Þjóðviljinn - 03.05.1956, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 03.05.1956, Blaðsíða 9
ÍÞRðTTÍR RITSTJÓRI: FRÍMANN UELGASON Valur vann Fram 2:1 í fyrsta leik ársins Fiöjmtaaagto- 3. mai 1®56 — ÞJÓÐVILJINN — (8 Uð Vals: IBjörgfvin Hermarms- son, Ámi Njálsson, Magnús Snæbjörnsson, Halldór Halldórs- ison, Einar Halldórsson, Sigur- Jians Hjartarson, Gunnar Gunn- arsson, Hilmar Magnússon, Þorkell Gíslason, Æg-ir Ferdin- antsson og' Páll Aronsson. ILið Fram: Karl Hirzt, Gunnar ÍLeósson, Guðmundur Guð- mundsson, Eiður Dalberg, Haukur Bjamason, Halldór Lúðviksson, Steinn Guðmunds- ison, Karl Bergmann. Dagbjart- ur Grímsson, Guðmundur Ósk- arsson og Slcúli Nilsen. Fyrstu leikir sumarsins benda alltaf til þess að liið langþráða vor sé komið og að nú sé tími til kominn að bregða á leik fá- klæddur á völlum úti. Bæði fé- lögin báru þess merki að .ekki er langt -liðið á vorið. Fyrst og frénist var þjálfun þeirra ábóta- vant bæði hváð útháld snerti og eins um nákvæmar sendingar. Kváð meirá að þessu en nauð- synlegt er, ef notaður er hinn lángi vetur til undirbúnings Mns stutta sumars. í öðru Iagi var stór hópur . þessara liða vormenn félagaivna. Margir þessara manna báru með sér að þeir búa yfir frískleik og karlmennsku, og leggi þeir elju og alúð í æfingar sínar verður þess ekki langt að bíða. að þeir verði uppistaðan í liðum sínum. J>etta snertir sérstaklega Fi*am. Félagið hefur undanfarið átt góða. annarsflokksmenn og nú. eru þeir að koma fram. Fyrri hálfleikur Framara var ■oft frisklega leikinn og áttu . þeir oftar frumkvæði um gang . leiksins, þótt sækja yrði gegn stormi og skúrum, og þá settu þeir það eina. mark sem þeir ekoruðu í leiknum. Gerði Dag- hjartur það eftir góða sendingu frá Karli Bergmann. Litlu áð- ur átti Halldór Halldórsson skot ! stöng en knötturinn fór þaðan í markmann, sesn bjargaði. í síðari hálfleik voru það Valsmenn sem tóku leikinn meir í sínar hendur og höfðu nú frum kvæði og tókst að gem tvö mörk. Það fyrra gerði Gunnar Gunnarsson með ágætu ská- skoti. Það síðara. setti Hilmar Magnússon. Framarar gerðu heiðarlegar tUrairáir til þess að skora, og næst komust þeir, er Karl Bergmann skaut af löngu færi í þverslá; mjög gott skot. Eins og fyrr segir vantaði mik- ið á að menn séu komnír í þjálf- un og einkenndist leikurínn af of skipulagslausum spyrnum og hlaupum manna. Fyrri hálfleik- ur Fram og síðari hálfleikur Vals gáfu báðum liðum ástæðu til bjartsýni. Af nýliðum Fram vakti Eiður Dalberg mesta athygli. Hann ræður yfir töluverðri leikni og hann hefur i sér skilning á anda samleiksins og er það meira en sagt verður um flestá knatt- spyrnumennvora, Gúnnar Leósson er traustur og á hrein spörk, Skúli Nilsen og Guðmundur Öskarsson lofa góðú. Guðmundur er bó of mik- i)l einleikari. Karl Hirzt í mark-' inu lofar einnig góðu. Nýliðinn í marki Vals mun' liafa. yakið mesta athygli. í < þessum leik fyllti hann undra- ‘ vel skarð Helga Daníelssonar,' sem farinn er upp á Akranes < sem kunnugt er. Var hann ör-' uggur og tók það sem hægt* var að taka. Vinstri útherjinn' Páll Aronsson lofar einnig góðu.' Árni Njálsson er einn frískasti' maður liðsins og- harðskeyttur < bakvörður, en vantar stundum« meiri ró í leik sinn. Öruggasti < maður varnarinnar var þlinar < Halldórsson,' en í framlínunni < var það Gunnar Gunnarsson < sem mest kvað að. Áhorfendur voru margir. — < Dómari var Þorlákur Þórðarson og dæmdi vel. ALFOR UTANGARÐSf Gróðavesurínn o Getrau naspá Fram-KR : Valur-KR 1 x : Binningham-Manch.City' 1 A.I.K.-Degerfors 1 Gautaborg-Hálsingborg 1 Hahnstad-Hammarby 1 Malmö-FF-Djurgarden 1 x Vesterás-Sandviken I.F. x Larvik-Turn-Odd 1 Rapid-V alerengen : Viking-Sandefjord 1 Asker-Lilleström 1 Kerfi 24 raðir. KörfuknaftíeiksmótiS 75. dagur ■ '■ um að mæta hálftima fyrr til vinnu að niovgni en venju- lega hafði verið til þessa. Fylgdu eingar skýringar þess- ari nýju tilskipan frekar en ö'ðrum sem vinnandi mönn- um höfðu verð birtar híngaðtil. Voru menn farnir að venjast slíku þó sumar mæltust misjafnlega fyrir, Reyndist hér líka misjafn sauður í mörgu fé, og sumij? vir'ðast fæddir meö þeim ósköpum aö hafa allt á hornum sér. Sérílagi voru þeir tortryggnir útí allt sem gat haft aukið erfiði í för méð sér, kannski án tilsvarandi fríð- inda í kaupi og aöbúnáöi, þó hinum gætnari og ráðsétfc- ari þætti slíkt óþarfa smámunasemi. Varð uppi kurr nokkur um þessi bréýttu rismál og- af iWörgum talin ílls viti. Var þarna tilvalið tækifæri fyrir nöldrunar- seggi staoarins að láta að sér kveöa opinskátt. Höíðu þeir uppá síðkastið haft í frammi lúmskan áróftur fyrir þeirri hugmynd að stofna félag til þess að standa1 vörð um hagsmuni stritmanna. gegn vinnuveitendum og þótti slíkt að vonum bera vott um slæmt innræti. Studdust sumir við þann grun aö slík félagsstofnuu mundi ekki vel þokkuð. Forgaungumenn samtakannaj’ studdu mál sitt með því aö fyrir sunnan væru menm í félögum og- kvæðu sjálfir á um kaup og vinnutíma, og þætti ekkert tiltökumál. | Ég vorkenni eingum að vinna, sagði Dáni. Þetta þætti ekki Iángur vinnudagur hjá okkur bændunum, song veröum aö þræla myrkranna á milli allt árið um kring, Hann er þá ekki lángur vinnudagurinn hjá ykkuB í skammdeginu, skaut einhver inní íllgirnislega. i Dáni ansaöi ekki þessari utanaðkomandi athugasemd. Hann var lagstur útaf í flet sitt þreyttur og af sér geing- inn eftii’ malarstrit dagsins. Giktin grasséraði í skrökkn- Körfuknattleiksmöt Islands hélt áfram. s.l. þriójudagskvöld og voru þá háðir brír leikir. 3. fl. karla, Ármann-Gosi 25:9 Ármenningar höfðu mikla yfirburði eins og tölurnar gefa til kynna.og vora vel að sigr- inum komnir, en hann færði þeim meistaratitílinn, því að fleiri félög sendn ekki lið í þessum flokki. Meistarafl. karía, fS-ÍKA 58:26 Leikurinn varð aldrei vera- lega skemmtilegur, til þess voru yfirburðir stúdentanna of mikl- Víkingur vann Þróff 4:1 Báedi liöín sýndu lélega knattspyrnu Það verður ékki sagt að mikil Iknattspyma hafi verið sýnd í leik þessum. Frá upphafi til enda var varla um verulega sMpuIagðan leik að ræða. Það virtist sem tilviljun réði mestu «m það hvað skeði. 1 fyrri hálf- teik höfðu Þróttarar íremur framkvæði í leiknum, en það ©ru þó Víkingar sem skoraðu Var það Gunnar Símonaraon ®em það gerðí. í síðari hálfleik setti Víkingur þrjú mörk og áttu meira í þeim leik. Simon iSímonarson og Gissur Gissurar- son gerðu tvö, en. eitt kom úr 'þrong við mark Þróttar. Þessi markafjöldi segir ekki til um gang leiksins og knattspyrnu- lega getu. 2:1 fyrir Víking hefði verið sanni nær. Bæði þessi lið ,«iga mikið ólært. Beztu raemi Víkings voru mið- framvörðurinn. Jens og mark- vörðurinn Ólafur Eiriksson. f Þróttarliðinu sýndu þeir fram- verðirnir. Bill og Jens Karlsson beztan leik. Áhorfendur vora sæmilega margir. Var það jxokkuð at- hyglisvert að um 1000 drengir horfðu á leikimi. Ber að fagna því að þessi áhugi. eknlí vera meðal drengjanna. En það eru vinsamleg tilmæli til þessara drengja að þeir hópíst ekki bak við mörkin meðan á leik stend- ur, það truflar leikmenn, og kom til nokkun’a Jeiðinda af þeim sökum í þessúm leik. Móta- nefnd ætti ííka a.ð gera ráðstaf- anir til þess að þetta endurtaki sig ekki. Dómari var Ingi Eyvindsson og slapp vel frá því S'tarfi. ir. Þeir náðu þegar forystunni og héldu hehni allan leikinn; eftir fyrri hálfleik stóðu leikar 24:12 þeim í vil. Lið ÍS sýndi ágætan leik. Samleikur var léttur og lipur, hraði mikill, hreyfing mikil á íeikmönnum og skiptingar góð- ar. Körfuköst vora og mjög góð. Liðið er mjög jafngott og ekki unnt að nefna þar neinn beztan. Stighæstir voru Krist- inn Jóhannsson 17 stig, Fxíð- leifur Stefánsson 13 stig og Þór Vigfússon 11 stig. Íþróttabandalag Akureyrar sendir nú x fyrsta sinn lið á fslandsmeistaramótið í körfu- knattleik og er mikill fengur að fá það með. Leikmennimir enx frískir og fljótix’. Þeir lékú þó hraðar en þeir þoldu og misstu oft knöttinn vegna ónákvæmra sendinga. Þeir gáfu sér ekki nægan tíma við körfu- köstin og vora oftast úr jafn- vægi er þeir skutu. Vörnin var heldur klén. Með meiri ró og yfirvegaði-a spili geta þeir oi’ðíð hættulegir andstæðingai’. Framhald á 10. siðu AUsvenskan Malmö FF 14111 2 53-18 23 Nori’köpiug 1410 2 2 35-17 22 Göteboi’g 16 72 7 25-28 16 Hammarby 14 72 5 19:22 16 A.I.K. 14 71 6 36-29 15 D>jurgárden 14 71 6 29-2615 Halmstad 15 63 6 35-35 15 Sandviken 14 62 6 31-26 14 Halsingborg 16 70 9 23-2414 Degérfora 16 36 7 19-3012 Vesterás 15 3 2 10 18-53 8 Noxrby 14 14 918-33 6 . maí Framhald af 3. síðu. Ræðu flutti Björgvin Sighvats- son forai. Baldurs. Lúðrasveit ísafjarðar lék. Telpur skemmtu með gítarleik. Haraldur Stígs- son las þátt úr Gullna hliðinu. Að lokum var kvikmyndasýn- ing. — Um kvöldið var dans- leikur í Alþýðuhúsinu. Neskaupstaður Verkalýðsfélag Neskaupstað- ar gekkst fyrir útifundi 1. mai Ræður fluttu. Magnús Guð- mundsson og Bjami Þói’ðai’son. Þóra Jakobsdóttir las upp og Lúðrasveit Neskaupstaðar lék undir stjórn Haralds Guð- mundssonar. Fundaratjóii var Jóhannes Stefánsson. Fundur- inn var vel sóttur og fór ágæt- lega fram. Vestmannaeyjar Vestmannaeyirtgar héldu 1. maí hátíðlegan með kvöIÍSam- kohiu í Alþýðuhúsinn. Lúðrasveit Vestmannaeyja lék undir stjórn Oddgeirs Krist- jánssonax’. Ræður fluttu Sigurð- ur Stefánsson formaður sjó- mannafélagsins Jötuns og Stein- grímur Arason formaður Vél- stjórafélags Vestmannaeyja. Þá var sýnd Hornstranda- kvikmyttd Ósvaldar Knudsens, með skýringum Kristjáns Eld- járns þjóðminjavafðar. Dansleikir voru um kvödið í Alþýðuhúsinu og samkomuhús- inu. Kennslukvikmynd ASalsteins Hallss. Aðalsteinn Hallsson kennarf* sýndi í gær mynd þá er h mU lét taka af íþróttakennslu sinn3 með skólabömum sínum 8 Njarðvík. Ég horfði á þossÆ mynd með fimm ára pilti méi? . næi’komnum og skemmtum vi<5 okkur hið bezta. Kennslukvikmyndir, teknr r á| íslandi af Islendingum, afi í’eýndum kennuram og öðrum, sem reynslu hafa í uppe'iis*> málum, er eitt af því, sem :*uk« in tækrn getur leitt til o Sðð fyrir okkar þjóð. Myndin em' Aöalsteinn Hallsson sýndt í ,æf er prýðileg í alla staði og vi| ég mæla með því við forr' tra og aðra aðstandendur b: "ng héf í bæ að þau lofi bör'ixrrí sinum að sjá þessa m' nd, Mjmdin er einnig til sóma fvrip þá Njarðvíkinga fyi’ir að látss gera hinn ágæta iþi'ótta,'eik« vang, sem gétur að líta í mynd* inni. Aðalsteinn er eins og me gif vita vel menntaður kenriri, með iþ'róttakennslu sem r.ér« grein. Auk kennslukvikmyn 'ar« innar voru sýndar þrjár a ' i’aif myndir: Mynd af lífi ým ssa dýra i skógum suðlægari la da, einkar falleg og vel tekin m: nd, en sem aukamyndir mynd afi skíðaköppum í Olympíuke] pni og svo loks stutt gamanxr nd (teiknimynd). — Myndii'.ai* verða sýndar í Nýja. bíói í dag. Lækrtir.'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.