Þjóðviljinn - 13.03.1955, Síða 10

Þjóðviljinn - 13.03.1955, Síða 10
__ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 13. marz 1955 10) Kaup - Sala Mun’ð kalda borðið að Röðli. — Röðull. Nýbakaðar kökur með nýlöguðu kaffi. — Röðulsbar. Fyrst til okkar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Myndir og málverk sem leg'ið hafa 6 mánuði eða lengur, verða seldar næstu daga, ódýrt. Rammagerðin, Hafnarstræti 17 Saumavélaviðgerðir Skriístofuvélaviðgerðir Sy 1 g j a. Laufásveg 19, sími 2658. Heimasími: 82035. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Lj ósmy ndastof a rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxi Klapparstíg 30. — Sími 6484. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi, Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30-22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00-20.00. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 • ÚTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN gej^ aíiQSiasíoa Cljóir vcl ■ Drjúqt • ftréirvlcgt ■ poecjHecji Ræða Brynjólfs Bjamasonar Framhald af 6. síðu. leitanir á nokkurn hátt, þá er ekki nema allt gott um það að segja. Ef ríkisstjómin vill undirhyggjulaust komast að hinu sanna i þessum efnum, þá stendur vissulega ekki á tþróttii Framhald af 9. síðu. ar Jónsson, Hrólfur Benedikts- son, Sigurpáll Jónsson, Guðm. Sigurðsson og Sveinn Helgason. Harðsnúnir karlar bæði á vell- inum og í bridge. Tilganginuin náð. Að því er virðist hefur Þrótt- ur náð tilgangi sínum með keppni þessari, og framvinda hennar verður sú að öll félög- in sjá um keppnina til skiptis eða hjálpast að því. Keppni um bikar þennan getur staðið lengst í 5 ár en skemmst í 3 ár en á þeim tíma vinnst hann til eignar. Leikstjóri er hverju sinni úr félagi sem ekki keppir. Alls verða þetta tíu kvöld sem keppnin tekur og er nokkur spenningur í mönnum, en þeir sem tapa hafa þó alltaf „re- vans“ þegar út kemur á völlinn í vor. =SSS=s EFTIR að þessi grein var skrif- uð hafa sveitir KR og Víkings spilað: unnu KR-ingar á fjór- um borðum en Víkingar á einu. Einnig hafa Valsmenn og Þróttarar spilað og unnu hvor- ir á tveim borðum en á einu borði varð jafntefli. verkalýðssamtökunum og hef- ur aldrei gert. Hæstvirtur fjármálaráð- herra var að reyna að vé- fengja það, að kjarabæturnar 1942 og þar á eftir hafi kom- ið verkalýðnum að notum og var því til sönnunar með til- vitnun úr grein eftir Hermann Guðmundsson. Þetta er von- laust verk fyrir hæstvirtan ráðherra. 1947 hafði kaup- máttur launanna hækkað um 56% frá 1639, og 1945 var kaupmátturinn að heita má hinn sami. Undir þeirri álits- gerð, sem þessar tölur eru teknar úr, stendur m.a. nafn Ólafs Björnssonar, hagfræð- ings. Þetta hafa verkalýðs- samtökin aldrei véfengt. Það eru allir sammála um það, að á nýsköpunarárunum var kaupmáttur launanna hærri en nokkru sinni fyrr og síðar. Ummæli Hermanns Guð- mundssonar eru að vísu þann- ig orðuð, að þau virðast al- veg upplögð til þess að mis- skilja þau og til þess að snúa út úr þeim. Enda hefur það ekki verið sparað. En það sem Hermann átti við var það, að frá því 1944 höfðu farið fram verðhækkanir sem stuðluðu að því, að rýra kaupmátt laun- anrm, enda þótt þær væru mjög smávægilegar borið saman við það sem síðar varð. Þetta var leiðrétt án verkfalls 1946. Og það var þetta sem gerði gæfumuninn á stjórnar- stefnunni þá og nú. m mnincjurópj m \ & Sinfóníuhljómsveitin Ríkisútvarpið Tónleikor í ÞjóÖleikhúsinu þriöjudaginn 15. marz kl. 9 síðd. Stjórnandi: OLAV KIELLAND Einleikari: ÁRNI KRISTJÁNSSON VERKEFNI: Beethoven: Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr op. 73 (, ,Keisarakonsertinn‘ ‘) Bralims: Sinfónía nr. 1 í c-moll op. 68 Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. SAMA 0LIAN ALLT ÁRIÐ — sumar jafnt og veiur — Isekkar l»i frefðakosíuaHi 1111 Hvað er VISCO - STATIC? Minnkar vélaslit um 80%. Þetta hefur komið í ljós við uppmælingu í geisla- virkum próftækjum og samanburð við fyrsta flokks vélaolíur. 5—18% mimii bezizíneyðsla. BP SPECIAL ENERGOL verður aldrei of þunn þrátt fyrir mjög hátt hitastig og þéttir sylindrana þannig alveg, en þannig notast vélaorkan og ben- zínið fullkomlega. Tilraunir hafa sýnt að hægt er að spara allt að 18% af benzíni. Lækkuð benzín- útgjöld ein saman gera meira en að spara allan olíukostnaðinn. BP SPECIAL ENERGOL hefur óbreytanleg.a seiglueiginleika og verður olían því aldrei of •þykk og aldrei of þunn. Hún smyr fullkomlega við köldustu gangsetningu og mestan yinnsluhita. — BP SPECIAL ENERGOL er jafn þunn -4- 18° C, eins og sérstök vetrarolía og við + 150° C, er hún jafn þykk og olía nr. 40. Ræsislif algjörlega úfilokað. Þegar notuð er venjuleg smurolía orsakast mikið slit við gangsetningu og verður það ekki eðlilegt fyrr en við réttan ganghita. Þegar notuð er BP SPECIAL ENERGOL verður ekkert ræsislit. Minni olíanofknn. Með því, að BP SPECIAL ENERGOL verður aldrei það þunn, að hún þrýstist inn í sprengjuhólfið, brennur hún ekki né rýrnar. Kemur í sfað 4-—SiLE númera. (10W — 20W — 30 — 40) Þegar notuð er Visco-Static olía þarf ekki að hugsa um SAE — númer. Biðjið bara um BP SPECIAL ENERGOL. Skilyrði fyrir því að njóta ofangreinds hagræðis fullkomíega er að vélin sé í góðu lagi !■■■-«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■jBdiaavf■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•! 0LÍUVERZLUN ISLANDS4Í !):■■■■■■■■■:]■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■ ««■■■■■

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.