Þjóðviljinn - 13.02.1955, Page 3

Þjóðviljinn - 13.02.1955, Page 3
Sunnudagur 13. febrúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 AfleiSing lánsfjárbannsins: Loksð við aðeins 487 nýjczr íbúðir í Reykjavík á s. 1. ári Algengt að fólk flytji í ófullgerðar íbúðir vegna húsnæðiseklunnar Samkvæmt nýútkominni skýrslu byggingarfulltrúans í Reykjavík yfir byggingar sem lokið' var við á árinu 1954 kemur í ljós, aö fullgerðar voru 487 nýjar íbúðir í 294 húsum en alls var lokiö við 403 hús hér í bænum á s.l. Nýja strætisvagnaleiðin Framhald af 12. síðu. ári. Það athyglisverðasta við skýrsluna er hve íhúðirnar eru fáar sem tekst að Ijuka við á árinu, þrátt fyrir þann mikla fjölda húsa sem í hygg- ingu eru. Er það augljós af- leiðing þeirra örðugleika sem almenninyur á við að stríða með öflun lánsfjár til hyggingar íbúðarhúsa. Til samanburðar má geta þess að það ár á tímabili ný- sköpunarstjómarinnar sem flestar íbúðir voru byggðar reyndust þær 641. Og samkv. rannsókn sem framkvæmd var á húsnæðisástandinu í bænum fyrir nær áratug síð- an á vegum hagfræðings Reykjavíkurbæjar varð nið- urstaðan sú, að algjört lág- mark árlegrar aukningarþarf- ar ibúða væri 600. Síðan hef- ur íbúum bæjarins fjölgað Merki fyrir 100 ára af- mæli frjálsrar verzlunar á íslandi Eins og áður hefur verið skýrt * frá verður 100 ára afmælis frjálsrar verzlunar á íslandi minnzt 1. apríl n.k. og hefur und- irbúningsnefnd ákveðið að hafa almenna hugmyndasamkeppni um merki fyrir afmælið. Þurfa hugmyndir að berast til Verzlun- arráðs íslands, pósthólf 514, fyr- ir 15. þ. m. Þýzkir náms- styrkir Sambandslýðveldið Þýzkaland hefur, samkvæmt tilkynningu frá sendiráðinu í Reykjavík, á- kveðið að veita tveimur ís- lendingum styrk til háskóla- náms í Þýzkalandi háskólaár- ið 1955—1956, og nemur styrk- urinn 3000 þýzkum mörkum til hvors miðað við 9 mánaða dvöl 1. nóvember n.k. að telja. Styrkþegar ráða því sjálfir við hvaða háskóla þeir nema, inn- an sambandslýðveldisins eða í Vestur-Berlín, en skilyrði er, að þeir kunni vel þýzka tungu og geti lagt fram sönnunargögn fyrir hæfileikum sínum til vís- indastarfa, þ.e. námsvottorð og meðmæli prófessora sirina. Auk þess er lögð áherzla á, að umsækjendur hafi þegar stað- izt háskólapróf og verið a.m.k. f jögur misseri við háskólanám. Að öðru jöfnu ganga þeir fyrir, sem ætla að búa sig undir að ljúka doktorsprófi. Þeir, sem kynnu að hafa hug á að hljóta styrki þessa, sendi umsóknir um þá til mennta- málaráðuneytisins fyrir 1. apríl n.k. (Frá menntamálaráðuneytinu). stórlega, ibúðabyggingar ver- ið hindraðar árum saman í samræmi við marsjallstefn- una og húsnæðisástandið far- ið stórlega versnandi af þeim sökum. I 257.887 rúmmetrar samtals Húsin sem lokið var við 1954 skiptast þannig, að 294 eru íbúðarhús eins og áður segir, 6 verksmiðju- og iðnaðarhús, 5 verzlunar- og skrifstofuhús, 5 vinnustofur, 4 skólar, 1 félags- hermili, 86 smáhýsi, stækkun elliheimilisins og heilsuverndar- stöðin. íbúðir, sem lokið var við á árinu, skiptast þannig, að 463 eru í steinhúsum og 24 í timb- urhúsum. En auk þess eru byggð 41 einstök herbergi á árinu. Samanlagður fermetrafjöldi hinna nýju húsa er 39.210.52 en rúmmetrafjöldi 257.887. Oft flutt í ófullgerð hús I lok skýrslunnar kemst bygg- ingarfulltrúi svo að orði: „Samkvæmt 5. gr. 8. lið bygg- ingarsamþykktar fyrir Reykja- vík má ekki taka neitt hús til afnota fyrr en fengið er vottorð byggingarfulltrúa um, að það sé fullgert og fullnægi kröfum byggingarsamþykktar, en nú er húsnæðisekla, svo gangur mál- anna hefur verið sá, að í húsin er flutt um leið og þess er nokk- ur kostur, og vill þá oft drag- ast að þau séu endanlega full- gerð og endanleg úttekt fari fram. Mun þar oft ráða féleysi, enda er sú eina lánastofnun, er krafðist byggingarvottorða, sem var veðdeild Landsbankans, nú í bili að minnsta kosti svo til hætt að lána fé til nýbygginga, við samningu skýrslu þessarar hefur því verið miðað við hvort meginþorri verðmætis hússins Skipbrotsmanna- skýli sokkið í sand Helgi Eiriksson Fossi á Síðu hefur farið í umsjónar- og eft- j litsferð fyrir Slysavamafélag • íslands í nokkur skýli austur á Söndum. : ■ í bréfi til félagsins segir : hann frá aðkomunni að skýl- j inu á Káifafellsmelum, sem er : eitt afskekktasta skipsbrots- : mannaskýlið hér á landí og j byggt var af Vitamálastjóm- j inni á sínum tima á sama stað j og skýli, sem þýzki konsúllinn j Detlan Thomsen lét byggja rétt : eftir aldamótin. Segir hann að nú sé skýlið sokkið í sand svo aðeins sjái á þak þess og tóm- ur vatnselgur í kringum það. Skýlið stóð áður á háum mel- kambi, sem vatnið hefur skol- að burtu. sé í það kominn. Það skal ennfremur tekið fram að þau hús, sem byggð hafa verið án samþykkis bygg- ingamefndar, svo #sem í Múla- camp og Blesugróf eru ekki tal- in í þessari skýrslu, enda er verðmæti slíkra húsa mjög vafa- samt“. 5 þús. kr. framlag tll end- umýjunar á björgunar- tækjum Kvennadeild Slysavarnafé- Iagsins í Neskaupstað hefur sent Slysavamafélagi íslands 5 þúsund kr. til endumýjunar á björgunartækjum björgunar- sveitarinnar á ísafirði. Jafn- framt sendir kvennadeildin innilegt þakklæti sitt til allra þeirra, er á einhvera hátt að- stoðuðu við björgun skipverja af Agli rauða. Aðalfundur pípu- lagningameístara Hinn 6. þ.m. var haldinn- aðalfundur Félags pípulagn- ingameistara í Reykjavik. Hina nýju stjóm skipa: Jó- hann Pálsson, formaður, Karl Sigurðsson, varaform. Gunnar Gestsson, ritari, Haraldur Sal- ómonsson, gjaldkeri, Benóný Kristjánsson, meðstjómandi. Björn Baldursson sigraði á skautamótinu í gær Skautamót fslands hófst á tjöminni í Reykjavík í gær og var þá keppt i 500 og 3000 m hlaupum. Sigraði Bjöm Bald- ursson frá Akureyri í báðum hlaupunum. í 3000 m hlaupinu setti hann nýtt ísl. met á 5.49.2 mín. 500 m hljóp hann á 50.2. Birkimel, Fomhaga, Ægissíðu á argötu, Skothúsveg, Hringbraut, hringaksturinn við Nesveg og sömu leið tii baka. — Fyrst um sinn verður aðeins ekið á tíma- bilinu kl. 13.30 til 18.30. — Nýju vagnarnir verða ekki látnir á þessa leið. Þáttaskil 1951 í ágúst 1944, þegar bærinn yf- irtók strætisvagnana, gátu vagn- arnir flutt 772 farþega, en 1824 nú. Árið 1951 urðu þáttaskil í sögu strætisvagnanna, en þá var byrj- að að nota díselvagna í stað benzínvagna, en hinir fyrmefndu eru miklu ódýrari í rekstri. Ár- ið 1952 var tekinn í notkun fyrsti frambyggði strætisvagn- inn hér, er rúmaði 50 farþega, en þar áður hafði verið byggt ofan á vörubílsgrindur. ! ísleuzku yfirbygglnganiar betri og fegurri Yfir tvo hinna nýju strætis- vagna hefur verið byggt í Bíla- smiðjunni, eftir teikningu Gunn- ars Björnssonar bílasmiðs. Yfir einn vagninn hefur verið byggt í Svíþjóð. Forstjóri Strætisvagn- anna kvað íslenzku yfirbygging- arnar bæði betri og fegurri en þær erlendu, en einnig dýrari. Nýju vagnarnir eru löggiltir fyrir 80 farþega. Á þeim eru 3 hurðir, og í þeim er hátalari og bjöllukerfi. Ennfremur er kort af leiðinni í einum vagninum, og mun slíkt verða tekið upp í fleiri vögnum. „Ský fyrir sólu“ Forstjórinn kvað rekstur Strætisvagnanna hafa verið hag- stæðan s. 1. 3 ár, en fyrir nokkru hefði „dregið ský fyrir sólu“ þar sem væri launahækkun til vagnstjóranna að upphæð 800 þús. kr. er gleypti tekjuafgang fyrirtækisins. — Hjá Strætis- vögnunum vinna nú um 130 manns þar af ca. 80 vagnstjór- ar. Þörf 8 nýrra vagna Strætisvagnar Reykjavíkur eiga nú 39 gangfæra strætis- vagna, en forstjórinn kvað þörf fyrir 6 nýja vagna — er myndu kosta 2,5 millj. kr. — og auk þess 2 nýja vagna til endurnýj- unar eldri vögnum. Þá kvað hann þurfa að taka upp 4 nýjar strætisvagnaleiðir, því fólkinu í úthverfunum væru „öruggar strætisva’gnaferðir eins nauðsynlegar og vatn, ljós og hiti“. Ennfremur kvað forstjórinn vanta verkstæði svo og geymslu- pláss — og enn í dag verða allir vagnarnir að standa úti í hvaða veðri sem er vegna þess að ekk- ert hús er til yfir þá. Þá kvað hann óhjákvæmilegt að byggja ný biðskýli á þessu ári. Nýju vagnarnir þrír Hjá Volvoumboðinu fengu blaðamenn m. a. eftirfarandi upplýsingar um nj'ju vagnana, sem eru af Volvogerð B-655: „Vélin er svokölluð pönnu- kökuvél, sem liggur á hliðinni undir gólfi vagnsins milli fram- hjóla og afturhjóla. Þessi stað- setning vélarinnar eykur far- þegarýmið í vagninum talsvert mikið, og gerir ennfremur mögu- legt, að gengið sé inn í vagn- inn framan við framhjólin, en það er skilyrði fyrir því á fram- byggðum vögnum að vagnstjór- inn geti jafnframt annazt mót- töku fargjalda. Vélin er 150 hestafla dieselvél. Tengsli og skiptikassi er nýj- ung í almenningsvögnum hér, og einnig víða í Evrópu. Tengslið er vökvatengsli, og gerir óþörfi hin venjulegu plötutengsli, sera verið hefur mjög stór liður í viðhaldi strætisvagna og ann- arra almenningsvagna. Auk þess útilokar vökvatengslið alla snögga rykki í vagninum, þegar honum er ekið af stað. Hemlar vinna fyrir þjöppuðu lofti. Hand- hemill vinnur á sérstaka hemil- skál framan við afturöxul og er öruggur sem neyðarhemill". Nýr Norðf jarðartogari? Framhald af 12. síðu. bætt með neinni tilfærslu á skipum milli staða. Nefndin hefur átt tal við for- sætis- og sjávarútvegsmálaráð- herra, Ólaf Thors og fjármála- ráðherra, Eystein Jónsson, sem jafnframt er þingmaður Suður- Múlasýslu, og lagt fram sín sjónarmið í greinargerðurts ásamt viðræðunum. Nokkuð hef- ur verið athugað af tilboðum og ráðgazt við kunnáttumenn um þau. Telst nefndinni svo til að unnt mundi vera að fá nýtízku dieseltogara með svipuðu burð- armagni og Egill rauði hafði, innan eins árs og á skaplegu verði, 81/2—9 milljónir. Spurningu blaðamanna um það hvaðan togarinn yrði fenginn svöruðu nefndarmenn að athug- uð yrðu tilboð bæði frá Þjóð- verjum og Bretum. Mun afhend- ingarfrestur vera töluveríj skemmri hjá Þjóðverjum eri Bretum. Ætlunin er að leggja fram I hið nýja skip 2 milljónir, aute þess sem kynni að fást yfirfært á það af stofnskuldum Egils rauða. Að lokum vill nefndin getá þess að hún telur sig hafa mætt velvild og skilningi ráðamanna, sem rætt hefur verið við. Nauðungaruppboð verður haldiö eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik o.fl., á Grandagaröi hér í bænum, föstudaginn 18. [ þ.m., kl. 2 e.h., og verða þar seldir 2 nótabátar | tilheyrandi Straumey h.f. Að því loknu verða seld- ! ar 3 snurpinætur og reknetakapall í Netagerö Þóröar Eiríkissonar, Camp Knox, hér í bænmn. GreiÖsla fari fram við hamarshögg. BORGARFÓGETINN .í REYKJAVÍK Tilboð óskast ■ ■ ■ ■ i neðangreindar bifreiðar: 1. Buick-fólksbifreið 2. Austin-fólksbifreiö ■ 3. Nokkrar jeppabifreiöar Bifreiöamar veröa til sýnis hjá Arastööinni viö Háteigsveg miðvikudaginn 16. þ.m. kl. 10 til 3. I Tilboðin veröa opnuö í skrifstofu vorri sama dag : kl. 4. Sala setuliðseigna ríkisins

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.