Þjóðviljinn - 22.01.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.01.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardaginn 22. janúar 1955 ★ 1 dap er laugardagurinn 22. janúar. Vicentiusmessa. — 22. dajjur ársins. — Hefst 14. vika vetrar. — Tungl í liásuðri kl. 11:24. — Árdegisháflæði kl. 4:42. Síðdegisháflæði kl. 16:59. Kl. 8:00 Morgunút- varp. 9:10 Veður- fregnir. 12:00 Há- degisútvarp. 12:45 Óskalög .sjúklinga 13145 Heimilisþátt- ur (Frú Elsa Guðjónsson). 15:30 Miðdegisútvarp. 16:30 Endurtekið efni. 18:00 Útvarpssaga barnanna: Fossinn eftir Þórunni Elfu Magn- úsdóttur (Höfundur les). 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Tómstunda- þáttur barna og ungiinga (Jón Pálsson). 18:50 Úr hljómleika- sa'.num (pl): a) Richard Tauber syngur. b) Tónverk fyrir strengi eftir Arthur Bliss (Sinfóníuhljóm- ■sveit brezka útvarpsins leikur; Sir Adrian Boult stjórnar). 19:40 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Þorravaka: Samfe^id dagskrá um mat og drykk í íslenzkum bók'- menntum. — Bjöi’n Þorsteinsson og Andrés Björnsson búa til flutnings. 22:00 Fréttir- og veðuæ fregnir. 22:10 Dans'ög, þ.á.m. leik- -ur danshljómsveit Bjarna Böðvars- sonar. Dagskrárlok lflukkan 02:00. Þykkvabæingar vestanheiðar hafa kynnikvö'd í Edduhúsinu við Lindargötu laug- ardaginn 22. þessa mánaðar. Skemmtiatriði. Styrktarsjóður munaðarlausra barna, sími 7967. Nýlega hafa opin- berað trúiofun sina ungfrú Anna Ge- orgsdóttir, Hrefnu- götu 8, og Stein- þór Guðmundsson, sjómaður, Rauðarárstíg 40. — Gengisskráning: Kaupgengl- 1 sterlingspund ...... 45,65 kr 1 Bandaríkjadollar .. 16,28 — 1 Kanadadollar ........ 16,26 — 100 danskar krónur .... 235.50 — 100 norskar krónur .... 227,75 — 100 sænskar krónur .... 314,45 — 100 finnsk mörk ........ 1000 franskir frankar .. 46,48 — 100 belgískir frankar .. 32,65 — 100 svissneskir franlcar . 373,30 — 100 gyllini ........... 429,70 — 100 tékkneskar krónur . 225,72 — 100 vestur-þýzk mörk .. 387.40 — 1000 lírur .............. 26,04 — Gengisskráning (sölugengi) 1 sterlingspund ............ 45.70 1 bandarískur dollar .... 16.32 1 Kanada-dollar ............ 16.90 100 danskar krónur ........ 236.30 100 norskar krónur ........ 228.50 100 sænskar krónur ........ 315.50 100 finnsk mörk ............. 7.09 1000 franskir frankar...... 46.63 100 belgískir frankar .... 32.75 100 svissneskir frankar .. 374.50 100 gyllini ................ 43110 100 tékkneskar krónur .... 226.67 100 vestu.rþýzk mörk ...... 388.70 1000 lírur ................. 26.12 fiokkunrm Flokksgjöld. 1. ársfjórðungur féll í gjald- daga við áramót. Komið og greiðið flokksgjöld ykkar skil- víslega. Skrifstofan er opin alla virka daga frá klukkan 10— 12 og 1—7 eftir hádegi. LTFJABÚÐIB Holts Apótek | Kvöldvarzla til | kl. 8 alla daga Apótelc Austur- | nema laugar- bæjar daga til kl. 4. Næturvörður er í læknavarðstofunni Austur- bæjarskólanum, sími 5030. Næturvarzia er í Reykjavíkurapóteki, sími 1760. Leikrit Agnars Þórðarsonar, Þeir koma í liaust, verður sýnt í fjórða sinn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Það er víst ekkert leynd- armál að Ieikritið hefur ekld verið vel sótt, og eru þó allir sammála úni að það sé hið mætasta skáldverk; sýnist ástæða til að spyrja hvers reykvískir Ieikhúsgestir leiti í Ieikhúsum. — Myndin sýnir þau Herdísi Þorvaldsdóttur og Harald Björnsson ÞEIR KOMAÍ HAUST Krossgáta nr. 560. Kynnlng & verkum Þórbergs Þórðarsonar Vilum gjarnan vekja athygli á fyri.rhugaðri kynningu á verk- um Þórbergs Þórðarson. ; Land- neminti gengst fyrír kynning- unni, sem verður í Tjámarkaffi annaðkvöld. Það verður sam- felld dagskrá, og auk þess les Þórbergur upp, en Björn Þor- steinsson flytur um hann rit- gerðarkafla. Söfnin eru opin Bæjarbókasafnið Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis. ■ kl. 2-7. Sunnudaga kl. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga kl. 2-7. Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl 10-12 13-19. Náttúrugripasafnið kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðminjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum. ki. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. ! Þjóðskjalasafnlð | á virkum dögum k). 10-12 og 14-19. . í hlutverkum sínum Orðaskýringar Veiztu hvað sögnin að jafn- yrðast merkir? Hún merkir að munnhöggVast; og einnig er til nafnorðið jafnyrði — og virðist orðið upphaflega bund- ið við það að hvorúgur láti sinn hlut í deilunni; þeir gjaldi ekki aðeins líku líkt, heldur jöfnu jafnt, ef svo má segja. — Gott er orðið jafn- keypi, og mætti gjarnan taka það upp. Merkingin skýrist af eftirfarandi dæmi: Það er jafn- keypi að gefa uxa við kú. — Jafni þýðir jafningi, eins og kunnugt er; en það er líka jurt; úr jafna lita menn gult, segir í fornum fræðum. Jafnl liefur líka verið notað um jafn- ar tölur gagnstætt oddatölum: ein tala er í odda, en önnur í jáfna, segir þar. Aöalfyrlrsögnin í Vísi í gær er svo- hljóðandi: „Jökla- rannsóknafélagið viil Iána tæki til k<í AJ3m þykktarmælinga á jöklum". Ekki getur bláðið þess hverjum félagið vilji lána tæki sín, enda má vera að félaginu liggi í léttu rúmi hver fær afnot þetrra. En væri ekki tilvalið að Vísir fengi þau sjálfur tii' að grafast fyrtr um hve djúpt er á heilann í blaðamönnum hans? • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN Lárétt: 1 glófar 7 fæddi 8 haldi brott 9 á kjólfötum 11 draup 12 fór 14 fangamark 15 tíðar 17 ár- mynni 18 nafn á leikriti 20 ræða saman. Lóðrétt: 1 hæð 2 fæða 3 samhljóð- ar 4 kuldi 5 sovézkt tónskáld'6 ís- lenzkur knattspyrnumaður 10 gekk 13 hernámsliða 5 trjátegund 16 ferl 17 stafir 19 á fæti. Lausn á nr. 559. Lárétt: 1 mjólk 4 tó 5 ár 7 eir 9 mör 10 ólm 11 RAS 13 ar 15 ei 16 óskin. Lóðrétt: 1 mó 2 Óli 3 ká 4 tomma 6 rommi 7 err 8 rós 12 Ask 14 ró 15 en. Kvöldvaka með bófcmenntakynnmgu — upplestri úr verkum é EIMSKIP: Brúarfoss fór frá Patreksfirði í gær til Breiðafjarðarhafna. Detti- foss er í Kotka. Fjallfoss fór frá Hamborg 20. þm til Antverpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkuf. Goðafass fór frá Reykjavík 19. þm-.til New York. Gulifoss fór frá Reykjavík 19. þm til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavik 15. þm til New York. Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Kaupmannahöfn 19. þm til Rotterdam og íslands. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungu- foss fór frá New York 13. þrn til Reykjavíkur. Katla fór væntan- lega. frá Danzig í gær til Rostock, Gautaborgar og Kristiansand. Sambandsskip Hvassafell er í Grangemouth. Arn- arfell kom við í ‘St. Vincént í dag á ieið til Brazi’.íu. Jökulfell er '-ýæntanlegt til Ha.mborgar á morgun. ^Dísarfell losar á Norður- landshöfnum, Litlafe'l. pr i oliu- flutningum á Suðurlandshöfnum. Helgafell fer væntanlega frá New York i dag. m m t : Ríkisskip Hekla er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. Esja kom til ,Rvík- ur í gærkvöldi að austan og norð- an. Herðubreið er í Rvík. Skj&ld- breið er í Rvík. Þyrrll er i Hvai- firði. Skaftfellingur fer frá Rvik i kvöld til Vestmannaeyja. Bæjartogararnir Pétur Halldórsson kom af veiðum á miðvikudagskvöld, og fór aftur á veiðar kl. 2 í nótt. Jón Þorláks- son, Hallveig Fróðadóttir og Skúli Magnússon eru á ísfiskveiðum. Jón Baldvinsson, Ingólfur Arnar- son og Þorsteinn Ingólfsson eru á saltfiskveiðum. Þorkell máni hefur verið í danékri höfn, en þaðan átti hann að sigla til Ham- borgar. Gátan Fækkar féð í fjörunum, fann ég einn á þörunum, þeir báru hann heim á börunum, bundinn fast í snörunum, allan þakinn örunum, uppblásinn af mörunum, kúrir hann þa.r i Körunum, kafna-ður undir skörunum, drengir lyftu dörunum, dauflegir í svörunum, hertu að snæra hörunum, hugsuðu eftir kjörunum. Ráðning gátunnar í gær: Tonta. MiilHandaflug: Hek'a, miúilanda- flugvél Loftleiðá, er væntan'.eg til Rvikur kl. 7 í fyrramálið frá N. Y. Flugvé'in fer k'ukkan 8:30 til Osló, Gautaborg- ar og Hamborgar. — Edda milli- landafiugvél Loftleiða., er væntan- ieg til Rvíkur kl. 19:00 á morgun frá Hamborg, Gautabórg og Os!ó. Flúgvélin fer til N.Y. kl. 21:00. Sólfaxi, millilandaflugvél Flugfé- lags Isl, fór í morgun til Kaup- mannahafnar. Flugvéiin er vænt- anleg aftur til Rvíkur ki. 16.45 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, Biönduóss. Egiisstaða, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Sauð- árkróks og Vestmannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga trl Akureyrar og Vestmannaeyja. Minningarspjöld S.L.F. — Styrktarféiags lamaðra og fa.ti- aðra fást í Bækur og Ritföng, Austurstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, Hafliða.búð, Njálsgötu 1, Vérzl. Roði, Laugavegi 74. KÍM. Happdrættismiðar í inn- anfélagshappdrætti. KÍM eru afhentir daglega kl. 5—7 á skrifstofu MÍR, Þingholtsstræti Þórbergs Þórðarsonar verður í TJARNARKAFFI sunnudaginn 23. janú- ar klukkan 9 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Björn Þorsteinsson, sagnfr.: Fáein orð um Þórberg Þórð- arson. 2. Þórbergur Þór'ðar- son les upp úr ó- prentaðri bók sinni 3. Upplestur úr verk- um Þórbergs Þórð- arsonar. Flytjend- ur: Karl Guð- mundsson leikari, Óskar Ingimarsson leikari, Einar Kilj- an Laxness stud mag. 4. Stiginn dans. Aðgöngumiðav kosta 30 kr og verða seldir í Bóka- búð Máls og menningqr, Bókabúð KRON og í skrifstofu ÆFR, Þórsgötu 1 (kl. 3-7) í dag. LANDNEMINN MESSUR Á M0RGUN Dómkirkjan Messa kl. 11 árdegis; séra Óskar J. Þorláksson. Siðdegisguðsþjón- usta kl. 5; séra Jón Auðuns. Bústaðaprestakali Messa í Fossvogskirkju kl. 2; séra. Gunnar Árnason. Háteigsprestakall Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2. Barna.samkoma klukk- an 10.30; séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja Messa kl. 11 árdegis. (Ath. breytt- an messutíma). Bainaguðsþjón- usta. fellur niður. Séra Garðar Svavarsson. Langlioltsprestakall Messa í Laugarneskirkju kl. 5; séra Árelíus Níelsson. Nessókn Messa í Kapeilu Háskólans klukk- an 2. Séra. Jón Thorarensen. Hallgrimskirkja Messa ki. 11 fyrir hádegi. Séra Jakob Jónsson (Presturinn mæ’.ist ti! þess við vandamenn ferming- arbarna að þeir vérði við mess- una). — Barnáguðsþjónustá ki. 1.30. Séra Jakob Jónsson. — Messa ki. 5. Séra Sigurjón Þ. Árnason.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.