Þjóðviljinn - 09.01.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.01.1955, Blaðsíða 1
JÚÐVIl Suimudagur 9. janúar 1955 — 20. árgangur — 6. tölublað Síldveiðin við Noreg að byrja Síldveiðin er að hefjast við Noreg. G. O. Sars hefur fund- ið miklar síldartorfur um 70 sjómílur frá landi og Finn De- vold telur að síldin muni haga sér svipað í ár og í fyrra, sem varð mesta síldarár í sögu Noregs. Skipin halda kyrru fyrir í dag, en veiðin hefst á miðnætti í nótt. Mariait Anderson áM Marian Anderson söng í gær í Metropolitanóperunni í New York og var það ( fyrsta sinni í sögu söngleikahúss- ins, sem söngv- ari af svert- ingjaættum stendur á sviði þess. Marian fór með eitt af hlutverkunum í Anderson óperunni Aida eftir Verdi og var henni mjög fagnað. addir á Bonn um sérsömnlnga við Sovéfrikin um sameiningu VaraformaSur v-þýzks stjórnarflokks vill viSrœBur viS sovéfsf)6rnina Varaformaður annars stærsta stjórnmálaflokksins í Vestur-Þýzkalandi hefur lagt til að vesturþýzka stjórnin taki upp beina samninga við. stjórn Sovétríkjanna um sameiningu þýzku landshlutanna. Greinin er rituð af dr. Middel- hauve, varaformanni Frjálsa lýð- ræðisflokksins, en leiðtogar þess flokks hafa að undanförnu verið með háværar raddir um, að vest- urþýzka stjórnin yrði að leggja meiri áherzlu á sameiningu landshlutanna en hún gerði. Beina samninga Middelhauve segir í grein sinni, að þar sem útlit sé nú fyrir að samningar milli stórveldanna um sameiningu Þýzkalands muni dragast á langinn, beri vestur- þýzku stjórninni skylda til að snúa sér beint til sovétstjórn- arinnar og leita hófanna hjá henni um hvernig takast megi að sameina landið. Middelhauve segir, að eftir upptöku Vestur-Þýzkalands í Atlanzbandalagið og samþykkt samninganna um fullveldi þess hafi Vestur-Þýzkalandi opnazt nýjar leiðir á sviði utanríkismála og það hafi nú frjálsari hendur en áður. Vesturveldin ófús til samninga Þá segir í greininni, að vest- urþýzka stjórnin verði jafnframt að ganga úr skugga um, að Vesturveldin reyni ekki að koma rakka um yh irlit hafiK Vesturþýzka stjórnin íýsir yfir að hún telji þær með 'éllu óaðgengilegar Engar líkur eru taldar á því, að tillögur frönsku stjórn- arinnar um stofnun nefndar með víðtæku valdi yfir öll- um vígbúnaði aðildarríkja Bandalags Vestur-Evrópu nái fram að ganga. Erhardt, atvinnumálaráðherra vesturþýzku stjórnarinnar, gaf út yfirlýsingu í gær, þar sem hann vísar þessum tillögum á bug og segir þær óaðgengilegar fyrir Vestur-Þýzkaland. Engar frekari takamarkanir Hann segir, að vesturþýzka M ðaráðsins anna Eins 02 saet var frá í blaðinu í gær verður aðalfundur Full- trúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík haidinn annað kvöld og hefst kl. 8,30. Sú missögn varð í fréttinni að fundarstaður var sagður Hverfisgata 21 en fund- urinn verður í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, gengið inn frá Hvej'isgötu. Á flindinum fer fram kosning nýrrar stjórnar og stjómin muni ekki sætta sig við neinar frekari takmarkanir á vopnaframleiðslu og vígbúnaði Vestur-Þýzkalands en settar voru í Parísarsamningunum sjálfum. Þar var tekið fram, að Vestur- Þýzkalandi væri óheimilt að framleiða kjarnorku-, sýkla- og kemísk vopn, eldflaugar, lang- fleygar sprengjuflugvélar og her- skip yfir vissri stærð. Vesturþýzka stjórnin segist á- skilja sér rétt til að framleiða öll önnur vopn, þ.á.m. skriðdreka og önnur þung vopn, þó ekki sé i þarmeð sagt, að slík vopn verði framleidd í landinu. Stjórnir Bretlands og Hollands einnig andvígar Stjórnir Bretlands og Holiands hafa einnig látið á sér skilja, að þær muni ekki ganga að þessum tillöguna. Þær nái of langt og muni hafa í för með sér, að allur iðnaður aðildarríkja og ekki ein- ungis vopnaframleiðslan, yrði settur undir sameiginlega yfir- stjórn. Viðræður um tillögur Frakka Fréttaritari The Times í Belgrad símar blaði sínu, að mál muni bráðlega höfðað gegn þeim Vladimir Dedijer og Milo- van Djilas fyrir áróður fjand- samlegan ríkinu. Samkvæmt júgóslavneskum lögum má dæma í 20 ára fangelsi fyrir slíkt afbrot. Júgóslavneska stjórnin vísaði í gær á bug fullyrðingum er- lendra blaða um, að hún hefði notað tækifærið, meðan Tító forseti var fjarverandi, til að grípa til refsiaðgerða. gegn Djilas og Dedijer. Hún bendir á, að þessar aðgerðir hafi ver- ið ákveðnar á miðstjórnar- fundi í Kommúnistaflokki Júgó- slavíu þegar í maí s.l., löngu áður en Tító lagði upp í ferð sína til austurlanda. í veg fyrir alla samninga um sameiningu Þýzkalands. Ástæða sé til að ætla, að þeim sé meira í mun að koma upp vest- urþýzkum her en að leysa þýzka vandamálið með samningum. Hammarskjöld 1 írestar tómför ! Hammarskjöld, aðalritarj SÞ, hélt áfram viðræðum cía- um við Sjú Enlæ, forsætisráð- herra Kína í gær, og stóð fuvrj,- ur þeirra í fimm klukkustundir. Hann var þriðji fundur þeirra. og sá lengsti; Ætlunin hafði verið, a5 Hammarskjöld héldi af stað á- leiðis til Nevv York í dag, ea ferðaáætluninni hefur verið» breytt, því að enn einn funduir verður haldinn á morgun. Bú- izt er við að það verði loka- fundurinn. Ekkert er vitað un, hvernig viðræðurnar hafa. gengið, en Hammarskjöld fór til Peking til að fá leysta úr haldi 11 bandaríska hermenn,. sem í nóvember voru dæmdir í fangelsi í Kína fyrir njósnir. Brezka stjórnin tilkynnti í gær, að hún hefði neitað að verða við tilmælum sovétstjórnarinnar um að hún kæmi umkvörtunum stjórnar Norður-Vietnams út af brotum á vopnahléssamningnum áleiðis til þeirra ríkja sem stóðu að Genfarsamningunum. McCarthy og einrl ráðunauta hans við yfirheyrslu , cGartlty esð sleypa. hermálcsráðherra Talið að Stevens, hermálaráðherra USA, muni segja ai sér í vikunni Joseph McCarthy hefur boðað til fundar fyrir luktunu dyrum á morgun í rannsóknarnefnd öldungadeildarinnar og er búizt við að sá fundur muni verða til þess, að Stev<- ens hermálaráðherra neyðist til að segja af sér. McCarthy er nú að láta af formennsku í nefndinni, og þetta verður síðasti fundur nefndarinnar, sem hann boðar til. Allt bendir til, að fundur- inn verði sögulegur. Hermálaráðherranum stefnt fyrir nefndina. McCarthy hefur stefnt Stev- ens hermálaráðherra og nán- ustu aðstoðarmönnum hans fyrir nefndina og verður tekið fyrir mál það, sem hinar harð- vítugu deilur milli McCarthys og bandaríska hersins á síð- asta ári spunnust út af. Útgerðarmenn í Eyjum laida enn roðrabanni "\restmannaeyjum í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. tjtgerðarmenn halda vélbátaflotanum hér í Eyjum \ið land, án þess að gefa neinar skýringar á því tiltæki sínu. í gær ætlaði Frosti, að beita og enda er eigandi einn bátur, róa s.i. nótt, hans Helgi ðrmur venjuleg aðalfundarstörf. munu hefjast í París 17. janúar. Benediktsson utan Útvegsbænda- félagsins. En með yfirráðum sin- um í frystihúsi því sem bátur- inn skiptí við, stöðvuðu útgerð- armenn afhendingu á beitu við bátinn. Helgi Benediktsson krafðist fógetaúrskurðar um lög- mæti þessa atferlis, en fógeti í'restaði til mánudags að kveða upp úrskurð sinn. Af hálfu sjómannasamtakanna er hér ekkert verkfall og mun ekki koma til neins sliks af þeirra hálfu fyrr en um næstu mánaðamót ef samningar hafa þá ekki tekizt um kjör og fisk- verð. McCarthy sakar Stevens og\ Adams, lögfræðiráðunaut hans,, um að bera ábyrgð á að liðs-* foringja að nafni Peress var? veitt lausn í náð úr herþjón« ustu, eftir að McCarthy hafðií stefnt honum fyrir rannsókn- arnefndina. Peress var gefið a$> sök að hafa hilmað yfir þátt-- töku í „kommúnistískum" sam-- tökum þegar hann tók for-- ingjatign. McCarthy hefur hald'. ið fram, að honum hefði átt; að stefna fyrir herrétt og: dæma hann til refsingar í stað" þess að veita honum lausn. Öldungadeildarmenn kref jast afsagnar Stevens. Hermálaráðuneytið birti i" gær skýrslu um mál þetta og: er þar viðurkennt, að gagn- rýni McCarthys á meðferð her- stjórnarinnar á þessu máli sé? byggð á rökum. Margir öld- ungadeildarmenn hafa ritað- Eisenhower forseta bréf og' kraf'zt afsagnar Stevens. Sú krafa er rökstudd með því að- taka undir gagnrýni McCar- thys, en einnig með því að> hermálaráðherrann hafi gert sig sekan um embættisglöp, þegar hann bauðst til að veita félaga og undirmannv McCar- thys, David Schine, alls konar fríðindi i herþjónustunni, ef McCarthy lcti Peressmálið nið- ur falla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.