Þjóðviljinn - 09.01.1955, Side 5

Þjóðviljinn - 09.01.1955, Side 5
Sunnudagur 9. janúar '1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Samþykkt ráðherra A^bandalagslns um kjarnorkuvopn herfræðilegt brjálæði Þvottasnúra varð f jölskyldu að bana Notkun jbeirra á vigvelli myndi hafa i för meÖ sér vefnisstyrjöld, segir herfrœSingurinn Liddell Hart Samþykkt utauríkisráðherra A-bandalagsríkjanna um kjarnorkuvopn er heríræðilegt brjálæði að dómi B. H. Liddell Harts höíuðsmanns, kunnasta her- íræðings Breta. Á íundi í París fyrir jólin samþykktu ráðherrarn- ir, að yfirherstjórn A-bandalagsins skyldi miða all- ar áætlanir sínar við það að kjarnorkuvopnum yrði beitt á vígvellinum ef til styrjaldar kæmi í Evrópu. 1 bréfi til Times, mikilsmetn- styrjöld þar sem vetnissprengj- asta borgarablaðs Bretlands, um væri beitt. tætir Liddell Hart í sundur þau j Þegar út í slíka styrjöld væri rök sem færð hafa verið fyrir komið, væri lítið gagn að land- samþykkt ráðherranna. Hann slær því föstu, að ef A-bandalagsherirnir grípi til kjarnorkufallbyssa og ann- arra smærri kjarnorkuvopna, myndi af því hijótast vetnis- styrjöld. Hvernig sem öðrum lieimshlutum reiddi af í slikri viðureign yrði Vestur-Evrópa gjöreydd. Liddell Hart er löngu heims- frægur fyrir rit sín um her- fræði. Milli heimsstyrjaldanna setti hann fram kenningar um skriðdrekahemað og beitingu flugvéla til stuðnings landher, sem brezka herstjórnin virti að vettugi lengi vel en þýzka her- ráðið tók upp og urðu undir- staða sigurgöngu þýzku herj- anna fyrstu ár heimsstyrjaldar- innar síðari. Bók hans Strategy (Herstjómarlist) er lesin við her- foringjaskóla um allan heim. að búið væri að. leggja birgða- stöðvar þeirra heimafyrir í rústir — og ef búið væri að gereyða lönd þeirra hefði bar- átta þeirra engan tilgang lengur“. Styrjöld væri sjálfsmorð „Sú staðreynd vetnissprengju- aldarinnar sem gnæfir yfir allar aðrar er að styrjöld er orðin sama og sjálfsmorð þjóðanna", segir hinn brezki herfræðingur. Hann bendir sérstaklega á að tíu myndu næstum áreiðanlega nægja til að jafna við jörðu j allar helztu iðnaðarborgirnar —| þar sem helmingur íbúanna býr“.1 Þvottasnúra varð um daginn hjónum og tveim börnum þeirra að bana. Þetta gerðist í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu. Hús- móðirin kom við snúruna en þá hafði hlanpið í hana rafstraumur. Eiginmaður hennar og börn biðu einnig bana þegar þau ætluðu að koma konunni til hjálpar. Matreiðslunámskðið Húsmæðrafélags Reykjavíkur <á kvöldin) byrjar í þessari viku. — Kennt verður algengur matur, veizlumatur og bökun. — Námstími frá kl. 6.30—11 alla daga, nema laugardaga. Upplýsingar í símum 4740 og 5236 Frá Sundhöll Reykjavíkur Sundhöllin verður opnuð kl. 8 árdegis í dag, sunnudag. Sund skólanemenda og íþróttafélaga hefst á mánudag, 10. janúar. Sértímar kvenna verða á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum. — Uppl. í síma 4059 Hættuleg stefna í bréfinu til Times segir Lidd- ell Hart, að samþykkt ráðherra A-bandalagsríkjanna hljóti að hafa það í för með sér að A- bandalagsherirnir verði ekki færir um að heyja neina styrj- öld nema með kjarnorkuvopnum. Talað sé um að kjarnorkuvopn- um verði aðeins beitt á vígvell- inum gegn herjum en slíkt sé fásinna. „Hætt er við að af myndi hljótast alger kjarnorkustyrjöld hvort sem menn vildu það eða ekki“, segir Liddell Hart. Gagnkvæmt sjálfsmorð Innlánsdeild tekur á móti sparifé til ávöxtunar Innlánsvextir eru háir FÉLAGSMENN. stuðlið að eflingu íélagsins með því að ávaxta fé yðar í eigin fyrirtæki. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis Skrifstofa Skólavörðustíg 12. Afgreiðslutími alla virka daga frá kl. 9—12 og 13—17, nema laugardaga kl. 9 f.h. — kl. 12. „Dómbærustu mönnum ber saman um að hömlulaus kjam- orkustyrjöld jafngilti „gagn- kvæmu sjálfsmorði", en til þess ■er ekkert tillit tekið í hemaðar- áætlunum eins og þeim er nú liáttað. Ætlunin er að byggja Þernaðarundirbúning og æfinga- kerfi herafla Vesturveldanna á því að kjarnorkuvopnum verði beitt á vígvellinum til þess að vega á móti yfirburðum hins htugsanlega árásaraðila hvað mannafla snertir. Það er erfitt að draga og jafnvel enn erfiðara •að viðhalda markalínu milli notkunar slíkra vopna gegn her á vígvelli og notkunar þeirra annars staðar“. Herirnir yrðu einskis virði „Það er því mjög vafasamt“, heldur Liddell Hart áfram, „að hægt væri að beita kjarnorku- vopnum á vígvelli öðru vísi en 'hrinda með því af stað algerri Ein af kjarnorkufallbyssum Bandaríkjahers í Vestur- Þýzhalandi. í París samþykktu ráðherrarnir að búa all- an A-bandalagsherinn slíkum vopnum herjunum... sem Atlanzhafs- í Bretiandi „þar sem þýðingar- bandalagið er að koma upp til mestu skotmörkunum er þjapp- varnar Vestur-Evrópu. að saman á litlu svæði, hefur Þessir herir gætu ekki leng- verið reiknað út að verið geti að ur haldið uppi vörnum eftir fimm vetnissprengjur nægi og I EBUIfl FIUTTIR aí laugareg 47 á j Laugaveg 30 Gallsniðir j ■ : 1|■■ w.. ..... .,w..w ■.|U■ ■ ■■■pi■■»: Laugaveg 30 — Sími 82209 ' :>* ■ ■ I ■ ■ -. e STENÞÖR og JÖHANNES

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.