Þjóðviljinn - 13.03.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.03.1955, Blaðsíða 1
Breytmgamar á kaiipiættinm Á eftirfaraiidi töflu, sem hag- fræðingariiir nefna Fylgiskjal 1, sýnir 1. dálkur tímakaup Dag-s- brúnai-verkamanns; 2. dálkur sýn- ir vísltölu timakaups miðað við 100 í júlí 1947; 3. dálkur sýnir vísitölu yfir verðlag neyzluvam- ings miðað við 100 í júli 1947 og fjórði dálkur sýnir vísitölu kaup- máttar tímakaups miðað við 100 í júlí 1947. 1 fjórða dálki má þann- ig lesa hvemig kaupmátturinn hefur breytzt mánuð frá mánuði! 1947 (1) (2) (3) (4) Júlí 8.68 100 100 100 Áirúst 8.68 100 101 99 September 8.74 101 101 100 Október 8.74 101 105 96 Nóvember 9.10 105 107 98 Desember 9.10 105 108 97 1948 Janúar 8.40 97 105 92 Febrúar 8.40 97 105 92 Marz 8.40 97 105 92 Apríl 8.40 97 106 91 Maí 8.40 97 105 92 Júní 8.40 97 105 93 Júlí 8.40 97 105 92 ÁfiTÍSt 8.40 97 105 92 September 8.40 97 105 92 Október 8.40 97 106 91 Nóvember 8.40 97 106 91 Desember 8.40 97 106 91 1949 Janúar 8.40 97 106 91 Febrúar 8.40 97 108 90 ftlarz 8.40 97 107 90 April 8.40 97 107 90 Maí 8.40 97 107 91 Júní 8.40 97 107 91 Júlí 9.24 106 106 100 Ásrúst 9.24 106 107 100 Sentember 9.24 106 108 99 Október 9.24 106 110 97 Nóvember 9.24 106 110 97 Desember 9.24 106 111 96 1950 Janúar 9.24 106 111 96 Febrúar 9.24 106 113 94 Marz 9.24 106 115 92 Aoríl 9.24 106 118 90 Maí 9.70 112 123 91 Júní 9.70 112 129 87 JÚU 10.35 119 136 87 Ásrúst 10.45 119 138 86 September 10.70 123 139 89 Október 10.70 123 148 83 Nóvember 10.70 123 154 80 Desember 10.70 123 155 79 1951 Janúar 11.37 131 157 84 Febrúai- 11.37 131 160 82 Marz 11.37 131 167 79 Auríl 11.37 131 163 80 Maí 11.37 131 169 78 Júni 12.20 141 174 81 Júlf 12.20 141 177 80 Áeúst 12.20 141 180 78 September 12.84 148 186 80 Október 12.84 148 189 78 Nóvember 12.84 148 190 78 Desember 13.31 153 190 81 1952 Janúar 13.31 153 192 80 Febrúar 13.31 153 195 79 Marz 13.68 158 197 80 Aoríl 13.68 158 197 80 Maí 13.68 158 198 80 Júní 13.86 160 198 81 Júií 13.86 160 198 81 Árúst 13.86 160 198 81 Sentember 13.86 160 203 79 Október 13.86 160 206. 77 Nóvember 13.86 160 207 77 Des. (verkf.) — — — — 1958 Janúar 14.14 164 198 83 Febrúar 14.14 164 198 83 Marz 14.51 167 198 85 Anríl 14.51 167 197 85 Maí 14.51 167 197 85 Jiiní 14.51 167 197 85 Júlí 14.51 167 197 85 Áeúst 14.51 167 196 85 September 14.51 167 201 83 Október 14.51 167 198 84 Nóvember 14.51 167 200 84 Desember 14.60 168 200 84 1954 Janúar 14.60 168 199 84 Febrúar 14.60 168 199 84 Marz 14.60 168 199 84 Apríi 14.60 168 199 84 Mai 14.60 168 200 84 Júní 14.60 168 201 84 Júlí 14.60 168 200 84 ÁETÚst 14.60 168 197 86 September 14.60 168 201 84 Október 14.60 168 200 84 Nóvember 14.60 168 201 84 Desember 14.69 169 202 84 1955 Janúar 14.69 169 203 84 Febrúar 14.69 169 203 83 Kjarnorkuspreng- ing í Nevada Fimmta tilraunin á þessu ári með kjarnorkuvopn í eyðimörk- inni í Nevada var gerð í gær. ■Sprengd var kjarnorku- sprengja, sem komið hafði ver- ið fyrir upp í 100 m háum tumi. Leiftrið af sprengingunni sást greinilega í Los Angeles, í rúmlega 400 km fjarlægð. Þóft ekki sé reiknað með húsaleigu vantar 20% upp á að tímakaup verkamanna hafi haldizt síðan 1947 Á sama íima hefur allt húsnœSi margfaldazt i verði og þióðartek'iurnar hafa vaxið að mun Alþýðusambandið hefur falið tveimur hagfræðingum, Haraldi Jóhannssyni og Torfa Ásgeirssyni, starfsmanni Framkvæmdabankans, að reikna út breytingar þær sem orðið hafa á kaupmætti tímakaupsins síðan 1947. Nið- ur stöður peirra eru pœr að til pess að ná sama kaup- mœtti og í júlí 1947 hefði Dagsbrúnarko/up purft að vera 20% hœrra í fébrúar s.l. Útreikningur þessi er miðaður við grundvöll vísitöl- unnar, að slepptum húsaleiguliðnum. Nú vita allir að engin nauðsyn almennings hefur hækkað eins geysi- lega og húsaleigan á þessu tímabili, þannig að ef tiltæk hefðu verið gögn til þess að reikna hana með hefði út- koman sýnt miklu stórfelldari kjararýrnun. Við þetta bætist svo sú staðreynd að á sama tíma og kjör verkafólks hafa rýmað svo stórlega hafa pjóðar- tekjurnar vaxið að mun, og verkamenn eiga réttlætis- kröfu á sínum hluta af þeim vexti. Sannar þetta ótvírætt að kröfur þær sem verklýðsfélögin hafa borið fram eru algert lágmark og að mjög auðvelt er að verða við þeim. Á öðrum stað hér á síðunni er mennia verkamannavinnu. Ekki hefur verið tekið tillit til þeirrar hækkunar á orlofsfé, sem varð eftir vinnudeilurnar í desember 1952. Það er vafaatriði, hvort teija á orlofsfé til kauphækkunar, og birt tafla þar sem lesa má hvern- ig kaupmáttur launanna hefur breytzt mánuð frá mánuði síðan í júlí 1947, og einnig sjást breytingarnar mjög ljóslega á línuriti því sem einnig birtist hér á síðunni. Greinargerð hagfræðinganna fyr- ir forsendum sínum og niður- stöðum er á þessa leið; ,Jteykjavók, 12. ma,rz 1955. Samkvæmt tilmælum Aiþýðu- sambands Islands skal hér á eftir gerð grein fyrir breytingum á kauphætti timakaups gagnvart neyzluvörum verkamanna árin 1947 til 1955. Rannsóknaref nlð: Þar sem Klemenz Tryggvason hagstofustjóri og Ólafur Björnsson prófessor nýlega hafa rannsakað þróun kaupmáttar launa siðustu tvö árin, er ástæða til þess að benda á, að hvaða leyti athugun þessi er frábrugðin athugun þeirra. Til þess að hægt sé að at- huga kaupmátt launa, það er árs- tekna, þarf að taka tillit til fjög- urra atriða: Kaupgjalds, verðlags, atvinnu og skatta. Við rannsókn á kaupmætti tímakaups koma aðeins til greina tvö þessara atriða, kaup- gjald og verðiag. Þótt rannsóknar- efnið hér sé að nokkru annað en það sem þeir Klemenz og Ólafur tóku til meðferðar reynist þolan- legt samræmi á milli þessara tveggja rannsókna, fyrir það tima- bil sem þeim er sameiginlegt, þ.e. árin 1953 og 1954. Athugun þessi nær til tímabiis- ins 1. juli 1947 til 1. febrúar 1955. Sennilega hefur kaupmáttur tíma- kaupsins verið hvað hæstur í júli 1947. Sú vísitala fyrir kaupmátt timakaups, sem sýnd er í fylgi- skjali I hér á eftir, er því reikn- uð þannig, að hún sýnir hve mik- ið frávik hefur verið undanfarin ár frá þessu hámarki, Tímakaup: Tímakaup það sem hér er miðað við, er taxti Dagsbrúnar íyrir al-4 DALAI LAMA einnig má benda á það, að þeir verkamenn, er taka viku- eða mánaðarkaup, fá að sjá'fsögðu enga, hækkun timakaups við ’eng- ingu orlofs úr 12 upp í 15 daga. Svo framarlega sem menn vilja ta.ka tillit til hækkunar orlofsj fjár úr 4% í 5% eftir 1. janúar 1953, má hækka visitölu kaup- máttar i fylgiskjali I um 0 96%. Verðlag: Við athugun á verðlagi hefði verið æskilegt að geta stuðzt við þá rannsókn á skiptingu útgjalda hjá 25 verkamannafjöiskvldum ár- ið 1953, sem gerð hefur verið til undirbúnings nýjum vísitölugrund- velli, ef til kæmi. En sökum naums tíma va.r það þó ekki hægt. 1 stað þess var notuð skipting út- gjalda eins og h'ún er í núgildandi vísitölugrundvelli. Sterkar líkur eru fyrir því að ef hægt hefði verið að byggja á nýju útgjaldaskiptingunni, þá hefði niðurstaðan orðið sú, að vísitala kaupmáttar hefði sýnt enn meiri minnkun en þær tölur, sem birtar eru i fýlgiskjali I. Þannig virðist samkvæmt athugun þeirna Klemenz og Ólafs kaupmáttur Framhaid á 12. síðu. Hafizt handa um að iðnvæða Tíbet Landið íær sjálístjórn innan kínverska alþýðulýðveldisins Tilkynnt var í Peking í gær, að ákveöiö hefði veriö að veita Tíbetbúum sjálfstjórn innan kínverska alþýðulýö- veldisins. Jafnframt hefur verið lagður grj^ndvöllur að iðnvæðingu Tíbets. Trúarhöfðingi Tíbetbúa, Dalai Lama og æðsti veraldlegur höfðingi þeirra, Pantsén Lama, Þetta línurit sýnir annarsvegar breytingarnar á verðlagi síðan 1947, hins vegar breyt- ingarnar á kaupgjaldi. Efri línan sýnir verölagið en stallalínan kaupgjaldið — og á milli er bil pað sem verklýðshreyfingin krefst að nú veröi brúaö. fóru frá Peking í gær til Lhasa, höfuðborgar Tíbets. Þeir hafa dvalizt u.þ.b. hálft ár í Kína. Við brottför þeirra var til- kynnt, að stjórn Kína hefði ákveðið að veita Tíbetbúum sjálfstjórn innan lýðveldisins og hefur verið skipuð 51 manns nefnd til að ganga frá forms- atriðum í því sambandi. Dalai Lama er formaður nefndarinn- ar. Iðnvæðing landsins Jafnframt hefur verið ákveð- ið að hefjast handa um iðn- væðingu Tíbets. Fyrsta skrefið verður bygging raforkuvers í höfuðborginni og síðan verður komið á fót ýmsum iðnaði. Und- irbúningur er þannig hafinn að byggingu verksmiðju til fram- leiðslu á landbúnaðaráhöldum. Þá verður haldið áfram að bæta vegasambandið milli Kína og Tíbets. Trygg og björt framtíð Pekingútvarpið birti í gær ræðu, sem Dalai Lama flutti Framhald á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.