Þjóðviljinn - 13.08.1955, Qupperneq 1
1111»! F
Fundur verður haldinn í sam-
bandsstjórn Æskulýðsfylking-
arinnar nk. sunnudag kl. 2 síð-
degis í Tjarnargötu 20.
Framkvæmdanef n d.
Kjarnorkuvxsindamenn USA
og Sovét skiptast á heimboðum
RáSstefna SÞ i Genf mjög árangursrik
Vísindamenn frá Sovétríkjunum og Bandaríkjunum
sem staddir eru á kjarnorkuráðstefnu SÞ í Genf hafa boð-
ið hvorir öðrum heim til aö skoða kjarnorkurannsóknar-
Franska íhaldíð útvatnar
stjornarbót í Marokkó
Til þess að hindra stjórnarkreppu hefur Faure, forsætis-
ráðheira Frakklands, látið undan kröfu íhaldsflokkanna
um að draga verulega úr fyrirhugaöri stjórnarbót í Mar-
.stöðvar.
Vinogradoff prófessor, einn
ai sovézku vísindamönnunum
í Genf, skýrði fréttamönnum
frá því í gær að margir vís-
indamenn frá vestrænum lönd-
Kartöfluskortur hefur verið
hér í bænum um alllangt skeið,
hafa komið smáslattar af hol-
lenzkum kartöflum, en þeir
hafa selzt upp jafnóðum; mun
verulegt magn af þessum inn-
flutningi hafa farið í banda-
rísku herstöðvarnar. Hollenzku
kartöflumar hafa kostað kr.
1.40 og eftir því hefur vísi-
talan verið reiknuð. Nýjar ís-
lenzkar kartöflur kosta nú
hins vegar kr. 200 pokinn í
heildsölu, eða 5-6 kr. í smá-
•sölu. Ef reiknað væri með
verðlaginu á íslenzkum kartöfl-
um í vísitölunni, eins og rétt
er, þar sem flestir munu neyð-
ast til að kaupa þær allt til
septemberloka, myndi vísitalan
verða mörgum stigum hærri en
nú verður, og er veruleg fjár-
hæð höfð af almenningi með
þessu móti.
Lítil liagsýni
Eins og Þjóðviljinn hefur
margsinnis bent á eru það óaf-
sakanleg vinnubrögð hjá
stjómarvöldunum að hafa ekki
til kartöflur á skaplegu verði
um nærfellt tveggja mánaða
skeið á sama tírna og allar
búðir eru yfirfullar af hvers-
Ðynamo vann
HVolves 3:2
Enska knattspyrnuliðið Wolv-
erhampton Wanderers keppti í
gær við sovézka liðið Dynamo
í Moskva og unnu heimamenn
með þrem mörkum gegn tveim-
ur. Öll mörk Dynamo vom sett
í fyrri hálfleik en bæði mörk
Englendinga í þeim síðari.
um, þar á meðal Bandaríkj-
unum, hefðu þegið boð um að
sitja fund vísindaakademíu
Sovétrikjanna í Moskva í
haust. Sjálfur kvaðst Vino-
kyns lúxusvörum og óþarfa.
Verður þessi ráðstöfun ekki
afsökuð með neinum rökum.
Það er t.d. þegar vitað að
kartöfluuppskeran í ár muni
verða með rýrasta móti, þann-
ig að fullvíst er að flytja verð-
ur inn verulegt magn þegar á
næsta vori. Einnig af þeirri á-
stæðu er það harðla lítil hag-
sýni að ýta undir framleiðend-
ur að rífa nú upp úr görðum
hálfsprottið smælki í von um
að hægt sé að neyða fólk til
þess að kaupa það á okurverði.
Ríkisstjórnin hefur um all-
langt skeið látið Innflutnings-
skrifstofuna synja um öll
fjárfestingarleyíi til bygginga
og annarra framkvæmda í
þágu at\innulífsins hér á
Suðvesturlandi svo og til
bygginga á hverskonar verzl-
unar- eða skrifstofuhúsnæði.
Hefur þessi ákvörðun stjórn-
arvaldanna stöðvað nuirgar
framkvæmdir sem fyrirliug-
aðar voru og hindrað áfram-
hald annarra sein byr.jað var
á áður en bannið tók gildi.
Ýmsir fjársterkir aðilar
sem óvanir eru að láta hefta
sig eða tefja í gróðavænleg-
um athöfnum una þessu illa
og hafa fundið upp það ráð
gradoff hafa þegið með þökk-
um boð um að koma til Banda-
ríkjanna og kynnast þar störf-
um bandarískra starfsbræðra
sinna.
Áður hefur verið skýrt frá
því að brezka kjarnorkumála-
stjórnin hefur boðið 100 vís-
indamönnum, mörgum þeirra
frá Sovétríkjunum og öðrum
Austur-Evrópulöndum, að
skoða hélztu kjarnorkurann-
sóknarstofur Bretlands í Har-
well.
Þessi gagnkvæmu boð eru
talin einn þýðingarmesti ár-
angur ráðstefnunnar í Genf.
Talið er víst að hér eftir muni
vísindamenn hinna ýmsu ríkja
skiptast á frásögnum af starfi
sínu og heimsóknum að stað-
aldri. Fram að ráðstfenunni
hafði verið farið með tækni-
Framhald á 8. síðu
Fyrsti Vest-
marniaevjabátur-
inn kominn að
norðan
Fyrsti Vestmannaeyjabátur-
inn, Baldur, koin heim síðast-
liðinn fimmtudag af síld\-eiðum
við Norður- og Austurland, en
allmargir eru á leiðinni.
Tveir bátar frá Eyjum hafa
reynt síldveiði í reknet, en
fengu ekki nema um 20 tunn-
ur hvor, svo enn horfir ekki
vænlega með uppgriparekneta-
veiði við Eyjar.
tál að fara í kringum bann
stjómarvaldanna að láta
breyta teikningum að stór-
hýsum sínum á þann veg að
um íbúðabyggingar sé að
ræða en ekki skrifstofu- eða
verzlunarhús. Eitt þeirra fyr-
irtækja sem þannig hafa
brugðizt \ið er Árvakur hf.,
eigandi Morgunblaðshallarinn-
ar við Aðalstræti. Eru þar
risnar af grunni fjórar hæðir
af þrettán fyrirhuguðum en
erfiðlega hefur gengið að ná
samkomulagi milli Odds Guð-
jónssonar og Jóns ívarssonar
um framhaldið.
Og nú hafa eigendur Morg-
unblaðshallarinnar fundið
lausnina. Þeir hafa látið arki-
okko.
Talið var í París í gær að á
tveggja daga fundum hefðu ráð-
Thamas Mann
Banamein hans var sykursýki.
Mann var kaupmánnssonur frá
Lúbeck og varð frægur fyrir
ættarsöguna Die Buddenbrooks,
sem kom út 1901. Síðan var
hann sískrifándi. Helzt.u verk
hans erú Der Zauberberg (1924),
Joseph und seine Briider um
efni úr Gamla testamentinu
(1933-1943) og Dr. Faustus
(1947). Síðasta bók hans Er-
innerungen des Hochstaplers
tekt sinn, Gunnar Hansson,
tengdason Valtýs Stefánsson-
ar, breyta teikningu hússins
þannig, að á fimmtu, sjöttu
og sjöundu hæð hússins komi
12 íbúðir í stað skrifstofu-
húsiueðis. Á þennan hátt
byggjast liinir margslungnu
framtaksmenn og' fjármála-
frömuðir Morgunblaðsins að
leysa deilu Odds og Jóns og
fá að halda óhindrað áfram
\"ið byggingu hallar sinnar.
Hitt fara menn svo nærri
um til hvers húsnæðið verður
notað þegar til kemur, takizt
f jármálamönmun Morgun-
blaðsins að framkvæma þétta
bragð sitt gegn fjTirmælum
stjórnarvaklanna.
herrar íhaldsflokkanna, sem eru
í miklum meirihluta í ríkisstjórn-
inni, haft sitt mál fram í flestum
atriðum.'
Ekki skipt um soldán
Grandvak landstjóri Frakka í
Marokkó, hafði komizt að þeirri
niðurstöðu að k.yrrð kæmist ekki
á í landinu fyrr en Ben Arafa,
sem Frakkar gerðu að soldáni
þegar þeir ráku réttborinn sol-
dán í útlegð fyrir stuðning
við sjálfstæðishreyfingu lands-
manna, hefði verið settur af. Nú
hafa íhaldsflokkarnir komið þvt
til leiðar að Ben Arafa verður
ekki aðeins áfram soldán heldur
verður hann látinn birta lands-
lýðnum fyrirheit Frakka um
stjórnarbót. 1 þeim verður geng-
ið mun skemmra en Grandval
lagði til.
Felix Krull. er nýkomin út.
Mann fékk Nóbelsverðlaunin
1929.
Eina bók Manns sem til er á
íslenzku er Tóníó Kröger sem
Mál og menning gaf út.
Þegar Hitler komst til valda
flýði Mann land og settist loks
að í Bandaríkjunum og gerðist
bandarískur ríkisborgari. Fram-
anaf ævinni \'ar hann mjög
íhaldssamur i skoðunum og á
öndverðum meið við hinn rót-
tæka bróður sinn Heinrich, sem
einnig er fiægur skáldsagnahöf-
undur. En á efri árum var Mann
orðinn einlægur lýðræðissinni og
kaus að yfirgeía Bandaríkin, er
skoðanakúgunin fór að vaða þar
uppi eftir heimsstyrjöldina sið-
ari, og setjast að i Sviss. Mann
hlaut mikið ámæli hjá stjórn-
arvöldum Vestur-Þýzkalands,
vegna þess að hann gerði ekki
upp á milli þess og Austur-
Þýzkalands heldur heimsótti
bæði ríkin.
Sovéílier kyrr
í Rúiti^mu
Gheorgiu-Dei, lorsætisráðherra
Rúmeníu, sagði i gær i viðtali
við bandarískan fréttamann að
sovéthersveitir sem verið hafa í
Rúmeníu til að gæta samgöngu-
leiða við setuliðið í Austurríki
myndu ekki fara úr landi þótt
hernámi Austurríkis lyki. Komst
ráðherrann svo að orði, að her-
sveitimar myndu fara þegar öll
vestræn ríki fallist á að flvtja
heri sína í öðrum löndum heim.
Aðeins íslenzkar kartöflur á
okurverði til septemberloka
En vísifalan er miðuð við hollenzkar
kartöflur sem ekki fásf
Björn Guömundsson skrifstofustjóri Grænmetisverzlun-
ar ríkisins skýröi Þjóðviljanum svo frá í gær aö öllum
kartöfluinnflutningi væri nú lokiö, þegar undan er skilið
lítið magn sem er á leið til landsins. íslenzkar kartöflur á
vísitöluverði munu hins vegar ekki fást fyrr en undir lok
september; þangaö til eiga þeir, sem ekki eiga gamlar
kartöflur, að sætta sig viö það aö kaupa íslenzkar kart-
öflur á uppsprengdu veröi.
Þrem hæðum Morgunblaðshallarmnar
breytt í íbúðarhúsnæði - á pappírnum!
Gert til að fara í kringum bann Innflutningsskrif ■
stofunnar við byggingu skrifstofuhúsnæðis
Thomas Mann látinn
Þýzka stórskáldið Thomas Mann lézt í gær í Zurich í
Sviss. Hann varö áttræður í júní í sumar.