Þjóðviljinn - 01.05.1956, Page 1

Þjóðviljinn - 01.05.1956, Page 1
Mætum öll í kröfugönguna! Fylkjum liði fyrir bættum kjörum og auknum réttindum og áhrifum hins vinnandi fólks á stjórn þjóðmálanna í dag íylkir reykvísk alþýða liði á götunum, skip- ar sér undir merki verkalýðssamtakanna og kröíur þeirra íyrir bættum kjörum, íyrir verndun sjálístæð- islands og þjóðar, fyrir auknum rétti og áhrifum hins vinnandi fólks á stjórn landsins. Fyrir réttu ári fylkti reyk- vískur verkalýður liði á götun- um að afloknu verkfallinu mikla, hinum hörðustu átökum sem verkalýðssamtökin á ís- landi hafa. háð við auðstéttina og ríkisstjórn hennar. Fyrir réttu ári fögmiðu reyk- visk verkalýðssamtök glæsileg- um sigri, höfðu hirundið ráns- herferð auðstéttarinnar og hætt kjör sin. En a.uðstéttin hugði á hefndir, og enn sem fyrr á undanförnum árum feeitti atvinnurekendastéttin ríkisvaldinu fyrir sig i árásum- um á lífskjör fólksins. Er skemmst að minnast 250 millj, kr. álaganna sem ríkisvaldið iagði á almenning i vetur. Barátta verkalýðsins fyrir mannsæmandi lífskjörum hef- ur á undanförnum árum fvrst og fremst verið barátta við rik- isvald auðstéttarinnar, er haft hefur forustuna um að skerða kjörin. Þetta kemur líka glöggrt fram í ávarpi verkalýðsfélag- anna í dag, en þar segir: „Islenzkri alþýðu er ljós sú staðreynd að með stjórnmála- legum aðgerðum er luegt að rýra og jafnvel gera að engu árangra k,jarabaráttunnar og finnur það áþreifanlegar nú en oftast áður að svo hefur verið gert. Hún lítur svo á að ríkis- stjórn og löggjafarvald hafi nú, með lióflausum álögum og al- gjöru atliafnaleysi gegn vaxandi dýrtíð, stórlega rýrt ávinning síðustu kauphækkana og einn- íg stefnt atvinnuvegum lands- manna í algert öngþveiti, og þarmeð afkomuöryggi alls verkalýðs í beina hættu. Þessi staðreynd liefur sýnt íslenzkri alþýðu framá nauðsyn þess að láta sig meiru skipta hvernig löggjafarsamkoma þjóðarinnar er skipuð. Verka- lýðssamtökin treysta því á stétarþroska meðlima sinna og allrar alþýðu að veita þeim ein- um brautargengi í liönd íarandi kosningum til Alþingis, sem Björn Jónsson verður í kjöri fyrir Alþýðubandalagið á Akureyri Björn Jónsson Björn Jónsson er fæddur 3. sept. 1916 að Úlfsstöðum í Blönduhlíð, sonur hjónanna Rannveigar Sveinsdóttur og Jóns Björn Jónsson hefur um langt skeið tekið mikinn og góðan þátt i baráttu verkamanna á Akureyri og starfsemi verkalýðs- hreyfingarinnar. Hann var einn aðalhvatamaður að stofnun j Verkamannafélags Akureyrar- j kauþstaðar 1943 þegar verka- ! mannahreyfingin á Akureyri var sameinuð. Hann var kjörinn varaformaður félagsins 1945 og formaður þess 1947 og hefur verið það síðan að undanskildu einu ári er hann var varafor- maður. Hefur átt sæti á öliuin þingum Alþýðusambands íslands Framhald á 9. slðu. Héraðsnefnd Alþýðubandalagsins á Akureyri hefur ein- róma samþykkt að Björn Jónsson, ritstjóri og formaður Verkamannaféiags Akureyrarkaupstaðar verði í framboði fyrir Alþýðubandalagið á Akureyri við Alþingiskosning- arnar 24. júní n.k. I Kristjánssonar kennara. Fluttist til Akureyrar 5 ára -gamall með foreldrum sínum og hefur átt. þar heima síðan. Stundaði nám í Menntaskólanum á Akureyri | og tók stúdentspróf úr stærð- i fræðideild 1936. t rejsta má til þess að vinna trú- lega að hagsinunamálurn al- ínennings til sjávar og sveita“. Merki dagsins verða seld á götumim og heitir 1. maínefnd- in á félagsmenn. verkalýðsfélag- anna að taka merki til sölu og alla reykvíska alþýðiunenn aS íhera merki dagsins. Fru Sólveig Ólafsdóttir í kjöri fyrir A1 þyöuB»anilalag^* iö í Nordur-ísafjardarsýsln Héraðsnefndir Alþýðubandalagsins í Noröur-ísafjarðar-' sýslu hafa ákveðið að frú Sólveig Ólafsdóttir verði 1 kjöri í Norður-ísafjarðarsýslu fyrir Alþýðubandalagið við Al- þingisjjpsningarnar 24. júní í sumar. Kröfugangan hefst kl. 2.10 Hátíðahöldin í dag hefjast með því að safnazt verður sam- an við Iðnó í Vonarstræti undir merki verkalýðssamtakanna kl. 1.30. Lagt verður af stað í kröfugönguna kl. rúmlega 2 og leika Lúðrasveit verkalýðsins og lúðrasveitin Svanur fyrir kröfugöngunni. Kröfugangan fer um Suður- götu, Aðalstræti, Hafnarstræti, Hverfisgötu, Frakkastíg, Skóla- vörðustíg, Bankastræti og stað- næmzt á Lækjartorgi. Útifundur hefst á 'Lækjar- torgi þegar kröfugangan liefur staðnæmzt þar. Fundarstjóri er Björn Bjarnason formaður Fulltrúaráðs verkalýðsfélag- anna i Reykjavík en ræðumenn Eðvarð Sigurðsson varaforseti Alþýðusambandsins og ritari Dagsbrúnar og Óskar Hall- grímsson formaður Félags ís- lenzkra rafvirkja. Dansleikir verða i fjórum samkomuhúsum um kvöldið. 1. maí-ganga bönnuð í París Frönsk stjórnarvöld tilkynntu í gær, að ákveðið liefði verið að banna kröfugöngur í París í dag. Þetta er þriðja árið í röð sem ríkisstjórnir Frakklands banna hátíðahöld 1. maí. Sölubörn! Komið í Hafnarstræti 8 fyrir hádegi í dag og takið tíTS'fN til söln á götunnm. Sólveig Ólafsdóttir Frú Sólveig Ólafsdóttir er Norður-ísfirðingur að ætt og uppruna, fædd í Strandseljum við ísafjarðardjúp 24. febrúar 1904. Foreldrar: hjónin Guðríð- ur Hafliðadóttir og Ólafur Þórð- arson bóndi að Strandseljum. Frú Sóiveig stundaði nám í Kvennaskólanum á Blönduósi og héraðsskólanum að Núpi í Dýra- firði. Hún giftist Hannibal Valdi-‘ marssyni, kennara á ísafirði, nú- verandi alþingismanni, árið 1934. Eftir að frú Sólveig fluttist til ísafjarðar tók hún virkan þátt í ýmsum félagsmálum kvenna þar. Atti sæti í stjóm Kvenfélags Alþýðuflokksins frá stofnun þess og þar til þau hjónin fluttust til Reykjavíkur 1952. Þá sat hún og í stjóm fulltrúaráðs Alþýðuílokksins á Isaíirði um nokkurra ára skeið. Ennfremur átti hún sæti í stjórn Kvenfélagsins Óskar á ísafirði og mætti oft sem full- trúi Kvenféiagasambands Vest— fjarða á landsfundum Kvenfé— iagasambands ísjands. Hún á nft, sæti í varastjórn Kvenréttinda— fél.ags íslands, Frú Sólveig er gáfuð kona og dugmikil, sem auk margþættra starfa í félagssamtökum kvenna hefur stjórnað fjölmennti heim- ili af miklum myndarskap og staðið örugg og traust við hlið manns sins í stormasömu lífi hans og starfi í þágu íslenzkra alþýðustétta. Ríkir óblandin og almenEii ánægja meðal vinstri sinnað? alþýðufólks í Norður-ísafjarðar- sýslu yfir því að frú Sólveig skuli nú hafa gefið kost á sér sem frambjóðandi hinna nýj» kosningasamtaka alþýðunvar og vinstri aflanna við Alþinei.kosn- ingarnar í sumar. Bandarísku hernámsverktakarnir halda áfram - en skipta um nafn Á Keflavíkurflugvelli eru nú aö fara fram buxnaskipti þau sem ríkisstjórnin nefnir svo fagurlega „brottför Ham- iltons“. Skipt veröúr um bréfhausa og á þá prentaö eftir- leiöis Hedrick-Grove í staö Metcalfe-Hamilton, o.s.frv. — og hinn alræmdi bandaríski verktaki situr áfram sem fastast. Ef einhverjum skyldi nú detta í hug að þetta væri ómak- lega mælt ætti hann að lesa eftirfarandi bréf, sem starfs- mönnum á Keflavíkurflugvelli var sent fyrir nokkrum dögum: „Til: Allra íslenzkra starfs- manna — Frá: H. A. Adams, framkvæmdastjóra. Efni: Endurráðning íslenzkra starfs- manna hjá AEM verktakanum. 1. Þér eruð beðin(n) um að gefa skriflega til kynna á við- festu blaði hvort þér æskið, eða æskið ekki, eftir að starfa í þjónustu Hedrick-Grove, hins nýja verkfræði- og umsjónar- verktaka. 2. Þeir starfsmenn, sem stjórn hins nýja verktaka sam- þykkir að ráða, munu að því leyti sem það verður kleyft, verða ráðnir í sömu stöðu og á sama kaupi og verið hefur. 3. Allir þeir, sem ráðnir verða af hinum nýja verktaka, verða taldir nýjir starfsmenn, en þó Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.