Þjóðviljinn - 22.01.1955, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.01.1955, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVIUINN — Laugardaginn 22. janúar 1955 Brich Maria REMABQUE: Að elsha • • • ... og deyfa 35. dagur sig. Óhamingjan er of mikil í heiminum —“ Gráber fór út á götuna. Hún hafSi veriS dimm ogj ömurleg áSur en hann fór inn í salinn — nú var einsi og bjartara væri yi'ir öllu og lífiS væri ekki alveg slokkn-: aS. Hann sá ekki lengur eingöngu rústir; hann sá líkaj lifandi tré. Tveir hundar voru aö leika sér og him-j inninn var heiSur og blár. Foreldrar hans voru ekkij dánir; þeirra var aSeins saknaS. Fyrir klukkustundj þegar einhenti skrifstofumaSurinn hafSi sagt honumj þetta höfSu fréttirnar virzt ömurlegar og þungbærar; i nú höfSu þær allt í einu breytzt í von á óskiljanlegani hátt. Og þó vissi hann aS þaS var vegna þess aS andar-j tak haföi hann haldiS aS foreldrar hans væru dánir —j en ekkert þurfti eins litla næringu og vonin. Glens og gaman Og svo var það stjörnufræð- ingurinn mikli sem stóð og horfði í stjörnukíkinn í stórri forundran. Nú er slæmt veður í aðsigi, sagði hann upp úr eins manns hljóði. Og af hverju ráðið þér það? spurði aðstoðarmaðurinn. Mig klæjar í stórutána, svar- aði vísindamaðurinn. Og SVO —“ OrSin breyttust í óskiljanlegt taut sem hætti bráö- lega. Konan starSi beint fram fyrir sig meS krosslagöa handleggi, meö liugann víös fjarri og hreyfingarlaus eins og hún væri alein í salnum. Gráber starSi á hana. ■ „Frú Loose“, sagði hann hægt og meS erfiSismunum. „Reyndu áö muna! Hvenær sástu foreldra mína? Hvern- ig veiztu aS þeir eru dánir?“ ' Konan leit á hafin sljóum augum. „Lena er líka dá- in“, tautaSi hún. „Og Ágúst. Þú þekktir þau bæSi —“ Gráber mundi óljóst eftir tveim börnum sem voru alltaf aö boröa brauö meS hunangi. „Frú Loose“, end- urtók hann og stillti sig um a'ö þrífa í hana og hrista hana. „SegSu mér hvernig þú veizt aS foreldrar mínir eru dánir. Reyndu aö muna þaö. Sástu þau?“ ÞaS var eins og hún heyröi ekki lengur til hans. ' „Lena“, hvíslaöi hún. „Ég sá hana ekki heldur. Þeir leyfSu mér ekki aS fara til hennar, Emst. Hún var svo sködduö, skiluröu. Og samt var hún svo lítil. Hvers ■ vegna er þetta gert? Þú hlýtur aö vita þaö. Þú ert hermaöur“. Gráber leit í kringum sig í örvæntingu. Karlmaöur smokraSi sér í áttina til þeirra milli rúmanna. Þaö var Loose. Hann var oröinn gamall og magur. Hann lagði^ höndina á öxl konu sinnar. Hún sat kyrr á rúminu, gagntekin örvæntingu. Hann gaf Gráber merki. „Mamma skilur þetta ekki ennþá, Emst“, sagði hann. Konan hreyföi sig til undir handtaki hans. Hún leit upp með hægS. „Getur þú skilið þaö?“ „Lena —“ „Því aö ef þú skilur það“, sagði hún allt í einu, hátt og skýrt eins og verið væri að hlýða henni yfir í skóla. „Þá ertu litlu betri en þeir sem geröu það“. Loose leit flóttalega í kringum sig. Enginn haföi heyrt þetta. Einkennisklæddi drengurinn var í feluleik milli rúmanna við tvö önnur böm. „Litlu betri“, endurtók konan. Svo laut hún höfði á ný og var ekki annað en hryggö og harmur. Loose gaf Gráber bendingu. Þeir gengu afsíðis. „HvaS hefur komið fyrir foreldra mína?“ spurði Gráber. „Kon- an þín segir aS þeir séu dánir“. Loose hristi höfuðið. „Hún veit ekkert um það, Emst. Hún heldur að allir hljóti að vera dánir vegna þess aö börnin okkar eru það. Hún er ekki alveg — eins og þú sást —“ Hann kingdi. Barkakýlið gekk upp og niður í mögrum hálsi hans. „Hún segir ýmislegt — við höf- um þegar verið kærð vegna þess —“ Andartak sá Gráber hann fyrir sér eins og í móðu, lít- inn og fjarlægan í skítgrárri birtunni — svo var hann aftur fyrir framan hann og herbergiö stóð kyrrt. „Þau eru þá ekki dáin?“ spurði hann. „Það get ég ekki sagt þér, Ernst. Þú veizt ekki hvemig allt hefur gengið héma undanfariö ár og versn- að dag frá degi. Engum var lengur hægt að treysta. Allir voru hræddir hver við annan. Það er ekki ósenni- legt að foreldrar þínir séu einhvers staðar heilir á húfi“. Gráber var farinn að anda rólegar. „Hefurðu alls ekki séð þau?“ „Einu sinni á götu. En það hljóta að vera fjórar eða fimm vikur síðan. Það var enn snjór á jörðu. Það var fyrir loftárásirnar“. „Hvernig litu þau út? Leið þeim vel?“ Loose svaraði ekki strax. „Já, ég býst við því“, sagöi hann loks og kingdi um leið. Gráber varð allt í einu skömmustulegur. Hann fann að undir þessum kringumstæðum var óviðeigandi að spyrja, hvort einhverju fólki hefði liðið vel fyrir fjórum vikum; nú var spurt um það, hverjir væm lifandi og hverjir dánir og ekkert annað. „Fyrirgefðu“, sagði hann vandræðalega. Loose hristi höfuðið þreytulega. „Vertu ekki að hugsa um það, Ernst. í dag verður hver að hugsa um sjálfan Hann nam staðar fyrir framan húsið. Það var dimmtj og hann gat ekki greint númerið'. „Hvert ertu að fara?“j spurði maður sem hallaði sér upp að húsveggnum. „Er þetta Marienstrasse tuttugu og tvö?“ „Já, hvern ætlaröu að finna?“ „Krnse heilbrigðisfulltrúa". „Kmse? Hvaða erindi áttu við hann?“ Gráber rýndi á manninn gegnum myrkrið. Hann varj í stígvélum og í S.A.búningi. Sjálfumglaður asni, hugs-j aði hann. Einmitt það sem mig vantaði. „Ég skýri Krusej lækni sjálfum frá því“, sagði hann og fór inn í húsið. j Hann var mjög þreyttur. Og það var engin venjulegj þreyta. Hann hafði verið að spyrjast fyrir og leita allanj daginn en lítið orðið ágengt. Foreldrar hans áttu engaj ættingja í borginni og aðeins örfáir nágrannar þeirraj voru enn eftir. Böttcher hafði haft rétt fyrir sér; þettaj voru eins og töfrar. Fólk var hrætt við Gestapo og þorðij ekkert að segja. Eða þá að það hafði aðeins heyrt ein-j hverjar flugufregnir og vísaði á annað fólk sem vissij þaðan af minna. Rithöfundurinn Alex Ahlman segir frá því að eitt sinn sem oftar var ’honum boðið kaffi á Grænlandi, en Eskimóa- konurnar búa til sérlega ljúf- fengt kaffi. En svo bar það við eitt sinn að það var rjómi í kaffinu. Hann spurði hvern- ig á því stæði — þið'hafið þó engar geitur hér, sagði hann. Fylgdarmaður hans fór að grafast fyrir um hvernig stæði á rjómanum í kaffinu, og fékk hann þær upplýsing- ar að þar í nágrenninu væri kona með barn á brjósti — og þannig væri nú „rjóminn" tilkominn. Eftir þetta drakk ég aldrei rjómakaffi á Grænlandi, seg- ir rithöfundurinn — mér fannst ég vera orðinn of gam- all til að neyta mjólkur af þessu tagi. O sei sei, bætum vér við. Q^iml elmilisþáttnr Ný egg og legin Flestar húsmæður hafa þai fyrir reglu, þegar þær kaup- egg og eiga nokkur egg fyrir að nota gömlu eggin áðui en þær fara að nota hin ný keyptu, en í rauninni er þetta misskilningur. Notið nýju egg- in í steikt egg, linsoðin og harð- soðin egg og notið heldur eldri eggin í bakstur eða mat, því að þá finnst ekki þótt mesta nýja- bragðið sé farið af þeim. Ef eggin eru geymd í skál er gott að merkja elztu eggin með krossi, svo að þau þekkist, ef maður er ekki svo heppinn að eiga fyrirmvndar eggjabakka. þar sem alltaf er hægt að setja nýju eggin fremst og hafa elztu eggin aftast. kápur Framfarirnar I regnkápumál- um eru mjög gleðilegar. Regn- kápur hafa til skamms tíma verið sorglega vanræktar, þótt þær séu einhverjar allra nauð- synlegustu flíkumar. Það er nefnilega ekki nóg að þær séu hentugar, þær þurfa að vera snotrar líka. En undanfarin ár hafa augu framleiðenda opnazt fyrir því að kvenfólk geti líka haft áhuga á því að líta vel út í rigningu. Lítið á regnkápuna frá Sod- ac í París, sem sýnd er á mynd- inni. Sniðið er mjög snoturt en kápan er engu að síður hentug. Hún er úr silkipoplíni, íbomu og vatnsheldu og kápan er með víðu sloppsniði og bogadregnu bemstykki að framan og aftan. Einkum er fallegt þegar beltið kemur á kápuna og hún rykkist við bemstykkið. Kápan er úr þunnu efni sem þolir vel að rykkjast undir belti og á annarri myndinni er sýnd- ur höfuðklútur úr sama efni og kápan og það er bæði fal- legt og mjög hentugt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.