Þjóðviljinn - 01.05.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.05.1956, Blaðsíða 5
ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 1. maí 1956 — (5 :: .... ................................................. '■ ■ s s i. i Safnast v.erður saman við Iðnó kl. 1,30 e.h. Kl. 2,10 verður lagt af stað í kröfu- göngu, undir fánum samtakanna. Geiigið verður: Vonarstræti. Suðurgötu, Aðalstræti, Hafnarstræti, Hverfisgötu upp Frakkastíg og niður Skólavörðustíg- Bankastræti á Lækjartorg. Þar hefst útifundur. samtakanna í Ræður flyija: Eðvarð Sigurðsson, varafoi-seti A.S.Í. Qskar Hallgi’ímsson, formaður Félags íslenzkra rafvirkja. Formaður Fulltrúaráðsins, Björn Bjarnar son, stjórnar fundinum. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveiiin Svanur leika fyrir göngunni og á úti’- fundinum. DANSLf IKIB verða í kvöld í eftirtöldum samkomu-. komuhúsum: í INGÓLFSKAFFI og ÞÓRSKAFFl gömlu dansarnir. í TJARNARKAFFI, RÖÐLI og WNÓ nýju dansarnir. Allir dansleikirnir hefjast kl. 9 e.h. og standa til kl. 2. Aðgöngumiðar að öllum dansleikjunum verða seldir 1 skrifstofu Dagsbrúnar, Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu, frá kl. 10—12 f.h. og kl. 5—7 e.h. og frá kl. 8 í samkomuhúsunum, ef eitthvað verður þá óselt. MERKI DÁGSINS Merki dagsins verða afhent í skrifstofu Fulltrúaráðsins, Þórsgötu 1 frá kl. 9 f.h. Sölubörn komið og seljið merki dagsins. Sérstaklega er skorað á meðlimi verkalýðsfélaganna að taka merki til sölu. Kaupið nterki dagsins - Sækið skemmlanir verkalýðssamtakanna I. MAl-NEFNDIN. Söludrengir Veitingasalan á Íþróttavellinum óskar eftir nokkrum drengjum á aldrinum 14—16 ára til þess aö annast lausasölu á íþróttamótum í sumar. Að- eins reglusamir og ábyggilegir drengir koma til greina. Þeir sem áhuga hafa fyrir þessu komi til viö- tals á skrifstofu Í.B.R., Hólatorgi 2, kl. 5—6 í dag, 1. maí. Iþróítabandaiag Reykjavíkur Þjéðviljann vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda á Háteigsveg Grímstaðaholt Mcðalholt Talið við aígreiásb’na sími 7500. : : • ■ * ■ : s SKIPAUTCERfi RIKISINS til Snæfellsneshafna og Flat- eyjar hinn 4. þ.m. Tekið á móti flutningi á morgun. Far- seðlar seldir á fimmtudag. Laugaveg 80 — Síml 82209 Fjölbreytt útva.1 U ■teinhriugroæ *— Fóstsendnm — Skrifstofum og afgreiöslu Tryggingarstofnunar ríkisins veröur lokað 1. maí. Tryggingarstofnun ríkisins 1 Skálar Skartgripir eítir lóhannes Jóhannesson og Bárð Jóhannesson JljJH SkQrfjripaverzlun .J Tilboð óskast í einn strætisvagn, einn autocardráttarvagn, nokkx- \ ar stórar vörubifreiðar og þrjár dráttarvélar, er | veröa til sýnis aö Skúlatúni 4 fimmtudaginn 3. j maí kl. 1—3 síðdegis. ■ Nauösynlegt er aö tilgreina heimilisfang í til- | boöi og símanúmer, ef unnt er. Tilboöin veröa opnuö í skrifstofu vorri sama dag j. kl. 4.30. | ■ ■ Söluneind varnatliðseigna Bifreiðaskattur Athygli bifreiöaeigenda í Reykjavík skal vakin á því aö i gjalddaga er fallinn bifreiðaskattur, skoö- unargjald og vátryggingariögjöld ökumanna fyrir áriö 1955, svo og sérstakur bifreiöaskattur skv. 2. lið b. í 1. gr. laga nr. 3 frá 29. janúar 1956. Skattinn ber aö greiöa. í tollstjóraskrifstofunni, Arnarhvoli, áöur en bifreiöaskoðun fer fram. Reykjavík, 28. apríl 1956 Tollsijóraskrifstoian, Ai-nai'hvoli. : « v * * ■ * l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.