Þjóðviljinn - 13.03.1955, Side 3

Þjóðviljinn - 13.03.1955, Side 3
Sunnudagur 13. marz 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Horfur í skógræk tarraálum 1955 Hldr^i fyrr n&eircs né fjölbreyttara trjófræ Skógarvarða og fulltrúafandum nýiokið Undanfarið hafa skógarverðir Skógrœktar ríkisins ver- ið hér í óænum á sínum árlega fundi með skógrœktar- stjóra, síðar va,r fundur með fulltrúum skógrœktarfélag- anna. Þau gleðitíðindi hafa nú gerzt, að skógrœkt ríkisins hef- ur fengið meira og fjölbreyttara frœ en nokkru sinni áð- ur, bœði úr austri og vestri, frá Sovétríkjunum og Banda- ríkjunum. Skógarvarðarfundirnir eru haldnir árlega um þetta leyti til þess að bera saman árangur af starfi liðins árs, læra af reynsl- unni og leggja starfsáætlun fyr- ir komandi sumar. Skógræktarfélagið aldarfjórðungsgamalt Þjóðviljinn hefur haft tal af skógræktarstjóra um fundi þessa og horfurnar í skógræktarmál- unum. — í sambandi við, og í fram- haldi af skógarvarðafundinum, sagði hann, var fundur með full- trúum flestra stærstu skógrækt- arfélaganna, til að ræða, ýmis mál, sem ofarlega eru í hugum skógræktarmanna, og til að und- irbúa aðalfund Skógræktarfélags ísiands, sem haldinn verður á nægja eftirspurninni eftir plönt- um í ár vegna óhappa, en m.a. hefur holklaki valdið miklu tjóni. — Til marks um áhuga skógræktarfélaganna má geta þess að Skógræktarfélag Suður- Þingeyinga ætlaði að fá 100 þús. piöntur í vor. Einn einyrkjabóndi í Suður-Þingeyjarsýslu setti nið- ur 2000 trjáplöntur á s.l. vori, — 'og kveðst ekki vorkenna nein- um að gera slíkt. Sama gerðist austur á Héraði, sá einstakling- ur er mest gróðursetti pantaði 2000 plötnur hjá Skógræktinni. Á þriðju millj. til dreifsetningar — Uppeldið í gróðrarstöðvun- um? — í hittiðfyrra var sáð trjá- fræi í 4700 fermetra, en í fyrra frá Kamtsjatka, en nú litum við sérstökum ágirndaraugum til Kamtsjatkaskagans því þar vex á allstóru svæði harðgerðasta trjátegund sem til er. Lerkiteg- und þessi nefnist Larix dahurica. Það er sú tegund sem vex nyrst á hnettinum, eða alit norður undir 72° 40’ breiddargxáðu. Það er erfitt að ná fræi af þeirri trjátegund, því svo norðarlega eru fræárin mjög stopul, en þar á Kamtsjatka naer lerkið allt að 50 metra hæð. Því miður kom ekki fræ af þessari tegund í þetta skipti. Steinbirki — Ösp —-m Steinbirkið er trjátegund sem mjög fróðlegt er að reyna hér. Það er beinvaxið og nær á Kamtsjatka 10—15 m hæð. Það ríkisins mjög hátt til fjalla, eða frá 2300—3000 metra hæð yfir sjávarmál. — Colorada er sunnarlega? — Já, en við erum ekki hrædd- ir við þetta þótt sunnarlega sé, þegar fræið er tekið í slíkri hæð yfir sjávarmál. Sumt af elztu svavolens, er vex þama austur frá, nyrst og austast. Á Kamt- sjatkaskaganum nær sú tegund trjánum á Hallormsstað, er vax- allt að 30 m hæð, og stofnarnir ið hafa án áfalla eru ættuð frá eru svo gildir að íbúarnh- not- uðu bolina áður fyrr til að búa til úr þeim eintrjáningsbáta. Einnig lítum við ágirndarauga víðitegund eina er vex austur á Kamtsjatka og nær einnig 30 Colorado, að vísu ekki þau hrað- vöxnustu. Langmest af fræinu frá Colorado er blendingur af broddgreni og blágreni, næstum 20 kg. Ennfremur eru 4 teg. af furu en ekki mikið magn af m hæð. Hafa ekki enn verið neinni. Þá fáum við einnig nokk- pantaðir af henni græðlingar, en verður gert. í sambandi við útvegun þessa fræs hefur Pétur Thorsteinsson sendiherra í Moskvu sýnt mjög mikla velvild og áhuga. Blágreni og broddgieni frá Colorado uð af þintegund einni. 40 kg væntanleg — Á Hallormsstað'eigum við í uppvextl plöntur af þessum furutegundum, contortafuru og sveigfuru. Varðandi fræsöfnun í Alaska hefur Manning Seed Company í — Svo fengum þið amerískt Seattle tekið að sér að safna fræi .fræ? -• fyrir Skógrækt ríkisins í Alaska Þingvöllum í sumar í tilefni af varð að draga saman seglin 25 ára afmæli félagsins, en það var stofnað þar. Metgróðursetning á s.l. sumri — Á s.l. sumri voru gróður- settar alls um 1 millj. plöntur, og er það í fyrsta skipti að þeirri tölu hefur verið náð. Þar af var gróðursett í lönd Skógræktar ríkisins 150 þús. plöntur, en hitt hjá skógræktarfélögum og ein- staklingum og þar af langmest í Heiðmörk á vegum Skógrækt- arfélags Reykjavíkur. Borgfirðingar hæstir — Borgfirðingar eru hæstir. Skógræktarfélag Borgarfjarðar og önnur félög er hafa skógrækt með höndum gróðursettu 80 þús. plöntur í Borgarfirði á s.l. sumri. Kaupfélag Borgfirðinga minntist afrnælis síns á s.l. ári með því að verja 50 þús. kr. til skógrækt- ar. Borgfirðingar eru nú að koma sér upp uppeldisstöð í Norð- tunguskógi. Daníel Kristjánsson á Hreðavatni er þar skógarvörð- ur. Eyfirðingar næstir — Skógræktarfélag Eyfirðinga var næst hæst, með 71 þús. plönt ur rúml. Skógræktarfélag ’ Ey- firðinga hefur 6 skógræktar- svæði. í félaginu eru 594 félags- menn og 120 börn sem aukafé- lagar. Árið áður voru Árnesingar hæstir utan Reykjavíkur, en á s. 1. ári keyptu þeir jörðina Snæ- foksstaði í Grímsnesi og urðu að einbeita sér að girðingu jarðar- innar. — Önnur félög? — Hjá öllum félögunum gætir áhuga, enda jókst gróðursetning- in hjá þeim fléstum. Ekki hægd að fullnægja eftirspurninni — Því miður er nú allt útlit vegna fjárskorts og sá í aðeins 3300 ferm. Nú áætlum við að auka sáðfletina aftur upp í 4000 —4500 ferm. Upp af þessu 4700 fermetrum er sáð var i 1953 ráðgerum við að komi 2 200 þúsund piöntur til dreifsetningar í uppeldis- stöðvunum í vor, en alltaf verður að reikna með talsverðum afföll- um. Á s.l. ári voru dreifsettar um 900 þús. plöntur, þar af var verulegt magn af blágreni frá Bandaríkjunum. Aldrei meiri né fjölbreyttari fræbirgðir — Fræöflun? — Það er hægt að segja þær gleðifréttir að fræbirgðir Skóg- ræktarinnar hafa aldrei verið meiri né fjölbreyttari en nú, og fræsamböndin víðsvegar úti um heim aldrei betri. Geta má þess að nú þegar hefur t. d. borizt verulegt magn af trjáfræi frá Sovétríkjunum, sem Sigurður Blöndal pantaði þegar hann fór þangað í fyrra. Það eru að vísu ekki allar þær tegundir sem við óskuðum eftir, en ástæðan til þess er sú að á sumum þessara tegunda varð ekki fræfall. Mest af þessu fræi er síberiskt lerki, er reynzt hefur ein ágæL asta trjátegund hér á landi Fengum við alls 12 kg. af lerki- fræi. Sumt er frá Arkangelsk- héraði, en sumt frá Úralfjöllum frá um 60. breiddargráðu en nokkuð er austan úr Síberíu frá 53. breiddargráðu. Um hæð vaxt- arstaða fræsins yfir sjó vitum við enn ekki en eigum von á nánari upplýsingum bráðlega. Nyrsta trjátegund hnattarins — Auk þessa lerkis eru 2 aðrar tegundír af stöðum sem við höfum ekki fengið fræ frá áður. Er það rauðgreni frá Úral- fjöllum og svokallað steinbirkl frá Kamtsjatkaskaganum. Er Frá Hallormsstað: Á miðri myndinni 48 ára blágreni frá Colorado. — Trén til hægri síberiskt lerki, 32ja ára. Ljósm.: Sig. Blöndal. vex einnig á svoköluðum Komm- andereyjum, 300 km út í hafi austur af Kamtsjatka og nær þar 10 m hæð og er furðu beinvaxið. Þá er og að geta þess að á s.l. sumri komu nokkrir græðl- ingar af aspartegund, Populus — Já. Það er þegar komið fræ frá Ameríku, og meira væntan- legt. Eg var svo heppinn að komast í samband við ágætan mann vestur í Colorado í Banda- ríkjunum, og hefur hann 2 s.l. ár safnað fræi fyrir Skógrækt Sparrmeð C.M.C Frá sápugeröinni Frigg hefur blaðinu borizt eftirfar- andi: „Vegna villandi ummæla í blaði yðar í gær i fréttatilkynningu frá Sápuverksmiðjunni Sjöfn, vill Sápugerðin Frigg taka eftir- farandi fram. Þvottaefni okkar Sparr hefir nú um nokkurt skeið innihaldið C.M.C. eða carboxymethylcellu- lose til reynslu, án þess að þess hafi verið getið í auglýsingum eða á umbúðum. Árangur þeirrar reynslu er, að Sparr er nú komið á markaðinn fyrir að ekki verði hægt að full- * þetta fyrsta fræið sem við fáum Kvenfélag sósíalista Fundur verður í Kvenfé- lagi sósíalista mánudaginn 14. marz kl. 8.30 e.h. að Að- alstræti 12. Fundarefni: Einar Olgeirsson: Erindi: Stjórnmálaviðhorfið og kaupgjaldsbarátta verk- lýðsins. Sigríður Friðriksdóttir: Tvær baráttukonur. Félagsmál. í umbúðum, sem bera með sér að það inniheldur C.M.C. Ljósvirkt bleikiefni hefir Sparr innihaldið frá upphafi og höfum við ekki talið það til nýuriga, þar eð flest erlend þvottaefni hafa innihaldið slík efni um nokkurra ára rkeið.“ og nú er á leiðinni fræ frá Bandaríkjunum, 40 kg. af sitka- greni, 5 kg. hvítgrenifræ og tæpl. 1 kg. af marþöll og fjallaþöll. Auk þessa komst ég í samband: við myntsafnara í Colorado serm sent hefur nokkur sýnishorn a§ fræi. Fáum nóg grenifræ frá Noregi Síðastliðið ár varð bezta fræár í Noregi síðan 1938 í rauðgreni og getum við þvi fengið frá Nor- egi allt það magn sem við þurf- um af því fræi, og einnig fáurri við dálítið af skógarfuru. Einnig fáum við lítið eitt magn af grá- elrifræi frá Norður-Noregi, erí það er lauftrjátegund sem orðið hefur útundan hjá Skógræktinni’ til þessa, Þá eru einnig tveir menn, annar i Finnlandi en hinn í Svíþjóð, sem alltaf eru að senda Skógræktinni smáprufur af ýmsum tegundum. Siníóníuhliémsveitin Framhald af 12. síðu. Spænskur hörpuleikari í apríl í vor er von á spænsk- Frækaup Og um hörpuleikara hingað, plöntuuppeldi Zapaleta, sem mun leika bæði á vegum Tónlistarfélags- ins og með Sinfóníuhljómsveit- ; inni. í Einir hljómsveitartónleikanna, sem Kielland stjórnar hér að þessu sinni og áður er getið, verða eingöngu helgaðir Grieg, en annars munu viðfangsefni þeirra ýfirleitt yerða eftir Bach, , Brahms, Beethoven, Grieg o.fl. Sennilegt er einnig að Guð- mundur Jónsson óperusöngvari ; syngi á einum tónleikanna laga- ; flokk eftir stjórnandann, Olav Kielland. Þetta samanlagt er því mikið magn af fræi, en það er dýrt, kostar marga tugi þúsunda kr„ en nú hefur Skógræktinni bætzt álitlegur tekjustofn á þessu ári: 20 aura gjaldið af Camel og Chesterfieldvindlingum. Tekjun- um af þeirri sölu er ætlað að verja til að standa straum af frækaupum og til plöntuuppeld- is í gróðrarstöðvunum, á þanri hátt að út á hverju plöntu er gróðurstöðvarnar afhenda verði þeim greiddur nokkur styrkur afl þessu fé. J. B,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.