Þjóðviljinn - 15.05.1956, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.05.1956, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 15. maí 1956 — ÞJÖÐVILJINN — (7 Hernámsframkvœmdir í Hornafirði: „Og jörðina stráðu peir erlendum óþrifabælum.. HERMANGSGROBINN ER LEIÐARSTJARNA IHALDSINS Islenzkir afvinnuvegir h}ó$a jb/óð/nn/ nœg verkefni og miklar gialdeyristekjur ^ Hermangsgróðinn Þetta vita forustumemr*Sjálf- stæðisflcJkksins ósköp vel, þótt þeir láti agenta sína hvísla falsrökum að almenningi. Það er hvorki umhyggja fyrir at- vinnu almennings né áhyggjur út af gjaldeyristekjum þjóðar- innar sem ráða afstöðu þeirra, heldur gróðahgsmunir fá- mennrar klíku. Hermangararn- ir hafa grætt óhemju upp- hæðir á hernámsvinnunni og vilja halda því áfram. Hvað þeir hafa haft umleikis má m.a. sjá af því að gjaldeyris- kaup Landsbankans vegna Sameinaðra verktaka á Kefla- víkurflugvelli hafa verið sem hér segir á undanförnum ár- um: 1954: — 73.400.000 1955: — 78.093.000 Lækkunin á upphæðinni staiar af stofnun hermangara- félagsins íslenzkir aðalverktak- ar, sem Sameinaðir verktakar eiga að hálfu, en gjaldeyris- kaup vegna framkvæmda þess félags námu 39.525.000 kr. á s.l. ári. Við þetta bætast svo umsvif og gróði olíufélaganna, Eimskipafélagsins o.s.frv. Þessi hermangarafyrirtæki Sjálf- stæðisflokksins hafa haft und- ir höndum um 500 mitljónir króna á undanförnum árum vegna þjónustustarfa sinna í þágu Bandaríkjamanna, og for- sprakkarnir einir vita hversu mikið af þeirri upphæð er hreinn gróði. Það er þetta og þetta eift sem veldur afstöðu íhaldsins, * og þá skipta frelsi og æía fósturjarðarinnar engu máli. 1951: kr 7.903.000 1952: — 29.885.000 1953: —. 103.183.000 Einar Slsnonarson 40 ira Hetjan í rúminu Erindrekar Sjálfstæðisflokks- ins fara nú hamförum með þjóðinni og nvísla að mönnum að herinn megi ekki fara, sök- um þess að þá komist allt at- vinnulíf í kaldakol, atvinnu- leysi verði geysilegt, gjaldeyris- skorturinn hörmulegur og kjör- in rýrni að sama skapi. Þeir tala fátt um frelsi og æru, sjálfstæði og fullveldi en boða í verki þá kenningu að ekki sé hægt að byggja þetta land án þess að selja það. Þetta er engin ný .cenhing, hún heyrði t einnig meðan Danir riðu hér húsum: einnig þá voru til svo þýlyndir menn að meta ætt- jörðina til peninga og svo vantrúaðir menn á landgæði að þeir héldu að hér væri ekki líít án eriendrar „aðstoðar“. Þess er þörf, nú eins og þá, að öll alþýða geri sér grein fyrir því hvort þessar hrak- fabakenningar séu réttar. Gjaldeyristekjurnar Tökum þá fjTrst gjaldeyris- hliðina á málinu. Landsbanki íslands hefur haft gjaldeyris- tekjur af hemáminu svo sem hér segir: 1951: kr. 10.691.000 1952: — 60.659.000 1953: — 215.188.000 1954: — 210.573.000 1955: — 251.637.000 Gjaldeyristekjurnar hafa þannig verið rúmlega tvö hundruð milljónir króna á ári seinustu árin, og mestar í fyrra, hálft þriðja hundrað. Hvaða gjaldeyristekjur getur þá þjóðin haft í staðinn iyrir þessar? Þess er þá fyrst að geta að aðalatvinnugrein lands- manna, sjávarútvegurinn, hef- ur ekki verið hagnýtt til neinn- ar hlítar. Lúðvík Jósepsson al- þingismaður hefur nýlega sýnt fram á það með sundurliðuð- um útreikningi að vegna lé- legrar stjórnar á sjávarútveg- inum á s.l. ári, skipulagsleysis og framleiðslustöðvana, hafi farið í súginn um 300 milljónir króna í erlendum gjaldeyri, og sömu sögu er að segja um næstu árin á undan. Þetta er hærri upphæð en allar tekj- urnar af hernámsframkvæmd- unum á s.l. ári, þegar þær voru þó hæstar. Og hinn slæ- legi rekstur sjávarútvegsins stafaði einmitt að verulegu leyti af bernámsframkvæmd- unum, þær arógu til sin vinnu- afl frá íramleiðslunni og í staðinn þurfti að flvtja inn menn tii að suinda sjú- mennsku! Aukin íraraleiðsla Þannig er hægt að vega upp gjaldeyristekjurnaf af her- námsvinnunni með því einu að hagnýta betur þau tæki sem íslendingar eiga þegar. En auð- vitað þurfa fslendingar að eignast fleiri og betri fram- leiðslutæki. Alþýðusambandið hefur lagt til í stefnuskrá sinni — sem jafnframt er stefnu- skrá Alþýðubandalagsins — að þegar verði hafizt handa- um kaup á 20 nýjum togurum. Samkvæmt núgildandi verðlagi færa 20 togarar þjóðinni um 240 milljónir *króna á ári í gjaldeyri, eða sömu upphæð og hernámsframkvæmdirnar allar færðu L'andsbankanum á s.l. ári. Alþýðubandalagið hef- ur einnig lagt til að þegar verði hafinn undirbúningur að smíði 30 vélbáta innanlands, og verði bátasmíði föst. iðn- grein í 8—10 smærri kaup- stöðum og kauptúnum landsins. Einnig leggur Alþýðubanda- lagið áherzlu á gerð stórra fiskvinnslustöðva víða um land til hraðfrystingar, fisk- herzlu, saltfiskverkunar og fiskimjölsvinnslu. Allar þessar ráðstafanir efla mjög gjald- eyrisaðstöðu þjóðarinnar. Og ekki þarf að færa rök að því hversu miklu hagkvæmara það er fyrir búskap þjóðarinnar að nota vinnuaflið til að fram- leiða verðmæti til sölu erlend- is en að selja það slyppt og snautt; gjaldeyristekjurnar af hverri vinnustund eru miklu hærri ef unnið er að fram- leiðslustörfum en að hernaðar- störfum. Næg atvinna . Spurningunni um acvinnu- leysi er í rauninni einnig svar- að ð þessu. Fjöldi þeirra manna sem staría í þágu her- námsliðsins var í des. s.l. 1.761; er það næstum helmings- lækk- un írá því fjöldinn var mest- ur, í september 1953. Og nú er spurt: hvað ,á þetta fólk að gera ef herinn hættir fram- kvæmdum sínum og hverfur af landi brott? Til þess að fullnýta þau framleiðslutæki sem fyrir eru í landinu þarf að sjálfsögðu fleira fólk. Á 20 nýja togara þarf um 700 sjómenn. Til þess að fullvinna afla þessara tog- ara í hraðfrystihúsum og öðr- um iðjuverum þarf 900—1000 manns í landi. Stækkun báta- flotans og frekari aukning fiskiðjuvera kallar á meira vinnuafl, og auk þess blasa hvarvetna við hin brýnustu verkefni. Nægir þar til dæmis að minna á húsnæðismálin. Það er sannarlega ekki vanda- mál íslendinga, að þeir búi of margir í landi sínu; verkefnin sem landið býður eru miklu meiri en þjóðin getur annað. Atvinnuleysi á fslandi er að- eins herfileg og óafsakanleg óstjórn, og það er sannarlega engin ástæða til að selja ætt- jörðiná til þess að leysa það vandamál. Sex ár eru liðin síðan ég sá Einar fyrst, þá í Landspítal- anura rúmliggjandi sjúkling og að ég held þá þegar orð- in með öllu vonlaus um lækn- ingu eða nokkurn bata. Mein hans er lömun. Einar Símon- arson er maður fríður sínum og vel á sig kominn um vöxt allan að því er ég bezt fæ séð. En aðrir eiginleikar hans eru það þó sem urðu orsök þess að athygli mín beindist að þessum manni, en það er rólyndi hans, staðföst, heil- brigð og óvenjulega þroskuð hugsun. Trú Einars á mátt og sigur alls hins bezta er fyrirfinnst hjá göfugustii sál- um er svo bjargföst að hann er ávallt aflögufær, miðlar þá gjarnan bæði mér Qg öðrum þeim styrk er við hinir veik- trúaðri verðum einatt að sæltja til okkur betri manna. Ríkir menn, menntamenn og svokallaðir höfðingjar, elct- ir þeim er tekið, um þá er tal- að, þá muna menn. Eg held að Einar Símonarson sé f jarri því að tilheyra neinni þessara manntegunda, en mér verður hann nú samt flestum þeirra Að stöðva vöxt og viðgang gerla, sem komizt hafa í mjólk- ina, er í því fólgið að kæla mjólkina fullkomlega, því að tímgun gerla er mjög ör í volgri mjólk. Þar eð spenvolg mjólk drekkur í sig hvers konar lykt eða daun, er áríðandi mjög að kæla mjólkina ekki í fjósinu, heldur í sérstöku mjólknrhúsi. Bezt er að kæla mjólkina í sírennandi vajni þegar að mjöltum loknum, og nauðsynlegt er að hitastig kælivatnsins sé undir 10 °C. Þess ber að gæta, að yfirborð vatnsins sé hærra en mjólkur- innar, og einnig að þéttloka ekki ílátunum, meðan kæling fer fram. Rétt er að benda á, að loft- minnisstæðari, meðal annars og fyrst og fremst fyrir það, með hversu mikilli sálarró og þreki hann ber þrautir sínar og þjáningar sem oft eru sár- ar. Hvað er það í þessu lífi sem við þurfum ekki að læra, hvað er það sem við kunnum nógu vel ? Eg held ekkert. Hitt er þó víst að til allra verka kunnum við einstakling- ar misjafnlega vel. Hið eina rétta er þá að sjálfsögðu það að vio, sem illa kunnum, tök- um þá sem okkur eru betri til fyrirmyndar og reynum eftir megni að fara að dæml þeirra, læra af þeim. Þegar ég athuga það hversu mikill munur er á því hvernig menn bregðast við eða taka á móti alvai-legustu og þung- bærustu sjúkdómstilifellum, þá sé ég það að Einar Símonar- son getur vel verið kennarinn minn. Fyrirgefðu mér fá og fá- tækleg ávarpsorð á fertugsaf- mælinu, Einar minn. Guð og lukkan gæti þín. 12. maí 1956, Elías Guðmundsson. kæling- mjólkur er ófullnægj- andi, jafnvel þótt liitastig kæli- loftsins sé við frostmark. Eftirfarandi tafla sýnir glöggt, hve áríðandi er að kæla mjólkina vel strax eftir mjalt- ir, ef koma á í veg fyrir, að gerlafjöldi nái að aukast í mjólkinni: 1. Sé mjólkin kæld niður í 5°C. helzt gerlafjöldinn nokkurn veginn hinn sami fyrstu 12 klsf. 2. í 10 stiga heitri mjólk fimmfaldast gerlafjöldinn á 12 klst. 3. í 15 stiga heitri mjólk 15-faldást gerlafjöldinn á 12 klst. 4. í 20 stiga heitri mjólk 700-faldast gerlafjöldinn á Framhald á 10. siðu ■ .3-. Kári Guðmundsson, mjólkureítirlitsmaður: FuUkomin kæling mjólkur mjög áríðandi um sumarmánuðina

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.