Þjóðviljinn - 01.05.1956, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.05.1956, Blaðsíða 11
 Í>JÖS>VILJINN — Þriðjudagur 1. maí 1956 (11 er kjörorð dagsins M er brýnt hagsrmmamál fyrir alla alþýðu þessa bæjar að eiga öíiug og áhriía- raiMl samtök í vömdreiíingunni. Gildi slíkra. samtaka í hagsmunabar í iurmi verður síst ofmetið og ættu menn. jafnan að minnast þess að neytendasamtökin og verkalýðs- hreyíingin eru tvær greinar á sama meiði. Óbrigðulasta ráðið til að efla félagið er að beina sífellt auknum viðskiptum til þess. Það kostar ekki fórnfrek átök, aðeins staðfastan viija. Til þess að auðvelda þeim félagsmönnum viðskiptin sem ekki búa í næsta nágrenni við verzlun félagsins hafa heimsendingar verið skipulagðar og auknar. Er þess vænzt, að langflestir félagsmenn haíi nú skilyrði til a5 skipta við eigin verzlanir. Starísfólk og íramkvæmdasfjórn KRON vill kappkosta að uppíylla óskir ykkar, en finn- ist ykkur þjónusfunni áíátt, þá gerið aðvart. Gleðilega hátíð Kaupfélag Reyk.javtk.ur og nágrentiis

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.