Þjóðviljinn - 15.05.1956, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.05.1956, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 15. maí 1956 : Kæling mjólkur Framhald af 7. siðu 12 klst. 5. í 25 stiga heitri mjólk 3000-faldast gerlaf jöldinn á 12 klst. Skulu því allir mjólkurfram- leiðendur hvattir til þess að kæla mjólkina vel og gæta þess sérstaklega, að sól nái ekki að skína á mjólkurbrús- ana, hvorki heima á hlaði, úti við þjóðvegi né á flutninga- tækjum. Er mjög áríðandi, að . mjólkurframleiðendur komi upp hið fyrsta við þjóðvegi litlum, snotrum skýlum fyrir mjólkurbrúsana og firri þá þannig sólskini og ryki. Suður-Múlasýsla .Framhald af 1. síðu eíðan starfað hjá Skógrækt rík- isins I Reykjavík og á Hailorms- stað. Skipaður skógarvörður á Hallormsstað á s.l. ári. Ásbjörn Karlsson verkamað- ur, fjórði maður listans, hefur lengi verið i fremstu röð í verkalýðsfélaginu á Djúpavogi og aðalforustumaður Alþýðu- flokksins þar í mörg ár. Hann hefur lengi verið formaður Verkalýðsfélags Djúpavogs og er nú fulltrúi Austfirðinga í stjórn Alþýðusambands íslands. Ásbjörn var 3. maður á fram- boðslista Aiþýðuflokksins í Suður-Múlasýslu í Alþingis- kosningunum 1953. ' Geðlækningar Framhald af 5. síðu. bands bandarískra geðlækna, hefur nýlega komizt svo að orði, að sívaxandi líkur bendi til að geðklofi „kunni að vera lífeðlis- fræðilegur sjúkdómur, efna- skiptatruflun, sjúkdómur sem stafar af því að óeðlileg úr- gangsefni myndast í blóði fólks, útgangsefni sem eitra heilann og valda sjúkdómseinkennum geð- klofa. . . Ef sannað verður að þessu sé svona varið getur þess ekki orðið langt að bíða að lyf finnist sem eigi við þennan sjúkdóm. Um mikið er af tefla. Ef tekst að gera þessa sárþjáðu sjúklinga að vinnandi fólki sem framieiðir verðmæti í stað þess að vera baggi á þjóðfélaginu, verður það vafalítið talið einn mesti sigur sem læknar og lyfja- fræðingar hafa unnið á þessari öld“. m linntnyarApfOs Langaveg 30 — Síml 82209 Fjölbreytt irval al gteinbringam — Póstsendnm — Hreinlætistæki BAÐKER HANDLAUGAH WC-SKÁLAR WC-SKÁUAR WC-KASSAR WC-SETUR BLÖN DIJNARKRANAR FYRIR BADKER BIXÍNDUNARKRANAR I ELDHÚS STURTUBAÐTÆKI SKOLBYSSUR VATNSLÁSAR OG BOTNVENTLAR í BAÐKER OG HANDLAUGAR HANDLAUGATENGI, FRAMLENGINGAR o.fl. VATNSVIRKINN h.f. Sltipholti 1. Sími 82562 Framiíð iandbúnaðarins heitir bæklingur eftir ÁSMUND SIGURÐSSON, sem er nýkominn út. — Efni hans má nokkuð ráða af kaflafyrirsögnunum: Gildi landbúnaðarins í þjóðarbúskapnum. Framleiðsluaukning prátt fyrir fólksfækkun. Hvernig er búskapur á íslandi í dag? Lánsfjármál landbúnaðarins. Vœntanleg framleiðsluaukning og erlendir markaðir. Gróði kapítalismans á landbúnaðinum. Stéttarleg afstaða bœndanna. Starf Sósíalistaflokksins í págu land- búnaðarins. - • , i BÆKLINGURINN fæst í Bókabúð Mals og menn- j ingar, Skólavörðustíg 21, Bókabúð Kron, Banka- stræti 2, og afgreiðslu Þjóðviljans, Skólavörðust. 19 i i Verð kr. 10.00 málgagn Alþýðubandalagsins, kemur úi á hverjum mánudegi. Fiytur greinar um hagsmunamái aiþýðunnar, almennar stjórn-. málagreinar og íréttir aí kosningastarfi og fundum Alþýðubanda- lagsins um allt land. - ... - Framboð Alþýðubandalagsins eru fyrst birt í ÚTSÝN í blaðið skrifa að staðaldri m.a.: Hannibal Valdimdrsson, formaður Alþýðubandalagsins, . ' Einar Olgeirsson, varaformaður Alþýðubandalagsins, Alfreð Gíslason, ritari Alþvðubandalagsins, Lúðvík Jósepsson, alpingismaður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Finnbogi R. Valdimarsson, alþingismaður. Ú T S Ý N fæs! í öilum blaðasölum í Reykjavík 09 nágrenni og hjá um- boðsmönnum í öllum kauptúnum og kaupsíöðum landsins. Enginn, sem vill fylgjast með því,-sem nú er að gerast í íslenzkum stjórnmálum, getur verið án Ú T S Ý N A R . Vikublaðið ÚTSÝN, Hafnarstræti 8, Reykjavík, Símar: 6563 og 80832. ’« >■■■■■■■■■■■■■■■■■ a ■■ >s B ■■■ ■- Auglýsing um skoðun bifreiða í iögsagnarumdæmi Keflavíkurfiugvaliar Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist að aðalskoðun bifreiða fer fram svo sem hér segir: Fimmtudagurinn 17. maí ............. J-1 —J-50 Föstudagurinn 18. maí ............. J-50 —J-100 Föstudagurinn 18. maí ............. J-0501 —J-0525 Miðvikudagurinn 23. maí.......... J-02001—J-02050 Fimmtudagurinn 24. maí............. J-02051—J-02100 Föstudagurinn 24. maí .......... J-02101—J-02150 Þriðjudagurinn 29. maí............. J-02151—J-02200 Miðvikudagurinn 30. maí . ......... J-02201—J-02250 Fimmtudagurinn 31. maí.............. J-02251—J-02300 Föstudagurinn 1. juní ............. Bifreiðar skrásettar í öðriim umdæmUm, en í notkun hér. Bifreiðaskoðunin fer fram við lögreglustöðina hér ofangreinda daga frá kl. 9—12 og 13—16.30. Viö skoðun skal bifreiðaskattur greiddur, sbr. lög nr. 3 frá 1956. Sýnd slculu skilríki fyrir því að lögboöin vátrygging fyrir hverja bifreið sé 1 gildi og fullgild ökuskírteini skulu lögð fram. Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bif reiðalögunum og bifreiðin tekin úr um- ferð hvár sem til hennar næst. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum aö tilkynna mér það bréflega, Athygli er vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg, og er því þeim er þurfa að endurnýja númex-aspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera svo nú þegar. Skoöunardagar fyrir bifreiðar skrásettar VL-E verða auglýstar síðar. Þetta tilkynnist öllum er hlut eiga að máli. * Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 11. maí 1956 Björn Ingvarsson . I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.