Þjóðviljinn - 03.05.1956, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.05.1956, Blaðsíða 4
4) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 3. mai 1956 &öíugangan 1. maí - koma kommúnistarnir Bílar til trafala — (,Þarna — ,Agalega era þeir margir' VERKAMAÐUR skrifar: Eg fór í kröfugönguna 1. maí, ásamt konu minni og þremur bömum okkar. Mér líkaði gangan út af fyrir sig ágætlega; hún var fjölmenn og hressileg, og það var margt af ungu fólki í henni. Það er einmitt gott, að unga fólkið geri sér Ijóst, að Það verður að vera reiðubúið að bera hita og þunga verklýðs- baráttunnar, þegar eldri menn- irnir fara að þreytast og gefa sig. — En það var annað, sem mér líkaði ekki vel í sambandi við kröfugönguna, og það voru allir bíiarnir, sem stóðu við gangstéttir gatnánfia, sem geng- ið var um. Er ekki hægt að koma því svo fyrir, að bílar verði fjarlægðir af þeim götum, sem gangan fer um, rétt á ,með- ®n hún stendur yfir? í mörgum bílanna sat fólk og glápti á gönguna fara fram hjá, en mér finnst, að það fólk, sem ekki nennir að taka virkari þátt í göngunni en sitja í bíl og horfa á, ætti áð geta haldið sig ein- hversstaðar afsíðis á meðan hún fer framhjá, en sé ekki til trafala á þeim götum, sem gangan fer um.“ -m- PÓSTURINN er ekki fyllilega sammála bréfritara um göng- una. Hún var að vísu fjölmenn (t. d. held ég endilega, að ég hafi séð Haráld Guðihundsson í henni), en ekki nærri nógu hressileg. Alltof margt fólk stóð á gangstéttunum og virti göhg- una fyrir séf, fólk, sem af eih- hVerjum ástæðum veigrar sér við að taka virkan þátt í há tíðahöldum verkalýðsins 1. maí. — Hiris vegar er ég sammála bréfritara um það, að það þyrfti að gera ráðstafanir til þess, að bilar væru ekki göng- unni til írafala. I-Iins ber þó að gæta, að sumt af því fólki, sem sat í . bilunufn og „glápti á gönguna", hefði án efa óskað að geta verið með í henni, en óviðráðanlegar orsakir hamlað því. — Já, það var margt ungt fólk — og verðandi fólk — í kröfugöinguriJni og umhverfis haná. Ég heýrði á tal tveggja smápatta á horni Skólavörðu- stígs og Kárastígs, þar sem þeir biðu þess að sjá gönguna fara fram hjá. Þegar gangan var að koma niður Skólavörðustiginn, sagði stæfri (og sennilega lífs- koma kommúnistamir:“ Minni pattinn virti mannfjöldann fyr- ir sér og hefur e. t. v. kastað töiu á hópinn, eins og Sigurður frá Vigur forðum. Svo sagði hann bara: „Agalega eru þeir margir". Og var auðheyrt, að honum þótti baráttan gegn kommúnismanum ekki hafa borið ríkulegan ávöxt. Hér heyrði maður sem sé dálítinn vísi þess, hvernig afturhaldið reynir að innræta börnunum hatur á verkalýðsstéttinni. Og þótt barátta verkalýðsins eigi að þess dómi að vera „ópóli- tísk“, þá skal hatrið á honum frá þess hálfu vera pólitiskt. Þétta er hin sígilda aðferð aft- urhaldsins til þess að ala upp skríl, hugsjónalausan og heimskan skríl, sem sé reiðubú- inn að taka sér kylfuna í hönd og berja fólkið, hvenær sem foringinn sigar honum; sams konar skríl og þann, sem falinn var í Alþingishúsinu 30. marz, og látinn gera þaðan kylfuárás- ir á saklausan almenning. 1. maí er hátíðis- pg baráttudagur alþýðunnar, og þarátta hennar er ekki livað sízt háð gegn á- hrifum skrílsins og uppalenda hans í þjóðfélaginu. reyridari) pattinn: „Þarna SVEtNSPRÖF í þeim iðngreinum, serrl löggiltar eru, fara fram í maí—júrií n.k. Meisturum ber að senda formanni viðkomandi prófnefndar umsóknir um próftöku nemenda sinna ásamt venjulegum gögnum. Reykjavik, 30. apríl 1956. IÐNFRÆÖSLURÁÐ. Tilkftmiitg um LÓÐAHREINSUN Samkvæmt 10. og 11. gr. Heilbrigðissamþykktar fyrir Reykjavík, er lóðaeigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntír um aö flytja burt af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og ópryði og hafa lokið því fyrir 17. mai n.k. Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað húseigenda. Upplýsingar 80201. skrifstofu borgarlæknjs, sími: Reykjavík, 2. maí 1956. Heilbrigöisnejnd. Hús óskasi til kaups á góðum stað í bænum, sem hentugt væri fyrir félagsstarfsemi og skrifstofur. MIKIL ÚTBORGUN. Tilboð er greini verð og greiðsluskihnála send- ist til afgreiðslu blaðsins fyrir 8. maí merkt: Verk- stjórafélagið. Verkstjórafélag Reykjavíkur. Skrifstofustúika óskast Ríkisstofnúfl vantar skrifstofustúlku, sem fýTst, Umssekjandi þarf helzt aö hafa lokið siíidents-, verzlunar- eða kvennaskólaprófi. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins merktar „Framtíðarstarf 1956“. « J VerðmœH bílsins er komið uudlir hirðingu. hans Sviar eru eina Noröurlandapjóðin sem- hefur bifreiðaiðn* að og sœnskir bílar hafa á sér gott orð fyrir vandaðmi frágang, eins og reyndar önnur sœnsk iðnaðarfram- leiösla. Hér er myrid af nýjustu gerð smábílsins Saab, gerð 93. Hún er ékki mjög frábrugðin fyrri gerðinni, 92, í útliti, aðeins gerðar breytingar á framhlutánum. Hins vegar er hreyfillinn af nýrri gerð. næti bifreiðar fer að Jeyti eftiz útlitinu. Það e css vegna að bílar eru nú á ciögum lakkaðir í hinum margvíslegustu litum og hlaðið á þá allskonar krómskrauti. IÞví miður er hætt við að glans- inn fari fijótt af hinum skraut- legasta tíft, ef eigandinn slær ‘íslöku við hirðingu hans. Enda þótt billökkin séu oftast mjög endingargóó, fer ekki hjá því j Mþjóðiegt bílavegabréf Ekki er ósennilegt að eftir eitt ár verði alþjóðlegt bifreiða- vegabréf komið i gildi, segir í tilkynningu frá Efnahagsnefnd SÞ í Evrópu, sem gefin var út eftir fund sérfræðinga um tolla- mál og ferðamannamáíefni frá 14 löndum í Genf nýlega. Nú er er það svo að ökumenn verða sJS vera í félögum bifreiðaeig- enda eða a.m.k. leita til þeirra, ef þeir eiga að geta fengið vegabréf til útlanda fyrir bíla fiína. Nú er lagt til að slík vegabréf verði seld á öllum 'i JEerðaskrifstofum. að glansirin dofni með tíman- um. Það er varla hægt að koma algerléga í veg fyrir það en það er hægt að láta lakkið halda sér mun lengur en ella, ef það er varið fyrir óhreinindum og sólskini. Að sjálfsögðu verður að halda bílnum hreinum eftir því sem unnt er og reyna að velja honum stöðu í skuggan- um. Það síðarriefnda er ekki auðvelt og lakkið verður því dauft þegar fram í sækir. Ráð er til við þessu: með því að bóna bílinn með góðu bíla- bóni.má aftur fá glans á lakk- ið. Leiðbeiningar um notkun bónsins fylgja því venjulega, svo að við getum sleppt þeim hér, en þó má minna á nokkur atriði sem rétt er að gæta þeg- ar bónað er: Bílllnn verður að vera alveg þurr og h'reinn áður en byrjað er að bóna. Látið bílinn standa í skugga þegar bóriað er, annars er hætt við að bóriið verði mjög ó- jafnt og skjöldótt. Ef lakkið er orðið mjög dauft, má nota „fægibón“, pol- ish & cleaner. Það er ekki nauðsynlegt að bóna allan bílinn 1 einu. Það er mikil vinna að bóna vel bíl þegar lakkið er orðið mjög dauft og það er því skynsam- legt að bóna t. d. frambrettin og vélarhúsið fyrst, þakið og afturhlutann við annað tæki- færi og síðast aurbrettin og hliðaniar sem oftast er auð- veldast að bóna. En ekki má gleyrria krórniriu. Það fást mjög prýðileg fægi- efni fyrir krómið, minni háttar ryðblettir hverfa furðulega fljótt þegar þau eru riotuð. Og þarflafzst ætti iað vera áð minna á að það þarf einnig að hirða bílinn vel að innan, bufsta og ryksjúga sem oftast. Alþýðuvogn fré Japan Japanar hafa hingað til ekki framléitt mikið af bílum og þeir hafa ekki verið samkeppn- isfærir á heimsmarkaðinum. En nú berast fréttir þaðan um að í ráði sé að hefja framleiðslu á japöriskum alþýðuvagni, sem á að verða mjög ódýr og þannig geta keppt við bíla frá öðrum löndum. Verðið er áætlað 250.000 yen, eða sem næst 15.000 krónum. Það er aðeins fjórðungur þess verðs sem er á ódýrustu vögnunum sem nú eru framleiddir í Japan. Til þess að hægt verði að . minnka framleiðslukostnaðinn svo stórlega er ætlunin að þessi nýi alþýðuvagn verði af al- gerlega nýrri gerð. Það myndi ekki borga sig að reyzia að gera þær gerðir sem nú eru smíðað- ar einfaldari. Þessar ráðagerðir Japana er« þegar komnar í framkvæmð, Toyota-verksmiðjumar til- kynntu fyrir skörrimu að þær hefðu þegar smíðað nokkra litla fjögurra sæta bíla til reynslu. Verksmiðjumar hafa fengið lán frá Alþjóðabank- anum í þessu skyni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.