Þjóðviljinn - 13.02.1955, Side 2

Þjóðviljinn - 13.02.1955, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 13. febrúar 1955 O 1 dag er sunnudagurlnn 13. fe- forúar. Benlgnus. — 44. dagur árs- jns. — Vika lifir þorra. — Tungl i hásuðri kl. 5.09. — Árdegishá- flæði kl. 9.14. Síödegisháflæði kl. 21.36. Frá Kvöldskóla alþýðu Síðastliðinn sunnudag birtum vér gvohljóðandi klausu undir þessari iyrirsögn: „Annaðkvöid er þýzka og hefst kl. 8 30. Siðan kemur Björn Þorsteinsson með Islands- söguna — það er kl. 2120. Þar á ef-tir er tilviaiið að fá sér kaffi." Vér endurtökum nú þessa frásögn og leggjum á hana áherzlu, Gátan Vér braeður dæmdir vorum. og erum daga og dimma dóttur Njörfa uppréttir standia og aldrei sitja, eður hvílast sem aðrir h]utir; þó er ókostur þessi oss skaptur, að gimist nokkur vér göngu þreytum, þurfum tvo fætur, þeirra fjögra' er oss érú skaptir, að auki brúka. Ráðning' síðustu gátu:.— T J A L D Orðaskýringar Það er eitt orðtak sem ma.rglr hafa skalíkt, og er sérs.takt tækifæri tll að vekja athygli á þvi í dag, þar eð Mogginn er að flagga með það nýl. — vita- skuld vitlaust. Það er orðtakið „merklu sýna verkin‘“, en flestir segja „verkin sýna merkin“. Villan liggur í aug- um uppi, er á hana hefur verið bent. Hugsmn okkur dæmi af torfristumaimi: torf- an sem liggur laus í flaginu er merki verksins, merki torf- ristunnar — það er torfan sem sýnir torfristuna, en hins- vegar fær enginn neina merk- ingu út úr því að torfristan (verkið) sýni torfuna (merk- ið). Eða hvað finnst ykkur? Orðið verksummerki skýrir enn mál vort — þar er talað um merki verksins, en ekki öfugt. Keykjavíkurævintýri Bakkabræðra kvikmynd Óskars Gíslasonar, verð ur sýnd kl. 3 í dag í Stjörnubíói. ÚTBREIÐIÐ ÞJÓÐVILJANN Kvennadeild Slysavamafélagsins heldur aðalfund sinn annaðkvöld kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða ýmis skemmtiatriði. Sjá 'auglýs- ingu. Séra L. Murdoch flytur erindi í Aðventkirkjunni í dag kl. 5. Nefnist það Hættan sem vofir yfir Evrópu. Söfnin eru opin Bæjarbókasafnið Ötlán virka daga kl. 2-10 siðdegis. Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl 5-7. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga kL 2-7. Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl 10-12 og 13-19. Náttúrugripasafnlð kL 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðminjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þjóðskjaiasafnið á virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Óperurnar tvær, I Pagliaðci og Cavalleria Rusticana, sem hafa átt svo mildum vihsældum að fagna meðal bæjarbúa, verða sýndar í síðasta sinn í Þjóðleilihúsinu í kvöld. Sýningar verða þá alls 20. Um 11 þúsund manns hafa nú séð óperurnar. — Eins og áður hefur verið getið eru nú íslenzldr söngvarar í öllum lilutverkxnn, eða síðan Þuríður Pálsdóttir tók við hlutverki sænsku óperusöngkonunnar Melander. — Myndin sýnir Guðrúnu Á. Símonar og Guðmund Jónsson í hlutverkum sínum í Cavall- ería Rusticana. Áttræðisafmæli 80 ára er í dag Helga Helgadótt- ir, Nökkvavogi 44. Miililandaflug: Edda millilanda- flugvél Loftleiða, var væntanleg til Rvíkur kl. 7 í morgun frá N. Y. Áætlað var, að flugvélin færi kl. 8.30 til Oslóar, Gautaborgar og Hiamborgar. — Hek]a millilanda- flugvél Loftleiða, er væntanleg til Rvikur kl. 19.00 í dag frá Hamborg, Gautaborg og Osló. — Flugvélin fer til N.Y. kl. 21.00. — Sólfaxi er væntaniegur til R- víkur frá Khöfn kl. 16.45 í dag. — Flugvélin fer til Prestvíkur og London kl. 8.30 í fyrramálið. Pan American flugvél er væntan leg til Keflavikur frá Helsinki um Stokkhólm, Ósló og Prestvík í kvöld kl. 21:15, og heldur áfram eftir skamma viðdvöl til New York. Innanlandsflug: I dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun eru áætlaðar fjugferðir til Akureyrar, Bíldudals, Fagurhóls- mýrar, Horoaf jarðar, Isafjarðar, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. lslenzkur matur og aldraðir stúdentar Á laugardaginn kemur efnir Stúd- entafélag Reykjavikur til þorra- blóts í Sjálfstæðishúsinu. Eins og sagt hefur verið frá áður munu eldri stúdentar einkum iáta áð sér kveða í dagskrá þorrablóts- ins, og flytur séra Sigurður Ein- arsson í Holti aðalræðuna. Þarna verður eingöngu , íslenzkur mat- ur“ á borðum, svo sem hangikjöt og hvalur (einhver hefur nefnt hákarl), auk súrmetis af ýmsu tagi. Áskriftarlistar um þátttöku í þorrablótinu liggja frammi hjá Sigfúsi Eymundssyni á morgun, þrlðjudag og miðvikudag, en að- göngumiðar verða seldir á fimmtu dag og föstudag. W Lausn á tafllokunum. Hvítur má gæta sín, eftir 1. Kg6 tapast peðið á g7: 1. — Hxg7! og svartur er patt, ef hrókurinn er drepinn. Vinnings- leiðin er þessi: 1. f2—f3! Hf7 —a7 2. g5—gG Ha7xg7! 3. f6— Í7f Kg8—f8 4. Kh6—g5! Kf8 —e7 5. Kg5—h5! Ke7—f8 6. Kh5—hS Hg7xf7( svartur er í leikþröng) 7. g6xf7 Kf8 xf7 8. Kh6—s5 Kf7—g7 9. Kg5—f5 Kg7—f7 10/ f3—f4 og vinnur. Lokin sýna greini- lega, hversvegna hvítur mátti ekki leika i. f2—f4. Þetta stendur í leiðara Moggans í gær: „Formaður Framsóknarflokks- ins og fylgilið hans virðist hafa gert þetta að sinni pólitísku iífs- reglu — eða máske mætti heldur kalla hana pólitíska trúarjátningu. Ef Frainsóknar-Skjalda snýr horn- um sínum til vinstri, þá mun hún fitna og dafna og gera fulit gagn, alveg á sama liátt og tunglið stækkar með degi hverjum, þegar hornin snúa til vinstri." Og vit- um vér ekki hvað er tilkomu- mest við þeiman lciðai-a: snilid líkinganna, þekkingin á stjömu- fræðimii, ástin á samstarfsflokkn- imi, eða liin djúpa alvara sem mótar hann aUan frá fyrsta orði til hins síðasta. Kl. 9:10 Veðurfr. 9:20 Morguntón- leikar (pl): Islenzk tónlist; 1: Tónverk eftir Jón Leifs. a) Vertu, Guð faðir, faðir minn (Birgir Halldórsson syngur). b) Rímniadanslög (Karla- kór .Reykjavíkur syngur; Sigurður Þórðarson stjórnar). c) Sögusin- ■fónía (Leikhúshljómsveitin í Hel- sinki leikur; Jussi Ja]as stjórna.r). d) Requiem (Guðmunda Elíasdótt- ir og Tónlistarfélagskórinn syngja; dr. Urbancic stjórnar). 11:00 Messa í Ðómkirkjunni (Séra Jón Auð- uns). 12:15 Hádegisútvarp. 13:15 Útvarþað lýsingu á skjaldarglímu Ármanns er fram fór i Reykjavík 1. þm; Þorst. Eiparsson íþrfltr. ’ýsir keppninni. 15:15 Fréttaút- varp til ís'endinga erlendis. 15:30 Miðdegistónleikar (pl): Þættir úr óperunni GrímUdansleikurínn eftir Verdi; kór og hljómsveit Konung- legu óperunhar í Róm flytja; Tullio Serafin stjórnar. Helztu söngvarar: Benjamino Gigli, Gino Bechi, Maria Caniglia, Fedora Barbieri, Elda Ribettl, Tancredi Pasero og Ugo Novelli. — Guð- mundur Jönsson söngvari flytur skýringar. 16:45 Veðurfr. 17:30 Bproatími (Baldur Pálmason): a) Hugrún fíytur frásöþ-u] b) Signý • Pálsdóttir (4 ara) og Áróra Ás- Kgeirsdóttiic <12.ára.) lesa sögur. c) Þórsteinn Örn Þorsteinsson (15 ára) leikur á harmoniku. d) Skýrt frá niðurstöðu í skoðanakönnun 'barná’tímahs um íslenzkar bók- menntir. 18:25 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar (pl): a) Etýður fyrir píanó eftir Liapounov (Louis Kentner). b) Sönglög eftir Hugo Wolf (Herbert Janssen syngur). c) Les Sylphides, ballettmúsik eft- ií' Chopin (Konúnglega óperuhljóm sveitin í Covent Garden; Hugo Rignold stjórnar). 19:45 20:00 Fréttir. 20:20 Upplestur: Nýjar sögur af Don Camillo (Andrés Björnsson). 20:40 Tónleikar: Sieg- fried-idyll eftir Richard Wagner; Sinfóníuhljómsveitin leikur; Ró- bfert Abraham Ottósson stjórnar. 21:05 Leikrit: Að ofan eftir Sivar Arnér, í þýðingú Elíasar Mar. Leikstjóri: Haraldur Björnsson. Leikendur: Haraldur Björnsson, Hildur Kalman, Baldvin Hall- dórsson, Þóra Friðriksdóttir og Jón Sigurbjörnssön. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:05 Danslög af plötum til kl. 23:30. ÚGarpið á morgun Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 13:15 Búnaðarþáttur: Frá vett- vangi starfsins. 18:00 Islenzku- kennsla II. fl. 18:30 Þýzkukennsla I. fl. 18:55 Skákþáttur (Guðm. (Arnlaugsson). 20:30 Útvarps- hljómsveitin; Þórarinn Guðmunds- son stjórnar: a) Chérry Ripe eftir Cyril Scott. b) Meditation eftir Coleridge-Taylor. c) Vals eftir Lumbye. 20:50 Um daginn og veginn (Magnús Á. Árnason listmálari). 21:10 Tvísöngur: Guð- rún Ágústsdóttir og Kristín Ein- arsdóttir syngja; Weisshappel að- stóðar: a) Gruss eftir Mendels- sohn. b) Erste Begegnung eftir Schumann. d) Aftonstemming eft- ir Myberg. e) Sángen eftir Ha'.l- ström. f) Sólsetursljóð eftir Bjarna Þorsteinsson. 21:30 Útvarpssagan. 22:20 tslenzkt mál (Bjami Vil- hjálmsson cand. mag.) 22:35 Létt lög: Patachou syngur, og leiknir vel'ða va’sar éftir Waldteufel (pl). hóíninni Elmsklp Brúarfoss fór frá Rotterdam í fyrradag áleiðis til Hull og Rvík- ur. Goðafoss fór frá N. Y á mið- vikudaginn á’eiðis til Rvíkur. Sel- foss fór frá Bolungiavík í fyrra- dag áleiðis til Isafjarðar, Dalvík- ur, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Fá- skrúðsfjarðar og fer þaðan til Hull, Rotterdam og Bremen. Þessi skip Eimskipafélagsins er í Rvik: Dettifoss, Fjallfoss, Gullfoss, Lag- arfoss, Reykjafoss, Tröllafoss, Tungufoss og Katla. Dagskrá Alþingis á morgun kl. 13.30. Neðri deild. 1 Sandgræðsla og hefting sandfoks. 2 Leigubifreiðiar í kaupstöðum. 3 Brunatryggingar utan Reykjavíkui'. 4 Tollskrá ö. fl. Messur í dag: Laugamesprestakall Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.15 árdegis. Séra Garð- ar Svavarsson. Óliáðl fríkirkjusöfnuðuriiui. Messa i Aðventkirkjunni kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11 árdegis: séra Jón Auðuns. Síðdegisguðsþjónusta kl. 5; séra Óskar J. Þorláksson. Barnamessa kl. 2; séra Óskar J. Þorláksson. Bústaðaprestakall. Messa í Kópavogsskóla kl. 3. Barnamessa kl. 10.30 árdegis s. st. Séra Gunnar Ároason. Langholtsprestakall Messa í Laugarneskirkju k1. 5. Barnasamkoma að Hálogalandi kl. 10.30 árdegis. Séra Árelíus Níeis- son. Fríkirkjan Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigsprestakall. Messa i hátíðasal Sjómannaskól- ans 'kl. 7. Barnamessa kl. 10.30 árdegis. Séra Jón Þorvarðsson. • Laugarneskirkja Biblíulestur annaðkvöld (mánud.) kl. 8.30 í samkomusal kirkjunnar. — Séra Garðar Svavarsson. Krossgáta nr. 579 AUGLÝSIÐ 1 ÞJÓÐVILJANUM 1 Tzlkynning um þáUtöku í Varsjármötinu ■ Nafn: ........................................ ■ Heimili: ..................................... j Atvinna: ..................................... Zi ■ Fceðingardagur og ár: ........................ Félag: ....................................... ' (Sendist til Eiðs Bergmanns, Skólavörðust, 19, Rvík) | i Lárétt: 1 flík 4 flatmagaði 5 leikur 7 enska 9 vel til fara 10 hryllir 11 notkun 13 erlend frétta- stofa 15 ending 16 svana. Lóðrétt: 1 leit 2 karlmannsnafn 3 guð 4 hjiarna við 6 þaka 7 atviksorð 8 leikföng 12 verkfæri 14 viðurnefni 15 ending. Lausn á nr. 578. Lárétt: 1 Himmler 7 ól 8 Vera 9 111 11 ark 12 et 14 ak 15 amar 17 al 18 mér 20 slátrar. Lóðrétt: 1 hóll 2 ill 3 MV 4 Lea 5 erra 6 rakki 10 lem 13 tamt 15 ;all 16 rár 17 as 19 Ra. jlgidagsheknir .... .. ■ Kjartan R. Guðmundsson, Út- ið 8, sími 5351: eturvarzia í Laugavegsapótéki - Sími 1618 - XX X NflNKIN * & A KHflKI

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.