Þjóðviljinn - 30.01.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.01.1955, Blaðsíða 11
- Sunnudagur 30. janúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN —- (11 UTSmLH Málmiðjuútsalan 'hefst á morgun. Þar gera menn góð kaup á vegglömpum, Ijósa- krónum, borðlömpum og skermum. ATHUGIÐ : ftfsláttnr gefiim af öllurn vömsn ve'rksmiðimmar Bankastræti 7. » B ■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■•■■■■»»«•■'** TÍLKYM frá Skattstofo Hafnarfjarðar Framtölum til skatts ber að skila til skalttstof- unnar EIGI SÍÐAR en 5. febrúar n.k. Skattstofan verður opin til kl. 9.30 á hverju kvöldi til þess tíma. Hafi framteljanda ekki borizt framtalseyöublað ber að vitja þess til skattstofunnar. Skattsi)órinn ■ í Ioft eða á vegg. ÖII númer fáanleg. Véla- og raftækjaverzlunm Bankastræti — Sími 2852 Tryggvagötu — Síirn 81279 Þeir, sem ætla að fá hjá inér aðstoð við skattaframtöl sín, eru béðnir að tala við mig sem allra fyrst. Þorvaldur Þórarinsson, « ■ lögfræðingur, Þórsgötu 1. Símar 6345, 5391. Lengur er enginn maður í vafa, hvaða frakka hann vill — auðvitað vill liann að- eins þaim frakka, sem mesta athygli hefur valdið hérleiulis, og jafnvel crlendis — sem sé — „P Ó L A R“-frakkaim. Sumar, vetur, vor og haust, alltaf er „P Ö L A R“-frakkinn hentugastur, við öll tækifæri. „P Ó L A R“-frakltínn er úr fyrsta flokks efni, með fallegu sniði, og síðast en ekki sízt, með hinu vandaða „T R O P A L“-f óðri, sem hægt er að taka úr með einu handtaki. Munið aðeins „PÖLAR" þegar þér ætlið að íá yður frakka og þér mun- uð fá bezta og vandaðasta frakkann, sem framleiddur er hérlendis. gklinii m inrunyat'ápjtíi Snjébuxur i á börn og fullorðna og all- • ar aðrar tegundir af síðbux- j um úr vönduðum og góðum ullarefnum. I ÁLAFOSS, i Þingholtsstræti 2. Iþróttir Framhald af 8. síðu. 8:6. Á annarri mínútu síðari hálfleiks höfðu Ilafnfirðingar jafnað 8:8, og enn komast R- víkingar 2 yfir (8:10). Á 6. mínútu eru þeir aftur jafnir 12:12, og enn á 9. mínútu 13:13. Á 13. mínútu eru þeir enn jafnir 15:15, og á 14. mín- útu skora Hafnfirðingar 16:15, og enn jafna Reykvíkingar 16:16, og knötturinn kemst ekki á miðju, leikurinn er bú- inn! Var leikurinn mjög jafn og hraður og prýðileg tilþrif á báða bóga. Ef til vill fullharð- ur á köflum, en varla til lýta. er. Þetta fyrra kvöld keppninnar var því hið skemmtilegasta og geta báðir vel unað úrslit- um, og ef við tökum upp höfða- töluregluna er þetta sérlega góð frámmistaða hjá Hafnfirð- ingum, þegar líka er tekið til- lit til þess að allir keppend- urnir í karlaflokkunum eru úr FH að einúm undanskildum sem er úr Haukum. Lið Hafnfirðinga: Kristófer Magnússon, Sigurð- ur Júlíusson, Ingvar Hallsteins- son, Sverrir Jónsson, Borgþór Jónsson, Birgir Björnsson (fyr- irliði). Ragnar Jónsson, Einar Jónsson. 1 dag lýkur svo keppninni og keppa þá meist- araflokkar karla og kvenna. Vinni Hafnfirðingar báða skilja bædrnir jafnir að stigum. En Reykjavík hefur meiri sigur- möguleika. \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.