Þjóðviljinn - 19.01.1955, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.01.1955, Blaðsíða 12
Götubardagar í Hamborg hinir mestu síðan 1933 HláÐVILilN Miðvikudagur 19. janúar 1955 — 20. árgangur — 14. tölublað 6000 verkamenn i viSureign viS ný- nazista, hernaSarsinna og lögreglu Einingarstjóm kosin í Hveragerði I gær kom til götubardaga í Hamborg í Vestur-Þýzka- landi, hinna hörðustu sem þar hafa átt sér stað síðan 1933, valdatökuár nazista. Upptök óeirðanna voru þau að efnt var til hópgöngu til að minnast þess að .í gær voru 83 ér liðin síðan þýzka keisara- dæmið var stofnað. Þann dag árið 1871 lét Bismarck þýzku furstana. taka Vilhjálm I. til keisara í Versölum, gömlu kon- ungshöllinni í hinu hersetna Prakklandi. Hermannasaintök og nýnazista- flokkur. Að hópgöngunni stóðu tvenn samtök fyrrverandi hermanna Feitgu rétt innan vil 19 tunnur Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Sex bátar fóru á sjó héðan í gær með síldarnet. Fengu tveir rétt innan við 10 tunnur hvor, en aðrir minna. Einn bátur hefur rofið róðra- bann útgerðarmanna. Er það Frosti, eigandi Helgi Benedikts- son. Fór hann í fyrsta róðurinn i fyrradag, en aflaði ekki vel. Varð báturinn fyrir því tjóni að botnvörpungur togaði yfir línuna og eyðilagði þriðjung hennar. og nýnazistaflokkurinn Deuts- che Reichs Partei. Hugðust þessir aðilar gera daginn að áróðursdegi fyrir hervæðing- unni, sem ríkisstjórn Adenau- ers og Vesturveldin eru að reyna að þvinga upp á Vestur- Þjóðverja. Síðan hervæðingin kom á dagskrá hafa hemaðar- sinnar og nýnazistar gerzt æ uppivöðslumeiri í Vestur- Þýzkalandi. Kröfuganga verkamanna. Hamborg hefur jafnan verið eitt helzta vígi þýzku verka- lýðshreyfingarinnar. Verkalýðs félögin og verkalýðsflokkamir berjast nú af öllum mætti gegn hervæðingarbrölti Adenauers. Mæltist hópganga afturhalds- aflanna mjög illa fyrir meðal verkamanna í Hamborg og um það leyti sem hún átti að hef j- ast komu 6000 verkamenn fylktu liði úr úthverfunum inn í miðborgina. (Báru þeir kröfu- spjöld þar sem hervæðingunni og nýnazismanum var mót- mælt. Lögreglan ræðst gegn verkamönnum. Lögreglustjórnin í Hamborg sendi 400 manna lögreglulið gegn verkamönnum. Átti það Bæjadulltrúar Sjálistæðisflokksins í Eyjum meina róðrarbann þegar þeir segj- ast ætla að „gera út eins og menn“! Útgerðarmenn í Vestmannaeyjum hafa lialdið uppi róðrarbanni það sem af er þessu ári. Hafa þeir þar með svipt þjóðfélagið tíunda hluta útflutningsverðmætis sjávarútvegsins, en talið er að um einn tíundi þess komi frá Vestmanna- eyjum. En þar með er ekki talið allt það tjón er af róðrarbanni þeirra hefur leitt. Þeir hafa svift sjómenn Eyj- anna og verkafólk atvinnutekjum í hálfan mánuð og bæjarfélagið sjálft tekjum er það sízt mátti án vera. Margur hefur átt erfitt með að trúa því að það væru bæjarfulltrúar sem þarna ættu hlut að máli, en því verður ekki neitað að tveir af bæj- arf ulitrúum $ jálf stæðisf lokksins standa freinstir í flokki róðrarbanns- manna, þeir Ársæll Sveinsson og Sig- hvatur Bjarnason. \ $jálfstæðisfIokkurinn lætur ekkert j tækifæri ónotað til þess að lofsyngja j umhyggju sína fyrir liag almennings, | fyrir þjóðarliag. Sú umhyggja hefur 1 síðustu vikurnar birzt Vestmannaeyingum í formi róðr- 1 arbanns! J Fyrir réttu ári gengu einmitt þessir menn meðal ! Eyjabúa og báðu þá að kjósa sig, því þeir bæru svo j mikla umhyggju fyrir hag bæjarfélagsins og almenn- J ings!! j Kjörorð $jálfsta3ðisfloklisins í Vestmannaeyjum var 1 fyrir réttu ári að „gera út eins og menn“!! Nú hafa I ’ Vestinannaeyingar fengið að sjá livað þetta kjörorð J Sjálfstæðisflokksins þýðir í framkvæmd! Það þýðir að j binda bátana í höfn. í einu orði: — róðrarbann! L-----~--------------------------------------------------- J ÁRSÆLL SIGHVATUR Hveragerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. VerkalýðsfélagiÖ í Hverageröi hélt aöalfund sinn s.l. sunnudag og var einingarstjóm félagsins nær einróma kosin. að varna fylkingu þeirra vegar inn á aðalgötur borgarinnar, ætlunin var að þar skyldu ný- nazistarnar einir fá að láta sjá sig. Kom til harðra átaka milli verkamanna og lögreglunnar og einnig milli nýnazista og verka- manna. Vitað er að allmargir menn meiddust í viðureigninni. Sjómennirnir, er báðir voru skozkir af brezku veðurskipi, brutu tvær rúður í verzlun þeirra Jóns Dalmannssonar og Sigurðar Tómassonar á Skólavörðustíg 21. Létu þeir greipar sópa um úr og skartgripi er voru í glugganum. Rétt áður brutu þeir einnig rúðu í Liverpool og tóku þar barna- leikföng. Náðust mennirnir rétt strax og varningurinn sem þeir tóku fannst einnig að mestu. Hvor mannanna um sig var dæmdur í 6 mánaða fangelsi, skilorðsbundið, þannig að refsing fellur niður að þrem árum liðn- um ef þeir brjóta ekki af sér á þeim tíma. Þá voru þeir einnig dæmdir til að greiða skartgripa- verzluninni 2010 kr. og Liver- pool 1750 kr. í skaðabætur, að- allega fyrir rúðubrotin. Ennfrem- ur skulu þeir greiða sakarkostn- að. Þjófnaður og skjalafals. Þá var fyrir nokkru kveðinn upp dómur yfir manni einum er hafði haustið 1953 stolið tékk- hefti frá bónda er hann var í vinnumennsku hjá, og falsað 3 tékka úr heftinu, samtals á ann- að þúsund krónur. Ennfremur fyrir að hafa á s.l. sumri tekið orlofsbók, er í voru 720 kr. auk þess hlífðaráklæði á fólksbifreið og vindlinga frá manni einum. Falsaði hann undirskrift at- vinnurekandans og einnig nafn bókareigandans í því skyni að fá Kosnir voru: formaður: Sig- urður Árnason, varaformaður Sigurjón Einarsson, ritari: Rögnvaldur Guðjónsson, gjald- orlofspeningana greidda út. Auk þess hafði hann gerzt sekur um 3 smærri þjófnaði aðra. Maður þessi var dæmdur í 6 mánaða fangelsi óskilorðsbundið fyrir þjófnað og skjalafals, auk þess sviptur kosningarétti og kjörgengi og gert að greiða í skaðabætur til þeirra er hann bakaði tjón, samtals 3760,00 kr. ■— Maður þessi er tvitugur og hefur aldrei verið dæmdur áður. Herðubreið var komin inn úr^ ósnum þegar hún skemmdi stýr- ið. Tók hún aftur á bak til að ná meiri ferð til að brjóta ísinn, en þá rakst stýrið í. Sama henti varðskipið Oðin, nema það ver tókst til að hann skemmdi skrúfuna. Lá hann í gær á Hornafirði og beið aðstoð- ar. Þrátt fyrir þessi óhöpp hinna stærri skipa hefur ísinn ekki valdið fiskibátunum hér neinum verulegum erfiðleikum að komast út og inn úr firðinum. keri: Unnar Benediktsson, með- stjórnendur: Magnús Hannes- son og Brynjólfur Magnússon. Stjómin er að mestu skipuð sömu mönnum og í fyrra, nema kosið var um einn mann, vara- formann og er Sigurjón Ein- Sigurður Árnason arsson nýr í stjórninni. Enn- fremur ritarinn, sem kom í stað fyrrverandi ritara er flutzt hafði burtu. Flugvélini tókst ekki ú lenda Var með samninga- nefnd L.Í.Ú. Vestmannaeyjum. Frá fréttar. Þjóðviljans. Utgerðarmenn hér áttu í gær von á samninganefnd L.Í.U. frá Reykjavík, sein á að aðstoða þá í samningum við sjómenn. Flugvél sem var með samn- inganefndina kom hér yfir flugvöllinn og gerði j:rjár til- raunir til að lenda en tókst ekki. Ástæðan var 3Ú að hér er norð-austankaldi, en flug- brautin snýr frá vestri til austurs og lenda flugvélar því ekki í norðanátt, sé veðurhæð 15 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot Fyrir nokkrum dögum var ur af Sakadómi Reykjavíkur kynferöisbrot. Haustið 1953 lokkaði maður I þessi fjögurra ára telpu inn á I salerni og hafði kynferðileg mök við hana. Maður þessi, Svavar j Björnsson Kamp Knox, hefur oftar en einu sinni verið dæmd- ur áður fyrir þjófnaði. Hann var dæmdur í 15 mánaða fangelsi óskilorðsbundið og svipt- ur kosningarétti og kjörgengi. Gæzluvarðhald hans í 4 vikur dregst frá fangavistinni. Enn- fremur skal hann greiða sakar- kostnað. 31 árs gamall maður dæmd- í 15 mánaða fangelsi fyrir meiri en þrjú vindstig. Ölafor Þorkeísson bílstjóri, meS- stjórnandi í Vörubíistjórafél Þróttí kaus , Sjómannafélagi Reykjavíkur s.l. sunnudag, sama daginn og hann kaus í Vörubílstjórafélaginu Þrótti!! Sjómenn, fellið stjórn forstjóra, hreppstjóra, bílstjóra, sútara, skósmiða, skífulagningaineistara o.fl. Ivjósið B-lista, lista starfandi sjóinanna. Kosning fer fram daglega í skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur frá klukkan 10 til 12 og 3 til 6. Erlendu sjómennirnir fengu 6 món. fangelsi skilorðsbundið í Sakadómi Reykjavíkur var í fyrradag kveöinn upp dómur yfir sjómönnunum tveim er brutust inn og stálu skartgripum aðfaranótt s.l. mánudags. Hlut þeir 6 mán- aða fengelsi skilorðsbundið. Nýlega var einnig í Sakadómi Reykjavíkur dæmdur maður fyrir þjófnaö og skjalafals í 6 mánaða fangelsi ó- skilorösbundiö. Öðinn með bilaða skrúfu og síýri í ís í Hornafirði Höfn. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Strandfe •ðaskipið Herðubreið skemmdi stýrið í ís á firðinum og sama henti varðskipið Óðin, nema auk stýrisins skemmdi hann skrúfuna og lá í gær í Hornafirði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.