Þjóðviljinn - 26.05.1955, Side 11

Þjóðviljinn - 26.05.1955, Side 11
Fimmtudagur 26. mai 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Hans Kirk: fjárgræðgi otiö þér öðrum mannsálum út í yzta myrkur. Það eruö þér sem hneykslinu valdið og betra væri aö þér fengjuö myllustein bundinn um hálsinn og yður yrði sökkt niður í svart og sárkalt hafdjúpið. — Þetta eru hörð orð af munni prests', sagöi Grejs Klitgaard, og öllum til undrunar brosti hann. — Það er ekki ég sem nota þau, heldur Herrann sem ég þjóna, sagði presturinn og nú lióf hann upp raust sína í sálmasöng. Kirkjugestirnir tóku undir hin vel« þekktu orð um náð frelsunarinnar og blóð lambsins, en þaö var eins og sálmurinn yrði undarlega framandi hér niðri við opiö hafið, innanum gargandi fugla og verkamenn sem stóðu meö alvarleg, sviplaus andlit og hlustuðu. Þegar prestui'inn sneri sér viö og gekk heim- leiöis ásamt flokki sínum fylgdu honum aðeins tveir verkamenn úr sókninni. — Þökk, Hei’ra, tautaöi presturinn og laut höföi. Tvær sálir lézt þú fylgja mér, þér til dýi'öar. Lofaöur sért þú að 'eilífu.' Arnen. Vinnan yiö sjóinn hófst skjótlega aftur, og þaö var eins og stælui'nar viö pí’estinn hefðu stappaö stálinu í Gi’ejs Klitgaard. Hann var ævinlega þar sem mest lá við og ákafi hans haf'öi áhrif á hina. Þeir fleyg'öu frá sér skyrt- xmum og kepptust viö svo að svitinn bogaöi af nöktum bökum þeirra. Þeir kepptust um aö koma þungum stein- blökkunum sem fljótast fyrir og halda jafnvæginu í vaggandi prömmunum. Það var eins og stai’fiö heföi leyst úr læðingi duliö afl í hugum þeirra sem fyllti þá fjöri og vinnugleöi. En á kvöldsamkomunni í trúboöshúsinu óma'öi sálma- sörxgurinn dapurlega milli nakti’a, gx’ænleitra veggja. Ég heyri Jesú himneskt orð. var maöur til að sjá um þáö. Ef einlaverjum varö of heitt í hamsi í umræöunum, sá hann um aö skilja þá að áöur en til slagsmála kom. En hneykslanlegt var þaö aö halda gu'ölausa drykkjuveizlu í heilagri sókn. Nokkrum dögum seinna komu tveir verkfræðingar til að líta á vei'kiö. Þeir skoðuðu allt í krók og kring, mældu og reiknuðu og meðan á því stó'ö hélt Gi'ejs sig í hæfi- legri fjarlægö. En þegar þeir höfðu lokiö viö aö athuga bi'imbrjótana komu þeir með honum heim. Hinn eldri, gráskeggja'öur maöur meö gullspangagleraugu, klappa'öi honum vingjarnlega á hei'Öamar. — Þetta er vel unnið vei'k, Grejs Klitgaard, það er ekkert að því aö finna, sagöi hann. Viö vorum dálítiö hikandi við a'ö fela y'öur og mágum yöar verkið, því aö bi’imbrjótasmí'öi er áhættusöm og viö viljum helzt láta sérfróða menn ganga fyrir. En þér hafiö staöiö y'öur meö pryði, og ef þér geriö tilboö í annað sinn, tökum viö vel á móti y'ður. — Á aö byggja víðar? spurði Grejs. — Á strönd sem þessari ver'öur alltaf aö vei’a að byggja, sagöi vei'kfræöingurinn. Hér er eilíf barátta milli hafs og lands. Ef viö hjálpum ekki Iandinu, verður þa'ö etiö upp smám saman. ViÖ byggjum eins mikiö og viö fáum leyfi til og í í’auninni þyrftum viö aö byggja firmn sinn- um meii’a ef öryggiö við ströndina ætti að vera sæmi- legt. Auk þess vei’ðum viö fyrr eöa síðar aö byggja nýjar fiskhafnir. Þar er um aö ræ'ða samkeppnishæfni sjávar- afurðanna á mai'kaðnum. Þér getið í’eitt yður á aö þaö veröur nóg aö gera hér á landi fyrir dugandi mann. Grejs bauð vindla og skeggjaöi verkfræöingurinn kveikti í sínum vindli og lagöi hann rólega frá sér þegar hann haföi tekiö nokkra reyki. Gi’ejs skildi a'ö þa'ö var vegna þess að honum fannst vindillinn ekki góöur, og andartak fannst honum sér misboöið. En svo hugsaði hann: Glaðlegir litir í gömlu eldhúsi Rieða Karls Framhald af 4. síðu. stjórnmálalegra óþrifa á sér líka takmörk og nú sjást þess vissulega nokkur nierki að því fari að ljúka. íslenzk alþýða gerir þá kröfu að fá að njóta þess sem hún aflar — og það er henn- ar réttur. En til þess að svo geti orðið verður yfirdrottnun auðstétt- arinnar að ljúka og við að taka stjórn, sem virðir störf þegnanna, virðir vinnu þeirra með huga og hönd í þjón- ustu framleiðslu og framfara. tiuiBi6eÚ0 siauKmoKrauðoa Minningar- hortin eru til sölu í skrifstofu Sós- íalistaflokksins, Þórsgötu 1; afgr. Þjóðviljans; Bókabúð Kron; Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustig 21 og í Bókaverzlun Þor- valdar Bjarnasonar í Hafn- arfirði (—.—----—————* Vel búin í huxum og peysu 3. KAFLI Illur jengur Vikurixai' liðu og vei'kinu mi'öaöi áfram meö meiri hraöa erx xiokki'u sinrii fyrr hafði sézt í sókrxinni. Gamlir sjómenn og bændur komu vagandi og studdu sig viö stafi til aö eftii’líta hvort ekki væri of djúpt tekiö í árinni í fi’ásögnunum. Jú, ójú, vissulega höfðu þeir strjtáö um dagana, þeir vissu hvaö þaö var aö taka til hendi svo aö holdiö sprakk á hnúunum. En unga fólkiö vissi ekki lengur hvaö þaö var aö vinna. En þeir uröu aö vi'ðurkenna aö þarna var ekki slegiö slöku vi'ö og Grejs var maöur sem átti viröingu skiliö. Aö vísu var sunnudagsvinnan ámælisver'ö og prestui’inn hafði fullan rétt til aö fetta fingur út í hana. En fyrst maöui'inn átti nú á hættu að missa hús og heimili, bar honum líka skylda til áö reyna aö bjarga sér og sínum. Þetta var álit öldunganna sem mundu forna þrautatíma, áður en þaö komst í tízku aö frelsa sálir og syngja sálma. í þá daga var bai’nalæi’dómurinn látinn duga og enginn missti æruna þótt hann plægöi akur sinn eöa skæri rúg sinn á sunnudegi, þegar vel viöraði. Og öldungarnir í’öltu heimlei'ðis aftur ánægöir yfir því sem þeir höföu séö. Kapphlaup Grejs Klitgaards viö tímann og veöriö lánaöist og daginn áður eix fresturion. var útrunninn gat hann tilkynnt aö verkinu væri lokiö og þaö væri til- búiö til athugunar. Þaö kvöld bauö lxaiin verkamönnun- um til veizlu heinxa hjá sér og sá gleöskapur gaf umtal- inu um hann byr uixdir báða vængi. Hann hafði slátraö grís og ekkert var viö þaö aö athuga, því a'ö veröur er vei’kamaöurinn fæöunnai’. En þar var líka á boröum bi’ennivín og öl og lausakarlarnir átu og drukku af hjart- ans lyst. — Skál, Grejs! hi’ópuöu þeir. Ef þú heldur áfram á þennan hátt; veröur þú mikill vei’ktaki. Og þú ert rösk- ur náungi og við viljum heldur strita fyrir þig en a'ðra, þótt þú veröir sjálfsagt brá'öum kapítalisti. Þetta var stórkostleg veizla sem stóö þar til lýsti af degi og þaö voni ekki sálmar sem sungnir voru. Lausa- karlamir höföu munninn fyrir ne'öan nefi'ö og daglauna- mennirnir úr sókninni reyndu aö láta ekki sítt eftir liggja. En annars fór allt fram meö friöi og spekt; Grejs Nú til dags er farið að gera mun meira fyrir eldhúsin en áður tíðkaðist. Reynt er að inn- rétta þau á sem allra hentug- astan hátt með öllum nútíma þægindum. Við höfum séð fjölda mynda af bandarískum fyrirmyndareld- húsum, sem fæstar okkar eiga því miður kost á að rúmstera í. En sem betur fer er líka hægt að gei'a ýmislegt okkur til þæg- inda sem höfum gömul eldhús og að minnsta kosti er auðvelt að lifga upp á litinn í þeim svo að þau verði skemmtilegri vistarverur, hvað sem þægind- unum líður. Algengast er að eldhús séu einlit, oft ljósgrá eða hvít, en á myndinni er sýnt eldhús, þar sem notaðir eru margir litir. Herberginu er skipt í tvennt með tvenns konar gólfdúk. Þeim megin sem maturinn er búinn til ;er svart gólf og vegg- urinn er uxablóðsrauður. Allt tréverk í eldhúsinu er hvít- lakkað. Gluggaveggurinn er hvítur og gluggatjöldin með kanarígul- um grunnlit. Takið eftir að platan á eldhúsborðinu er fram- lengd út undir gluggann þar sem hún endar i boga. I hinum hluta eldliússins er mat- borðið. Veggurinn bakvið það er kanellitur og hann er lífg- aður upp með litríkum mynd- um. Kringlótta matborðið er hvítlakkað og stólarnir eru nautsblóðslitir eins og veggur- inn á móti. Gólfdúkurinn þarna megin er ljósblár. Nú finnst ykkur þetta ef til vill alltof mikið litskrúð, en hvað sem því líður gerði ekk- ert til þótt eldhúsin lxérna heima væru fjörlegri unxhorfs en tiðkazt hefur hingað til. Til þess að líta vel út i sið- buxum þarf óneitanlega góðan vöxt, a.m.k. fara síðbuxur mun betur á hárri grannri konu en lítilli og feitri. Síðbuxurnar á myndinni eru frá Bernhard Altmann i New York og þetta er mjög snotur búningur. Ef hann er athugaður nánar sést að hann er því nær alveg skrautlaus, látlaus og einfaldur, buxurnar sléttar og peysan með hálflöngum ermum og fellur laust um líkamann. • CTTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.