Þjóðviljinn - 19.09.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.09.1954, Blaðsíða 11
Sunnudagur 19: séptember 1954 ÞJÓÐVILJINN — (11 Sanngirniskröfur sjómanna Framhald af 6. síðu. Sé skip í erlendri höfn vegna viðgerðar skal* vinnudagur skipverja vera 5 klst. Sé unnið lengur greiðast 3 næstu vinnu- stundirnar með gildandi dag- vinnutaxta hafnarverkamanna í heimahöfn skipsins. Það sem umfram kann að vera með kr. 15.90 í grunn. Um vinnu skipverja í innlendri höfn Vinni skipverjar um borð í skipi í höfn að hafnarfríi loknu, skal þeim greitt tíma- kaup það, sem verkamönnum í heimahöfn skipsins er greitt á sama tíma við hverja tegund vinnu, enda fæði þeir sig sjálf- Um hafnarfrí, búnað skipa og brottför Ilelztu breytingar frá nú gildandi samningum eru þess- ar: Ef skip sem hafa veitt eða keypt fisk burfa að umskipa í annað skip skal það gert í höfn. Telst þá skipið hafa lok- ið veiðiferð og eru skipverjar ekki skyldir að skipa aflanum milli skipa. Umskipunin á fisk- inum kerour ekki til frádráttar á söluverði aflans við útreikn- ing aflaverðlauna. Ér skipverjar eru kvaddir til skips, skal miða við það, að skipið verði ferðbúið á þeim tíma, þegar skipverjar eiga að koma um borð, það er þilfar hreint, boxum lokað, vírar á spili, hlerar í gálgum og vara- hlerar á sínum stað. Séu nýir vírar teknir um borð, skulu þeir merktir. Sé afgreiðslu skips ekki lok- ið á þeim tíma, sem brottför var ákveðin við skipvei'ja, skal fresta brottför minnst 8 klst. og lengist hafnarfrí um þann tíma. Nú hefur skip verið fjar- verandi úr heimahöfn á fisk- veiðum og skal þá viðstaða þess eigi vera skemmri en tveir sól- arhringar þegar það kemur næst í heimahöfn og veiðiferð er lokið. Samkvæmt núgildandi samningum var hafnaríríið 1 sólarhringur. Auk þess fái skipverjar sól- arhrings leyfi fyrir hverja 15 daga eða hluta úr þeim, sem skipið hefur verið fjarri heima- höfn umfram 4 vikur. Fyrir þann hluta úthaldstím- ans sem ekki er siglt til út- landa með aflann skal tryggt 6 daga frí i heimahöfn fyrir hvern mánuð. Ef hafnarfrídagar sem veitt- ir eru milli veiðiferða eru ekki svo margir í mánuði, á skip- vérji fridagana inni þar til henfugleikár eru fyrir hann að taka þá. Þessa frídaga heldur skipverji mánaðarkaupi sínu og fæðispeningum á safna hátt og í siglingaleyfum. Óheimilt er skipi að fara úr höfn til veiða frá og með 22. til 27. desember og 30. desernb- er til 1. janúar. Ef matsveinar og kyndarar geta ekki vegna vinnu sinnar fengið hafnarfrí í erlendum höfnum eða úti á landi til jafns við háseta, skal þeim þó bætt það með einum frídegi í heima- höfn með fullu kaupi og fæðis- peningum, fyrir hvert skipti sem þeir ekki njóta sama hafn- arleyfis og hásetar. Á allt kaup og fæðispeninga sem um getur í samningunum greiðist sama verðlagsuppbót og greidd er á almennt kaxip verkamanna á hverjum tíma. Orlofsfé sé 6%. Útgerðarmönnum skal skylt að láta skipverjum í té hlífðar- fatnað, sjóstígvél og vinnu- fatnað á heildsöluverði. Um kaup á ferðum skipa vegna viogerða og fieira Þegar skin fer að lreiman til viðgerðar eða fer aðrar hlið- stæðar ferðir, skal skipverjum greitt mánaðarkaup samkv. 1. gr. og auk þess skal hásetum og kyndurum greitt 45,00 , kr. á dag og matsveinum og báts- mönnum kr. 60 á dag. Er kaup þétta miðað við 8 stunda vakt- , ir h'vort heldur 'er á ferðum eða í höfn. Sé vinnutími lengri, skal hann greiddur með eftir- og næturvinnukaupi. Gildir þetta einnig um nætur- og helgidagsvaktir. I hinu nýja samningsupp- kasti eru skýr ákvæði um verk- föll og verkbönn og er óheimilt 1 að vinna þau verk, sem aðrir hafa hætt vinnu við. Ef til verkfalls kemur þegar samning- urinn er úr gildi og samkomu- lag hefur ekki náðst um nýjan samning, heimilast togurum þeim sem verkfallið nær til, að Ijúka veiðiferð þeirri, er þeir voru komnir í þegar verk- fallið hófst. Útgerðarmenn skulu láta skipin koma heim og hætta að lokinni veiðiferð. Iþróttir /Jtw ÍS^ j umjBiscús í S vsuimngatknirv fiiru u i riðla i skrií-siofi, sÓNiaiiUi. J ftoRkstas, Þórsgðtn c; ,»( \ greíðsiu Þjóðviljsjis: Hók» } hnf Rrun: Bnhabáfi Framhald af 8. síðu. skeið standa yfir allt sumarið. Köld sundlaug er þarna og varð okkar mönnum hugsað hlýlega • til heitu lauganna heima, þótt þeir létu sem hraustir Islend- ingar lítið á sig bíta. í sam- komusalnum var sjónvarp ; nokkra tíma kvöldsins og safn- aðist þá hópurinn saman þar. Kl. 10 var húsinu lokað og urðu þá allir að vera komnir inn. Við skruppum til Celle, þar á flokkurinn að leika við úrval úr borginni á niorgun. Þegar þangað kom hafði forustumönn- um knattspyrnunnar einhvern veginn borizt fréttir um þessa aukakomu og sendu til móts við hópinn fjóra þýzka drengi sem j allir töluðu ensku og voru þeir í fylgd með þeim allan eftir- miðdaginn. Eitt blaðið ritaði líka vinsárfilega grein um komu flokksins til Celle. Hinar opinberu móttökur fara j svo fram á morguri og annar leikurinn í ferðinni. Öllum líður vel og rnenn á- nægðir með ferðalagið og senda j beztu kveðjur heim. Frímann. og tnennlngftr, (Skólavörðn- stíg 21: «r s rtókavery.lui; Þoí'valdsr Bjarnasonaf : Hafnarfírðl. Fm IþEÓttaveliinum: austmót meistaraflokks í knattspvrnu heldur áfram í dág kl. 2 e. K. Fyrsí keppa Dómar: Haukur Óskarsson Sírax á eStii, kl. 3 Þréttur og Víking Dómari: Haimes Sigurðssen Mótanefndin Knattspyrnuíélagið Þróttur Itsfsi ld. 2 í dag í LISTMMNASKÁLAWUM aftSirinn I krona -«> Knatlspymufélagið Þróttur Þér getið fengið ótrúlega góða og Yerðmæta hliiti fyrir’ eiria króim, meðal annar Flugfar til utlanda. Skipsferð tíl Kaupmanna- liafnar á 1. farrými. Raf magnseldavél. 12 manna kaffistell Hringflug yfir bœinn og nágrenni. . Ekkert happdiættL — Eí mgana getið þér fealí þá G" C5 O Matvörur í sekkjum og kóssum. Fatnaöur — Rafmagnsáliöld — Skrautvörur. Þúsundir amiarra nýtilegra muna, sem öUum þykir gott að fá. þér dragið stóra viná- heim meS y$tu’ stra?:.- IV- gangui 1 króna ....... - -•> Fred Colting, búktal o. fl. Ragnar Bjamason, dægurlagasöngur Aage Lornage leikur í neðri salnum — Skemmtiatriði í báðum sölum 77/ skemmfunar:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.