Þjóðviljinn - 23.05.1956, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.05.1956, Blaðsíða 1
IÓÐVIUIN N Miðvikudagur 23. nraí 1956 — 21. árgangur — 113. tölublað SjálfbnSaliðar 1 Stuðningsnsenn Alþýðubamifsft, lagslns í Reykjavík era hvattir til að koma í skrif— stofu Alþýðubandalagstns Tjarnargötu 20 til vinntt™ Skrifstofan er opin kl. 104$ f.h., 1-7 og 8-10 e.h. LIST! AL UBANDALAGSINS ir r r I REYKJAVIK ViÐ KOSNINGARNAR 24. JUNII SUMAR Einar Olgeirsson Hannibal Valdimarsson Alfreð Gíslason Eðvarð Sigurðsson Eggert Ólaí'ssou Hötautr iVíagttússoa ^ íundi héraðsnefndar Alþýðubandalagsins í Reykjavík, sem haldinn var í fyrrakvöld í Skáta: heimilinu við Snorra- braut lagði framkvæmda- nefnd héraðsnefndarinn- ar fram tillögu sína um skipan ffamboðslista Al- þýðubandalagsins í Reykjavík við Alþingis- kosningarnar 24. júní. Hannes Stephensen for- maður nefndarinnar hafði framsögu um störf hennar og lagði f ram einróma til- lögu hennar um uppstill- inguna. Var tillagan sam- þykkt einróma af fundar- mönnum. Listann skipa eftirtaldir menn: Einai Olgeiisson, alþingismaður, formaður Sós- íalistaflokksins. Hannibal Valdimaisson, alþingismaður, forseti Alþýðu- sambands íslands. Alfieð Gíslason. læknir, formaður Málfundafé- lags jafnaðarmanna. Eðvaið Siguiðsson, ritari Dagsbrúnar, varaforseti Alþýðusambands Islands, Adda Báia Sigfúsdóftii, veðurfræðingur, formaður Æsku lýðsfylkingarinnar í Reykjavík. Snoni Jónsson, járnsmiður, formaður Félags járniðnaðarmanna. Eggeit Ólaf sson, verzlunarmaður. Hélntai Magnússon, sjómaður. Áki Pétuisson, fulltrúi. Diífa Viðai, húsfrú, rithöfundur. Ingimai Siguiðsson. vélvirki, gjaldkeri Félags járn- iðnaðarmanna. Benedikt Davíðsson. húsasmiður, formaður Tré- smiðafélags Revkjavíkur. Skúli H. Noiðdahl, arkitekt. Huida Ottesen, húsfrú, form. Þvottakvennáfé- lagsins Freyju. Þóiaiinn Guðnason, læknir. Halidói Eiljan Laxness, rithöfundur. Aki Pétursson Drífa Viðar Ingimar Sigurðsson Benedikt Davíðsson Skúli H. Norðdahl Hulda Ottesen JÞórarinn Guðnasoa Halidór K, Laxnesa

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.