Þjóðviljinn - 13.03.1955, Page 12
BúsfaSavegslhúSunum úfhlufaS
Nær 700 umsækiendur um 16 íbúðir
Á fundi sínum í fyrradag úthlutaði bæjarráð þeim 16
íbúðum sem bærinn er að reisa í Bústaðahverfi.
Bærinn selur íbúðirnar fok-
heldar með hitalögn og lánar
framlag sitt til 25 ára með
5%% ársvöxtum. Hins vegar
verða kaupendurnir að kosta
búðirnar. Þegar bærinn seldi
fyrri- íbúðirnar í hverfinu fyrir
3—4 árum var framlag bæjar-
Ágreiningur en
ekki óvinátta
Aneurin Bevan, sem liggur
veikur, gaf í gær út yfirlýsingu
um afstöðu sína til tillögu stjórn-
ar þingflokks Verkamannaflokks-
íns um að reka hann úr þing-
ílokknum.
Hann sagðist að sjálfsögðu
gera þingflokknum fyrst fulla
grein fyrir afstöðu sinni, en svo
margar kviksögur hefðu komið
upp síðustu dagana, að hann
teldi nauðsynlegt að lýsa þvi
yfir, að enginn persónulegur ríg-
ur eða óvild væri milli hans og
Attlees. Ágreiningurinn væri
ekki persónulegur, heldur aðeins
um stefnumál flokksins.
ins lánað til 50 ára og ársvextir
3%. Lögðu sósíalistar til að
af eigin rammleik að fullgera í-
sömu lánakjör yrðu látin gilda
nú en það var fellt af íhaJds-
meirihlutanum.
Af þessum 16 íbúðum eru 4
fjögurra herbergja, 8 þriggja
herbergja og 4 tveggja her-
bergja íbúðir. Umsækjendur um
íbúðirnar voru nær 700.
tjórn S.-Vietnams
að hrökklast frá
Frönsk blöð segja, að Ngo Dinh-Diem
fái ekki við neitt ráðið
Fréttaritari brezka útvarpsins í París símaði í gær, að
frönskum blaðamönnum í Indókína bæri öllum saman um
það, að stjórn Ngo Dinh-Diem í Suður-Vietnam hefði al-
gerlega misst tökin á landsmönnum.
Þeir eru allir sammála um, | Það eru einkum þrír öflug-
að ástandið í Suður-Vietnam sé ir sértrúarflokkar í landinu, sem
nú bæði flókið og hættulegt. hafa komið í veg fyrir að Ngo
Ngo Dinh-Diem hefur algerlega Dinh-Diem tækist að sameina
mistekizt sú fyrirætlun, segja alla andstæðinga Vietminhs.
þeir, að mynda stjóm á breið- Þessir sértrúarflokkar, er hafa
um grundvelli, en hann gerði sína eigin heri, hafa gert stjórn-
sér vonir um, að þannig myndi jinni margar skráveifur og und-
honum takast að vinna bug á anfarið hafa þeir látið æ meir
hinum miklu áhrifum sjálf- til sín taka og m.a. tekið völd-
stæðishreyfingar Vietminhs, áð- in af fulltrúum stjórnarinnar í
ur en kosningar eiga samkvæmt ýmsum hémðum.
vopnahléssamningunum að fara
fram í landinu á næsta ári.
KaupmóHur launanna
Framhald af 1. síðu.
launa 1. janúar 1955 vera 2.9%
lægri en 1. janúar 1953, ef ekki
er tekið tillit til skatta, en sam-
kvæmt athugun þessari virðist
kaupmáttur tímakaupsins hafa
verið svo til hinn sami, eða 83
hæði árin. Ástæðan er sú að út-
g-jöld skiptast á annan veg fajá'
hinum 25 verkamannafjölskyldum
en i búreikningum þeim sem
liggja til grundvallar framfærslu-
visitölunni. Þannig hafa. matvörur
lækkað úr 46% í búreikningunum
í 38% hjá hinum 25 verkamanna-
fjölskyidum. 1 þessum flokki eru
þær vörur, sem mest hafa verið
niðurgreiddar á síðari árum, þ.e.
mjólk, kartöflur og saltfiskur.
Það er eðlilegt aS vísitala, þar
sem matvæli eru of þung á met-
unum, sýni minni hækkun en sú
sem metur þau nær sanni.
Vísita'a sú, sem hér er notuð
fyrir verðlag neyzluvarnings er
þannig byggð á útgja’.daskiptingu
núgildandi vísitölu. Þar sem rann-
sókninni aðeins er ætlað að ná til
neyzluvarnings og þjónustu er
húsnæðisliður visitö’unnar ekki
unnar hefur breytzt úr kr.
11.925,97 í júli 1947 í kr. 28.478,91
í janúar 1955. Með öðrum orðum,
grundvöllur framfærsluvisitölunn-
ar hefur hækloað um 18% meira
en grundvöllur sá, sem hér er
notaður.
Kaupmáttur tímakaupsins:
Fylgiskjal I ber með sér að þró-
un kaupmáttar tímakaupsins í
stórum dráttum hefur verið sem
hér segir. Seinni helming ársins
1947 fer kaupmátturinn heldur
lækkandi og er í árslok orðinn
3% lægri en í júlí. Við visitölu-
bindingun'a í ársbyrjun 1948 og
þá kauplækkun sem henni fylgir
rýrnar kaupmátturinn verulega,
og er fyrstu 3 mánuði þess árs
um það bil 8% lægri en í júlí 1947.
Þessi kaupmáttur helzt svo til ó-
talinn með. Jafnvel þótt tilgang- breyttur þar til í júlí 1949. Þá
ur rannsóknarinnar hefði verið verður 10% hækkun á grunn-
sá, að finna kaupmátt tímakaups- kaupi og kaupmátturinn nær aftur
ins gagnvart öllum nauðsynjum hámarkinu frá þvi í júli 1947. Síð-
verkamanna, þar á meðal hús- an fer hann lækkiandi með smá-
næði, er álitamál hvort rétt hefði sveiflum þó. 1 desember 1950 er
verið að taka húsnæðis’ið vísitöl- hann 21% fyrir neðan júlí 1947.
unnar með, nema eftir viðtæka | sú kauphækkun, se.m verður í
janúar 1951 hækkar kaupmáttinn
Sendimenn tveggja þessara
flokka eru nú komnir til Frakk-
lands til viðræðna við Bao Dai
keisara, sem dvalizt hefur í
Frakklandi í marga mánuði.
Hafa þeir farið þess á leit við
hann að hann haldi heim og
útgjaidaupphæð fyrir þær taki við stjórnartaumunum í
neyz’.uvörur og þá þjónustu, sem landinu.
hér eru notaðar við ákvörðun |
verðlags neyzluvarnings var þann
1. júli 1947: kr. 11.599,70 en þann Pinay fer til Washington
1. janúar 1955: kr. 23.502,21. Til
samanburðar má geta þess að út-
DlÓÐVILHNN
Sunnudagur 13. marz 1955 — 20. árgangur
60. tölublað
Olav Kíelland stjórnar fjórum
Sinfóníuhljómsveitartónleikum
Ami Kristjánssoit einleikari á þeim
fyrstn í Þjóðleikhúsinu á þriðjudag
Olav Kielland hljómsveitarstjóri er nú kominn aftur
hingað til lands og tekinn við stjórn Sinfóníuhljómsveit-
arinnar. Dvelst hann hér fram á vorið og stjórnar fjórum
tónleikum, þeim fyrstu í ÞjóÖleikhúsinu n.k. þriðjudags-
kvöld, en þá verður Ámi Kristjánsson einleikari með
hljómsveitinni.
Sinfóníuhljómsveitinni; í fyrra-
vetur lék hann t.d. fjórða píanó-
konsert Beethovens með hljóm-
sveitinni og þótti sá flutningur
takast með afbrigðum vel. Sin-
fónía Brahms hefur hinsvegar
verið flutt hér áður, einnig þá
undir stjórn Kiellands.
Bandaríski sendiherrann
Olav Kielland.
Á tónleikunum á þriðjudags-
kvöldið verða leikin verk eftir
Beethoven og Bach, fyrst píanó-
konsert nr. 5 í Es-dúr eftir
Beethoven, eitt af glæsilegustu
verkum tónskáldsins, og síðar
sinfóníu í c-moll nr. 1 op. 68
eftir Brahms. Einleikari í píanó-
konsertinum, sem nú er fluttur
hér í fyrsta sinn opinberlega,
Stjórnar 4 tónleikum til vors
Eins og áður var sagt mun
Olav Kielland stjórna- fjórum
hljómsveitartónleikum á meðan
hann dvelst hér til vors, en
hann kemur hingað frá Noregi
þar sem hann hefur efnt til
tónleika í Osló, Björgvin og
Þrándheimi.
Kielland skýrði blaðamönn-
um frá því í gær, að síðast í
apríl eða í byrjun maí í vor
myndi eitt af verkum hans,
konsert fyrir fiðlu og hljóm-
sveit, flutt í fyrsta sinn í Nor-
egi og yrði Björn Ólafsson ein-
leikari. Fiðlukonsert þessi yrði
fluttur í Osló og e.t.v. einnig í
Björgvin og Þrándheimi.
Framhald á 3. síðu.
gjaldaupphæð framfærsluvisitöl- París hefur fyrir hönd stjórn- verður Árni Kristjánsson, en
Framhald á 5. síðu.
hann hefur áður leikið með
endurskoðun. Þessi liður hefur
aldrei byggzt é mar.kaðsverði, og
nokkuð aftur, en hann er þó í
hefur mestallan þann tíma^ sem janúar 195i ;J6% fyrir neðan há-
markið. Frá janúar 1951 og þar
til í nóvember 1952 hrakar kaup-
mættinum smátt og smátt, en þó
með smásveiflum, sem orsakast af
v.ísitöluuppbótum á grunnkaup
unz lágmarki er náð í nóvember
1952, en það er 23% fyrir neðan
hámarkið í júlí 1947.
| Þær ikjarabætur sem áunnust
þessi rannsókn nær til, verið lög-
ákveðin upphæð. Hve óraunhæfur
faúsnæðisliðurinn er, sést bezt á
því, að 1. febrúar 1950 var hann
kr. 1320.51 en mánuði seinna lcr.
4297.02. Þessi hækkun um hérum-
bil 3000 krónur eða 225% á einum
mánuði stendur að sjálfsögðu í
sambandi við ákvæði laga ,nr. 22
frá 19. marz 1950 (Gengislækkun- desemberverkfallinu 1952 brúuðu
arla.ga.nna). ^ bilið að nokkru. Frá janúar 1953
Til þess að fá fram raunveru-1 til f6brúar 1955 er um frekar
legý verð á kjöti og kjötafurðum jjtjar breytingar að ræða. 1 febrú-
á tímabilinu frá 1. júií 1947 til 1955 er kaupmátturinn um það
l.tebrúar 1950, þarf að gerajeið- biI 17% læg.ri en 5 júi; 1947> eða
........ " á sama istigi og í janúar 1953.
réttingu vegna hins svokallaða
kjötstyrks, sem greiddur var á
þessu tímabili og felldur inn í vási-
töluna. Áhrif kjötstyrksins á vísi-
töluna. voru þau, að lögboðið var
að reikna með iægra verði á
kjöti og kjötafurðum en markaðs-
verði. Verðmismunur þessi nam
allt að 6.85 kr. á kg, og þar sem
vísitöluiwagnið var yfir 153 kg,
var um töluverða skekkju að
ræða.
Ef litið er á þetta frá öðru sjón-
armiði, þá samsvarar þessi í-ýrn-
un kaupmáttar því, að tímakaup
í febrúar 1955 liefði þurft að vera
um 20% hærra en var —■ kr. 17.63
í stað kr. 14.69 — tll að kaup-
mátt-ur þess væri óbreyttur miðað
við júlí 1947.
Torfi Ásgeirsson
Hamldur Jóhannsson“.
Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna:
Méfmælið undirbunlngi
kjarnorkustyrjaldar
Menningar og friðarsamtök íslenzkra kvenna héldu op-
inn fund 8. marz s.l. í tilefni dagsins, sem er alþjóðabar-
áttudagur kvenna.
Sésíalistar
í Kópavogi
Þriðjudaginn 15. þm faeld-
ur Sósíalistafélag Kópavogs-
hrepps fund að Smelandi
við Nýbýlaveg.
Fundarefnl:
Bæjarréttlndi til handa
Kópavogshreppi.
Öiuiur mál.
Félagar, mætið aUir.
Stj.
Á fundinum hélt Þorbjörn
Sigurgeirsson kjarnorkufræð-
ingur fróðlegt erindi um kjarn-
orku og notkun hennar til frið-
samlegra starfa.
Halldóra Guðmundsd. flutti
erindi um launajafnréttismál
kvenna og 7 telpur sungu með
gítarundirleik.
Þá voru lesin tvö ávörp, sem
samtökunum höfðu borizt frá
Færsýningarrétt
á Fyrir kóngsins
mekt
Þjóðleikhúsið hefur samið um
sýningarrétt á leikritinu Fyrir
kóngsins mekt, eftir séra Sigurð
Einarsson í Holti. Leikritið kom
út á prenti í vetur, vakti athygli
og fékk góða dóma gagnrýnenda.
Höfundurinn hefur sjálfur
kynnt leikrit sitt í útvarp, er
hann las upp kafla úr því.
Alþjóðasambandi lýðræðissinn-
aðra kvenna, annað í tilefni
dagsins en hitt ávarp frá jap-
önskum konum þar sem þær
skýra frá hinu hræðilega á-
standi þeirra manna er slös-
uðust við vetnissprengj.utilraun
Bandaríkjanna á Kyrrahafi fyr-
ir ári síðan.
Þá barst fundinum ávarp frá
Heimsfriðarráðinu, þar sem
mótmælt er undirbúningi kjarn-
orkustyrjaldar og mun í ráði að
hefja undirskriftasöfnun undir
það ávaro á næstunni. I til-
efni af því samþykkti fundur-
inn eftirfarandi ályktun:
„Fundur í Menningar og
friðarsamtökiun íslenzkra
kvenna haldinn í Reykjavík
8. marz 1955 lýsir eindregn-
um stuðningi við ávarp
Heimsfriðarráðsins gegn
undirbúningi atómstyrjaldar
og felnr stjórn samtakanna
að hafa samráð við íslenzku
fríðarnefndina um frekari
ráðstafanir*4.
Sandstormur ógn-
ar suðurfylkjum
Nokkuð hefur dregið úr fár-
viðrinu sem geisað hefur í mið-
fylkjum Bandaríkjanna undan-
farið, einkum í Colorado og
Wyoming.
Stormurinn hefur borið með
sér gífurlegt rykský, sem er
talið vera um 6000 m djúpt.
Sandstormurinn geisar þó enn
og er talin hætta á að haim
berist yfir Kansas, Missouri,
Arkansas og Texas. Aðeins ó-
venjulega mikil úrkoma gæti af-
stýrt hættunni, en ekki er bú-
izt við henni.
1 Indiana var þvílíkt ofsa-
rok í gær, að þak fauk af stórri
verksmiðju og þungum flutn-
ingabifreiðum hvolfdi. í Ohio
og Pennsylvania er fólk tek-
ið að bæta úr því mikla tjóni
sem flóð í Ohiofljóti olli í fyrra-
dag.