Þjóðviljinn - 13.03.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.03.1955, Blaðsíða 11
I Sunnudagur 13. marz 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Erich Maria REMARQUE: Að elsha ... ... og deiffa 78. dagur Konan staröi á hann. „Heil Hitler,“ sagði Gráber. Hann fór út úr húsinu. Við hliöina á útidyrunum hall- aði húsvörðurinn sér upp að vegg. Hann var lítill maður í S.A.-buxum, stígvélum og með litla, kringlótta ístru undir fuglsbrjósti. Jafnvel þessi fuglahræða var allt í einu orðin hættuleg. „Gott veður í dag,“ sagði hann og tók upp sígarettupakka. Hann fékk sér eina og rétti manninum pakkann. „Leystur úr þjónustu?“ spurði hann og leit á föt Grá- bers. Gráber hristi höfuðið. Honum datt í hug að minnast á Elísabetu, en ákvað svo að gera það ekki. Það var á- stæðulaust að vekja forvitni húsvarðarins. „Eftir viku fer ég aftur. í fjórða skipti.“ Húsvörðurinn kinkaði kolli kæruleysislega. Hann tók sígarettuna út úr sér, leit á hana og spýtti út úr sér tóbakstægjum. „Er hún ekki góð?“ spurði Gráber. ..Jú, jú. En ég er meira fyrir vindla.“ „Vindlar eru fjandi smátt skammtaðir, er það ekki?“ „Það má nú segja.“ „Ég þekki mann sem á ennþá góða vindla. Næst þeg- ai' tækifæri gefst skal ég taka nokkra með mér. Góða vindla.“ „Innflutta?“ „Sennilega. Ég hef lítið vit á þeim. Vindlar með maga- beltum.“ „Magabeltin eru enginn mælikvarði. Hvaða heytugga sem er getur verið með magabelti.“ „Maðurinn er foringi í S.A. Hann reykir góða vindla.“ „Foringi í S.A.?“ ,Já. Alfons Binding. Bezti vinur minn.“ „Er Binding vinur yðar?“ „Já, viö erum gamlir skólabræður. Ég er einmitt að koma frá honum. Hann og Riese S.S.-foringi eru gamlir félagar mínir. Ég er á leið til Riese núna.“ Húsvörðurinn leit á Gráber. Gráber gat lesið hugsan- ir hans; húsvörðurinn skildi ekki hvers vegna Kruse heilbrigðisfulltrúi var í fangabúðum, fyrst Binding og Riese voru aldavinir hans. „Ýmis mistök hafa verið leiðrétt," sagði hann kæru- leysislega. „Innan skamms kemst fleira á réttan kjöl. Ég býst við að sumir verði hissa. Maður ætti aldrei að vera of fljótur á sér, ha?“ „Aldrei,“ sagði húsvörðurinn með áherzlu. Gráber leit á úrið sitt. „Ég verð áð flýta mér. Ég skal ekki gleyma vindlunum." FEELl með er að kcma Á MAEKAÐINN Barna- regnkápur Herðubreið austur um land til Vopnafjarð- ar um miðja næstu viku. Tekið á móti flutningi til Hornafjarð- ar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, og Vopnafjarðar á morgun. karlmannaskór með gúmmísólum Verð kr. 98.00 HEKLA austur um land í hringferð hinn 17. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsf jarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð- ar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur á þriðjudag. Farseðl- ar seldir á miðvikudag. Helgi Helgason fer til Vestmannaeyja á morg- un. Vörumóttaka á morgun. Verð frá kr. 108 Toledo Fischersundi T I L LIGOUR LEIDIN Hann hélt áfram. Þetta var góð byrjun á spillingunni, hugsaöi hann. En innan skamms náði kvíðinn tökum á honum aftur. Ef til vill hafði hann einmitt farið skakkt að. Allt í einu fannst honum breytni sín bjánaleg. Ef til vill hefði hann alls ekki átt að aðhafast neitt. Hann nam staöar og starði nið'ur eftir sér. Þessi bölvaður borgarabúningur! Hann átti sökina á þessu öllu. Hann hafði viljið losna úr hemaöarkerfinu og verða frjáls; en í staöinn varð hann flæktur 1 ótta og óvissu. Hann hugsaði um hvað gera skyldi. Hann næði ekki í Elísabetu fyrr en undir kvöld. Hann bölváði því að hann hafði reynt að flýta umsókninni um skjölin svo mjög. Vernd, hugsaði hann beizklega. f gærmorgun tal- aði ég fjálglega um aö hjónaband væri vernd fyrir hana — og nú hefur það aðeins hættur í för með sér. „Hvað á þessi ruddaskapur að þýða?“ hrópáði hrana- leg rödd. Hann leit upp. Lágvaxinn majór stóð fyrir framan hann. „Vitið þér ekki hvað við lifum á alvarlegum tím- um, fíflið yðar?“ Gráber starði skilningssljór á hann andartak. Svo átt- aði hann sig. Hann hafði heilsað majórnum án þess aö muna að hann var 1 borgarabúningi. Gamli maðurinn hafði skilið þetta sem háð. „Misskilningur," sagði hann. „Gleymið því.“ „Hvað þá? Þér vogið yður að vera með fíflalæti? Hvers vegna eruðþér ekki hermáður?" Gbáber virti gamla manninn betur fyrir .sér. Þetfca var skóflu af vönduðustu gerð sem er næstum óslítandi. Kaupið vandaða vöru. Við skulum ekki deila um það, hver á sökina þegar leikföngin brotna. Verum heidur sammála um að þau brotna, nema þau séu því vandaðri. Hafið þið heyrt söguna af manninum sem átti aðeins fimmtíu krónur til að kaupa fyrir afmælisgjöf handa kon- unni sinni? Hann gat fengið áberandi ódýra brjóstnál fyrir það verð. Hann keypti hana ekki. í staðinn eyddi liann fimmtíu krónum í dýrasta og bezta handsápustykki sem ! hann gat fengið. Og konan | hans varð himinlifandi. I hvert ■ skipti sem hún þvoði sér fannst henni hún vera eins og Drottn- ingin af Saba. Því að aðeins drottningar hafa efni á að þvo sér upp úr þvílíkri sápu. Þetta var maður sem hafði smekk fyrir gæðum! & t'. eimilisþáttnr ÞaS er vandi að kaupa leikföng Flest fullorðið fólk kaupir leikföng sem það heldur að séu skemmtileg. Og þar sem flestir fullorðnir hafa gleymt hvernig þeir hugsuðu sem börn kemur það í ljós, að leikföngin verða lélegri og lélegri því lengra sem við leitum til baka, þótt leikföng handa 14 ára bömum séu ágæt, skrifar Sten Hegeler í nýútkomnum dönsk- um pésa, sem nefnist: Hvernig á ég að finna rétt leikföng handa barninu mínu? og hann heldur áfram: Ungbörn elska liti. Ungbarnaleikföng em til- breytingalaus og hugmynda- snauð vegna þess að fæstir fullorðnir geta hugsað eins og ungbörn. Hringlur eru t. d. yfirleitt framleiddar I ljósblá- um og bleikum litum — dauf- um kerlingalitum, sem ung- barnið kann ekki að meta. Ótal tilraunir hafa sýnt að ef ung- barn á að velja á milli leik- fanga í skærum litum — eld- rauðra, himinblárra, gras- grænna og gljásvartra — og svo bleikra og ljósblárra — þá velur barnið ævinlega sterku litina. En vegna þess að ungbarnið kemur ekki sjálft í leikfanga- búðirnar til að velja, eru hill- urnar fullar af hringlum í dauf- um litum og þær seljast — þangað til gefendurnir gera sér ljóst, hverjar óskir litlu neytendanna eru. Oíin blússa við skíða- buxnrnar Ofnu blússurnar eru fallegar og upplífgandi við einlitar og dökkar skíðabuxur. Þær hafa náð mikilli útbreiðslu í ár og setja skemmtilegan svip á skíðabúninginn. En þetta er tízkunýung, og ef maður þarf að geta notað skíðafötin sín Leikföng þurfa að þola óblíða meðferð. Tökum annað dæmi. Maður ætlar að kaupa hjól- börur handa barni sínu. En þannig er mál með vexti að flestar hjólbörur sem gerðar eru handa börnum þola illa að þær séu keyrðar eftir jörðinni. Maður verður að taka tillit til þeirrar meðferðar sem börnin beita við þær. Þau aka hvert öðru í þeim, velta þeim á hlið, standa í þeim — nota þær yf- irleitt þjösnalegar en fullorðna fólkið sínar hjólbörur. Þetta er þá börnunum sjálf- um að kenna, mun einhver segja. Það má vera, en samt sem áður er ekki hægt að komast hjá því að ódýru hjól- börurnar brptna og eyðileggj- ast. Það borgar sig því miklu betur að kaupa dýrar og vand- aðar hjólbörur, ef þær eru þá fáanlegar og þið hafið efni á því. Annars má líka kaupa árum saman, þarf maður að fara varlega í sakirnar þegar um tízkunýungar er að ræða. En ef maður á góðar skíða- buxur en vantar eitthvað til að nota við þær getur svona blússa verið skemmtileg endurnýjun á gömlum búningi, svo að hann getur enzt nokkra vetur í við- bót. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.