Þjóðviljinn - 29.12.1955, Síða 1

Þjóðviljinn - 29.12.1955, Síða 1
 L VILJINN Fimmtudagur 29. desember 1955 — 20. árgangur — 295. tölublað Atvininiíeysi eykst í Danmörku Hagstofa Danmerkur skýrði frá því í gœr að í nóvernber hefðu 16.000 fleiri Danir vérið'st- vinnulausir en á sama tíma : fyrra. Atvinnuleysi hefur ai izt í öllum starfsgreinum. Sjémennárnir vcsktir upp, skildir eftir á br^ggjunni - skipinu svo siglt heim Sjómenn á þrem togurum hafa ná sagt upp vegna svika útgerðanna Tító heimsækiz föassez Tító, forseti Júgóslavíu, k' ' í gær til Egyptalands í opinbt ■ heimsókn. Tók Nasser forsæti ráðherra á móti honum og hó: þeir strax viðræður undir fjögt augu. Ekki verður annað séð en Thorsararnir sem eiga Kvöldúlf og Thorsarinn í stjórn Bæjarútgerðar Reykiavíkur hafi í bræðralagi við Jón Axel, ,,sjó- mannafélaga" nr. 521 og Hafstein Bergþórsson, á- kveðið svikin við sjómenn. Sjómönnum beggja út- gerðanna var heitið því að þeir skyldu vera heima um jólin. Báðar útgerðirnar sviku það. Vegna þeirra svika hafa sjómenn á Aski, Jóni Þorlákssyni og Skúla Magnússyni sagt upp. Bæjarútgerðin sá sitt óvænna og lét sækja háset- ana sem skildir voru eftir á bryggjunni á Flateyri. og báðir svíkja sjó- Thorsarar á báðum stöðum Auk þess er Þjóðviljinn sagði frá í gær um svik við sjómenn Bæjarútgerðar Reykjavíkur hef- ur það nú komið á daginn að sjómenn á Aski vom einnig sviknir um að vera heima um jólin. Sögðu nokkrir þeirra upp á tsafirði og tóku sér fari með strandferðaskipi til Reykja- víkur. Thorsararnir eiga togarann Ask, og Thorsari situr í út- gerðarstjórn Reykjavíkurbæjar. Það eru Thorsarar á báðum Jakob Malik Malik setur llsistÍKigsinéliil í gær var hið árlega skák- mót í Hastings á Englandi sett. Jakob Malik, sendiherra Sovét- ríkjanna í London, flutti setn- ingarræðuna. Eins og kunnugt er tekur Friðrik Ölafsson að þessu sinni þátt í keppninni i efsta flokki. Brezka útvarpið hafði í gær eftir skákfréttaritara Times að af keppendum í efsta flokki væru Tajmanoff og Korstnoj frá Sovétríkjunum og Ivkoff frá Júgóslavíu sigurstrangleg- astir. Vera mætti að Þjóðverj- anum Darga tækist að skjóta sér inn á milli þessara þriggja. stöðum, - mennina. Sáu sitt óvænna Sjómennirnir sem vaktir voru upp á Jóni Þorlákssyni og skild- ir eftir á bryggjunni á Flat-j e.yri þegar togarinn sigldi heim á aðfangadagsmorgun komu til, Reykjavíkur í gær. íhaldið og; ,,sjómannafélagi“ nr. 521 sáu sitt óvænna, sneru Skúla Magn- ússyni við og létu hann sækja hásetana er skildir voru eftir1 af Jóni Þorlákssyni. Jólavistir keyptar Þjóðviljinn getur nú sagt nánar frá viðskiptum sjómann- anna við Bæjarútgerð Reykja- víkur. Skipverjum á Jóni Þor- ákssyni var sagt það við brott- 'ör skipsins til veiða að þeir ’.kyldu vera heima um jólin. I .amræmi við það tók inat- veinninn vistir aðeins til 15 laga. Þegar Jón Þorláksson var i leið af miðunum inn á Flat- >vri hleimðu skipverjar að þar etti að kaupa vistir til jól- inna. Fóru þá nokkrir skip- •erja upp í brú til skipstjóra g kváðust segja upp ef ekki rði farið heim fyrir jólin. | Samkomulag um bið I Skipstjóri kvað þá verða að koma með skriflega uppsögn. 19 hásetar skrifuðu þá undir uppsögn er færð var skipstjór- anum. Nokkru eftir hádegi dag- inn fyrir Þorláksdag lagðist Jón Þorláksson að bryggju á Flateyri en milli kl. 12 og 1 nóttina eftir voru festar leystar og fóru þá 15 skipverjar upp á bryggju, þar sem þeir höfðu sagt upp og ætluðu ekki út á veiðar. Féngu þeir að vera í togaranum Gylli, er þarna lá við bryggju. Jón Þorláksson fór skammt frá bryggju, og lá þar í*tvær stundir, en kom þá að bryggj- unni aftur. Nokkrir liinna 15 fyrrnefndu skipverja fóru þá og ræddu við skipstjórann á Jóni Þorlákssyni. Vildi liann fá þá út á veiðar, gegn loforði um að þeir yrðu heima um ný- árið! Þeir kváðust ekki geta tekið það loforð alvarlega þar sem hitt hefði verið svikið. Varð þá að samkomulagi að bíða til morguns þar til sam- Framhald á 3. síðn Foringi skæruliða á Malakka ræðir við forsætisráðherrann í gær hófust viðræður Chin Peng skæruliðaforingja við forsætisráðherra Malakkaskaga. Snemma í gærmorgun kom skæruliðaforinginn Chin Peng utan úr frumskóginum ásamt 40 mönnum undir vopnum og tveim aðstoðarforingjum. Fyrsti maðurinn sem heilsaði honum var brezkur liðsforingi sem tókst það aldrei. Eitt sinn lögðu þeir 80.000 Singaporedollara tii höfuðs honum, en það bar eng- an árangur. Viðræðufundur skæruliðafor- ingjanna og forsætisráðherranr. Rahman og Marshalls stóð barðist við hlið Chin Peng gegn ■ hálfan fimmta klukkutrn ... Japönum í heimsstyrjöldinni. 80.00 DOLLARAR LAGÐIR TIL HÖFUÐS HONUM Ching Peng hefur farið huldu höfði í átta ár. Bretar lögðu rnikið kapp á að ná honum en Fréttaritari brezka útvarpsii - sagði í gær, að Rahman hefri lýst jrfir að ekki kæmi til mál . að leyfa aftur Kommúnistaflok : Malakkaskaga. Stjómin vik I ekki skuldbinda sig til að geía Framhald á 5. síðu Rússadindlar í ríkisstjóm Islands seljo Rússum þungt vatn úr goshverum! ísland er á góSri leiÓ að verSa Kýpur NorSur-Atlanzhafsins, segir ameriskf blaS Þjóöviljanum hefur borizt úrklippa úr amerísku blaði, sem hefur ýmislegt kynlegt aö segja frá íslandi. Þar á meöal eru þær upplýsingar aö í ríkisstjórn íslands sitji viösjárverö handbendi Rússa og aö þeir náungar hafi meöal annars gert þaö af sér aö selja Rússum þungt vatn úr íslenzkum goshverum til þess aö hjálpa Rússum við smíði kjamorkuvopna. SJómenii Senn fer að líða að seinni hluta kosninganna til stjórnar í Sjómannafélagi Reykjavíkur og öruggast er því að draga það ekki öllu lengur að kjósa. Kosið er í skrifstofu félagsins, Hverf- isgötu 8-10 í dag frá kl. 3-10 eftir hádegi. Hrindið af ykkur stjórn Jóns Axels Péturssonar og kjósið lista starfandi sjómanna með því eruð þið að tryggja að félagið sé í höndum ykk- ar sjálfra. — X B-listi. Úrklippan er úr blaðinu Van- couver Sun sem gefið er út á Kyrrahafsströnd Kanada. Blað- ið prentar upp ritstjórnargrein um afstöðu Islendinga til bandaríska liernámsins, sem birtist í Telegraph-Journal, blaði sem kemur úf í St. John, höfuðborg Nýfundnalands. Andstaðan gegn liersetu Þar er fyrst rætt um að sú krafa verði æ háværari á Is- landi að bandaríski herinn hverfi á bi'ott. „Það er skiljanlegt", segir blaðið, „að kommúnistaflokkur- inn, sem er óþægilega öflugur á þingi íslands, skuli krefjast þessa og þar með hlýðnast skip- unum frá Moskva. Það sem ekki verður skilið er að sósíal- demókratar skuli vera eins blindir og þeir eru fyrir þeim rússneska ágangi sem boðið væri heim með þessu hvenær sem kommúnistaforingjarnir teldu tíma kominn til að taka eyjuna óvarða. Tveir aðrir flokkar, Þjóðvarnarflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa boðið þátttöku sína í að „und- irbúa brottför Bandaríkjahers frá Islandi““. „Því er spáð . . .“ „Því er þegar spáð“, heldur blaðið áfram, „að ef Rússa- dindlum í íslenzku rikisstjórn- inni tekst að gera það að yfir- lýstri stjórnarstefnu að hrekja Bandaríkjamenn á brott, muni Rússar fara fram á að þeim verði leyft að koma upp veð- urathuganastöðvum. Ef Islend- ingar skilja ekki fyrr en skellur í tönnum, hljóta þeir að blekkja sjálfa sig viljandi". „Það er hald manna . . ,,Á Islandi er einkasala ? síld og Rússar hafa gert samn ing um að kaupa allan síldarút- flutninginn. I staðinn flytur Is land inn alla olíu sína frá Sov- étríkjúnum. Það er hald mann? að gerður hafi verið samningur um að íslendingar láti Rússum í té þungt vatn úr goshverum sínum, en það er þýðingarmikið við kjarnorkuframkvæmdir". Allt verk Rússa „Þetta allt saman er meira en lítið ískyggilegt. Tillaga hefur komið fram um að ísland spyrji yfirherstjór t Atlanzhafshandalagsins hvort bandariski herinn þar sé nauð synlegur vegna vama Vestu'• veldanna, og ef svarið falli ek’ i Islendingum í geð fari þeir úr Atl anzh a fsb and alaginu. Rússar yrðu ákaflega fegnir slíku brotthlaupi. Það gefur auga leið að Rúss- ar eru potturinn og pannan í þessu máli öllu. Þar að aukí er það hliðstætt xippsteitnum á Kýpur, sem er á himmi enda hálfhringsins er myndar vam- arkerfi Atlanzhafsbandalags- ins“. Hverjir eru heimildar- mennirnir ? Sú spurning hlýtur að vakna, hverjir séu heimildarmenn rit- stjórans á Nýfundnalandi fy þessum samsetningi. Ljóst er s 1 það eru aðilar sem hafa ein- hverja nasasjón af stjómmáln- þróuninni á íslandi, en legg a hana út á sinn hátt. Bandarísk- ar herflugvélar á leið til Ke " " - víkur og frá koma oft við á N •- fundnalandi. Liggur beinast v; 'S að álykta. að þangað megi rekji söguburðinn. I fljótu bragði kunna sk’-'f hins kanadíska blaðs að virð - 1 svo fáránleg að þeim sé engin i gaumur gefanði, en ekM þarf Framhald á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.