Þjóðviljinn - 24.05.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.05.1956, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 24. mai 1956 4 WÓDLEIKHÚSID íslandsklukkan sýning í kvöid kl. 20.00. Aðeins þrjár sýningar eftir DJÚPIÐ BLÁTT sýning laugardag kl. 20.00 Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00 Tekið á móti pöntunum, sími: 8-2345 tvær: línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýuingardag, annars seldar öðrum Síml 1475 Gullna hafmeyjan \ Skemmtileg bandarísk 'lit- kvikmynd um ævi sundkön- i unnar heimsfrægu Annette Kelierman. Ester Williams Victor Mature Walter Pidgeon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. *tmi 1644 „Mislitt fé“ (Bloodhounds of Broadway) Fjörug og skemmtileg ný amerísk músik- og gaman-; mynd í litum, byggð á gam- ansögu eftir Ðamon Runyon. Mitzi Gayiior Scott Brady Sýnd kí. 5, 7 og 9. Simi 1384 ,,Ó, Pabbi minn. . .“ — Oh, mein Papa — Bráðskemmtileg og fjörug ný þýzk úrvalsmynd í litum. Mynd þessi hefur alls stað- ar verið sýnd við metaðsókn, t.d. var hún sýnd 2 y2 mán- uð í sama kvikmyndahúsi í Kaupmannahöfn. — f mynd- inni er sungið hið vinsæla lag „Oh, mein Papa“. — Danskur skýringartexti. Lilli Palmer, Karl Schönböck, Romy Sehneider (en hún er orðin einhver vinsælasta Jeikkona Þýzkalands). Sýnd kl. 5 og 9. Sala hefst kl. 2. Síml 81936 Með bros á vör (Bring your Smile Along) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmymd í Technicolor. Fjöldi þekktra dægurlaga leikin og sungin af Frankie Laine og sjónvarpsstjörnunni Constace Tewers, auk þeirra Keefs Brasselle og Nancy Marlow Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 Simi 9184 Sjóræningjamir Sprenghlægileg og geysi- spennandi ný amerísk sjó- ræningjamynd í litum. Bud Abbott og Costello ásamt Charles Laughton Sýnd kl. 7. Hljómleikar kl. 9.15. Hainarf jarðarbfei Sími 9249 Stúlkan með hvíta hárið Ný kínversk stórmynd, hríf- andi og mjög vel leikin af frægustu leikurum Kínverja: Tien Hua Chang Shou-wei. Fyrsta kínverska myndin sem sýnd er á íslandi. Danskur texti. Bönnuð börn- um Sýnd .kl. 7 og 9 Sími 6485 Fílahjörðin (Elphant Walk) Stórfengleg ný amerísk lit- mynd eftir samnefndri sögu eftir Roberí Standish, sem komið hefur út á íslenzku sem framhaldssaga í tímarit- inu Bergmál 1954. Aðalhlutverk: Elízabeth Taylor Dana Andrews Peter Fineh Sýnd k). 5, 7 og 9. ÍVipóiíbíó SimJ 1182 Maðurinn frá Kentucky Stórfengleg, ný, amerísk stór- mynd, tekin í Cinemascope og litum. Myndin er byggð á skáldsögunni „The Gabriel Hom“ eftir Feíix Holt. Leikstjóri: Burt Lancaster Aðalhlutverk: Burt Lancaster Dianne Foster, Diana Lynn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Gerum við sumavélar og skrifstofuvélar. Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656, heimasími 82035. Nýbakaðar kökur með nýmöluðu kaffi. RÖÐULSBAR Ný amerísk stórmynd í lit- um sem segir'frá sagnáhetj- unni Arthur konungi og hin- um fræknu riddurum hans. Aðalhlutverk: Alan Ladd og Patricia Medina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Siml 8444 Æskuár Caruso Stórbrotin og hrífandi ítölsk söngvamynd um æskuár söngvarans mikla. Aðalhlutverk: Gina LoIIobrigida Ermanno Randi Aðalsöngvari: Mario Del Monaco Endursýnd kl. 7 og 9 Prinsinn af Bagdad (Neils of Bagdad) Spennandi ævintýramynd í litum Victor Mature Mari Blanchard Sýnd kl. 5. Systir María Sýning í kvöld kl. 20. Næsl síðasta sinn Aðgöngumiðasala frá kl, 14. Kjarnorka og kvenhylli Sýning annað kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 16—19 og frá kl. 14 á morgun. — Sími 3191. Erlend tíðindi Framhald af 6! síðu. llrezka sósíaldemókratablaðið " New Statesman and Nation hefur lengi haldið því fram að stefna Vesturveldanna í heims- málunum sé orðin úrelt í gruhdvallaratriðum, sovét- stjórnin hafi endurskoðað stefnu sína í Ijósi breyttra við- horfa á öld vetnissprerigjunn- ar en stjórnir Vesturveldanna láti stjómast af sjónarmiðum sem heyri fortíðinni til. í rit- stjórnargrein 19. maí fagnar blaðið „óvæntum bandamanni. Ræða sir Winstons Churchills í Aachen hefur gefið tóninn, hún staðfestir að nú dagar af frið- samlegri sambúð af engu minni myndugleik en kalda stríðinu var lýst yfir í ræðunni í Ful- ton. Uppástunga hans um að bjóða Rússlandi aðild að A- bandalaginu sýnir hvílík vit-- leysa þær skoðanir eru sem Dulles og Adenauer byggja enn á stefnu sína. . . . Það sem mestu máli skiptir er að í orð- um hans fólst sú skoðun 'að lausn Þýzkalandsmálsins myndi fylgja á eftir en ekki fara á undan bættri sambúð á öðrum sviðum.“ 'lyTeira að segja í Bandsríkj- unum eru famar að heyr- ast áhrifamiklar raddir, sem halda því fi-am að Vestur- veldunum sé hollt að fara að endurskoða stefnu sína í mál- um Þýzkalands. George F. Kennán, fyrrverandi sendi- herra Bandaríkjanna í Moskva, nýtur mikils álits fyrir skarp- skyggni og gerhygli í alþjóða- málum. Aðalfréttaritari New York Times í Washington, James Reston, skýrði frá því 7. maí að Kennan hefði sent ýmsum málsmetandi mönnum álitsgerð um þær breytingar, sem hann teldi að gera þyrfti á utanríkisstefnu Bendaríkj- anna ef komast ætti hjá stór- áföllum. Kennan farast m. a. orð á þessa leið: „Ég álít að Bandarikin eigi að stefna að því að Þýzkaland verði sam- einað sem fyrst og gerist hlut- laust ríki, sem sorfið geti hvöss- ustu brúnimar af skiptingu Evrópu í tvö hernaðarbandalög og lægt ofsann í átökum aust- urs og vesturs". Eitthvað þessu líkt virðist hafa vakað f.vrir Winston Churchill þegar harin þakkaði fyrir Karlamagnúsar- verðlaunin í Aachen. M. T. Ó. TRJÁPLÖNTUR Afgreiðsla. á pöntuðum trjáplöntum hefst á morg- un kl. 1 e.h. á Grettisgötu 8. Skógrækt ríkisins Skógræktarfélag Reykjavíkur [■•■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•••■■■■■■■■■•■■■■■■••■■•■■■■■■■■■•■■•■•■■•••••■■■i !■■■■■•■■•■•«■■■■■■■■■■■•■■■■•■■■■■■■■«■■■■■•■■■■■■•■■■■■■■■■■•*•*■■•■■■■■■■■■■ !■■«■■■■■■■■■■■■■« ■■■«•■■■■■■■■•«■* Barnaskóii Hafnarfjarðar Börn fædd 1949 (7 ára fyrir næstu árarnót) mæti í skólanum til innritunar á morgun, föstudaginn 25. þ.m. kl. 2 e.h. Skólastjóri «■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■«•«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«««■«■■:■■■■•■■■■»■■■: MllKBBMMIBBa ■■■■«■■■■■■■■■■■■■■ ■■■!£■■■■■■■(■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■! !■■■■■■■■■■■] Tilkynning um lóðahreinsixn Með vísun til auglýsingá í dagblöðum bæjarins 3. þ.m. eru lóðaeigendur (umráðendur) hér með áminntir um að flytja nú þegar burt af lóðum sín- um allt, er veldur óþrifnaði og óprýði. Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað þeirra án frekari fyrirvara. Hlutir þeir, sem þannig kunna að verða f jarlægö- ir á vegum heilbrigðisnefndar og eitthvert verð- mæti hafa að dómi þeirra, sem framkvæma hreins- unina, verða geymdir til 1. sept. n.k. á ábyrgð eig- enda. Að þeim tíma liönum má vænta þess, að hlut- ir þessir verði seldir fyrir áföllnum kostnaði. Upplýsingar í skrifstofu borgarlæknis, sími 3876. Reykjavík, 23. 5. 1956 HEILBRIGÐISNEFND. s m : | 3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.