Þjóðviljinn - 19.09.1954, Side 12

Þjóðviljinn - 19.09.1954, Side 12
Vestmannaeyjura. Frá fréttaritara Þjóðviljans. . Undanfarið hefur verio nér svo mikil vinna að líkast hefur verið sem á vertíð. Hefur verið unnið við afla togara og báta. Auk togara Vestmannaeyinga afla þeirra landað hér og unnið hafa togarar bæði úr Reykjavík úr honum, auk þess sem og Hafnaríirði landað afla sín- um í Vestmannaeyjum tii vinnslu þar. Nokkrir vélbátar hafa einnig stundað veiðar með iínu og aflað vel. Hefur vinnsla þessa afla, einkum togaraaflans, skapað svo mikla vinnu að unnið er fram á kvöld, rétt eins og á vetrarvertíð. á þann hátt fæst verðmeiri út- flutningsvara en þegar togar- arnir eru látnir sigla út með ó- unnið hráefni. Kynning i r a Nokkrir Vestmannaeyjabátar j Gerhad Krause í Hamborg, hafa stundað reknetjaveiðar, en sem er ritstjóri hins alkunna tónlistartímarits „Signale fúr die musikalische Welt“, ferðast víða Faxaflóa og leggja afla sinn upp þar. Þessi frétt frá Vestmannaeyj- um er enn eitt dæmið um hve mikla vinnu togararnir skapa sé Stafakver eftir Valdimar Össurarson Komið er út „Stafakver. Vinnubók í stöfun“ eftir Valdi- mar Össurarson. Kver þetta er þannig að á lausum blöðum eru allir stafirn- ir ásamt teiknuðum myndum, en kverið sjálft, „vinnubókin“ er óskrifuð blöð. Eiga börnin að teikna stafina eftir spjöldunum inn í kverið og fást kverin sjálf, ,,vinnubókin“, án þess að kaupa þurfi snjöld nema einu sinni. Sami höfundur gaf nýlega út stafrófskver og liggur því sann- arlega ekki á liði sínu í því að auðvelda íslenzkum börnum að iæra lestur. — Bókaútgáfan Val- ur gefur Stafakverið út. Halldór Pétursson teiknaði myndirnar á spjöldunum. Hsmitökur í V“Þýzka!andi Lögreglan í Essen í Vestur- Þýzkalandi hefur handtekið mann að nafni Heinz Bárwolf og konu hans, og er þeim gefið að sÖk að hafa látið í Ijós andúð á hervæðingarfyrirætlunum Bonnstjórnarinnar. I Dortmund hefur 22 ára gamall verkamaður Gunther Bennhardt, verið hand- tekinn fyrir að hafa verið í FDJ, þýzku æskulýðssamtökunum, sem bönnuð eru í Vestur-Þýzka- landi. :-----------------<s> um lönd og heldur fyrirlestra um nútíma tónlist. Er hann sér- staklega vel kunnugur sænskri, pólskri og norskri tónlist. í þakk- arskyni fyrir gott kynningar- starf tók Gústaf V. Svíakonung- ur á móti honum í Stokkhólmi. Væntanlega mun Krause halda tvo fyrirlestra um nýja þýzka tónlist á vegum Háskóla íslands í byrjun næsta árs. Næsta sumar í júlímánuði mun haldin norræn vika í borginni Westerland á frísnesku eyjun- unni Sylt. Þar mun m. a. verða sýnd Islandskvikmynd. Auk þess flytur Gerhard Krause erindi um íslenzka tónlist með mörgum dæmum af hljómplötum og tón- bandi. Söngkonan-Ina Graffius i Ham- borg mun á námskeiði sínu „þjóðlög allra landa“ helga ís- landi heilt kvöld, þar sem hún kynnir og lætur flytja íslenzk þjóðlög og önnur sönglög. Mun hún til skýringar lesa upp úr hinni ágætu bók eftir Friedrich Mörtzsch „Á hestbaki um ís- land“ (Wir beide ritten durch Island). Hefur hún í þessu augna- miði látið þýða allmarga íslenzka söngtexta á þýzku. í marz 1955 mun Ina Graffius fara í hljóm- leikaför um Rínarlöndin og tek- ur þá allmörg íslenzk sönglög á efnisskrá sína. Fétagsfundar Æskulýðsfylkingin heldur félagsfund n.k. fimmtudag kl. 8,30 í Baðstofu iðnaðarmanna, Búnaðarfélagshúsinu, jgengið inn frá Vonarstræti. DAGSKRÁ: 1. Kosning fulltrúa á XIII. þing Æ.F. 2. Verkalýðsmál (framsaga Guðm. J. Guðmundsson) 3.. Undirskriftasöfnunin. 4. Frásaga frá æskulýðs- mótinu í Osló (Einar G. Einarsson). 5. Félagsmák Félagar fjölmennið. Stjórnin. é Á fundi bæjarráðs 17. þ. m. var borgarstjóra heimiliað að innheimta með lögsókn ógreidd sætagjöld kvikmyndahúsanria í Reykjavík. Eru þetta skuldir sem mynduðust áður en sæta- gjöldin voru lögfest en síðan munu kvikmyndahúsin hafa greitt nokkuð skilvíslega. Sfaðsetning Listaverkanefnd Reykjavíkur samþykkti einróma á fyrsta fundi sínum ályktun þess efnis, að staðsetning Vatnsberans á lóð Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún sé aðeins bráðabirgðaráðstöf- un og beri að vinna að því að listaverkið verði fljótlega flutt á heppilegri stað þar sem það nýt- ur sín betur og er meir fyrir augum almennings. F járf estingarley f i vantar enn Byggingarnefnd sundlaugar í Vesturbænum hefur skrifað bæj- arráði og farið fram á að vænt- anleg lóð sundlaugarinnar verði rýmd, en á lóðinni eru m. a. allmiklar vöruskemmur á veg- um Eimskipafélags íslands. Bárður ísleifsson arkitekt hefur að undanförnu unnið að teikningu sundlaugarinnar og mun því verki langt komið. Hins vegar er fjárfestingarleyfi til framkvæmdanna ófengið enn. Ifaiistkvefié er keeifitcl Af skýrslum sem. borizt hafa frá skrifstofu borgarlæknis er ljóst að haustkvefið er komið og tekið að þjá Reýkvíkinga. Vik- una 29. ágúst — 4. sept. voru kvefsóttartilfellin hér í bænum 60 á móti 36 vikuna þar áður, en í fyrri viku (5.—11. sept.) voru tilfellin komin upp í 108. •— Breytingar á öðrum farsóttum eru hinsvegar litlar. Mislingatil- j felli í fyrri viku voru 27 og hafði fækkað um 8 frá vikunni þar á undan. Iðrakvef hafði auk- izt um 8 tilfelli í fyrri viku, kverkabólga um 10 o. s. frv. Sunnudagur 19. september 1954 —- 19. árgangur — 212. tölublað Vaxið á íslenzkum ökrmn , I | í 27 ár hefur Klemenz Kristjánsson á Sámsstöðum í Fljótshlíð ræktað korn með ágætum árangri. Á fimmtudaginn var skýrði Þjóðviljinn nokkuð frá kornrækt hans og sagði Klemenz þá í viðtali: „Yið gætuni framleitt bygg og liaframél handa okkur í veii'lestum árum. Og þ.að er e.ngin liætta samfara kornræktinni. Hún hregst aldrei. Ef þau einsdæmi gerast, að korn þroskast ekki, öxin er ekki farin að safna í sig þegar líður á sumarið, þá er ekki annað en slá akrana og uppskeran verður eittiivert bezta fóður sem völ er á.“ — Þeim bændum fer nú fjölgandi sem hafa skilið gildi kornræktar og hafa byrjað hana. — Klemenz á Sámsstöðum hefur líka ræktað hör í 10 ár. Um hörinn segir hann: „Við ættuin að geta íramleitt hör tii ntfiutnings, og hann hefur þann kost að honnm gerir ekkert til þótt hann hiási sflnnt. Hann verður sterkari í vindasömum sveitum.“ — Mynd- irnar hér að ofan eru af kornöxum og hör af ökrum Klemenzaæ á Sámsstöðum. Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 17. þ. m. þá tillögu lista- verkanefndar Reykjavíkur, að standmyndin „Pomona“ verði staðsett í garðinúm við Gróðrar- stöðina, sunnan Kennaraskólans. Þá var einnig samþykkt sam- kvæmt tilögu nefndarinnar að kaupa gamalt málverk frá Rej'kjavík eftir Ásgrím Jónsson. í Listamannaskálanum í dag I dag klukkan tvö hefst, í Lists.mannaskálanum fyrsta stóra hlutavelta haustsins. Það er vngsta og fámennasta knatt- spyrnufélag bæjarins, Þróttur, sem hefur komið þeirri mvnd- arlegu hlutaveltu á laggirnar, og mimu margir bæ.iarbúar líta þangað inn í dag og hætta nokkrum krónum í þeirri full- vissu, að þeim sé vel varið til styrktar þessum yngsta gróðri knattspyrnunnar í bænum. En svo geta menn líka, ef heppnin er með, unnið þarna ágæta vinninga, eins og sjá má \ auglýsingunni um hlutavelt- ma á 11. síðu. Ákveðið hefur ærið að hafa „gamla lagið“ á ’ essari veltu, þamrg að ekki er haft neitt happdrætti, held- •ir geta menn dregið númer beztu vinninganna úr kössun- ■’m, og fengið þá afheuta strax. Menn eru orönir dauðleiðir á happdrættunum, svo þetta fyr- irkomulag er til þess fallið að auka spenninginn. Gjöf tii minningar um Pálma Loítsson Frú Thyra Loftsson tannlækn-1 ir, ekkja Pálma heitins Loftsson- ar forstjóra Skipaútgerðar ríkis- ins og dætur hans þrjár, hafa gefið Dvalarheimili aldraðra sjó- rnanna kr. 10.000,00 til minn- ingar um hann. Var gjöf þessi afhent í gær 17. september i tilefni af því að á þessum degi hefði Pálmi heitinn orðið 60 ára ef hann hefði lifað, en hann lézt 18. maí 1953. Gjöf þessari fylgdi sú ósk að eitt herbergið í heimilinu mætti bera nafn hans en Páimi var mikill stuðnings- maður hinna áformuðu bygging- arframkvæmda. Þá var Pálmi Loftsson eins og kunnugt er mik- ill brautryðjandi í íslenzkum siglingamálum, sérstaklega hvað snerti nýbyggingu siglingaflot- ans. Dánargjöf Byggingarnefnd Dvalarheimil- is aldraðra sjómanna hafa verið afhentar kr. 2.000 — sem dánár- gjöf Sæmundar Bjarnasonar sjó- manns, er lézt 1. apríl 1954. Sæ- mundur var lengi bátsmaður á botnvörpungnum Geir. Iiáskélalsíés Alexander Jóhannesson pró- fessor hefur skrifað bæjarráði og óskað eftir að væntanlegu háskólabíói verði ætlaður stað- ur á svæðinu milli Þjóðminja- safnsins og Gamla Garðs. Erind- inu var vísað tii skipulagsmanna til athugunar og umsagnar. f i B E ; Kvennadeild Slysavarnafélags- ins á Norðfirði hefur afhent Slysavarnafélagi íslands kr. 5.000 — sem deildin .ætlast til að gangi til byggingar hinu nýja; björgunarskýli á AusturfjörU- tungu við Hornafjörð, sem slysa-' varnadeildin Framtíðarvon þar á staðnum gengst fyrir að byggja. Munu í skýli þessu verða geymd b.iörgunarta?ki Slysavarnafélags- ins og einnig verða hafðar þar vistir og annar útbúnaður til að’ veita skipbrotsmönnum aðhlynn- ingu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.