Þjóðviljinn - 24.05.1956, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.05.1956, Blaðsíða 4
nnaititaaiiiiitiiiiiniitninininn 4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 24. maí 1956 Höfum fengið nýja sendingu af hinum eftirspurðu SPEED QU££J¥ P borðstrauvélum. — Verð kr.: 2 085,00 Tfekla. Austurstræti 14 — Sími 1687. Hressingarheimili og gistihús HLlÐARDALSSHðLA verður opnað almenningi 25. júní. Eins og að undanfömu mun frú Dagbjört Jönsdótt- ir Langelyth annast ljós- og nuddlækningar. Finnsk baðstofa, svo og ýmis konar böð önnur, standa gestum til boöa. — Læknarnir Kristján Hannesson og Grímur Magnússon munu hafa eftir- lit með lækningastarfsemi heimilisins. Gerið pantanir yðar tímanlega. Málíræðiþular — Herra skrifstoíustjóri Tón Tóns- son, herra J. J. skrifstofustj: — Athugasemdir um Sogamýri- Bústaóahverfi FÁFRÖÐUR skrifar: „tlm dag- inn vorum við nokkrir kunn- ingjar að velta því fvrir okk- ur, hvort mundi vera réttara að láta titil (embættisheiti) j^qNA að vera að setja Póstinn i bobba með málfræðispurning- um). — manna standa á undan eða eftir nafni þeirra, þegar skrif- að væri utan á bréf til þeirra. T. d. hvort er réttara að skrif a utan á bréf: Herra skrifstofustjóri Jón Jónsson, eða herra Jón Jónsson, skrif- stofustjóri ?“ — • m ÉG VEIT ekki til að neinar reglúr séu til um þetta endó mun það vera nokkuð á reiki hvort feitill er hafður á undan eða eftir nafni viðtákanda á sendibréfum, hó er sennilega ölhi algengara að hann sé á undan nafninu: Hr. skrifstofu- stjóri, Jón Jónsson. Persónn- lega fvndist mér þó eðlilegra að titillinn væri settur á eftir nafninu, því auðvitað skiptir nafn og heimilisfang manns- ins mestu máli, og undir flest- um kringumstæðum er jafn- áríðnndi að sendibréf komist til rétts viðtakanda, hvort sem hann er forstjóri eða „bara verkamaður". Annars er ekki laust við, að mér finnist þetta titlatog á sendi- bréfum bera vott um „snohb- eri“ fyrir titlum og embætt- um: og rétt er að gefa því gaum, að maður sér sjaldanl titJa eins og lir. verkamaður, hr. sjómaður, utan á sendi- bréfum. (Bréfritaranum vil j ég segja í trúnaði, að mér; finnst dálítið ónærgætnislegt j Smá íbúða hverfinu skrifar: „Þegar við komum hér í hverfið, var okkur sagt að Smáíbúðahverfisvagninn (Sogamýri — Bústaðahverfi) færi frá Réttarholti fimm mín- útur yfir hálfan og heilan tima. Við þetta miða farþegar hér í suðurhverfinu, og telja sig örugga að ná í „strætó“ tíu mínútur yfir hálfan og heilan á horni Háaleitisvegar og Miklubrautar. En það er oft að fólk missir af vagnin- um, þótt það sé komið þarna horoið fimm mínútum eftir að hann á að fara frá Réttar- holti, eftir því sem okkur var sagt. Og það er bagalegt fyrir fólk hér, sem þarf að komast í hæinn, en hefur naumaa tíma, að missa af vagninum. Þess vegna vil ég íá að vita, hvort það er rétt, að þessi vagn eigi að fara frá Réttar- holti á þeim tíma, sem ég nefndi, og ef það er ré.tt, þá verður að ganga eftir því,:að vagnstjórarnir breyti ekki« út af því“. — • 0 ÞAR sem strætisvágnimi féi? umrædda leið áðeins tyisvar á klukkutímanum, þá er vel skiljanlegt, að það sé mjög' bagalegt fyrir íbúa þessa hverfis að missa af honum, og ef það er rétt. að vagninn eigi að fara frá Réttarholti (horni Réttarholtsvegar og Sogavegar) fimm mínútur yf- ir hálfan og heilan tíma, má vagnstjórinn ekki breyta út af því, þar eð fólk, sem ætlar að t.aka hann á öðrum stopp- stöðvum, gengur vitanlega út frá því að vagninn leggi af stað á réttum tíma. Skrúðgarðcifræ Úrvals skrúðgarðafræ nýkomið. Vörugeymsla Hverfisgötu 52 — Sími 1727. j Spari3 benzín með réttri j stiilingu tómagangsins Benzíneyðsla bílsins er kom- menn ekkert á því áð breyta in undir mörgum ólíkum at- um munnstykki, nálar o.s.frv. riðum.^Aksturshraðinn og álag- . Stilling á tómagangnum er ið eru tvö atriði, sem jafnan híns vegar atriði sem getur Verður að taka tillit til og enn- skipt máli. Eigi hreyfillinn til fremur ásigkomulag hreyfilsins dæmis til að vinna of hratt og stilling blöndungsins. Það þegar benzíngjöf er hætt, má hefur að sjálfsögðu alltaf kippa nví í lag með því að heppileg áhrif á benzíneyðsl-«« breyta 'illingunni á þeim una, ef ekið er rólega og með tveim skrúfum á blöndungnum jöfnum hraða og komizt hjá sem stjórna lofti .og eldsneyti hámarkshraða og ónauðsyn- í tómagon::skerfi blöndungsins. legri hraðaaukningu. Sé hreyf- - Maður ju.rðir á þessum skrúf illinn einnig í góðu ásigkomu- um þar til honum finnst gang- lagi þá er rétt stilling blönd- ur hreyfilsins hæfilegur og ungsins það sem ríður á ,að lætur það nægja. Þess er þó að gæta, ef spara á benzínið. gæta, að þessi lagfæring getur Stilling blöndungsins með haft í för með sér óþarflega öllu sem henni fylgir er ekki mikla benzínnotkun ef hún er auðvelt verk og krefst tals- ekki gerð á réttan hátt, verðrar kunnáttu. Því er nú Hið svonefnda tómagangs- betur, að blöndungarnir í bíl- kerfi í blöndungnum lætur um sem nú eru framleiddir hreyflinum ekki aðeins í té eru svo vel prófaðir og hæfa blöndu benzíns og lofts í tóma- svo vel hinum ýmsu hreyfils- gangnum sjálfum (þegar snún- igerðum, að venjulega græða ingar hreyfilsins eru fæstir) heldur einnig þegar ekið er innan við 50 km/klst., en þá tekur hraðakerfi blöndungsins smám saman vjð allri blönd- uninni. Séu áðurnefndar tómagangs- skrúfur stilltar á rangan hátt þá þýðir það að hreyfillinn fær of feita blöndu og af því leiðir óþarflega mikla eyðslu við venjulegan akstur að því hraðamarki þegar tómagangs- kerfið hættir að vinna. Hér getur verið um að ræða óþarfa eyðslu sem nemur 10% eða meira. Það má því ekki gerá of lítið úr þeirri þýðingu, sem þessi blöndungsstilling getur haft, þó hún virðist i fljótu bragði ekki skipta miklu máli. Vanur bifreiðavirki getur venjulega stillt tómaganginn rétt með því einu að hlusta á hann, þannig að hreyfiliintt gangi rólega og jafnt við fáa snúninga og án kippa þegar benzin er gefið. Öruggast er þé> að nota við stillinguna sérstök mælitæki sem eru til á flest- um vel útbúnum verkstæðum. mm Hin svonefndu mótél komu fyrst til sögunnar í Bandaríkjunum, eins og svo margt sem er bifreiðaeigendum til þœginda. Mótél eru gistihús (eða hótel) sem eru þannig byggð að bifreiðaeigendur geta skilið bílinn sinn eftir við dyrnar á*herberginu sínu og er auðskylið hve mikið hagrœði er að þvi. Myndin hér að ofan er af slíkum gististað, en hún er ekki frá Bandaríkjunum, heldur Danmörku, en mótél hafa nú verið byggð. víða á meginlandi Evrópu. •

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.