Þjóðviljinn - 07.11.1954, Side 5

Þjóðviljinn - 07.11.1954, Side 5
Sunnudagur 7. nóvember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 ilúmstæðið fljúgandi á lofti ' Fyrir nokkru var skýrt frá pví, að brezkir flugvélasmiðir hefðu smíðað flug- tceki, sem getur hafið sig til flugs práðbeint upp í loftið og einnig sezt án pess ' að purfa nokkra rennibraut. Vél pessi, sem hlotið hefur í daglegu tali nafnið fljúgandi rúmstæðið, sést hér á myndinni á lofti. Flugmaðurinn húkir uppi á hrúgaldinu og undir honum eru prýstiloftsop, en loftstraumur úr peim lyftir velinni. Jafnvægi er haldið á rúmstœðinu með loftstraumum úr pípunum, sem skaga út af hreyflunum. Rúmstœðið fljúgandi vekur vonir um að hœgt sé að smíða prýstiloftsflugvélar, sem ekki purfa langar flugbrautir til að hefja sig á loft og lenda. Það á pó langt í land að sú praut sé leyst. N&zistar í Vestur-Þýzkalandi fagna endurhervæðingunni Hiflershermenn og stormsveifarmenn halda fjöldafundi um alltlandiS Nazistarnir í Vestur-Þýzkalandi létu ekki á sér standa a'ð fagna undirritun Parísarsamninganna, sem heimila endurvopnun þeirra. Daginn eftir undirritun samning- anna hélt „Stálhjálmurinn“, samtök hitlershermanna, stóran útifund á Frunkturmstorgi í Vestur-Berlín og fleiri slíkir fundir hafa veriö haldnir undanfarna daga. Tannskemmdir einn út- breiddasii sjúkdómur Um níu aí hverjum tíu mönnum þjást ^ aí honum Skemmdar tennur eru einn útbreiddasti sjúkdómur á jöröinni nú og er jafnviðsjárveröur í háþróuöum iönaö- arlöndum og þeim hlutum heims, sem oröiö hafa aftur úr í þróuninni. í fundinum á Funkturmstorgi tóku þátt 2000 fyrrverandi her- menn í herjum nazista, Þeir voru í hinum gömlu einkennisbúning- um sínum og báru heiðursmerki nazista. Ætlunin hafði verið að Fyrsta sjénvarps- mamman í Englandi Frú Betty Lait, 26 ára gömul, sem er barnsliafandi, kemur nú fram í enska sjónvarpinu til þess að tala um hinar ýmsu hliðar á þungun sinni við lækni, tannlækni og embættismann frá ungbarnaverndinni. Hún verður fyrsta sjónvarpsmóðirin í Englandi: í hverjum mánuði, þangað til barnið hennar fæð- ist í vor kemur hún fram í dagskrá sem á að kynna þá þjónustu sem stendur barnshaf- andi konum til boða. Það verð- ur berorðasta dagskrá sem hingað til hefur komið fram í brezku sjónvarpi. Frú Lait, sem á fjögra ára dreng fýrir, sagði í sjónvarpið: Ég er miklu hug- rakkari í þetta sinn. Læknir heldur því fram að dagskráin geti haft mikla þýð- ingu í baráttunni gegn ung- barnadauðanum. Mesta vanda- mál heilbrigðisþjónustunnar standa í sambandi við þær mæður sem blygðast sín fyrir þungun sína og eru feimnar við að fara til læknis. Kesselring marskálkur, sem var á sínum tíma dæmdur til dauða af brezkum herrétti fyrir stríðs- glæpi, héldi ræðu á fundinum, en það hafði vakið slík mótmæli, að h'ætt var við það. Ýms verka- lýðsfélög í Vestur-Berlín mót- mæltu þessu fundarhaldi við borgaryfirvöldin, en þau mót- mæli báru ekki árangur. Hins vegar handtók lögreglan um 10 menn, sem leyfðu sér að grípa fram í fyrir ræðumönnum naz- ista. Stormsveitarmenn á fundi Af öðrum fundum sem nazist- ar hafa haldið í Vestur-Þýzka- Þjóðverji formað- ur kjarnorku- nefnclar V-Evrópu Þýzkur vísindamaður, nóbels- verðlaunahafinn próf. Werner Heisenberg, hefur verið kjör- inn formaður kjarnorkurann- sóknarráðs VjEvrópu á fundi þess í Bern í Sviss. Rannsóknarráðið á að annast samvinnu Vestur-Evrópuríkja á sviði kjarnorkurannsókna. Auk Heisenbergs eru í ráðinu sir John Cockcroft og P. S. Blackett frá Englandi, H. Alf- ven frá Svíþjóð, L. Leprince- Riguet frá Frakklandi, G. Ber- nadini frá Italíu, M. Scherrer frá Sviss og Niels Bohr frá , Danmörku. landi til að fagna endurhervæð- ingunni má nefna alþjóðlega ráð- stefnu stormsveitarmanna, sem haldin var i Göttingen í síðustu viku. Fyrrverandi hermenn í 22. varaher nazista komu saman á fund í Charlottenburg á her- námssvæði Breta í Berlín. Fyrr- verandi hermenn í 120. vélvæddu herdeildinni (die Grenadieren) héldu fund í Essen, og fyrrver- andi hermenn í 291. fótgönguher- deildinni hittust í Hamborg. Dag- ana 12.—14. þ. m. verður haldin í Dortmund fundur fyrrverandi skipverja á herskipinu Tirpitz. Fyrir nokkrum vikum náðu tveir kommúnistar og átta sósí- alistar kosningu á þingið í Sýr- landi. Nú hafa tveir frambjóðendur samsteypu róttækra flokka náð lcosningu á Jórdansþdng. Báðir voru kosnir í þeim hluta Pal- estínu sem sameinaður hefur verið Jórdan, annar í Nablus rétt fyrir norðan Jerúsalem en hinn í Hebron. Fréttaritari New York Tirnes í Amman, höfuðborg Jórdans, segir að þingmaður Nablus Ab- del Qader es-Saleh að nafni, sé þar kallaður „fyrsti komm- únistinn sem kosinn er í Jór- dan“. Hann bauð sig fram ut- an flokka en naut stuðnings Þjóðfylkingar kommúnista og annarra vinstri sinnaðra flokka. Sama máli gegnir um þingmann Hebron, sem heitir Rashad Heilbrigðisstofnun Sameinuðu þjóðanna, WHO; skipaði fyrir nokkru nefnd til að rannsaka út- breiðslu þessa sjúkdóms og hefur hún nýlega skilað áliti. Nefndin segir, að það sé ótrúlegt, hve þessi sjúkdómur sé útbreiddur og hve lítið sé gert til að vinna bug á honum. 9 af liverjum 10 sjúkir Tannáta og aðrir tannsjúk- dómar eru svo algengir, að að meðaltali má reikna með því að 9 af hverjum 10 mönnum hafi einhvern þeirra. í Bandaríkjun- um ver fólk 1.600 milljónum doll- ara á ári í tannlækningar en það er sjötti hluti þeirrar fjár- hæðar, sem þar í landi er varið til allra lækninga. í Englandi hafa 88% allra barna skemmd- ar tennur við fimm ára aldur og 98% við tíu ára aldur. í öðrum siðmenningarlöndum er hlutfall- ið mjög svipað. Reiknað hefur verið, að fólk í þessum löndum verji 70—150 ísl. kr. á mann á ári til tannlækninga. Tannátan orsakar aðra sjúkdóma Af tannsjúkdómum er tannátan algengust og hún veldur oft öðr- um sjúkdómum í líkamanum. Tannholds- og tannbeinssjúk- dómar eru hættulegri, því að þeir leiða oft til þess, að sjúkling- urinn missir allar tennur sínar. Hinsvegar eru tannholdssjúkdóm- ar ekki eins kvalafullir og tann- átan og fólk gerir því ekki jafn- mikið veður út af þeim. Tann- skemmdir geta truflað melting- una, þar sem fólk með skemmd- ar tennur á erfitt með að tyggja mat sinn. Maswadeh. Af 40 þingmönnum á þingi Jórdans eru 32 stuðningsmenn núverandi afturhaldsstjórnar. Tveimur dögum fyrir kosning- arnar tóku frambjóðendur stjórnarandstöðunnar í öllum sjö kjördæmum Amman fram- boð sín aftur. Lýstu þeir yfir að kosningarnar þar yrðu ekki annað en skrípaleikur, vegna íhlutunar yfirvaldanna gætu þær ekki orðið frjálsar. Eftir þessa atburði kom til óeirða í Amman. Mannfjöldi kveikti í bókasafni bandarísku upplýsingaþjónustunnar. Bandarísk blöð láta í ljós þungar áhyggjur yfir að skjót fylgisaukning vinstriaflanna í Arabaríkjunum beri vott vax- andi óvinsældum Vesturveld- anna meðal almennings þar um slóðir. dóma í tarmhoidi, að tennur vaxa á misvixl, og ýtt undir tánnátu. Það er algengara en ætla mætti að börn fæðist holgóma og er talið að 800. hvert barn fæðist þannig vanskapað. Þetta lýti get- ur valdið ýmsum tannkvillum. Þá er enn ótalið krabbamein x munni, sem að vísu er óalgengara en aðrir tannsjúkdómar, en kemur þó svo oft fyrir, að það reiknast vera 8% af öllum krabbameinstilfellum. Stangið ekki úr tönnunum með oddhvössum hluturn Sérfræðingar WHO i tannsjúk- , dómum hafa á fundi í Genf lagt á ráðin um hvernig bezt megi sigrast á þessum útbreiddu sjúkdómum. Þeir hafa tekið sam- an nokkrar reglur jam hvernig bezt megi forðast þá og eru þess- ar þar á meðal: Mestu máli skiptir fyrir tenn- urnar að fæðan sé holl. Forðizt sætindi og haldið tönnum og' munni hreinum. Það styrkir tenn- urnar ef flúór er sett í drykkj- arvatnið. Stangið ekki úr tönnun- um með oddhvössum hlutum, þáð er slæmur og mjög útbreiddur vani, sem ýtir undir tannsjúk-- dóma. Hættulegar í hljómjdötur ' Hljómplötuframleiðendur í Jóhannesarborgar í S-Afriku hafa í mörg ár haft drjúg- ar tekjur af hljómplötum, sem svertingjar sungu á. Erlendir ferðamenn hafa sérstaklega keypt mikið af þessum plötum og þúsundir þeirra hafa verið seldar úr landi. En þegar lög- reglan komst að því, að svert- ingjarnir sóttust sjálfir mjög eftir þessum plötum, lét hún rannsaka um hvað söngvarnir fjölluðu. Og þá kom í Ijós, að þeir voru hvöt til hinna þel- dökku íbúa Suður-Afríku að kasta af sér okinu. Framleið- endunum var fyrirskipað að eyðileggja allar birgðir af þess- um plötum og sala þeirra var bönnuð. Iróilir og stjórn- lál í USA Frá Indianapolis í Bandaríkj- unum berst sú frétt, að atvinnu- hnefaleikamenn og glímumenn hafi verið skyldaðir til að sverja að þeir séu ekki kommúnistar, áður en þeim verður leyft að taka þátt í keppni í Indianafylki. íþróttafulltrúi fylkisins, Arch Hindman, segir, að hann álíti ekki að stjórnarvöldum beri skylda til að banna kommúnist— um allar bjargir. Það getur einnig orsakað sjúk- Yinstrimenn unnu þingsœti í Jórdan þrótt fyrir ófrelsi Vinstrisinnaöir þingmenn halda nú í fyrsta skipti inn- reið sína á þing Arabaríkjanna.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.