Þjóðviljinn - 13.03.1955, Side 8

Þjóðviljinn - 13.03.1955, Side 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 13. márz 1955 íf-31 WðDlÍÍKHOSID Ætlar konan að deyja? og Antigóna sýning í kvöld kl. 20. Fædd í gær sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,í5 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær Íínur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1544 Drottningin og leppalúðinn (The Mudlark) Amerísk stórmynd er sýnir sérkennilega og viðburðarika sögu, byggða á sönnum heim- ildum sem gerðust við hirð Viktoríu Englandsdrottningar Aðalhlutverk: Irené Dunne Alec Guinness, og drengurinn Andrew Ray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kalli og Palli Grínmyndin með Litla og Stóra — Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. HAFNAR- FJARÐARBIÓ Sími: 9249. Miðnæturvalsinn (Hab ich nur deine Liebe) Stórfengleg ný, þýzk músík- mynd, tekin í Agfalitum. í myndinni eru leikin og sung- in mörg af vinsælustu lögun- um úr óperettum þeirra Frans von Suppé og Jacques Off enbachs. Margar „senur“ í myndinni eru með því feg- ursta, er sézt hefur hér í kvikmyndum. Myndin er leik- andi létt og fjörug og i senn dramatísk. — Aðalhlutverk: .Johannes Heesters, Gretl Schörg, Walter Miiller, Mar- git Saad. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Myndin sýnd aðeins í kvöld og annað kvöld. Villti folinn Spennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 3. Utbreiðið Þjóðviljann Laugaveg 30 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — IG! 'REYKJAVfKDR' Frænka Charleys Gamanleikurinn góðkunni. 76. sýning í kvöld kl. 8. Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2. Sími 3191. Sími 9184. Úrvalsmyndin Læknirinn hennar (Magnificent Obsession) Stórbrotin og hrífandi ný amerísk úrvalsmynd, byggð á skáldsögu eftir Lloyd C. Douglas. — Sagan kom í „Familie Journalen'1 í vetur, undir nafninu „Den Store Læge". Jane Wyman, Rock Hudson. Barbara Rush. Myndin sem allir tala um og hrósa! Sýnd kl. 5. F rumskógastúlkan — 2. hluti — Hin ákaflega spennandi og æfintýralega frumskógamynd. Sýnd aðeins í dag kl,- 3. Kvöldvaka Hrauprýðiskvenna kl. 20,30. iripohbio Sími 1182. Snjallir krakkar (Púnktchen und Anton) Framúrskarandi skemmtileg, vel gerð og vel leikin, ný, þýzk gamanmynd. Myndin er gerð eftir skáldsögunni „Piinktchen und Anton" eftir Erich Kastner, sem varð met- sölubók í Þýzkalandi og Dan- mörku. Myndin er afbragðs- skemmtun fyrir allt unglinga á aldrinum 5—80 ára. Aðalhlutverk: Sabine Eggerth, Peter Feldt, Paul Klinger, Hertha Feiler, o. fl. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. Gi maamm Sími 14T5. Laus á kostunum (On the Loose) Áhrifamikil og athýglisverð kvikmynd um unga stúlku og foreldrana, sem vanræktu uppeldi hennar. Joan Evons Melvyn Douglas Lynn Bari Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýjar Disney- teiknimyndir með Donald Dúck, Goffy og Plúto. Sýndar kl. 3. Sala hefst kl. 1. fHIRSUOI! VÖ'RIJR Siml 81936. Lífið kallar (Carriére) Stórbrotin og áhrifámikil ný frönsk mynd, byggð á hinni fráegu ástarsögu „Carriére" eftir Vickie Baum, sem er tal- in ein ástriðufyllsta ástarsaga hennar. f myndinni eru einn- ig undur fagrir ballettar. Norskur skýringartexti. Michéle Morgan, Henri Vidal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hetjur Hróa Hattar Hin bráðspennandi mynd um son Hróa Hattar og kappa hans í Skírisskógi. Sýnd kl. 3. Síml 1384. Sýning í dag kl. 3 í Iðnó. Baldur Georgs sýnir töfra- brögð í hléinu. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 á sunnudag. Sími 3191. Næst-síðasta sinn. Á valdi örlaganna (Mádchen hinter Gittem) Mjög áhrifamikil og snilldar vel gerð, ný, þýzk mynd, sem alls staðar hefir verið sýnd við mjög mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Petra Peters, Richard Háussler. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Þú ert ástin mín ein (My Dream Is Yours) Hin bráðskemmtilega og fjöruga ameríska söngva- og gamanmynd í litum. Aðalhlútvérk: Doris Day, Jack Carson, S. Z. Sakall. Sýnd kl. 5 F rumskógastúlkan — III. hluti — Hin afar spennandi og við- burðarika frumskógamynd. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. Siml 6444. Fagra María (Casque d'or) Afburða spennandi og listavel gerð frönsk kvikmynd, um afbrot og ástríður. Myndin hefur hvarvetna hlótið ágæta dóma og af gagnrýnendum talin verá listaverk. Aðalhlut- verkin leika kunnustu leik- arar Frakka. Simone Signoret Serge Reggiani Claude Duphin Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kL 5, 7 og 9. Danskur texti Bonzo fer á háskóla Hin sprenghlægilega gaman- mynd um litla apann Bonza sem fór að læra á háskóla. Sýnd kl. 3. Simi 6485. Erfðaskrá hershöfð- ingjans (Sangaree) Afar spennandi og viðburða- rík amerísk litmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Frank Slaughter. Sagan hefur komið út á ís- lenzku. Mynd þessi hefur allstaðar hlotið gífurlega aðsókn og verið likt við kvikmyndina „Á hverfanda hveli" enda gerast báðar á svipuðum slóðum, Aðalhlutverk: Fernando Lamas Arlene Dahl. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta er drengurinn minn hin sprenghlægilega gaman- mynd — Dean Martin ög Jerry Lewis. sýnd kl. 3. Gömla dansarnir í 8FIRÐÍNfi&*«4 SíMÍ í kvöld kl. 9. | Aðgöngumiöar seldir klukkan 6 til 7 Dansað frá klukkan 3.30 til 5 | | S.V.Í.H. S.V.Í.R. | Kvöldvaka SVÍR með þátttöku Dagsbrúnar í | verður í Skátaheimilinu í kvöld kl. 20.30 stundvíslega ! i j---------- TIL SKEMMTUNAR: --------- Söngur — Erindi — Upplestur — Dans Stjómin ! i «•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■**■■« I Danslaga- keppnin Nýju dansarnir G.T.húsinu í kvöld kl. 9. Hljémsveit Carls Billich og söngvararnir Ingibjörg Þorbergs, JUfreð Clausen og Mda Örnólfsdóttir Kynnt verða 9 danslög eftir innlenda höfunda. Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. — Sími 3355. Það skal tekið fram, að ekki verðnr útvarpað frá þessu keppniskvöldi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.