Þjóðviljinn - 23.05.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.05.1956, Blaðsíða 8
B) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagiir 23. maí 1956 111 WÓDLEIKHÚSID |)J íslandsklukkan sýning fimmtudag kl. 20.00 Aðeins þrjár sýuingar eftir DJÚPIÐ BLÁTT sýning laugardag kl. 20.00 Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00 Tekið á móti pöntunum, sími: 8-2345 tvær iínur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningartlag, annars seldar öðrum Simi 1475 Gullna hafmeyjan Skemmtileg bandarísk lit- kvikmynd um ævi sundkon- unnar heimsfrægu Annette Kellerman. Ester Willianis Victor Mature Walter Pidgeon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Sími 1544 „Mislitt fé“ Ij ' Bloodhounds of Broadway) I; . Fjörug og skemmtileg ný amerísk músik- og gaman- mynd í litum, byggð á gam- ansögu eftir Damon Runyon. Mitzi Gaynor Scott Brady Sýnd kl. 5, 7 'og 9. Sími 1384 „Ó, Pabbi minn. . — Oh, mein Papa — Bráðskemmtileg og fjörug ný þýzk úrvalsmynd í litum. Mynd þessi hefur alls stað- ar verið sýnd við metaðsókn, t.d. var hún sýnd 2ff2 mán- uð í sama kvikmyndahúsi í Kaupmannahöfn. -— í mynd- inni er sungið liið vinsæla lag „Oh, mein Papa“. — Danskur skýringartexti. Lilli Palmer, Karl Schönböck, Romy Schneider (en hún er orðin einhver vinsælasta leikkona Þýzkalands). Sýnd kl. 5 og 9. • Sala hefst kl. 2. Sími 81936 Með bros á vör (Bring your Smile Along) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd 1 Technicolor. Fjöldi þekktra dægurlaga leikin og sungin af Franlde Laine og sjónvarpsstjörnunni Constace Tewers, auk þeirra Iteefs Brasselle og Nancy Marlow Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 Þrjú stærstu nöfnin í franskri kvikmyndalist: Michele Morgan, Jean Gabin, Daníel Gelin. Sýnd kl. 9. Sjóræningjarnir Sprenghlægileg og geysi- spennandi ný amerísk sjó- ræningjamynd í litum. Bud Abbott og Costello ásamt Charles Laughton Sýnd ki. 7. Hafnarfjarðarhtó Simi 9249 Stúlkan með hvíta hárið Ný kínversk stórmynd, hríf- andi og mjög vel leikin af frægustu leikurum Kinverja: Tien Hua Chang Shou-wei. Fyrsta kínverska myndin sem sýnd er á íslandi. Danskur texti. Bönnuð börn- um Sýnd kl. 7 og 9 Sími 6485 Fílahjörðin (Elphant Walk) Stórfengleg ný amerísk lit- mynd eftir samnefndri sögu eftir Robert Standish, sem komið hefur út á íslenzku sem' framhaldssaga í tímarit- inu Bergmál 1954. Aðalhlutverk: Elízabeth Taylor Dana Andrews Peter Fineh Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4 npolihu) Síml 1182 Maðurinn frá Kentucky Stórfengleg, ný, amerísk stór- mynd, tekin í Cinemascope og litum. , Myndin er by-ggð á skáldsögunni „The Gabriel Horn“ eftir. Felix Holt. Leiksljóri: Burt Laiicaster Aðalhlulverk: Burt Lanca^ter Dianne Foster, Diana Lynn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Ný amerísk stórmynd í lit- um sem segir frá sagnahetj- unni Arthur konungi og hin- um fræknu riddurum hans. Aðalhlutverk; Alan Ladd og Patricia Medina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eonnuð börnum innan 12 ára Síini 6444 Æskuár Caruso Stórbrotin og hrífandí--ítölsk söngvamynd um æskuár söngvarans mikla. Aðalhlutverk: Gina LoIIobrigida Ermanno Randi Aðaisöngvari: Mario Del Monaco Endursýnd ki. 7 og 9 Prinsinn af Bagdad (Neils of Bagdad) Spennandi ævintýramynd í litum Victor Mature Mari Blanchard Sýnd kl. 5. Félagslíf Ferðafélag íslands fer fyrstu ferð sína á þessu vori í Heiðmörk til að gróð- ursetja trjáplöntur í landi fé- lagsins þar. Lagt af stað kl. 8 á fimmtudagskvöld frá Austurvelli. Félagsmenn eru beðnir um að fjölmenna. Nýbakaðar kökur með nýmöluðu kaffi. RÖÐULSBAR Munið kaffisöluna í ITafnarstræti 16. Gerum við ar. Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656, heiniasími 82035. é .„HL, 8 U V/D APNAtÍUÓL Sýning annað kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 16—19 og á morgun frá kl. 14 Sími 3191. Ðvaiarheimili aldraðra sjómanna Mitmmgarspjöldin fást hjá: Happdrætti D.A.S. Austur- stræti 1, sími 7757 — Veiðar- færaverzlunin Verðandi, sími 3786 — Sjómannafél. Reykja víkur, sími 1915 — Jónas Bergmann, Háteigsv. 52, sími 4784 — Tóbaksbúðin Boston, Laugaveg 8, sími 3383 — Verzl. Laugateigur, Laugateig 24, sími 81666 — Ólafur Jó- hanngson, Sogabletti 15, sími 3096 — Nesbúðin, Nesveg 39 — Guðm. Andrésson gullsrn., Laugaveg 50, sími 3769. SKlPAUTCeRÐ RIKISINS Hekh Noiðurlandaíerð 2. júní Þeir, sem ekki hafa vitjað pantaðra fanniða í ferðina 2. júní, þurfa að vitja þeirra fyr- ir næstu helgi. fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vöi'umóttaka í dag. Haínarfirði Sjaidffœfctr útirósir og blómstrandi runnar, allt afleggjarar, rótarskot og fræ, er garöyrkju- stöö Hallgríms Egilssonar, Grímsstöömni, Hvera- gerði, hefur fengið og ræktaö úr hinum fallega garöi Kristmanns Guðmundssonar, Hveragerði, Selt í KRON-yortinu, Bankastræti, í dag og næstu cLaga, Athugið: TAKMARKAÐAR BIRGÐIR m ® 0. B B ® S BKI ■ J ■ B S [i i 9 H 8 ' SSBn Ný sending aí svörtum flrögtum — stór númer — MÝTT ÚMVAL VerzSunin i’1 |gya «1! Hafnarst. 4 Sími3350

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.