Þjóðviljinn - 23.05.1956, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.05.1956, Blaðsíða 12
Sf' ilislar lýsa einróma stuðningi vi íramboð Alpáandalagsins Brynjólíi Bjarnasyni og Sigurði Guðnasyni þökkuð írábær störí á þingi Sósíalistafélag Reykjavíkur hélt mjög fjölsóttan fund í fyrradag til aö ræöa um samstarfiö í kosningunum í Reykjavík í sumar. Einar Olgeirsson hafði fram- sögu á íundinum og þakkaði í uþphafi sérstaklega þeim tveim- ur þingmönnum flokksins, Brynj- ólfi Bjarnasyni og Sigurði Guðnasyni, sem ekki verða í kjöri að þessu sinni. Sigurður Guðnason hefur verið þingmað- ur undanfarin 14 ár, hann skip- aði fjórða sætið á lista Sósíal- istaf lokksins í haustkosningun- um 1942 og vann það sæti, og síðan hefur hann verið traustur og mikilsvirtur fulltrúi verka- lýðsins á þingi. Br.vnjólfur Bjarnason hefur átt sæti á þingi í 19 ár, og minnti Einar á hin stórmerku störf sem hann hefur unnið á þeim vettvangi, m.a. sem ráðherra flokksitns. Yms mikilvægustu baráttumái flokks- ins hafa i upphafi verið flutt af Brynjólfi, eins og t.d. atvinnu- levsistryggingarnar og hann hef- ur oft átt mjög veigamikinn þátt i lausn vinnudeilna. Brynjólfur hefur sem kunnugt er unnið o mjög að fræðistörfum á undan- förnum árum og m.a. samið rit um heimspeki sem vakið hefur mikla athygli hérlendis og' er- lendis, og mun hann hafa hug á að vinna meir að þeim efnum jafnframt öðrum störfum sínum í þágu flokksins og hreyfingar- innar. Síðan ræddi Einar tillögur þær sem frarn hefðu komið í héraðsnefnd Alþýðubandalags- ins um framboðin í Reykjavík. Hann lagði áherzlu á að kosn- ingarnar í sumar væru mótaðar af bandalagi verkamanna og millistétta sem hefðu einsett sér að berjast drengilega saman gegn auðvaldinu í Reykjavík, og eins og fyrr væri verkalýðinn að finna þar sem baráttan væri hörðust. Með þessu bandalagi myndu reykvískir launþegar heyja sókn í kosningunum í sumar og koma Alíreð. og Eðv- arð á þing. Einnig talaði á fundinum Ottó Þorláksson og þakkaði Brynjólfi alveg sérstaklega fyrir störf hans á Alþingi. í fundarlok var samþykktur einróma stuðningur við tillögur héraðsnefndar Al- þýðubandalagsins um framboðin í Reykjavík. Forsetíim varð sjátl- kjiirlim Forsetakjör fer ekki fram að þessu sinni þar sem aðeins eitt framboð kom fram, framboð Ásgeirs Ásgeirssonar forseta, og verður hann því sjálfkjör- inn. Akurnesingar — Valur annað kvöld Annað kvöld keppa í knatt- spyrnu hér á íþróttavellin- um í Reykjavík meistarafl. Akurnesinga og Vals. Er ara skeinmstu. guöÐinumii Miðvikudagur 23. mai 1956 — 21. árgangur 113. tölublað Ronnveig vorð ofan á í annoð sinn Sigraði með sjö atkvæða mun í geysilega harðvítugri próíkosningu! V etnissprenging á hvítasunnudag Myndi hafa jafnað stórborg við jörðu Á hvítasunnudag var vetnissprengju varpaö úr banda- rískri flugvél á koraley á Kyrrahafi. Rannveig varö ofan á 1 annað sinn. I harövítugri próf- kosningu sem fram fór í Framsóknarfélögunum í Reykja- vík laugardaginn fyrir hvítasunnu og á annan hvítasunnu- dag sigraði Rannveig Egil Sigurgeirsson meö sjö atkvæöa leikurinn háður í tilefni 45 mun. Er því afráöiö aö Rannveig — sem landsfræg varö afmæli Vals fyrir fynr afturhaldssemi sína og hlýöni viö Eystein meöan hún sat á þingi — skipi þriðja sætiö á lista Alþýöuflokksins í Reykjavík! Kemur Alþyöublaöiö væntanlega út næstu vikurnar með rauöprentuöum kjöroröum: Rannveig skai á þing! Eins og kunnugt er var Rann-ill bílakostur var i gangi o*g r Leiðangur Bandaríkjahers ætlaði að varpa sprengjunni í byrjun þessa mánaðar en þyí var hvað eftir annað frestað sökum veðurs. Flugvélin sem varpaði Karlakór Reykja- víkur bezt fagnað Kaupmannahöfn 19. maí. Karlakórar allra Norðurland- anna sungu hér í hljómlistar- höll Tívólís kl. 4 í dag. Áheyr- endasalur var fullskipaður. Undirtektir áheyrenda voru góðar. Það var áberandi að mest. var klappað fyrir Islend- ingum og næst fannst mér Finnar koma í röðinni. Eg full- yrði að eftir undirtektum varð Karlakór Reykjavikur landi sínu til sóma, enda var söngur hans virkilega góður. _____________________Kúld. ■v Fró skrifstofu Al- þýðubandalagsins KOSNINGASJÓÐUR: Allir stuðningsmenn Alþýðu- bandalagsins eru beðnir að hafa samband við skrifstof- urnar og taka hefti til söfnunar. Alþýðan ber uppi kostn- aðinn við kosningabaráttu Alþýðubandalagsins. KÖNNUNARHEFTI eru afhent á skrifstofum Al- þýðubandalagsins. „ UTANKJÖRSTA3ÐAATKVÆÐAGREIÐSLA hefst 27. maí n.k. Gefið skrifstofum Alþýðubandalagsins upplýs- ingar um stuðningsmenn Alþýðubandalagsins, sem dvelja f jarri lögheimilum sínum, hvar sem er á landinu og sömu leiðis þá er dvelja utan lands. *KJÖRSKRÁR af öllu landinu liggja frammi í skrifstof- um Alþýðubandalagsins. Kærufrestur er til 3. júní n.k. Athugið hvort þið eruð á kjörskrá. SKRIFSTOFUR Aljiýðubandalagsins: Hainarstræti 8 (framkvæmdastjórn, afgreiðsla Utsýn- ar, kosningasjóður, kjörskrá yfir Reykjavík, aðrar upp-' lýsingar um kosningarnar) símar 6563 og 80832. Tjarnargata 20 (utankjörstaðaatkvæðagreiðsla, upp- lýsingar um kjörskrár á öllu landinu, kosningasjóður, spjaldskrárvinna, könnun o.fl.) sími 7511. Opið kl. 10—12, 1—7 og 8—10. Vinniö aá sigif U]jýðubandalagsins sprengjunni flaug í 19000 m. hæð. Sprengjan sprakk 3200 m. yfir jörðu. Vísindamenn skýrðu frétta- mönnum um borð í bándaríska herskipinn McKinley í gær frá helztu niðurstöðuin af athugun- um á áhrifum vetnissprenging- arinnar. Þeir sögðu að ef sprengjan hefði sprungið yfir stórborg myndi hvert manns- harn innan við fimm kílómetra veig áður búin að sigra i full- trúaráði Framsóknarfélaganna í Reykjavík. Var þrívegis kosið og bar Rannveig jafnan sigur af hólmi, þannig að ekki var efi á því að ákvörðunin væri fyllilega lögmæt. • Hins vegar urðu Alþýðuflokksmennirnir, og ekki sízt Gylfi, óðir þegar þeir fréttu um niðurstöðuna og töldu þetta mannval boða stór- fellt fylgishrun. Sóttu þeir mál- ið svo fast að ráðamenn Fram- sóknar féllust á að efna til prófkjörs til þess að rifta ákvörðuninni ura Rannveigu. „1500 atkvæði töpuð í viðbót“ Prófkjörið var sótt af miklu ofurkappi. Voru þrjár kosn- , ingaskrifstofur starfandi, ein fra sprengingarstaðnum hafa fyrir Rannveigarmenn og tvær Framhald á 10. síðu i fyrir andstæðinga hennar. Mik- Þrjí börn slasast í bílaárekstrum Þr-jú börn meiddust í bifreiöaárekstrum hér í bænum um s.l. helgi' Á laugardaginn varð 5 ára gamall drengur fyrir bil á Laugaveginum. Hann var íluttur í slysavarðstofuna og gert að meiðslum hans. í gær var hon- um enn óglatt og leið illa, en þó var ekki talið að hann hefði höíuðkúpubrotnað. Síðdegis á sunnudag varð harkalegur árekstur á mótum Miklubrautar og Seljalandsveg- ar. Valt önnur biíreiðin, en í henni voru 2 börn 2ja og 11 ára og kastaðist annað þeirra Þrír aðalkjörstað- ir verða hér 24/6 Á bæ.iarráðsfundi s.l. föstu- dag var samþykkt að kjörstaðir liér í bæmun við alþingiskosn- ingarnar verði 3, auk kjördeild- ar í EMiheimilinu. Kjörstaðir verða í Miðbæjar- skólanum, Austurbæjarskólanum og Laugarnesskólanum, Við þessar kosningar skiptást menn ekki í kjördeildir eftir stafrófs- röð heldur eftir götum. Kjós- endur sem búa í sama húsi verða því í sömu kjördeild hvórt sem nöfn þeirra byrja á A eða Ö. út úr bifreiðinni. Gert var að meiðslum þeirra í slysavarðstof- unni og er talið að þau hafi meiðst minna en búast hefði mátt við. Konan íundin Á laugardaginn var auglýsti lögreglan í útvarpinu eftir konu sem farið hafði að heim- an s.l. mánudag, en ekkert frétzt til síðan. Konan kom leitirnar á laugardagskvöldið og var heil á húfi. var ekki hikað við að sækja menn austur fyrir fjall og upp í Borgarfjörð til þess að greiða atkvæði. Alls greiddu atkvæði um 500 manns og voru þá uppurnir svo til allir flokks- bundnir Framsóknarmenn hér í bænum. Talningin var mjög spennandi, stóðu tölur í járn- um allan tímann en þó reynd- ist Rannveig hafa sigrað í ann- að sinn — að þessu sinni með sjö atkvæða mun! Þegar Gylfá voru sögð úrslitin varð hann mjög óðamála og lét m.a. svo ummælt að nú „væru töpuð 1500 atkvæði í viðbót.“ Hvað hlýðnast margir því boði? Þessi átök eru gott dæmi um þau viðskipti sem fram fara innan hræðslubandalags- ins. Rannveig Þorsteinsdóttir var kjörin á þing á sínúm tíma undir kjörorðinu: Eg segi allri fjárplógstarfsemi stríð á hend- ur. Á þingi reyndist hún hins- Framhald á 10. síðu. ión Sigurðsson segir sig úr verklýðs- málanefnd Alþýðuflokksins Eggert Þorsteinsson bolar honurn írá framboði í annað sinn! I gær voru liðin 2500 ár frá fæðingu trúarleiðtogans Búdda að tali fjölmennasta trúflokks búddatrúarmanna. Af því tilefni voru mikil hátíðahöld á Kína, Burma, á Cevlon og víðar. Það eru harðvítug átök út af hverju einasta sæti á lista . Hræðslubandalagsins í Reykja- vík. Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá því að Eggert Þor- steinsson neitaði að fara í tjórða sæti liíilans eftir að hann féll í.vrir Gylfa í átök- unum um um annað sætið. Var þá Jón Sigurðsson beðinn að fara í f.jórða sætið og varð hann við því, enda hgfur full-' trúi sjómannafélagsstjómar- innar jaínan verið 1 því sæti um langt árabil. En eftir að þetta gerðist snerist Eggerti hugur (eins og stundum fyrríi og var þá Jóni Sigurðssyni stjakað út úr sætinu! Er, þetta í ‘ annað sinn sem Eggert leik- ur Jón þannig. I síftustu kosn- ingum var búið að tilkvnna framboð Jóns á Seyðisfirði en hann varð samt að víkja fyr- ir Eggert, Varð Jón ákaflega reiður og sagði sig í gær úr verkalýðsmálanefnd flókksins; en hann hefur verið formaður hennar undanfarin ár.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.