Þjóðviljinn - 21.01.1955, Síða 9

Þjóðviljinn - 21.01.1955, Síða 9
Föstudagur 21. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (9 WÓDLEIKHUSID Sími 9184. HAFNAR FIRÐI Gullna Kliðið eftir: Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, sýning í kvöld kl. 20.00, í tilefni af 60 ára afmæli hans. Leikstjóri: Lárus Pálsson H1 j ómsveitarst jóri: Dr. V. Urbancic Músík eftir: Dr. Pál ísólfsson UPPSELT Þeir koma í haust sýning laugardag kl. 20.00 Bannað börnum innan 14 ára. Óperurnar Pagliacci Og Cavalleria Rusticana sýning sunnudag kl. 20.00 Aðeins fjói-ar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. é Sími 6444. Ný Abbott og Costello mynd — Að fjallabaki — (Comin’ round the Mountain) Sprenghlægileg og fjörug ame- rísk gamanmynd um ný æv- intýri hinna dáðu skopleikara. Bud Abbott Lou Costello ásamt hinni vinsælu dægur- lagasöngkonu Dorothy Shay. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485. Óscars-verðlaunamyndin: Gleðidagur í Róm Prinsessan skemmt- ir sér Frábærlega skemmtileg og vel leikin mynd, sem alls staðar hefur hlotið gífurlegar vinsældir. — Aðalhlutverk: Audrcy Hepburn, Gregory Peck. Sýnd kl. 9. Golfmeistararnir (The Caddy) Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd. Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis. Fjöldi vinsælla laga eru sungin í myndinni m. a. lagið That’s Amore, sem varð heimsfrægt á samri stundu. Sýnd kl. 5 og 7. Kl. 8,30: Sýning Leikfélags Hafnarfjarðar: Ást við aðra sýn Sími 1544. Brotna örin (Broken Arrow) Mjög spennandi og sérstæð ný amerísk mynd í litum, byggð á sannsögulegum heimildum frá þeim tímum er harðvítug vígafeííi hvítra manna og indíána stóðu sem hæst og á hvern hátt varanlegur frið- ur varð saminn. Aðalhlutverk: James Stewart Jeff Chantller Debra Paget Bönnuð bömum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475. Macao Ný bandarísk kvikmynd.afar spennandi og dularfull. Aðal- hlutverkin leika hin vinsælu Robert Mitchum, Jane Russel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára rr r riri " Iripolibio Sírni 1182. Vald örlaganna (La Forza Del Déstino) Frábær, ný, óperumynd. Þessi ópera er talin ein af allra beztu óperum VERDIS. Hún nýtur sín sérstaklega vel sem kvikmynd, enda mjög erfið uppfærzlu á leiksviði. Leikstjóri: C. Gallone Aðalhlútverk: Nelly Corrady, Tito Góbbi, Gino Sinlmberghl. Hljómsveit og kór óperunnar í Róm, undir stjóm Gabrible Santinni. Myndin er sýnd á stóru breið- tjaldi. Einng hafa tóntæki ver- ið endurbætt mikið, þannig, að söngvamynd sem þessi nýt- ur sín sérlega vel. Sýnd kl. 7 og 9. Barbarossa, konung- ur sjór'æningjanna Spennandi amerísk mynd í lit- um, er fjallar um ævintýri Barbarossa, óprúttnasta sjó- ræningja allra tíma. Sýnd kl. 5. Laugaveg 30 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — Sími 1384. Frænka Charleys Afburða fyndin og fjörug ný ensk-amerísk gamanmynd í litum, byggð á hinum sér- staklega vinsæla skopleik, sem Leikfélag Reykjavíkur hefur leikið að undaníörnu við metaðsókn. — Inn í mynd- ina eru fléttuð mjög falleg söng- og dansatriði, sem gefa myndinni ennþá meira gildi sem góðri skemmtimynd. Enda má fullvíst telja að hún verður ekki síður vinsæl en leikritið. — Aðalhlutverk: Ray Bolger, Allyn McLerie, Robert Shackleton, Mary Germaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Sími 81936. Crippe Creek Ofsa Sperinandi ný amerísk litmynd um gullæðið mikla í Colorado á síðustu öld. Mynd þessi, sem að nokkru er byggð á sönnum atburðum, sýnir hina margslungnu baráttu, sem á sér stað um gullið. George Montgomery, Kárin Booth. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kimp - Sala Kaffisala með sama fyrirkomulagi og á Brytarium. — Röðulsbar, Laugaveg 89. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 18. Húsgögnin frá okkur Húsgagnverzlunin Þórsgötu 1 Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og iög- glltur endu skoðandl. LSg- fræðistörf, endurskoðun ug íasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. 1395 |S|íýja sendibílastöðin Sími 1393 Lögfræðistörf BókhaJd—Skatta- framtöl Ingi R. Helgason lögfræðingur, Skólavörðustíg 45, sLmi 82207. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir Sylgja. Laufásveg 19, sími 2656. HeimasLmi: 82035. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Simi 6484. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Lj ósmyndastof a Sendibílastöðin hf. Ingólfsstræti 11. — Simi 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga frá kl. 9:00-20:00. ei\oieiacf HOFNflRFJRRÐRR Ást við aðra sýn Gamanleikur í 3 þáttum eftir Miles Malleson í þýðingu frú Ingu Laxness Leikstjóri: Inga Laxness Sýning kl. 8,30. i Aðgöngumiðar seldir í Bæj- arbíói. Sími 9184. ILEIKFEIAG! [REYKJAVÍKO^ Frænka Charleys Gamanleikurinn góðkunni. Sýning á morgun, laugardag, kl. 5. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 2. — Sími 3191. m inninfya.rópjo Félagsvist og dans í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. 6 þátttakendur fá kvöldverðlaun, um 400 kr. virði. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 3355 Komið snemma og forðizt þrengsli. Gömlu dansarnir í í kvöld kl. 9 Hljómsveit Svavars Gests Aðgöngumiðar seldir frá Jcl. 8. Aðalfundur ■ ■ ■ ■ AndspyrnuhreyfingaHnnar j veröur sunnudaginn 23. jan. n.k. í fundarsalnum j í Þingholtstræti 27 II. hæð, og hefst kl. 4 síðd. ■ ■ ■ DAGSKRÁ: ■ 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Skýrt frá undirskriftasöfnuninni. 3. Rœtt um starfið á árinu 1955. Félagar og fulltrúar eru beönir að fjölmenna á 5 fundinn, þar eð mikilsvarðandi málefni er til um- 5 ræðu. STJÓRNIN. *

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.