Þjóðviljinn - 23.05.1956, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.05.1956, Blaðsíða 11
ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 23. maí 1956 — (11 James M. Cain Mlldred Pierce „Eg býst viö því. En viö getum snúiö okkur aö þeini hliö smátt og smátt. í kvöld getur þú setiö aö því sem eftir er.“ Hann hló eftir.væntingarhlátri, gekk aö glugganum og horföi út í rigninguna, „Heyröu, ég hef veriö að velta þessu fyrir mér .... Þaö er ef til vill rétt hjá þér aö fara ekki út. Þið rignir eins og hellt sé úr fötu. Var þér alvara þegar þú sagöist geta mallaö eitthvað handa okkur?“ „Auðvitað var mér alvara.“ „Þaö er auðvitað mikil fyrirhöfn.“ fþróttir 11. dagur una. Um sexleytiö útbjó hún bálköst og henni þótti miður aö' megnið af eldiviönum voru kalkvistirnir sem Bert hafði sagað af perutrjánum daginn sem hann fór. Hún útbjó hann ekki í setustofunni. Hún útbjó hann í „hi'eiðrinu“, sem var hinum megin viö setustofureykháf- _ inn og þar var sérstakur arinn. í rauninni var þetta eitt a af svefnherbergj unum þrem og því fylgdi baöherbergi, en Bert hafði komið þar fyrir sófa, þægilegum stólmn og myndum af þeim veizlum sem hann hafði haldiö ræöur í, og þarna tóku þau yfirleitt á móti gestum. Þegar köst- urinn var tilbúinn fór hún inn í svefnherbergiö og skipti um föt. Hún fór í léreftskjól, þann bezta Sem hún átti. Hún grannskoöaöi mörg pör af sokkum, fann tvo meö engum lykkjuföllum og fór í þá. Vegna mjög góörar meö- feröar voru skór hennar í sæmilegu standi, og hún fór í látlausa, svarta skó. Síöan leit liún á sjálfa sig í spegl- inum, dáöist áö fótleggjum sínurn, gleymdi ekki aö beygja hægra Iméö; síöan lagði hún yfir sig kápu og fór imi í hreiðriö. Þegar klukkuna vantaöi tíu mínútur- í sjö lalgöi hún kápuna frá sér og‘ skrúfaöi ögn frá hit- anum. Svo dró hún gluggatjöldin fyrir og kveikti á allmörgum lömpum. Klukkan tíu minútur yfir sjö hringdi Wally biöliunni og afsakaöi seinlæti sitt og vildi óður og uppvægui’ komast af stað hiö fyrsta. Langt andartak lá viö aö Mildred félli íyrir freistingunni: aö fá tækfæri til aö spara mat sinn, tækifæri til að boröa án þess aö þurfa aö matreiöa og umfram allt tækifæri til aö komast eitt-<-. hvað út, sitja í daufri birtu, hlusta jafnvel á hljóm- 1 sveit og dansa. En þaö var eins og munnurinn á henni tæki af henni ráöin og segöi dálítiö flaumósa: „Almátt- ugur, mér datt ekki í hug að þú vildir fara út á svona kvöldi.“ „Vorum viö ekki búin aö koma okkur saman um þaö?“ „En veöriö er svo agalegt. Get ég ekki mallað citthvaö handa þér og svo getum viö fariö út eitthvert amiað kvöld?‘“ ' „Svona, svona, þaö er ég sem býö.“ „Já, auövitað, en viö skulum aö minnsta kosti bíöa nokkmr mínútur ef ske kynni aö stytti upp. Mér finnst andstyggilegt aö fara út í svona úrhellisrigningu.“ Hún fylgdi honum inn í hreiðriö, kveikti upp eld, tók viö frahkanum hans og hvarf fram fyrir með hann. Þeg- ar hún kom inn aftur var hún að hrista ginblöndu og hélt á bakka sem á voru tvö glös. „Nei, hvað sé ég!“ „Mér datt 1 hug aö tíminn yrði fljótari aö líða.“ . „Já, það geturöu reitt þig- á.“ Hann tók glasiö sitt, beið þess að hún tæki sitt, sagöi „skál“ og dreypti á því. Mildred var forviða á hvað þáð bragðaðist vel. Og W'ally var beinlínis lotningarfullur yfir þessu. „Nei, nú er ég öldungis forviða. Ósvikiö gih! Eg hef ekki smakkaö þáö síöan — guö má vita hvenær. Á veitingahúsum fær maöur ekki annað en glundur, sem ef.til vill er lífshættulegt aö drekka. Hvar hefurðu eiginlega lært aö handleika vínföng?" „Hér og þar.“ „Ekki hefurðu lært þaö af Bert.“ „Eg sagði ekki hvar-ég. hefði lært það.“ „Bert yar skelfilegur sullari, Hann .var einn.af þessunl heimabakstursmönnimi, og því fleiri tegundir sem hann settti í sullið til að taka. burt óbragðiö, því verra var þáö. En þetta — heyrðu, Bert hlýtur aö v.era genginn af vitinu aö hlaupast frá þér.“ Hann leit á liana aödáunaraugum og hún hellti aftur í glasiö hans. „Þakka, Mildred. Eg gæti ekki sagt nei þótt ég reyndi það. Heyi’öu, hvaö um þitt glas?“ . MiMred var aldrei mikiö fyrir drykk, en hún hafði á- sett sér að nota tækifæriö þetta kvöld og sýna kvenlega hóásemi. Hún hló, hristi höfuöiö. „Nei, — einn er hámai’k- ið hjá mér.“ ...Finnst þér það vont?“ „Nei, nei, en ég er óvön því.“ „Þú. veröur að læra betur.“ vegna smámeiðsla. •— Dómarar voru: ÞQrsteinn Einarsson, Grímur S. Norðdahl og Gurtn- var Framhald af 9. síðu og er þá engan veginn hallait að þeirri kenningu að síðasta glíman sé ætíð sú bezta_ óg varað við að henni sé hafdið fram í íullri alvöru. Því er ekki að leyna að það virðist sem glímumenn væru ekki í þeirri þjálfun sem glímu- ; menn á fslandsglímu eiga að „Vei’tu ekki aö þessu, þaö er engin fyrirhofn. Og eg veraj og það að loknum vetri þori að veöja áö þú færð betri máltíö hérna en þótt þú j Aðeins þrjú félög sendu færir út. Því hefðirðu átt aö taka eftir þegar þú komst , keppendur til afmælisglímu hingaö í heimsóknir. Eg veit ekki hvaö ég kami fyrir mér . þessarar. U.m.f.r. átti 8 af í sambandi viö vínföng, en ég er afbragös matselja.“ 1 þessum 12 keppendum, sem „Reyndu ekki aö gabba mig. Þaö vai’ hjálparstúlkan." byrjuðu, en 2 hættu keppni „Þaö var ég. Viltu sjá?“ „ÞaÖ er nú líkast til.“ í rauninni var hún afbragös eldabuska og hann horföi í hrifningu þegar hún stakk hænunni í ofninn, skóf ;^ur Br;em' Glunus«ori fjórar kartöflur og afhýddi dálítiö af baunum. Þau fóru '°lgur ur aftur inn í hreiðriö þar til kominn var tími til að setja grænmetið yfir og hann fékk eitt hanastél í viðbót. Nú var hún komin meö litla bláa svuntu, og hann viöur- kenndi að hann heföi mikla löngun til áö „toga í svuntu- böndin.“ „Þú ættir að láta þáö vera.“ „Hvers vegna?“ „Eg gæti bundið hana á þig og látið þig fara aö vinna.“ „Eg hef ekkert á móti því.“ - „Viltu boröa hérna inni? Viö eldinn?“ „Já, hvort ég vil.“ Hún sótti spilaborö inn í skápinn og setti þaö upp fyrir framan arininn. Svo náði hún í boröbúnaö, leirtau og pentudúka og lagöi á borö fyrir tvo. Hann elti hana eins og hvolpur meö hanastélsglasið í hendinni. „Heyröu, þetta virðist ætla aö veröa ósvikin máltíð.“ „Eg sagöi þér það. Hlustaöiröu kannski ekki?“ „Héðan af geri ég ekki annaö en hlusta.“ Kvöldveröurinn tókst enn betur en hún hafði gert ráö fyrir. Sem súpu bar hún fram hænsnakjötsoð sem Eftir að keppni lauk afhenti varaforseti Í.S.I., Guðjón Ein- arsson, verðlaun og flutti við það stutt ávarp til keppenda og einnig hinna góðu gesta, sem boðnir voru sérstaklega til .þessarar afmælisglímu, en það voru fyrrverandi glímukóng- ar. Voru 15 þeirra mættir, en þrjá vantaði, Guðmund Stefáns- son sem er vestan hafs, Guð- mund Guðmundsson sem býr búi sínu austur undir Eyjafjöll- um og Sigurjón Pétursson sem er látinn fyrir nokkru. í til- etni af þessu afmæli glímunnar afhaiti Í.S.Í: glímukóngunum sérstaka heiðurspeninga og voru þeir kallaðá fram hver fvrir sig og fengu að auki verð- ^kuldað lófatak áliorfenda, sem voru margir, og meðal þeirra var forseti Islands og verndari Í.S.Í., Ásgeir Ásgeirsson og frú. Að lokinni keppni hafði U.M.F.R. boð fyrir keppendur og aðra gesti í félagsheimili sínu við Holtaveg. Má sjóða nælon? Sumar húsmæður halda því fram að sjóða megi nælon. Sumar ráðleggja þeim sem eiga staka nælonsokka í ýmsum lit- um að sjóða þá saman, til þess að þeir fái sama lit. Ef sokk- arnir eru ónothæfir hvort sem er sakar ekki að reyna þetta, en maður á reyndar á hættu að þeir eyðileggist gersamlega, og þótt tilraunin heppnist má mað- ur ekki halda að nælon almennt þoli suðu. Það er líka liægt að sleppa vel frá því að sjóða ull, en þar fyrir ráðleggur maður engum að sjóða ull. Sama er að . segja um nælon. Hvað á maður á hættu þegar nælon er soðið ? Bæði getur efnið bráðnað, það getur orðiö stökkt eða orðið mislitt ,. svo. að það er alls efcki ráðlegt að.sjóða pæ.lon yfirleitt. 1 Kaupmannahöfn er nú verið að reisa nýjan stúdentagarð, „Solbakken11, þar sem giftum stútentum er ætlað rúm. Hér er sýnd ein slík íbúð með stóm og hentugu eldhúsi, svölum fyrir framan eldhúsdyrnar og vist- legum stofum, þar sem liiónin geta haft næoi tii að stunda námið. Vesturveri utgefandi: SameJjiiBgarndkkur alþý.5u — Sósíalistaflokkurinn. — Ritet:órar: Magnus Kjartansson úb.), SiKiirður Guðmundsson. — Préttaritstjóri: Jón Bjarnason.— Blaðamenn: Ásmuntlur Sigur- jónsson. Bjarni Ben^iiktsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfl Ólafsson. — Auglýsingastj.ori, Jónsteinn Haraldsson. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prcntsmiðja: Skólavörðustíg 19. -- Síml 7500 C3 linur). — Áskriftarverð kr. 25 ú mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 22 annar&ataðar. — Lausasöluverð kr. 1. «*rentsmiðia Þióðviljans. h.f,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.