Alþýðublaðið - 09.09.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.09.1921, Blaðsíða 3
ALÞÝÐOBLAÐÍÐ 3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferö austur yflr fjall á hverjum degi. E.s. Goðaloss fer héðan á morgun, 10. sept., kl. 6. sídegis, vestur og norður um land til útlanda. Yörur afhendist í dag og farseðlar sækist lika í dag. Parseðlar með Gullfossi sækist á morgun eða á mánudag. Kaupmenn og kaupfélög Alruenaingur kýs helst Mímis kirsiber jasaft. Hin aukna sala er yðar bezta trygging. Gosdrykkjaverksmiðjan „Mímir" Sími 280 og 642 (HkrifsiofaD). Sjómannafélag Reykjavíkur. Fundur á sunnud. 11. þ. m. kl. 2 e. h. í Bárusalnum (niðri). Fjölmennið félagar. Ýms aðkallandi félagsmál á dagskrá. — Stjórnin. €rienð simskeyii. Kaöfn, 8. sept. írlamUmálin. Símað er frá Loadon, að enska stjórnin sé kotnin saman í Inver- aess í Skotlandi til þess að rseða Irlandscnálin. Daily TelegrapH segir a$ ráðu- neytið bjóðist til að mæta full- trúum Sinn Fein þaun 20. þ. m. Daily Maii segir, að ema skil- yrðið, sem ráðuneytið setji, sé það, að Ííland verði framvegis innan takœarka enska ríkisins. Marokko npprelstin. Símað frá Casablanca, að svo virðist, sem Spánverjar ráði nú við Marokko upphlaupsmennina, sem æski. samninga. Danzig og Póllanð. Pólland hefir nú tekið við stjórn- málaumboði hins sjálfstæða ríkis, Danzig. „Ljósberinn“. Drengir og stúíkur, komið og seljið ,Ljis- btrann* á morgun ki. 10—12, afgseiðsian er f Bergstaðastr. 27 nLjósbtrinnu er blaðið ykkar, sýnið að ykkur þyki vænt um það, með því að vera dugleg að selja þad. í blaðinu á morgun byrjar Ijómandi fallegt æfíntýri, sem heitir „Hugprúða stúlkan". Hnninn kom í gær frá Spáni. Rafmagnsleiðslur. Straumaum hcfir þegar verið h'eypt á götuæðarnar og menn ættu ekki að draga lengur að iáta okkur leggja rafleiðslur um hús sin. Við skoðum húsin og segjuiu utn kostnað ókeypis. — Komið í tfma, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — H.f. Hiti & Ljób. Laugaveg 20 B. Sími 830. Stúlka óskast í létta vist nú þegar. A. v. á. Ha?aðj*Itun, dönsku, ensku, réttritun og reikning keonir Vil- helm Jakobssön Hverfisgötu 43 Heima kl 7—8 sfðdegis. Skóhlífar og gúuomistig- véiaviðgerðir eru ávalt beztar á gúmmfvinnustofu Reykjavfkur á Laugaveg 76. GÖð Btúlka óskast f vetr- arvist á Vesturgötu 14, Sigurbjörg Hansen. H.f. Vérsl. „HLllf46 Hrerfisg. 5« A. Sirius sæisair. þyitk og Ijáfieng á 65 aur. */+ liter. Kraftmikil soya. — Sosulitur. Lindarpenni fundmn. — Vitjist á afgreiðsiu blaðsíns. Ritstjórs og ábyrgðarmaðnr: úiafur Fnðriks'.on. Jhrentimiðiut tintenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.