Þjóðviljinn - 16.01.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.01.1955, Blaðsíða 11
Surmuðagur 16. januar 1955 ÞJÓÐVILJINN r* [QU Bæjarpósturinn Framhald af 4. síðu. ast þess, að oft þurfa stórir hlutir að gerast til að róta okkur, flugvél að hrapa, skip að sökkva, hús að brenna. En árið um kring eru að verða slys, sem valda þjáningu og sorg, ef til vill svo ódramatísk að þau framkalla ekki meiri viðbrögð fólks og blaða en orðin: dapurlegt, sorglegt, svip- legt. En það eru ekki síður þau mörgu smáu en þau fáu stóru sem verðskulda athygli, rannsókn, skilning og slysa- varnir, og ef takast mætti að koma í veg fyrir endurtekningu. Ó. J.“ Hér lýkur bréfinu um hálk- una og ættu lesendur þess að festa sér efni þess í minni, því að alltaf má búast við hálku meðan eitthvað er éftir af vetr- inum. PÍPUR svart. frá y>"—3" galv. frá y3"—1-1/2" Fittings Eldhúsvaskar, einf. og i tvöf. úr ryðfríu stáli. i Blöndunarhanar f. eldhús-1 vaska, 2 teg. : Blöndunarhanar fyrir bað,: 3 teg. Handlaugar, m. stærðir : W.C. skálar W.C. setur, 3 tegundir Anbórhana %"—2" Vatnskranar alls konar i ■ Ofnkranar og loftskrúl'ur ■ Handdælur Vatnshæðar- og hitamælar i Linoleum og filtpappi Þakpappi, 4 teg. Veggflísar og veggflísalím | Hurðaskrár og handföng j Hurðapumpur, 3 stærðir i Saumur, allar stærðir Pappasaumur, 2 stærðir Múrboltar Börsnitti, mafgar teg. Körhaldarar Rörskerar Rörtengur og m. ö. verk- færi JUNO kolaeldavélar og m. m. a. A. EINARSSON & FUNK Tryggvagötu 28. Sími 3982. KH® Kl ménudag og þriðiudag Starf við simaafgreiðslu Stúlku helzt vana símaafgreiðslu vantar í Landspítalann nú þegar. Umsóknir meö upplýs- ingum um nám og fyrri störf óskast sendar til skrifstofu ríkisspítalanna, Ingólfsstræti 12, Rvík fyrir 22. janúar næstkomandi. Skrifstofa ríkisspítalanna. HJOLH ÚT&7U7L öfmleg! en satt: Alit a Verð frá 195 krónum MARKAÐURINN, Laugaveg 101 Kvenfclag Bástaðasófcnar heldur fund aö Kaffi Höll þriöjudaginn 18. janú- ar kl. 8.30 e.h. — Inntaka nýrra félagskvenna. — GóÖ skemmtiatriði. Stjórnin. Aðalf undur Andspyrnulireyfingarinnar veröur haldinn sunnudaginn 23. jan. n.k. í fund- salnum í Þingholtsstræti 27. Nánar auglýst síöar. Stjórnin. By Vírnet Mótavír Bindivír I’akpappi Saumur Þaksaumur Smekk- Iásar Tvær starfsstúlkur óskast aö Vífilsstaöahælinu nú þegar. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunhi í síma 5611 frá kl. 2—3. Skrifstofa ríkisspítalanna. ggmgarvorur Steinmálning: Paintcrete og Tonecrete Steypuþéttiefni Lyftur á bílskúrshurðir Rafmagnshitadúnkar LiIIinoid ryðvarnarmálning Almenna byggingafélagið h.f. Borgartúni 7 — Sími 7490. MIÐGARÐUR, Þórsgötu 1 Vegita viðgerða og endurbóta verður veit- ingástoían lokuð í nokkra daga frá og með þriðjudeginum 18. janúar. Skemmtisamkomn halda Þjóðvarnaríélögin í Reykjavík í Tjarnarkaííi sunnudaginn 16. þ.m. klukkan 9 síðdegis. SKEM'MTIATHIÐI: 1. a) Spurningaþáttur. Fyrir svörum verða Bergur Sigurbjömsson alþm. Björn Sigfússon, háskólabókavörður, Hermann Jónsson, sknfstofustj., Leifur Haraldsson, skrifari, og Éagnheiður Sveinbjörnsd. mennta- skólanemi. b) Spurningaþáttur, „já eða nei", Samkomugestir verða fyrir svörum. Verðlaun veitt. 2. Hjálmar Gíslason skemmtir. 3. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir víð innganginn. Fjölsækið stundvíslega. Skemmtinefndin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.