Þjóðviljinn - 21.01.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.01.1955, Blaðsíða 5
Föstudagur 21. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Japönskum elskendum bjargað eftír 33 stunda vist í eldgíg Ætluðu að svipta sig lííi en hittu ekki í hraunleðjuna Japanskir lögregluþjónar björguðu um síðustu helgi elskendum, sem hafzt höfðu við í 33 stundir í kraumandi eldgíg. Um púsundir ára hafa jakuxalestir borið allan þungaflutning til og frá Tíbet, háfjállalandinu í Mið-Asíu. Lestaferðin frá • borgum Kína til Lhasa, höfuðborgar Tíbet, tók marga mánuði. Nú er orð- in gagnger breyting á Nýtt gervief ni sem lof ar góðu 1 Vestur-Þýzkalandi hefur verið framleitt nýtt gerviefni, sem sagt er að muni valda bylt- ingu í vefnaðariðnaðinum. Efni þetta heitir terylene og er búið til úr olíu. Terylene er létt sem fiður og blettast ekki. Dúkur úr þessu efni var til sýnis á tízkusýningu í vefnað- arbænum Krefeld, sem haldin var fyrir nokkrum dögum, og framleiðsla þess í stórum stíl er þegar hafin. Haldið er fram, að auðvelt sé að þvo jafnvel rauðvíns- og blekbletti úr efn- inu með köldu vatni. Karlmenn þurfa ekki lengur að hafa áhyggjur af brotinu í buxunum, því það held- ur sér algerlega, enda þótt þær séu þvegnar. Efnið er sagt hafa j ýmsa aðra kosti. Gígur þessi, sem nefndur er Sjálfsmorðsgígurinn, er í fjall- nu Mihara á smáeynni O- shima 80 km frá Tokyo. Elskendurnir ætluðu að fylgj- læmi margra annarra og svipta iig lífi með því að fleygja sér í vellandi hraunleðjuna á gíg- jotninum. Stökkið mistókst þó, því að mös sem stóð út úr gígbarm- num varð fyrir þeim í fallinu >g þau stöðvuðust í vikur- írúgu nokkurn spöl frá hraun- eðjunni. Sjö sjálfboðaliðar úr lög- egluliðinu bundu sig saman »g klifruðu niður snarbrattan g 100 metra háan gígbarm- ra til þess að bjarga elskend- mum. Aðeins tvisvar áður hef- ur verið farið niður á botn gíg þessum. 1 bæði skiptin voru leiðangursmenn vandlega útbúnir með gasgrímur fyrir andliti og í hlífðarfötum. 1 samgöngumálum Tíbet- sprengiefni. Hin myndin annað skiptið létu menn sig búa. Sumarið 1951 tóku er af fyrstu bilalestinni Þar að auki síSa niður J stal" kínverskir vegaverkfrœð- er fór veginn, þar sem hún buri- ingar og vegagerðarmenn bugðast niður sneiðinga á Lögregluþjónamir gáfu sér að leggja 2250 kílómetra leið til Lhasa. ekki thna tíl að bíða eftir slík" langan bílveg frá Kína til^. Lhasa yfir Sikang-Tíbet 2250 km bílvegur yfir „þak heimsins" i Nokkru síðar var símað frá veitingaskála í fjallshlíðinni, að angistaróp heyrðust upp úr gígnum. Var þá brugðið við og björgunarleiðangur undirbúinn. Takajaiigi sagði að hannværi berklaveikur og hefði þeim unn- ustu hans komið saman um að ráða sig af dögum þar sem þau álitu að hann væri ólækn- andi. Eftir hrapið niður gíg- barminn tókst þeim að skreið- ast yfir i hinn gígbarminn, þar sem meiri líkur voru tíl að þeirra yrði vart. Allar sjálfsmorðshugsanir voru fokn- ar út í veður og vind, sjálfs- bjargarhvötin varð cllum þjáningum yfirsterkari. loo.ooo leyiti- hásléttuna, sem nefnd hef- ur verið „pak heimsins". Unnið var frá báðum veg- arendum og 27. nóvember í vetur mættust vegagerð- arhóparnir og fyrsta bíla- lestin gat ekið til Lhasa með matvœli, lyf og vélar sem Tíbetbúa vanhagar um. Vegurinn liggur í 4000 metra hœð yfir sjávarmál um 10 fjallgarða par sem snió leysir aldrei af hœstu tindum. Brúa varð gín- omdi árgljúfur og á löng- um kafla vorð að svrena^a pi-nr veginum í henaiflugi. Á lönanm köflum er vea- arv+œðið gróðurlaua evði- mörk. Á annarri mvndinni siá<tt vegagerðarmennirnir hanaa evns og fluaur utan í snarbröttum klettum til þess að koma þar fvrir Fölsuðu vegg- mólverk Réttarhöld standa nú yfir í Lúbeck í Vestur-Þýzkalandi yfir tveim lístamönnum, sem eru á- kærðir fyrir að hafa falsað lista- verk. Krafizt hefur verið, að bvor uki fundu þeir Satoru Takaj- þeirra verði dæmdur í 2 ára og an&i °S unnustu hans, frammi- 6 mánaða fangelsisvist fyrir svik stöðustúlkuna Setsumi Endo, um útbúnaði, heldur höfðu hraðan á að sinna neyðaróp- um elskendanna, þeir létu sér nægja að vefja handklæðum um höfuð sér til að verja vit sín fyrir mestu brennisteins- svælunni, sem leggur upp úr gígnum. Undir forystu rannsóknarlög- regluþjónsins Tomosaburo Sus- og fölsun. Listamennirnir, Lothar Malskat og Dietrich Fey, voru eftir stríð- ið ráðnir til að gera við veggmál- verk í hinni 700 ára gömlu Maríukirkju í Lúbeck, sem varð fyrir skemmdum í stríðinu. Nú eru þeir sakaðir um að hafa sjálf- ir málað 21 stóra dýrlingamynd í kór kirkjunnar, sem þeir lýstu yfir að væru myndir frá miðöld- um, sem þeir hefðu fundið undir Framhald á 8. síðu liggjandi á gígbotninum. Karl maðurinn var lerkaður en að mestu óskaddaður. Konan var öklabrotin. og blóði drifin. Þau voru dregin upp úr gígn- um í vað. Tveim dögum áður hafði Sasuki lögregluþjónn séð elsk- endurna á vakki í grennd við gíginn og tekið þau tali, því að hann grunaði að þau ætluðu að fyrirfara sér. Elskendurnir báðu hann að láta sig af- skiptalaus. 1P I [111 Klofningur er kominn upp í þingflokkum þsim sem styðja ríkisstjórnina í Belgíu x>g er á- stæðan tillaga um breytta á- fengislöggjöf. Sex þingmenn úr frjálslynda flokknum bera nefnilega fram frumvarp um að aflétta hömlum sem verið hafa á áfengisneyzlu í landinu síðan í lok heimsstyrjaldarinn- ar fyrri. Ýmsir af þingmönn- um sósíaldemókrata, er standa að ríkisstjórn með frjálslynd- um, hafa snúizt gegn frum- varpinu. Nú er ekki leyft að neyta, áfengis í Belgíu á öðrum stöð- um en í heimahúsum eða í lok- uðum klúbbum. Flutningsmenn segja, að þessar hömlur séa ekkert annað orðnar en hræsn- in tóm, vegna þess að þeim sé ekki framfylgt. Bera þeir fyrir sig skýrslur um að í Belgíti séu 100.000 ólögleg veitinga- hús, sem látið sé heita að séu klúbbar en selji í raun og veru áfengi hverjum sem hafa vilji. Þar læri æskan „fjárhættuspil, eiturlyfjanautn og svalllifnað". 1 stað þessa vilja flutningsmenn leyfa opinberar vínveitingar þar 1 sem komið verði við eftirliti. <s- HjíakraEiarkonur gerp verkfall Hjúlcnnarkonur í sjúkrahús- um finnska ríkisins hafa lýst yf- ir verkfalli til að knýja fram kaupkröfur. Af 1350 hjúkrunar- konum á þessum sjúkrahúsum hafa meira en 1000 lagt niður vinnu og hefur sumsstaðar orðið að hætta að taka á móti sjúk- lingum. Verkfallið nær ekki til sjúkrahúsa bæjarfélaga né einka- sjúkrahúsa.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.