Þjóðviljinn - 13.03.1955, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 13. marz 1055
I dag' er sunnudagurinn 13.
niarz. Macedonius. 72. dagur árs-
ins. — Tungl í hásuðri kl. 3:49.
Árdegisháflæði kl. 8:00. Síðdegis-
háflæði kl. 20:17.
Mæðrafélagskonur
Munið árshátíðina í kvöld i
Tjarnarkaffi kl. 8,30 stundvís-
'iega.
Dagskrá Alþingis
atþingis mánudaginn 12. marz
1955, klukkan 1.30 miðdegis.
Neðri deild
1 Læknaskipunarlög, fr.
2 Iðnskólar, frv.
3 Atvinnuleysistryggingar, frv.
4 Landkynning og ferðamál.
5 Landshöfn i Rifi, frv.
Frá Kvöldskóla alþýðu
Munum öll þýzkuna okkar kl.
8:30 a.nnaðkvöld og þar á eftir Is-
íandssöguna.
Söfnin eru opin
Bæjarbókasafnlð
Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis
Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl
6-7. Lesstofan er opin virka daga
kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar-
daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga
kl. 2-7.
Náttúrugripasafnið
kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 á
þriðjudögum og fimmtudögum.
Þjóðminjasafnið
kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15
íl þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum.
Þjóðskjalasafnlð
á virkum dögum kl. 10-12 og
14-19.
Landsbókasafnið
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
daga nema laugardaga kl 10-12
og 13-19.
KVÖLDBÆNIR
fara fnam í Hallgrímskirkju á
mánudag!Skvöldum, þriðjudags-
kvöldum, fimmtudagskvöldum og
laugardagskvöldum, Píslarsagan
iesin, passiusálmar sungnir. Föstu-
messur með prédikun á miðviku-
dagskvöldum kl. 8.30.
Kl. 9:10 Veður-
fregnir. 9:20 Morg-
untónleiikar (pl) a)
í>rjár píanósónötur
eftir Scarlatti
(Solomon, Levitsky
og Rupp leika). b) Gloriu-messa
eftir Vivaldi (Silvana Zanolli og
Adalgisa Giordano syngja; hljóm-
sveit undir stjórn Arrigo Pedrolli
leikur). c) Concerto grosso í g-
moll eftir Corelli (Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna leikur; Bruno
Walter stjórnar). d) Tveir orgel-
konsertar, í g-moll op. 4 nr. 1 og
í A-dúr op. 7 nr. 2, eftir Hándel
(Walter Kraft leikur). 11:00 Messa
i Aðventkirkjunni: Óháði frí-
hirkjusöfnuðurinn i jReykjavík
(Séra Emil Björnsson. Organleik-
ari: Þórarinn Jónsson). 12:15 Há-
degisútvarp. 13:15 Erindi: Á Is-
land framtíð sem ferðamanna-
land? (Gisli Guðmundsson). 15:15
Fréttaútvarp til Islendinga erlend-
is. 15:30 Miðdegistónleikar: a)
Fiðlusnillingurinn Isáac Stern; Al-
exander Zakin leikur undir á pi-
anó (Hljóðritað á segulband á
tónleikum í Austurbæjarbíói 5.
janúar sl.) 1. Adagio eftir Haydn.
2. Sónata í d-moll op. 108 nr. 3
eftir Brahms. 3) Chaconna fyrir
einleiksfiðlu eftir Bach. b) fíeren-
ade fyrir blásturshljóðfæri eftir
Mozart (Félagar úr philharmon-
ísku hljómsveitinni í Berlín leika;
Fritz Stiedry stjórnar.) 16:30 Veð-
urfregnii'. 17:30 Barnatími (Þor-
steinn ö. Stephensen). 18:25 Veð-
urfregnir. 18:30 Tónleikar: a)
Einleikur á píanó: Guðrún Þor-
steinsdóttir leikur Prelúdíu, Sara-
bande og Tokkötu eftir Debussy.
b) Sinfóníuhljómsveitin leikur Sin-
fóniu í B-dúr eftir Schubert;
iRagnar Björnsson stjórnar. c)
Kirkjukórar syngja (pl.) 19:45
Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20
Leikrit Þjóðleikhússins: Þeir koma
i haust eftir Agnar Þórðarson.
Leikstjóri: Haraldur Björnsson.
Leikendur: Herdis Þorvaldsdóttir,
Helgi Skúlason, Haraldur Björns-
son, Jón Aðils, Arndís Björnsdótt-
ir, Baldvin Halldórsson, Gestur
Pálsson, Klemenz Jónsson, Þor-
grimur Einarsson, Bessi Bjarna-
son, Hildur Kalman og Róbert
Arnfinnsson. Þulur: Valur Gisla-
son. — 22:10 Fréttir og veður-
fregnir. 22:15 Danslög af plötum
til kl. 23:30.
Gengisskráning (sölugengi)
1 sterlingspund .......... 45.70
1 bandarískur dollar .... 16.32
1 Kanada-dollar .......... 16.90
100 danskar krónur ...... 236.30
100 norskar krónur ...... 228.50
100 sænskar krónur .......315.50
100 finnsk mörk ........... 7.09
1000 franskir frankar... 46.63
100 belgískir frankar .... 32.75
100 svissneskir frankar .. 374.50
100 gyllini ..............431.10
100 tékkneskar krónur .... 226.67
100 vesturþýzk mörk..... 388.70
1000 lirur .. v........... 26.12
LTFJABÚÐIB
Hoits Apótek | Kvöldvarzla til
VjtF* | kl. 8 alla daga
Apótek Austur- | nema laugar-
bæjar daga til kl. 4.
Læknavarðstofan
er í Austurbæjarbarnaskólanum,
eími 5030.
Útvarpið á morgun
Fastir liðir eins og venjulega. Kl.
13:15 Búnaðarþáttur. 18:00 Is-
lenzkukennsla II. fl. 18:30 Þýzku-
kennsla I. fl. 18:55 Skákþáttur
(Guðm. Arnlaugsson). 20:30 Út-
varpshljómsveitin: a) Syrpa af
ítölskum þjóðlögum. b) Yfir ö!d-
urnar, vals eftir Rosas. 20:50 Um
daginn og veginn (Davíð Áskels-
son kennari, Neskaupstað). 21:10
Einsöngur: Sendiherrafrú Lisa-
Britta Einarsdóttir Öhrvall syng-
ur; Róbert Abraham Ottósson
leikur undir á píanó. Átta lög eft-
ir Brahms: Therese, Stándchen,
Der Jáger, Mádchenlied, Sapphis-
che Ode, Nachtwandler, Der Sch-
mied og Wiegenlied. — 21:30 Út-
varpssagan. 22:00 22:20 íslenzk
málþróun: Mállýzkur (Jón Aðal-
steinn Jónsson cand. mag.) 22:35
Létt lög: Revellers syngja og Hans
Bund og hljómsveit hans leika.
Helgidagslæknlr
Næturvarzla Alfreð Gíslason, Barmahlíð 2. —
er í Laugavegsapóteki, sími 1618. Sími 3894.
Ríkisskip:
Hekla er væntanleg til Akureyr-
ar í dag. Esja er á Vestfjörð-
um. Herðubreið er á Austfjörð-
um á norðurleið. Skjaldfareið fór
frá Reykjavík í gærkvöldi vestur
um land til Akureyrar. Þyrill er
á leið frá Manchester til Reykja-
víkur, Heigi Helgason fer frá
Reykjavík á morgun til Vest-
mannaeyja
Sambandsskip:
I-Ivassafell fer væntanlega frá
Stettin í dag áleiðis til Fáskrúðs-
fjarðar, Arnarfell fór frá St.
Vincent 7. þ m. áleiðis til ís-
lands. Jökulfell er á ísafirði.
Dísarfell fór frá Hamborg í gær
áleiðis til íslands. Litlafell er í
olíufiutningum í Faxaflóa. Helga-
fell er í Reykjavík. Smeralda
er væntanlegt til Reykjavíkur 15.
marz. Elfrida fór frá Torrevieja
7 þ. m. áleiðis til Akureyrar og
ísafjarðar. Troja kom til Borgar-
ness í dag.
Þjóðleikhúsið sýnir í kvöld leikritin Ætlar konan að deyja? og
Antigónu. Er það 4. sýning leikritanna. Myndin sýnir Guðbjörgu
Þorbjarnardóttur sem Antigónu og Harald Björnsson sem
Kreon konung. — Það er ekkert leyndarmál að þessi stórmerku
leikrit hafa ekki verið vel sótt — ekki betur en svo að enn
einu sinni er ástæða til að spyrja: Hvers leita Keykvíkingar
í leikhúsi?
Erindi í Aðventkirkjunni
Séra L. Murdoch flytur erindi í
Aðventkirkjunni sunnudaginn 13
marz kl. 5 síðdegis. Efni: Hvers-
vegna er kirkja Krists svo marg-
skipt? Að erindinu loknu verður
sýnd litkvikmynd sem heitir:
Undirstaða alls lífs. — Alir vel-
komnir.
Gátan
Hvert er það tjald,
sem turnum er hærra
viðara ummáls
en veldi jarðhnattar?
Taugar þess ná
í metal og málma
og gegnum vefjast
öll elimenta.
Eimskip:
Brúarfoss er í Hamborg. Detti-
foss fór frá New York í gær.
Fjallfoss fór frá Rotterdam í
fyrradag til Hamborgar og þaðan
til Rotterdam, Hull og Reykja-
víkur. Goðafoss er í New York.
Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn
15/3 til Reykjavíkur Lagarfoss
er í Reykjavík. Reykjafoss frá
frá Rotterdam í gær til Ant-
werpen, Hull og Reykjavíkur.
Selfoss er væntanlegur til Skaga-
strandar í dag. Tröllafoss er á
leið til Reykjavíkur frá New
York. Tungufoss fór frá' Helsing-
fors í gær til Rotterdam og
Reykjavíkur. Katla er í Álaborg
Fer þaðan til Gautaborgar, Leith
og Reykjavíkur.
I>augarnesld.rkja
Biblíulestur annaðkvöld kl. 8.30 í
samkomusal kirkjunnar. —' Séra
Garðar Svavarsson.
Edda var væntan-
leg til Reykjavík-
ur kl. 7 í morgun
frá New York. Á-
ætlað var að flug-
vélin færi kl. 8:30 til Óslóar,
Gautaborgar og Hamborgar.
Hekla er væntanleg til Reykjavík-
ur kl. 19 í dag frá . Hamborg,
Gautaborg og Ósló. Flugvélin fer
kl. 21 til New York.
Sólfaxi er væntanlegur til Reykja-
víkur kl. 16:45 í dag frá Kaup-
mannahöfn; flugvélin fer til
Prestvikur og Lundúna kl. 8:30 í
fyrramálið.
Pan American flugvél kemur til
Keflavíkur frá Helsinki, Stokk-
hólmi, Ósló og Prestvík í kvö'd
kl. 21:15 |óg iíer (alftur eftir
skamma viðdvöl til New York.
1 dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar og Vestmannaeyja; á
morgun til Akureyrar, Bílduda’s,
Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar.
Isafjarðar, Patreksfjarðar og Vest
mannaeyja.
Ráðning síðustu gátu: ROKKUIR
Lausn á skákdæmi Sveins
Halldórssonar:
1. Bc6 Kc4. 2. Ba4 Kc3. 3. Ba3 mát
Kd5 3. Bb3 mát
Ke6 2. Bg6 Kf6 3. Hc6 mát
Kd5 3. Bf7 mát
Kd7 3. Bf5 mát.
Skemmtileg hugmynd og vel sett
sett á svið, eins og Sveins var
von og vísa. Fyrst er kónginum
sleppt út, en áður en varir er
snaran komin um háls honum
aftur.
Fyrsta mátið stendur sér, ann-
að og fjórða mátið eru nokkurn
veginn alveg eins, menn hvíts
valda nákvæmlega sömu reiti
í bæði skiptin. Loks eru þriðja
of fimmta mátið eins konar speg-
ilmynd hvors annars, þar sem
hrókur og biskup, skálína og
þverlína, hafa haft hlutverka-
skipti.
Krossgáta nr. 603.
Lárétt: 1 lyftitæki 6 skánaði 8
samhlj. 9 gan 10 logi 11 likams-
partur 13 ryk 14 fjanda 17 pen-
ingar.
Lóðrétt: 1 kóf 2 skst. 3 yfirlit 4
átt 5 í Hvítá 6 brests 7 fyrir inn-
an 12 nafn (þf) 13 skst 15 end-
ing orðs 16 stafir.
Lausn á nr. 602.
Lárétt: 2 eggja 7 UP 9 garm 10
nár 12 rás 13 orð 14 a.m.k. 16
aur 18 Nana 20 NA 21 níunda.
Lóðrétt: 1 lundann 3 gg 4 garða
5 JRÁ 6 amstrar 11 roknu 15
maá 17 un 19 an.
HLUTAVELTA K.R.
Ifefst í dag kflukkan 2 í Lisfasi&auiiaskáflauum.
tt
Þar getið þér þúsundfaldað krónuna ef heppnin er með
HLUTAVELTUNNI LÝKUR KLUKKAN 8. Hil aíí®pVjl'Bl U í3CÍld 1í.ít.