Þjóðviljinn - 19.01.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.01.1955, Blaðsíða 1
ÐVILIIN Miðvikudagur 19. janúar 1955 — 20. árgangur — 14. tölublað Akureyririgar þola kulda og myrkur Stórf sföðuvcsfn hefur myndazt í Laxá neðan nýju virkgun- arinnar - Nýja sföðin því ósfarfhcef - Akureyringar fá Ijjós á 4 st. f resfi - Mörg hús á Akureyri hofa aðeins rafhitun Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Vélar nýju Laxárvirkjunarinnar eru nú óstarfhæí- ar sökum íroststíílu í Laxá. Hefur myndazt stórt stöðuvatn neðan nýju virkjunarinnar. önnur vélasamstæða gömlu virkjunarinnar heíur verið óganghæí síðan í sumar. Akureyringar íá nú rafmagn aðeins til ljósa og suðu fjórar stundir í senn á fjögurra stunda fresti. Mörg ný hús hér hafa enga aðra hitun en rafhit- un og liggur við flótta úr þeim sökum kulda. Síðustu dagana hafa Akur-1 krapi og stíflazt, og því ekki hægt að setja vélarnar í gang. eyringar orðið að sæta framan- greindri rafmagnsskömmtun þar sem nýja virkjunin hefur verið óstarfhæf. Stiflast og breytir farvegi. Samkvæmt upplýsingum raf- veitustjórans, sem nýkominn var austan frá Laxárvirkjun til að kynna sér ástandið, hefur Laxá breytt farvegi sínum fyr- ir neðan nýju virkjunina, flæð- ir nú um alla Breiðina og er aðalrennslið nú einum km sunnan við gamla farveginn. Stórt stöðuvatn. Vegna froststíflu í ánni hef- ur myndazt stöðuvatn fyrir neðan orkustöðina. Flýtur þar mjög stórt landsvæði í vatni og krapi. Stöðuvatn þetta hefur orsak- að það að sográsin frá aðal- stöðvarhúsinu hefur fyllzt af Vatn upp að vélargólfi. — Fer lækkandi. Vatn hefur staðið allt upp að vélargólfi hússins. Vatnið hefur þó farið lækkandi og er nú um 1 metra lægra en þeg- ar það var hæst. Er útlit fyr- ir að það lækki næstu daga, — jafnvel þótt frostið harðni. Sprenging í athugun. Komið hefur til mála að sprengja froststífluna úr ánni og er Sigurjón Rist kominn norður frá raforkumálastjórn- inni til þess að athuga um möguleika á því verki. Gamla stöðin í lamasessi. Þrátt fyrir þetta hefði raf- magnsleysið ekki orðið eins til- finnanlegt ef önnur vélasam- stæða gömlu virkjunarinnar hefði ekki verið óstarfhæf. Var hún tekin sundur á s. 1. sumri, en ekki lokið að setja hana upp aftur vegna þess að vara- hluti hefur vantað til skamms tíma, en eru nú komnir. Liggur við l'Iótta. Akureyringar verða nú að sitja í myrkri að hálfu leyti, þannig að þeir fá ljós aðeins á fjögurra stunda fresti og þá fjórar stundir í senn hvor bæj- arhluti. Rafmagn er aðeins leyft til ljósa og suðu, en ekki til upp- hitunar meðan virkjunin hefur ekki komizt í lag. Töluvert mikið er um raf- magnshitun á Akureyri og eru t. d. mörg ný hús sem hituð hafa verið upp með rafmagni eingöngu. Er nú óglæsilegt líf í þeim húsum í frostinu og mun liggja nærri að íbúar þeirra verði að flýja í önnur hús. Margskonar truflanir. Rafmangsskömmtunin veldur að sjálfsögðu margháttuðum truflunum, bæði í skólum og öðrum stofnunum. KEA og nokkur stórfyrirtæki hér hafa þó olíuvarastöðvar fyrir sjálf sig. Kínverski herinn tekur smáey af mönnum S jangs Floti og flugher Kína tók manna Sjang Kaiséks. Útvarpið í Peking skýrði frá því í gær, að lið hefði gengið á land á eynni Ji Sjang San, einni í Tasjen eyjaklasanum 320 km norður af Taivan, aðal- vígi Sjang Kaiséks. í tveggja klukkutíma bardaga gersigraði landgöngulið setulið Sjangs á eynni. í Taipeh. höfuðborg Taivan, var tilkynnt að 100 flugvélar hefðu varpað sprengjum yfir setuliðsstöðvarnar á eynni áður en landgangan hófst. Þýðingarlítil, segir Dulles Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkianna, var í gær spurð- ur um afstöðu Bandaríkjastjórnar til þessa atburðar. Hann kvað þessa eyju og Tasjeneyjarnar í heild vera þýðingarlitlar fyrir varnir Taivan og því væri ekkert veður gerandi yfir því sem þar ætti sé stað. Kunnugt varð í Washington, að í gær ey nokkra úr höndum bardagann um Ji Sjang San bar á góma þegar Eisenhower forseti ræddi við leiðtoga republikana á þingi í gær. Blaðamenn spurðu Dulles, hver afstaða Bandaríkjanna yrði ef SÞ reyndu að koma á vopnahléi Framhald á 5. síðu. Vesturveldin hindra sameinað Þýzkaland segir Ollenkauer, foringi sósíaldemókrata Erich Ollenhauer, foringi sósíaldemókrata í Vestur- Þýzkalandi, sakaði í gær Vesturveldin um að standa í vegi fyrir sameiningu Þýzkalands. Ollenhauer sagði, að það væri fullkomið ábyrgðarleysi af ríkisstjórn Adenauers í V- Þýzkalandi og stjórnum Vest- urveldanna að hafna að óat- Eridi OHenhauer huguðu máli síðasta tilboði Sovétríkjanna um viðræður um sameiningu Þýzkalands. Horfur eru á því, sagði Oll- enhauer, að samkomulag verði um frjálsar kosningar um allt Þýzkaland og sameiningu landsins ef Vesturveldin hætta við þá fyrirætlun sína að her- væða Vestur-Þýzkaland og taka það í Atlanzhafsbandalagið. Framhald á 5. síðu. Dylles hefur í hóf&Bnym Dulles, utanríkisráðherra Bandáríkjanna, skýrði frétta mönnum frá því í gær að hann hefði beðið Dag Hammarskjöld, fram- kvæmdastjóri SÞ, að koma til Washington að ræða við sig mál bandarísku flug- mannanna sem dæmdir hafa verið fyrir njósnir í Kína. Hammarskjöld er nýkominn frá Kína og var erindi hanp þangað að reyna að fá fang- ana látna lausa. Dulles sagði, að ef SÞ yrði ekkert ágengt í þessu máli verði Bandaríkin að grípa t;l sinna ráða. Knowland, leið- togi republikana í öldungo- deildinni, og Radford, for- seti yfirherráðsins, hafa lap* til að Bandaríkin setji hafn- bann á Kína til þess að neyða Kínverja til að láta flugmennina lausa. Verkamenn íenp krö íullnægt Stjórn sambands brezkra járn- brautarverkamanna tilkynnti í gær að samningar hefðu tekizt við stjórn járnbrautanna um kauphækkun til handa 260.000 starfsmönnum í hærri launa- flokkum. Áður var búið að semja fyrir 140.000 menn í lægstu launaflokkunum. Kauphækkunin sem jámbraut- arverkamenn fengu með því að hóta verkfalli nemur um 15% en kröfu um þá hækkun báru þeir fram í júlí í fyrra. Cosia ttica Fréttir frá Costa Rica í Mið- Ameríku herma, að svo sé að sjá sem liðið sem réðst inn í landið frá nágrannaríkinu Nicaragua fyrir skömmu sé að mestu sigr- að. Nýr róðrarhanns-útgerðarmanna-þáttur: Leysið ykkar eigin ílækju sjálfír! segir L.Í.Ú. við útgerðarmenn í Vestmannaeyjum! Á öörum stað í blaðinu er sagt frá því að samninga- nefnd L.Í.Ú. er flaug til Vestmannaeyja í gær til að reyna að semja fyrir róðrarbanns-útgerðarmennina þar gat ekki lent og varð því að snúa til Reykjavíkur við" svo búið. Ofsaveður feykti járn- brauíarlest af sporimi Rín flæðir inn í binqhúsið í Bonn Illviðrið um vestur- og norðurhluta Evrópu hélt áfram að magnast síðasta sólarhring. Bylurinn sem verið hefur um Bretiandsevjar og Norður- 'önd hefur'nú breiðzt austur á bóginn. Svo hvasst var í Pól- landi að járnbrautarlest fauk af teinunum og óttast er að mörg skip hafi farizt. Fólk drukknar í flóðum. Ár í PóHandi hafa. flætt vf'r bakka sína og hefur fólk drukknað í flóðunum. I Þýzka- landi og Frakklandi hefur einn- Framhald á 5. siðu Kl. 10 í gærkvöldi hófst nýr þáttur i róðrarbanns-útgerðar- mannarevíunni i ¦ Vestmannaeyj- um. Útgerðarmenn þessir hafa hald- ið uppi róðrarbanni í Eyjum það sem af er árinu. Til þess treysta þeir sér. En um svipað leyti og þeir höfðu valið samn- inganefnd við sjómenn um fisk- verðið (samningar renna út um næstu mánaðamót), lýstu þeir yfir að þeir treystu sér ekki til að semja og leituðu ásjár L. I. Ú. í Reykjavík. L.f.Ú. brást vel við og hugð- ist hjálpa þessum nauðstöddu bræðrum, en virðist nú orðið leitt á kvabbi „útvegsbændafé- lags" Eyjabúa, því kl. 10 í gær- kvöldi kvaddi bæjarfógetinn í Eyjum samninganefnd sjómanna á sinn fund til að tilkynna henni að L.Í.Ú. hefði tilnefnt 3 útvegs- menn í Eyjum til að semja um mál „Útvegsbændafélags Vest^ mannaeyja". Tveir af þessum mönnum — sem eru þrír — voru áður í samninganefnd útvegsmanna er- leitaði á náðir L. í. Ú.!! Virðist L.Í.Ú. því hafa sagt róðrarbanns- mönnum í Eyjum að Ieysa flækj- una sína sjálfir! Samningafundir hófust nokkru síðar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.