Þjóðviljinn - 13.02.1955, Side 10

Þjóðviljinn - 13.02.1955, Side 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 13. febrúar 1955 Nýju og gömlu dansarnir I G.T.-húsinu í kvöld kl. 9 Sigurður Ólafsson syngux með hljómsveitinni Það sf m óselt er af aðgöngumiðum verður selt kl. 8 ÁN ÁFENGIS — BEZTA SKEMMTUNIN í : ■ ■ Skrifstofustúlku ■ ■ ■ vantar í Tihauiwutöð Háskólans í meinaíræöi á Keldum ■ ■ ’ ■ ■ Góð kunnátta í vélritun og málum nauðsynleg. Stúdentsmeimtun æskileg. Laun samkvæmt 13. fl. launalaga. § ■ " Upplýsingar í síma 7270. m : ■ ■ ■ ■ ,Ég veit að þó mundi ég deyga' Kaup - Sala Munfð kalda borðið að Röðli. — RöðulL Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. — Röðulsbar. Kvensilfur smíðað, gyllt og gert við. Trú- löfunarhringar smíðaðir eftir pöntun. — Þorsteinn Finn- bjarnarson, gullsmiður, Njáls- götu 48 (homi Vitastígs og Njálsgötu). Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Lögfræðistörf Bókhald — Skatta- framtöl Ingi R' Helgason lögfræðingur, Skólavörðustíg 45, sími 82207. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir Syigja. Laufásveg 19, sími 2656. Heimasími: 82035. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Lj ósmyndastof a Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30-22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00-20.00. Samúðarkort Slysavarnafélags fsl. kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- deildum um allt land. í Rvík afgreidd í síma 4897. Saklaus maður Framhald af 5. síðu. fram till. um að það kjósi nefnd til að gera gagngerða rann- sókn á starfsaðferðum frönsku rannsóknarlögreglunnar, eink- um þó aðförum hennar við yfirheyrslur. Við fjöldamörg réttarhöld á síðustu árum hafa verjendur sakbominga sakað lögregluna um að hafa pyndað þá til sagna. LANDGRÆbSLU 5JÓ0UR SPYRIIÐ EFTIR PÖKKUKU/ MEÐ GRÆNU MERKJUNUI Framhald af 7. síðu. Bretar, sem myrða 120 má- má-menn fyrir hvem Evrópu- mann, líta morð „sérstaklega alvarlegum augumk', Menn minnast ósjálfrátt hefndar- innar í Lidice þegar Heyderich, böðull Tékkóslóvakíu, var drepinn. Eins og nasistar kenndu að Gyðingar væm fimmta flokks fólk, kalla Bretar í dag mámá-menn hryðjuverkahópa, óaldar- flokka, villimenn. Og þó er sök þeirra sú ein að hafa frá alda öðli átt heima í landi sem útlendir ránsmenn vilja nú sitja að í skjóli vopna og þess valds er þeim fylgir. „Þín siðmenning er sterlings- pund“. Þyki einhverjum, er sá Uppreisnina í Varsjá, sem framferði nasista er þeir smöluðu fólkinu í Gyðinga- hverfið (gettóið) hafi verið harkalegt hlyti hann um leið að minnast annarra tíðinda nýrri: undanfama daga hef- ur Jóhannesarborg í Suð- ur-Afriku, sambandslýðveldi Bretlands hins mikla, verið hreinsuð af blökkumönnum, þeir hafa verið fluttir í sér- stök hverfi utan borgar, hús þeirra og hreysi inni í borg- inni jöfnuð við jörðu, brennd. til ösku. Hitler mætti vel una sínum hlut í nýlendum nú- tímans, hann mundi hafa vel- þóknun á George Erskine. Og Vísir virðist líta upp til hans, enda er þessi maður ekki annað en framkvæmdastjóri pólitískrar stefnu sem eitt höfuðríki „vestræns lýðræðis1* rekur — bandalagsríki Is- lendinga á vettvangi hemis- stjórnmálanna. Eg veit að ég mundi deyja ef það kæmi aftur stríð, sagði litla stúlkan frá Bernburg. Það vekur ýmsar hugsanir að sjá kvikmynd eins og Upp- reisnina í Varsjá; og sá gmn- ur verður nærgöngulli en fyrr að við mundum öll deyja ef það kæmi aftur stríð. Við sjáum Davidek þar síðast er hann özlar elginn til liðs við ættfólk sitt í baráttu þess fyrir friðnum. Við eigum þann einn kost að feta í fót- spor hans. Á þeim vegamótum sést það hvert hjarta slær í brjósti okkar. — B.B. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■ :■•■■••■■■■■■■■■■■■■■■■•■■*■■■■■■•••■■■■•■■■■■■••■■■■• Málarafélag Reykjavíkur -'Xl , r r Aðalf undur félagsins verður haldin sunnudaginn 20. febrúar 1955 í Grófin 1 kl. 2 e.h. Reikningar félagsins liggja frammi í skrifstofu félagsins. STJÓRNIN. SUNDKENNSLA ■ ■ ■ ■ Sundnámskeið hefst í Sundhöll Reykjavíkur í mánudaginn 14. febrúar klukkan 9.30 árdegis. ■ 'S j Uppl. í síma 4059. ■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■•■■■••■■■•■■■■■■•■■■■■•■■■•■■■■■■■■■M•■« Til sölu eru tvær bifreiðar j sem skemmst hafa í árekstrum. — DODGE fólks- bifreið, smíðaár 1940 og FORD vörubifreið, smíða- j ár 1953. ■ ■ Upplýsingar hjá bifreiðadeild SAMVINNUTRYGGINGA ■ ■ : sími 7080. Höfum til sölu: Wauxhall '47 Wauxhall '50 Ausfiit 12 '46 Þetta eru sérstak- lega góðir bílar INNFLUTNINGSLEYFI Cskum að kaupa bílleyíi íyrir fólksbifreið, mætti vera innflutningsleyfi án gjaldeyris Ennfremur: Citroen '46 ódýr Plymouth '40 ódýr Reo '54 vörubifreið. Bílasalinn Vitastíg 10 Sími 80059 hef ur opið á sannudöguiii — sem aðra daga ************************■■*■•■■•■■■••■••••••••••■•■•■•■•••■••■■••■••••••■••■•■■••■•■■•■■•■••••••••••■■•■•••••■•■•■■■■•■■••■■■■■■•>■■! SKIPAIÍTGCRÐ RIKISINS Baldur Tekið á móti vörum til Grundarfjarðar á morgun. T 11 llggui le iðla

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.