Þjóðviljinn - 15.05.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.05.1956, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 15. maí 1956 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Efni úr bléði ingar. Af þeim er svo helniingur eða um 350.000 geðklofasjúki- ingar. Ekki er þó öll'sagan sögft sjúkdómseinkesyiuM é keilbrigiu iéli Miklír sigurvinningar faldir skammt undan i bar- átiu læknavísindanna viS geSsjúkdáma Löng; leit læknavísindanna að líkamlegri orsök geðklofa, Ötbreiddasta og alvarlegasta geðsj úkdómsins, virðist í þann veginn aö bera árangur. Á þingi bandarískra geðlækna í Chicago í síðustu viku 'var skýrt frá því að tekizt hefði að einangra úr blóði geð- Mofasjúklinga efni sem megna að valda greinilegum en skammæmn sjúkdómseinkennum hjá heilbrigðum mönn- um ef því er spýtt inní líkama þeirra. Geðklofi er það kallað þegar eðlilegt samband milli manna og umhverfis þeirra rofnar og Sjúklingurinn dregur sig inn í Sjólfan sig. Engin örugg lækn- ing er þekkt á geðklofa, sálkönn- un, raflost, skurðaðgerðir á heila og róandi lyf hafa verið reynd með misjöfnum árangri. hægt verði að ganga úr skugga um það með blóðprófi, hvort sjúklingur þjáist af geðklöfa. Mestu máli skiptir þó. að vonir hafa vaknað um að finna lyf við geðklofa. Ef frekari tilraun- ir staðfesta reynslu vísinda- mannannla frá Tulane háskóla og það sannast að ákveðið efnasam- band valdi géðklofá, telja vís- indamennimir fullvíst að takast muni að finna lækningú við veikinni. Enn er eftir að sundurgreina efnasambandið sem einangrað hefur verið úr blóði geðklofa- sjúklinga. 350.000 sjúklingar Vaxandi áherzla er nu lögð á rannsóknir á geðsjúkdómum í Bandaríkjunum. Geðsjúklingum fef sífellt fjölgándi og er svo komið að af 1.400.000 sjúkling- um, sem talið er að séu i sjúkraíiúsúm þar í landi á hverj- ufn tima, er helmingur geðsjúkl- ehn, því að í sjúkrahúsunum eru aðeins þeir sjúklingar sem verst eru haldnir. Geðkiofasjúkiingar utan sjúkrahúsanna eru miklu fleiri en innan veggja þeirra. Geðheiisunefnd Bandaríkjanna telur að ' 9.000.000 Bándarikja- manna þjáist af geðveiki eða geðtruflunum í einhverrj mynd. Við þó tölu bætast 2.400.000 fá- vitar og hálfvitar. Nefndin hefur reiknað út að kost.naður banda- rísku þjóðarinnar af geðveiki og geðtruflunum hafi numið 46.718 milljónum króna árið 1954. „Einn mesti signr 20. aldar“ Tauga- og geðiæknirinn How- ard D. Fábing, fófsétf sam- Framhald á 10 siðu. .Orsökin ókunn Ýmsar kenningar hafa verið Séttar fram um orsök geðklofa. Sumir telja hann og flestar aðr- er geðtruflanir eiga rætur sínar eð rekja til andlegra áfáila í barnæsku. Aðrir halda því fram öð geðklofi hljóti að eiga' sér lífeðlisfræðilegar orsakir. Upp á síðkastið hefur verið áýnt fram á að blóðsykur hjá geðklofasjúklingum er frábrugð- ínn því sem gerist hjá heilbrigð- Vm mönnum. Rafstraumar í iheila geðklofasjúklinga eru ó- eðlilegir. Einnig hefur komið í ljós að adrenalín, einn þýðingar- ínesti vaki iíkamans, „brennur" braðar í blóði geðklofasjúklinga en heilbrigðra. Loks hefur það sýht. sig að heilafrumur geð- kiofasjúklinga nýta súrefni verr en heilafrumur heilbi'igðs fólks. Efst sést húsiö sem reist hefur veriö yfir nýja sovézka kjamakljúfinn. Rafsegullinn í honum veg- ur 30.000 tonn: Myndin í miöið er af mcelaboröinu í húsinu par sem kjarnakljúfnum er stjórnað. Neðst sjást menn vinnu viö að koma fyrir hinum margbrotnu tœkjum. Annar varð sljór, hinn fékk ofsóknarbrjálæði Fyrir skömmu tókst læknum og vísindamönnum við Tulane báskólarm í Bandaríkjunum und- Sr stjóni dr. Robert D. Heath að jeinangra úr blóði geðklofasjúkl- ínga efni sem þeir gátu tfuh'dið í blóði heilbrigðs fólks. (Þeir hafa nú gert fyrstu til- 3"aunina með þetta efni á heil- brigðum mönnum, og frá henni Var skýrt á læknaþinginu í (Chicago. Tveir sjálfboðaliðar úr hópi l'anga í ríkisfangelsinu í ana voru valdir. Geðlæknar írannsökuðu þá vandlega og féengu úr skugga um að þeir Væru heilbrigðir á geðsmunum. ISíðan var efninu úr blóði sjúkl- Inganna spýtt í þá. Strax eftir innspýtinguna yfir- þyrmdist annar af greinilegum feinkennum geðklofasljóleika. ffíinn sýndi einkenni annars af- forigðis geðklofa, ofsóknarbrjál- iteðis, varð óstjórnlega tortrygg- fnn, þykkjuþungur og hræðslu- jgjarn. Áður en klukkútími var Jiðinn voru báðir orðnir aftur ®ins og þeir áttu að sér. Vekur von um lyf við geðklofa Skýrsla dr. I-Ieath og sam- Btarf.smanna hans vakti rnikla Öthygli á geðlæknaþinginu. Hún þótti renna sterkum stoðum und- |r þá skoðun að orsakir geðklofa Béu frefcar líkamlegar en geð- fétenar. Tilraunin bendir til að i Cymnhiewiez til M*arísíir Óstaðfestar fregnir lxerma a5' Cyrankiewicz, forsætisráðheri'a. Póllands, komi bráðlega í opin— bera heimsókn til Parísar. 1»ETTA eru fyrstu myndirnar sem birtar hafa verið af ötlugasta U.jurna- kljúf verahlar, sem verið er að l.júka við að smiða i Sovétríkmmim. I»jegair tækið er fullgert verður það afhent sameiginlegll kjarnorkurannsóknarstofn- un Sovétrík.janna, Kína og annarra sósíalistískra ril<,ja. Kjarneðlisfræðin fjallar um þyngfeta hluta atómsins, kjarnann. Helzta' rannsóknaraðferðln er að skjóta á ltjarnana kjömtím amiarra efna, sem sett- ir eru á miltla ferð off ná við það slíitri orku að þeir megna að stíndra skotinörkú'num. Kjarnamir eru lilaðnir jáltvæðu rafmagni og þvt hægt að setja þá á ferð með því að láta neilcvætt rafsltaut dvaga þá að sér eftir pípu. l>ví eru þó takmörlt sett, hve mikilli orku er ha?gt að ná með þessari aóíerö; hámarlsið er nokltrar milljónir volta. I»vi hefur verið teltlo það ráð að auka hraða kjarnamia smáít og smátt með því að láta þá snúast í segulsviði öfl- ugs rafseguls. Við hvern smining eykst orkan mn nokkur hundmð eða þús- uud volt. Eftir þvi sem orka elndanna vex er ségulsviðið aukið svo að þær lialdast á sömu braut, þótt hraðlnn vaxi. 1 þessum öflugu kjarnakljúfum er hægt að láta prótónu, en svo neínisfc kjarni vétnisiítómslns, ná orliu sem nemur þúsundum niilljóna volta. Kjarnákljáfarnir hafa stóraukið vitneskju manna um byggingu atóms- ins, en sífellt birtast þar nýjar ráðgátur. Víslndamenn þarfnast því sífellfc öflugri tækja. Öflugasti kjarnaldjúfur sem nú er í notkun er í Bandankjun- um. i hönum geta prótónur náð (KHIO núlljón volta orku. I nýja sóvézká kjamakljúfnnm ú að verða hægt að láta prótónur ná 10.000 milljón volta orku. Til þess þarf hver prótóna að fara brautina um segulsviðið 4.500.000 sinnum. Við það fer liún vegaléngd sem er tveim og hálfu sinni lengri eh frá jörðinni til tunglsins, en svo er liraðiiui mikill að það tekur ekki iiemá þrjár sekúndur. , Petjar prótónurnar ná liámai’lisliraða er þelm bciut utaf brautiiiiii i pipia sem liggur í aðra byggingu og þar eru þær látnar dynja á efninu senn. kljúfa á í kjarnana. líjavnakljúfurinn er til húsa í byggingu með rnu metia þykkum stein- steypúvéggjum, sem eiga að vemda visindamennina við geislaverknn. Aff sömu ástæðu em tækin fjarstýrð, þeim er stjómað úr öðm liúsi 200 metr*, i burtu. Ihald Austurríkis þjappar sér saman í þingkosningum í Ansturríki fékk hinn íhaldssami þjóðflokk- ur 82 þingsæti, vann átta, sós- íaldemókratar 75, unnu t.vö„. hixxn íhaldssami Frelsisflokkuf fimm, tapaði níu og kommún- istar þrjú, töpuðu einu. Talið er að samsteypustjórn Þjóð- flokksins og sósíaldemókrata.' verði áfram við völd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.