Þjóðviljinn - 19.09.1954, Síða 10

Þjóðviljinn - 19.09.1954, Síða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 19. september 1954 Stisamaðuriim Eftir Giuseppe Berto ____' 3. DAGUR „Og verSur maður aö fara gegnum þorpiö til aö kom- ast þangað?“ „Já“, svaraöi ég. „Þaö er engin önnur leið“. Hann stóð þarna hugsi og starði enn á húsin í Grupa. Á þeirri stundu er ég viss um aö honum datt í hug, aö enn væri hægt að' snúa viö. Svo tók hann ákvöröun og hélt áfram. Ilann var þá sonur Francesco Rende. Þótt viö þekkt- um hann ekki höfðum við átt von á honum alllengi. Allir vissu aö hann varö að koma, eftir aö faöir hans dó. En þegar dagar og vikur liöu höföum viö gleymt honum. í augum okkar hafði hann ekkert andlit og kom okkur ekkert við og viö höfðum enga ástæöu til að minn- ast hans. Ef til vill hefði okkur ekki falliö það sérlega þungt, þótt fregnir heföu borizt um það, aö hann hefði týnzt í stríðinu. En hann hafði þó ekki týnzt og þaö var ekki nema eðlilegt að hann kæmi á þennan hátt til þorpsins okkar. Nú var þetta líka þorpiö hans. Þótt hann kæröi sig ekki um þaö, þá var þaö þorpið hans. Og hvert gat hann í rauninni farið, fyrst faðir hans haföi selt allt sarnan sem hann átti, hús og land? Ég leit á hann án þess að finna til sömu lotningar og áður, rétt eins og vitneskjan um húsiö sem hann ætlaöi aö setjast aö í og fólkiö sem hann ætlaöi aö dveljast hjá, hefði varpað rýrð á hann í augum mí'num .Hann virt- ist meira að segja ekki eins hár og mér hafði virzt hann í fyrstu á veginum fyrir neöan. En þegar hann sneri sér viö, leit beint á mig og spurði hyprt . ég gæti meö nokkru móti komiö og hitt sig klukkan fimm, varö ég að svara að ég þyrfti aö fara heim. Þetta var maður sem bauö engri hálfvelgju heim — þótt hann væri aö- eins frændi ekkjunnar Accursi og bróðir Lucíu Rende. í Gurpa vissi fólkið þegar um komu hans, ég veit ekki meö hverjum hætti. Aðalgatan leit út eins og venju- lega. Alls staðar voru skepnur og óhreinindi ,iöjuleys- ingjar að spjalla, konur aö spinna í dyrunum, börn að háværum leik. En alls staöar ríkti eftirvænting. Jafn- vel börnin hættu leik sínum þegar við komum, og við gengum gegnum andrúmsloft þagnar og viröingar. Hundurinn varö hræddur viö allt þetta fólk og rölti nú áfram með lafandi rófu og vék ekki frá húsbónda síínum. Hann gekk enn álútur undir þunga byrðar sinnar og einblíndi á ójafna götusteinana. En hann var ekki vit- und vandræðalegur og það var ekkert fátæklegt í fasi hans. Hann gekk áfram eins og hann væri þarna al- ehm en ekki maður sem forvitni allra snerist um, og fyrirlitningarhrukkurnar viö munn hans höföu dýpkaö. Og samt var þorpiö sem hann haföi búið í ekki svo langt frá þorpinu okkar að hann heföi getað tileinkað sér ó- líkar venjur. Hann hlaut að vita þaö, aö fólk kæmi nú út úr húsum og þvergötum og gengi á eftir okkur með alvörusvip eins og fólk á leiö til kirkju,þó var það ekki af einskærri forvitni. ViÖ höfum siði sem eiga upptök sín aftur í grárri forneskju, þegar fólkið fann enn rlíkar en nú hve nauðsynlegt var að standa saman og vissi að það er ekki gott aö vera einn meö áhyggjur sínar og sorgir. Það var ekki einskær forvitni. Þetta var líka aöferö okkar viö að sýna samúö yfir missi hans og bjóða hann velkominn, eins og hann væri einn af piltunum okkar aö koma, heim. Fyrir framan hús ekkjunnar Accursi hafði hópur kvenna þegar safnazt saman ,og þær voru búnar aö raða sér sitt hvorum megin viö dyrnar. Ekkjan Accursi og frænka hennar Lucia Rende stóöu svartklæddar og biöu uppi á tröppunum, undir upplitaöa sorgarbandinu sem var yfir dyrunum. Andrúmsloftiö var blandið hátíöleik og eftirvæntingu. „Hér er þaö“, sagði ég. „Þetta er hús- ið“. Þá fyrst leit hann upp — nógu snemma til aö sjá ekkjuna Accursi þjóta niöur tröppurnar hrópandi og rífandi í hár sitt. Við þetta merki fóru hinar konurnar að gefa frá sér kveinstafi, í enn ríkara mæli en á jaröar- farardaginn. En sonur Francesco Rende gerði ekki ann- að en lyíta handleggnum og banda frá sér harmtölum ekkjunnar; svo gekk hann upp tröppurnar aö dyrunum og hundurinn einn fór á eftir honum. Lucia Rende haföi : ekki hreyft sig af þröskuldinum. Hún beiö þarna og var | reiðubúin til að fara aö gráta. Ég haföi séö hana nokkr- j um sinnum áöur í kirkju og mér hafði fundizt hún frem- j ur lagleg. En nú þegar andlitsdrættir hennar voru allir j afmyndaöir, var hún reglulega ljót. Sonur Francesco j Rende gekk framhjá henni og inn í húsiö án þess að j líta á hana. Og samt var hún systir hans. Það varö "j dauðaþögn andartak; svo fór Lucia Rende aftur inn í j húsiö og ekkjan Accursi mátti til að fara á eftir henni, j þótt hún vildi ólm láta alla sjá aö hún vorkenndi henni. ; Dyrunum var samstundis lokaö. Fólkiö sem komiö hafði j til að sjá stóö eftir allslaust, eins og þegar eitthvaö sem : maöur á rétt á er þrifið frá manni fyrirvaralaust. Hóp- j urinn dreiföist með hægð og fólkiö kom meö ýmsar j athugasemdir um leið. Flestir virtust álíta aö fyrst hann j hagaði sér svona um leið og hann kom, þá hefði honum j staöið á sama um dauöa föður síns og þá sorg sem j gott og heiöarlegt fólk heföi fundið til í tilefni af honum. j Og þegar þaö talaöi um „gott og heiðarlegt fólk“ átti j þaö ekki einungis viö Lucíu og ekkjuna Accursi, heldur j umfram allt sjálft sig. Og þannig vildi þaö til aö hegö- j un sonar Francesco Rende vakti hneykslun allra !í þorp- j inu. Mér þótti líka leiöinlegt aö hann skyldi sýna okkur j og venjum okkar svo litla virðingu. Hann geröi skyssu j þegar hann kom fram á þennan hátt. f upphafi var j okkur ekki illt til hans, þótt hann væri ókunnugur. Ef j til vill hefur honum fundizt hann sjálfur svo sterkur, j aö hann þyrfti aldrei á okkur aö halda. En á okkar j slóöum er enginn svo sterkur aö hann geti verið án j annars fólks. Seinna, þegar atburöir þessa dags voru j rifjaðir upp að nýju, héldu allir aö þeir væru sönnun j þess að hann hef öi veriö gagntekinn hatri á systur sinni j og frænku þegai hann kom til okkar. En það er ekki j rétt. Ég vissi um þaö, aö hefði hann þá vitaö ýmislegt j sem hann frétti seinna, heföi hann virt siði okkar, og j trúlega heföi hann þá aldrei látiö sjá sig í þorpinu j okkar. Hann gerði ekkert þennan dag nema haga sér j eftir aðstæöum og í samræmi við hið óhappasæla lund- j erni sitt — eins og Fimiani lögregluþjónn komst rétti- j lega aö oröi. peysur við síðbuxur Við síðar, svartar eða dökk- bláar buxur eru oft notaðar litsterkar, röndóttar blússur eða peysur og litirnir cru oft mjög skærir. Hárautt,- kanarí- gult og grasgrænt er notað hlið t’ið hlið í breiðar rendur. Svart, gult og rautt er einnig notað saman og svart og hvít-; röndóttar peysur eru einnig í sínu gildi. Á myndunum tveimur eru lit- sterkar blússur. Önnur er með rauðum, hvítum og bláum rönd- um, en hin sem er með breið- um og mjóum röndum á víxl er í rauðum, grænum og hvítum lit. Takið eftir því að önnur peysan £r með því nær löngum ermum, þær eru lengri en venjulegar hálfsíðar ermar. Iiin er með stuttum ermum og er því einkum ætluð sem sumar- peysa. b ■k UIRT Skákmeistari einn var eitt sinn á ferðalagi í Ástralíu og missti af járnbrautarlest. Til þess að drepa tímann reikaði hann inn á þorpskrána, en þar sat þá læknirinn á staðn- um og var að hrósa sér yfir að nú hefði hann verið að vinna fertugustu og áttundu skákina í röð. ,,Ég er ósigr- andi“, sagði læknirinn. Skák- meistaranum datt í hug að gaman væri að reyna hann og skoraði á hann í skák. Skákmeistaranum til mikillar furðu mátaði hinn óþekkti læknir hann eftir tuttugu og einn leik. Þá sagði skákmeistarinn: — Þér hafið fundið út alveg nýja leikaðferð, maður minn. Ég skil ekki, hvernig þér kom- izt hjá því að nota hrókana. Læknirinn svaraði: — Eigið bár við þessa á endanum? Hér um slóðir höfum við nú aldrei lært, hvernig þeir ganga. I l g g n r ! a I ð' i u i I Lífgið dragtina npp Dragt sem komin er til ára sinna þarf oft á dálitlu skrauti að halda til að ellimörkin fari ai henni. Það er gcmul og góð hugmynd að stinga hálsklút gegnum hornin á jakkanum, svo framarlega sem maður get- ur fengið af sér að ltlippa gat á jakkann til að stinga klútnum í gegn. Ef dragtin er gömul og á ekki viðreisnar von á mað- ur ekki mikið á hættu, en vara- samara er að gera þetta við nýja dragt. Nákvæmni borgar sig þegar kaffi er búið til. Margir slumpa bæði á baunir og vatn og taka aukaskeið af baunum til örygg- is. En kaffið er dýrt eins og kunnugt er og það borgar sig að mæla nákvæmlega bæði baunir og vatn, svo að ekki séu lagaðir fleiri bollar en þörf krefur. Upphitað kaffi er held- ur óskemmtilegt.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.