Þjóðviljinn - 21.01.1955, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 21.01.1955, Qupperneq 11
„Föstudagur 21. janúar 1955 — ÞJÚÐVILJINN — (11 Kápuefni í barna- og íullorðinskápur. Verð frá 98 krónum m. MARKAÐURINN Bankastræti 4 UTSALA í dag heíst útsala a kvenkápum (alullarkápur). Afsláttur 30-75% EROS VERZLl’NIN Í3 R &JS HAFNAKSTKÆTI 4 Sími 3350 TEMPLARASUNDI- 8 fulltrúar á labbi Framhald a£ 12. síðu. væri Vesturbær (það sem við köllum vesturbæ, Reykvíking- amir,) hvort hann vissi ekki að Vesturbærinn byrjaði við lækinn (sem raunar er löngu horf inn!). Björn tók gamninu rólega og sagði að sér hefði verið kennt að kalla hluta bæjarins næst vestan lækjarins Miðbæ, en hann byði ,,bæjarfulltrúum íhaldsins, öllum 8, að taka sér göngutúr (skóhlíf alausum ?!) um það sem venjulega væri kallað Vesturbær þegar þítt hefði upp eftir frostið og snjó- inn.“ Bæjarfulltrúar íhaldsins horfðu á fætur sér! Jamaica heimtar aU gera heima- stiórn Útsala Útsala Hin árlega útsala hjá okkur stendur nú yfir Hér kemur verö á nokkrum vörutegundum: Amerískir kvenkjólar, verð frá ....... kr. Amerískir morgunsloppár, verð frá .... Poplin-kápur .................•'..... kr. 150,00 Gaberdin-pils ........................ kr. Ullarpils ........•................... kr. Vatteraðir kvenjakkar ................ kr. 100,00 Golftreyjur fyrir telpur ............. kr. Hliðartöskur fyrir telpur ......... Barnagallar, úti...................... kr. 150,00 Barnapeysur (jersey) .............. Drengjavesti ...................... Manchettskyrtur, hvítar erl........ Herrabindi ........................... kr. Herrasokkar (ullar) .................. kr. Nærfatnaður karlmanna og drengja á stórlækkuðn verði NOTIH N(J TÆKIFÆRIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP kr. 90,00 kr. 80,00 kr. 150,00 kr. 70,00 kr. 50,00 kr. 100,00 kr. 22,50 kr. 10,00 kr. 150,00 kr. 15,00 kr. 17,50 kr. 50,00 kr. 20,00 kr. 10,00 Hinn nýi forsætisráðherra Jamaica, Norman Manley, hef- ur lýst yfir að liann muni leggja að Bretum að sam- þykkja löggjöf sem veiti Jama- ica algera heimastjórn. Væri það ætlun sín að fylgja fast eftir samþykkt þingsins um þá kröfu. Framhald af 12. síðu. verið hefur fjármálaráðherra í stjórn hans. Jafnframt þessu voru gerðar ýmsar aðrar breytingar á ráðuneytinu og tekur Mendés- France sjálfur við embætti ráð- herra efnahagsmála. Hefur hann ekki farið dult með að hann ætlaði sér ekki utanríkismálin að meginverk- efni til frambúðar, heldur snúa sér að efnahagsmálum heima fyrir. llaðhiisin Framhald af 12. síðu. fjögurra herbergja íbúðum eða hvort þau ættu að vera meira eða minna með 2ja og þriggja herbergja íbúðum, en ef það yrði ofan á myndi annað fyrir- komulag henta betur en rað- húsafyrirkomulagið. Það bendir því allt til þess að íhaldið muni ekki hraða mjög byggingu þessara húsa. Útsala — Qtsalaí ■ . ■ Alls konar barnafatnaður • *a.l ■ Alls konar nærfatnaður. Andlitspúður frá 2 kr, Varalitur frá 8 kr. Þvottaefni kr. 2.75 Dömuskór kr. 75.00 ■ ■ ■ ■ Afsláttur af ölluin vörum. j ■ ■ ■ ■ Vörumarkaðurinn Hverfisgötu 74 og Framnesveg 5. m ■ ■ ■ Jólamarkaðurinn ■ Ingólfsstrœti 6. A1 m e n n u r borgarafundur verður haldinn aö HÓTEL BORG miövikudag- inn 26. janúar kl. 9 síödegis um „Getur lýSræði ÞRðAZT í borgaralegu þjóðlélagi" Framsögumaður: Björn Franzson Umræðuhefjandi: Björn Þorsteinsson Öllum heimill aðgangur með málfrelsi. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Söngfélags verkalýðssamtakanna og Lúðrasveitar verkalýðsins meö þátttöku Iðju, félags verksmiöjufólks, veröur í Skátaheimilinu við Snorrabraut sunnudaginn 23. janúar kl. 8.30. SKEMMTIATRIÐI: Karl Guðmundsson leikari skemmtir, Kristján frá Djúpalœk flytur erindi. Ennfremur lúörablástur, kórsöngur og dans. Styrktarfélögum SVÍR er sérstaklega bent á að nota tækifærið og mæta. Stjórnin. auglYsið l ÞJÓÐVILJANUM XX X NRNKIN KHflKI Kvöldvaka meS bókmenntákynningu — upplestri úr verkum Þórbergs Þórðarsonar veröur í TJARNARKAFFI sunnudaginn 23. janú- ar klukkan 9 síödegis. DAGSKRÁ: 1. Björn Þorsteinsson, sagnfr.: Fáein orð um Þórberg Þórð- • arson. 2. Þófbergur Þórðar- son Ies upp úr ó- prentaöri bók sinni 3. Upplestur úr verk- um Þórbergs Þórð- arsonar. Flytjend- ur: Karl Guð- mundsson leikari, Óskar Ingimarsson leikari, Einar Kilj- an Laxiiess stud mag. 4. Stiginn dans. Aögöngumiöai kosta 30 kr og verða seldir í Bóka- búð Máls og menningar og Bókabúð KRON föstu- dag og laugardag. LANDNEMINN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.