Þjóðviljinn - 14.01.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.01.1955, Blaðsíða 11
-Föstudagur 14. janúar 1955 — ÞJÓÐVIUINN — (3C Tweedeíni í kjóla og pils Tweedeíni í kápur ★ Tvíofin efni í kápur ★ MARKAÐURBNN Bankastræti 4 »■■■■■■■■< l■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■M■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■»•■■■■■■• H. F. EIMSKIP AFÉL A6 ISLANDS AÖalf undur Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag ís- lands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félags- ins í Reykjavík, laugardagin 11. júni 1955 og hefst kl. 1.30 e.h. DAGSKRÁ: I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfs- tilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar end- urskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1954 og efnahagsreikning með athugasemd- um endurskoðenda, svörum stjómarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt sam- þykktum félagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna aö vera borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngu- miða. 7 •* Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafá á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 7.—9. júní næst- komandi. Mexm geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aöalskrifstofu félags- ins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboðá séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skrásetningar, ef unnt er 10 dögum fyrir fundinn, þ.e. eigi síðar en 1. júní 1955. ReyTcjavík, 10. janúar 1955. Stjórnin ÖTSflLfl I I á nœlonsokkum, léreftsbútum, flúnélsbútum, prjónasilkibútum (nærfata) og mörgum fleiri ódýrum og gó&um vörum. Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1 j Bættar samgöngur Framhald af 5. síðu. nobelsverðlaunahafann dr. E. O. Adrian, forseta brezka vís- indafélagsins. Dr. Adrian sagði nýlega í ræðu: „Okkur getur þótt miður að kjamorkusprengjurnar hafa verið búnar tíl, enda þótt við hörmum ekki þær uppgötvan- ir sem leiddu tíl þeirra .... I>ó að herfræðingarnir séu neyddir til að hugsa helzt um hinar gífurlegu sprengingar og mildu eyðileggingu, skjátlast mönnum, ef þeir halda að þetta séu einu hætturnar. Jafnvel þó okkur takist að halda lífinu, verðum við að horfast í augu við þann möguleika, að marg- ar kjarnorkusprengingar muni auka geislaverkunina, að eng- inn þoli hana cða komist undan henni. . . “ Mannkynið úikynjast Framhald af 4. síðu. venjum og menníngarháttum í hinum ýmsu löndum. Með tilliti til alls þessa leggjum við til, að Norður- landaráð beini því til ríkis- stjórnanna að taka upp sam- vinnu sín á milli um undir- búning bættra samgangna milli Islands annarsvegar og hinna Norðurlandanna hins- vegar, með það fyrir augum, að auðvelda ferðalög milli þessara landa og auka kynni þjóða þeirra. Reykjavík, Kaupmannahöfn, Ósló, Stokkhólmi í nóv. 1954. Rit um samanburð Framhaid af 6. síðu. ur sveiflurannsókna á uppskeru kartaflanna, og loks tafla yfir sterkju og þurrefnismagn þeirra. Þar sést, ekki sízt, mikill mun- ur á afbrigðum. Lang efnarík- astar eru svonefndar möndlu- kartöflur, en þær eru upskeru- rýrar. Þessar kartöflur eru mjög góðar til matar, þéttar og bragðgóðar, væri vel at- hugandi fyrir þá, sem aðeins rækta kartöflur til heimilisnota að rækta þær. Árangur tilraunanna sýnir að tvö afbrigði skara fram úr, en það eru Sequoia og Kennebec, þau reyndust raunverulega betri en Eyvindur öll fjögur ár- in, sem þau voru í tilrauninni. Sérstaklega virðist þó Sequoia kartaflan skara fram úr. Hún er uppskerumest, sterkju- og þurr- efnisrík og frostþolin. í loka- orðum mælir höf. sérstaklega með þessum tveim afbrigðum til ræktunar í stórum stíl. Vonandi reynist tilraunastöð- inni mögulegt að útvega útsæði af þessum beztu kartöflum á næstúnni, svo almenningur fái notið þessa árangurs sem fyrst, jafnframt því, sem hún leitar eftir öðrum enn betri. • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN I HEFI OPNAÐ lögfræðiskrifstofu í Austurstræti 5, II. hæð. Annast fasteignasölu, lögfræðilega aðstoð og málflutning. Viðtalstími kl. 10—12 og 13—16. Skrifstofusími 82945. Haíþór Guðmundsson ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Séra L. Murdoch ■ frá Skotlandi flytur erindi í Aðventkirkjunni ■ ■ ■ ■ sumtudaginn 16. jan.f j kl. 5 e.h. ■ ■ Erindiö nefnist: 'Mim friðar- | ■ ■ draumur mann- kynsins rætast? | ■ m ■ • ■ ■ Að erindinu loknu mun verða sýnd stutt kvikmynd, j ■ sem sýnir starf hins mikla skozka mannvinar og trú- boða, David Livingstone. Blandaður kór syngur. Allir velkomnir Utsala á kjólaefnum: Nylon, prjónasilki, ryon, sandcrep, rifsefni. Allt að 40% afsláttur UNNUR Grettisgötu 64. ÆFR ÆFR Nýársfagnaður í Skátaheimilinu sunnudaginn 16. febrúar, klukkan 8.30. Da(gskrá: 1) Frásögn frá Austurþýzkalandi: Bjarni Benediktsson 2) Erindi: Hendrik Ottóson. 3) Kirkjugangan í Osló; Jóhannes Jónsson. 4) Karl Guðmundsson leikari skemmtir. 5) Öskubuskur syngja. DANS — GK-tríóið leikur Félagar geta sótt aögöngumiöa fyrir sig og gesti sína á skrifstofu ÆFR í dag og á morgun kl. 4—6 Skemmtinefndin. : : - Happdrœtti Háskóla Islands -

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.