Þjóðviljinn - 19.09.1954, Side 9

Þjóðviljinn - 19.09.1954, Side 9
Sunnudagur 19. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 ÞJÚDLEIKHUSID NITOUCHE óperetta í þrem þáttum eftir F. Hervé. Þýðandi: Jakob Jóli. Smári. Leikstjóri: Haraldur Björnss. Hljómsveitarstjóri: Dr. V. Urbancic. Sýning miðvikudag 22. sept. kl. 20. Sala aðgöngumiða hefst á morgun, mánudag kl. 13.15. Miðasalan opin daglega frá kl. 13.15 til 20 virka daga, sunnudaga frá kl. 11 til 20. Venjulegí leikhúsverð. Aðeins örfáar sýningar. Sími 1544 Með söng í hjarta (With A Song In My Heart) Heimsfræg amerísk stórmynd í litum er sýnir hina örlaga ríku æfisögu söngkonunnar Jane Froman. — Aðalhlut- verkið leikur: Susan Hayward af mikilli snilld, en söndur- inn í myndinni er Jane Fro- man sjálfrar. Aðrir leikarar eru: Rory Calhoun, David Wayne, Tlielma Ritter, Ro- bert Wagner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vé'r héldum heim Hin spréllfjöruga grínmynd méð Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. Sala hefst kl. 1 e. h. Sími 1475 Úlfurinn frá Sila Stórbrotin og hrífandi ítölsk kvikmynd með hinni frægu og vinsælu Silvana Mangano í aðalhlutverkinu, sýnd aftur vegna áskorana. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tarzan í hættu Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Sími 6444 Laun dyggðarinnar (Le Rosier de Madame Husson) Afbragðs ný frönsk skemmti- mynd, eftir sögu Guy de Mau- passant, full af hinni djörfu en fínlegu kímni sem Frökk- um er svo einlæg. Aðalhlutverk leikur hinn frægi franski gamanleikari Bourvil. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýraprinsinn Hin fjöruga og vinsæla æv- intýralitmynd með Tony Curtis. Sýnd kl. 3. Sími 9184 Milljónaránið Óvenju spennandi mynd, byggð á sönnum atburði, er fangarnir í ríkisfangelsinu i Buenos Aires grófu sig út úr fangelsinu. Aðalhlutverk: Jorge Salcedo, hinn frægi austurríski leikari. Danskur skýringartexti. Bönnuð fyrir börn. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9. Anna ítalska úrvalsmyndin sýnd vegna stöðugrar eftirspurnar. Sýnd kl. 7. Myndin verður ekki sýnd oftar. Herdeildin dansar Fjörug amerísk dans- og söngvamynd með Doris Day. Sýnd kl. 5. Gimsteinarnir Með Maxbræðrum. Sýnd kl. 3. Sími 6485 Mynd hinna vandlátu Maðurinn í hvítu fötunum (The.jnan in. the. white suit) ' Stórkostlega skemmtileg og bráðfyndin mynd, enda leik- ur hinn óviðjafnanlegi Alec Guinness aðalhlutverkið. Mynd þessi hefur fengið fjölda verðlauna og allsstaðar hlotið feikna vinsældir. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ævintýraeyjan Hin bráðskemmtilega gam- anmynd: Bob Hope, Bing Crosby, Dorothy Lamour. Sýnd kl. 3. Sími 81936 Hættulegur leikur Geysi spennandi og viðburða- rík ný sakamálamynd um við- ureign lögreglunnar við ófyr- irleitna bófaflokka sem ráða lögum og lofum í hafnarhverf- um stórborganna. Aðalhlut- verkið leikur hinn óviðjafn- anlegi skapgerðarleikari Broderick Crawford og Betty Buehler. Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9. Tvífari konungsins Bráðspennandi og íburðar- mikil ný ævintýramynd í eðli- legum litum, með Anthony Dexter, sem varð frægur fyr- ir að leika kvennagullið Val- entino. Sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3: Teiknimyndir og spreng- hlægilegar gamanmyndir með Shamp, Larry og Moe. Sími 1182 Fegurðardísir næt- urinnar (Les Belles De La Nuit) (Beauties of The Night) Ný, frönsk úrvalsmynd, er hlaut fyrstu verðlaun á al- þjóðakvikmyndahátíðinni i Feneyjum, árið 1953. Þetta er myndin, sem valdið hefur sem mestum deilum við kvik- myndaeftirlit Ítalíu, Bret- lands og Bandaríkjanna. Mynd þessi var valin til opinberrar sýningar fyrir Elísabetu Englandsdrottningu árið 1953. Leikstjóri: Rene Clair. Aðalhlutverk: Gerard Philipel, Gina Lollobrigida, Martine Carol og Magali Vendueil. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. Bönnuð börnum. Sími 1384 Ópera betlarans (The Beggar’s Öpera) Stórfengleg og sérkennileg, ný ensk stórmynd í litum, sem vakið hefur mikla athygli og farið sigurför um allan heim. Aðalhlutverkið leikur, af mik- illi snilld Sir Laurence Oliver, ásamt: Dorothy . Tutin og Daphne Áhderson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Nýtt teikni- og smámyndasafn Alveg nýjar smámyndir þar á meðal margar teiknimyndir með hinum vinsæla Bugs Bunny. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 1. Hreinsum c- og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. — Áherzla lögð á vandaða vinnu. Fatapressa KRON Ilverfisgötu 78. Sími 1098, Kópavogsbraut 48, Álfhólsveg 49 og Langholtsveg 133. Rúllugardínur *—1 Innrömmun TEMPO, Laugavegi 17B Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6434. Sendibílastöðin hf. Ingólfsstræti H. — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgl- daga frá kl. 9:00-20:00. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. I. hæð. — Sími 1453. Lj ósmy ndastof a <§>- Ú tvarps viðger ðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Viðgerðir á heimilistæk j um og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1393 Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Daglega ný egg’ soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Húsgögnin frá okkur Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Matvöi’urnar eru ódýrastar hjá okkur. Ódýra kaffið kemur bráðlega Vömmarksðiarmzt Framnesvegi 5 «>- HúsBiæðar Ávaxtaheildósin 10 kr. Sígarettupakkinn 5 kr. Brjóstsykurspokinn 3 kr. Konfektpokiim 6.50 kr. Margskonar smávörur, glervörur o.fl. Vesturgötu 27 Skéútsalan Hveríisgötu 74 Nýjar birgðir: Iíarlmanna- sltór, kvenskór, unglinga- skór, barnasliór, inniskór, strigaskór. Vöiumaikaðudnn Hverfisgötu 74 -<í> SILlHPÖRd Fjölbreytt (irval af steinhringum — Póstsendum — Ítolía - Spánn M.s. ,,ARNARFELL“ verður !í' Neapel og Genova kringum 20. október. Einnig er ákveðið að skipið komi við á Suður-Spáni kringum 25. október. Á þessum lröfnum verður tekið á móti flutningi til íslands. Nánari upplýsingar gefur Samband ísl. Samvinnufélaga, skipadeild. vantar til að selja merki N.L.F.f. •— Merkjasalan fer fram mánudaginn 20. september. Merkiiv. eru afgreidd á skrifstofu félagsins, Hafnar- stræti 11, á sunnudaginn kl. 14 til 17 og máud. kl. 9 til 17 og sölubúð pöntunarfélags N.L.F.R., Týsgötu8, á mánudaginn. Náttúrulækningaféiag Islands í Listasaíni ríkisins. Opin kl. 1—10. — Mgangu* ékeypis. Síðasti sýningarSaguí

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.