Þjóðviljinn - 24.05.1956, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.05.1956, Blaðsíða 11
ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 24. maí 1956 — (11 James M. Cain Mildred Pierce 12. dagur hún átti frá því fyrr í vikunni, og honuin fannst hún einkar góð. Þegar hún var farin fram með súpudiskana, kom hún imi með vínið, sem af kynlegri tilviljun hafði verið í ísskápnum frá því að frú Gessler fór, hellti því í glösin og skildi flöskuna eftir á boröinu. Síðan kom hún inn með hænuna, kartöflurnar og baunirnar og öllu var faglega raðað á eitt fat. Hann var stórhrifinn af öllu, Án þess að fá skýrt nánar, vissi hún hvað þetta táknaði: Wally var búinn að fá það sem haiin ætlaði sér og nú var hami búa sig undir að stinga af. Hún beið andartak einsog hún gerði oft, þegar hún varð reið, en þótt hún reyndi að tala kæruleysislega titi*aöi rödd hennar lítið eitt. „Og hvað rnn Bert? „Æ — þú veizt það.“ „Fyrst Bert fór frá mér og v'ið erum skilin að skipt- um, því þarft þú þá að vera aö hugsa um liann fyrst aörir gera það ekki?“ „Viö erum góöir vinir. Ágætir vinir.“ „En þó ekki svo ágætir að þaö kæmi í veg fyrir að þú spilltir því að hann fengi það starf sem honum bar og beittir síðan öllum brögðum til að ná í það sjálfur." „Mildred, nöldur er óviðkunnanlegt, þótt þú eigir i hlut.“ „Og undirferli er óviðkunnanlegt, hver sem á í hlut“ „Ég kann ekki við þetta.“ „Mér stendur á sama hvort þú kannt við þaö eða ekki.“ „Þá vantaði lögfræðing.“ bókstaflega í sjöunda himin. Hann sagði henni aö móðir hans i Carlisle byggi til svona tertur. Hann sagði henni 11*0 skóladögum sínum og fótboltaliöinu. En þótt hann væri heillaður af matnum hugsaði hann ekki sérlega mikið um hann. Hann heimtaöi að hún sæti við hliðina á honum í sófanum og væri með svuntuna. Þegai’ hún kom inn með' kaffið sá hún að hann hafði slökkt öll ljósin, svo aö þau drukku það viö bjarmann frá eldinum. Þegar þau voru búin að drekka það, tók hann utanum hana. Hún var staöráöin í að koma til móts viö hann og von bráðar hallaði hún höfðinu upp aö öxl hans, en þegar hann snart hár hennar með fingr- unum reis hún á fætur, „Eg verð að bera þetta fram.“ „Eg skal taka boröið niður fyrir þig.“ „Það er ágætt, og ef þú þarft að nota snyrtiherbergið, þá er það þama bakviö þig. Og hvað eldabuskuna snertir, þá ætlar hún að fara í hlýrri kjól þegr hún er búin að fjarlægja þessa diska.“ Rigningin og rakinn í loftinu gerðu það aö verkum aö léreftskjóllinn var aö verða óþolandi, þótt hann liti vel út. Hún fór inn í svefnherbergið, smeygði sér úr honum og hengdi hann inn í skáp. En þegar hún teygði sig eftir dölckbláa ullarkjólnum sínum heyi’ði hún eitt- hvert þi-usk og sneri sér við. Hann stóð í gættmni og brostí aulalega. „Mér datt í hug aö þú þyrftir á hjálp að halda.“ „Ég þai’f enga hjálp og ég bað þig ekki að koma hingað inn.“ Hún var höst ifómi, því að gremja hennar yfir þessum átroðningi var snögg og ósvikin. En um leiö og hún sagði þetta rak hún olbogann í skáphurðina og hún opnaðist og skýldi henni ekki lengur. Hann tók andann á lofti og hvíslaði: ,, Hamingian góða.“ Svo virtist hann vandræðalegnr og stóð þarna og horfði á hana og horfði þó ekki á hana. Sárgröm tók hún ullarkjólinn af herðatrénu og smeygöi honum yfir höfuöið. En áður en hún gat krækt hann saman fann hún handleggi hans lykjast mn sig, heyrði hann tauta iðrandi í eyi’a henni. „Fyrirgefðu, Miidred. Mér þykir þetta mjög leiðinlegt. Þetta fór öðru vísi en ég ætlaði. svei mér þá, ég kom hingað aðeins til að toga í svuntuböndin. Bara aö gamni mínu. Fari það kolað, þú veizt að mér dytti aldrei í hug að beita þig svo.auðvh’öilegum brögðum." Og eins og til að staðfesta fytirlitningu sína á öllum auðvLi’ðilegum brögöum, teygði hann út handlegginn og slökkti liósið. Jæja, va.r hún honum reið eða ekki? Þi’átt fyrir það aö hún haföi fylgt fyirmælunum út í yztu æsar og við- r * /) . ] r ei milis þállisr J Géðir tsEpukjólar í nýju tízkunni ber talsvert á telpukjólum, sem að sjálf- sögðu fara ungum stúlkum bezt. Hér eru sýndir tveir kjól- ur hún verið smekkleg og fal- leg, einkum á ungum, gi’önnum stúlkum sem bera tæplega mjög margbrotin og frúarleg snið. Rætt við Kiljan Framhald af 7. síðu mótar auðvitað ástandið he$na- ■ !■ fyrir; húsakostur er vondur: ef maður á erindi við nienn heima hjá þeim eða á skrif- stofum í París á maðui’ á hættu að þar vaði allt út í pöddum; , venjulega er manni í skyndi boðið út á veitinga- hús. En samt er París sá stað- ur þar sem æðin slær einna sterkast hér á vesturlöndum, menningarlega og listrænt. London er alltaf söm við sig; skrattakornið ég sjái nokkra breytingu á borginni þó tím- arnir breytist. Þó var Bucking- ham Palace þvegið að utan áður en Krustjoff kom; ég þekkti höllina varla aftur. Og lífið er betra en áður, maður fær fylli sína, en það fengu útlendingar ekki fyrir nokkr- um árum á veitingahúsum. Það er meira að segja hægt að kaupa brjóstsykur án þess að senda um það sérstaka bænaskrá til yfirvaldanna fyrst. En Englendingar eru mjög þrúgaðir af vandamálum sínum, ekki sízt Kýpurdeil- unni; þau eru í fyrirrúmi. en talið um austur-og-vestur— deiluna einhvernveginn . hálf- þagnað. —Hvenær ferðu til Ind- lands?^ — Ég hef ekki tíma til að hugsa um nein meiriháttar ferðalög, ég verð fyrst að ljúka litlu verki sem ég er að vinna; ég vonast til að sjá fyrir end- ánti á því í vetur. M.K. ar af þessu tagi. Ullarkjóll úr tvíd jersey með berustykki og þröngri blússu. í hálsinn eru margir litlir hnappar sem und- irstrika skólatelpusniðið. Fín- mynstraði kjóllinn er bómullar- kjóll og hann er einn af þeim brög’ð hans höfðu verið samkvæmt því, vissi.-hún enn | kjólum sem ekki,er bundinn við ékki hvað hún ætlaðist fyrir 'með Wally. En með;?i árstíðir. Svona bómullarkjóla hún sveigöi höfuöiö til hliðar til að koma í veg fyrir aö ^má nota allt árið-og kjóllinn varir þein-a mættust flaug' henni r hug, a'ö ef hún þyrfti ekki aö opna. skotaflöskuna, gæti hún ef til vill fengiö sex dollara fyrir hana hjá einhverjum. IJm miönættiö kveikti Wally sér í sígarettu. Mildred var heitt, og hún sparkaði ofanaf sév rúmfötunum og leyfði köldu, röku loftinu að leika um yndislega nekt sina. Hún lyfti öðrum fætinum, leit á haim rannsakandi, gekk úr skugga um það í eitt skipti fyrir öll að hann væri ekki bogirm og hún gæti hætt að gera sér áhyggjur af því. Svo hreyfði hún tærnar. Það var léttúðarfullt atferli, en það var ekkert léttúðarfullt við Wally þegar hann dró öskubakka til sín og breiddi ábreiðuna yfir sína eigin nekt. Hann var þögull, næstum óhugnanlega þungbúinn þar sem hann lá þama og reykti, svo að l&ídred sagði: „Hvað ertu að hugsa?“ i5Ég er aö hugsa um Bert.“ myadinni er í gulum. og brún- um haustlitum. Hann er tæpast eins. skólatelpulegur og jersey-' kjóllinn, er þó með livítan, [ barnalegan kraga. Litla hettan ■ úr sama efni og kjóllinn er í sama stíl. ' Þessi hneígð tízkunnar til að fá að láni hugmyndir úr barna- tízkunni. er bæði góð og slæm. ’ Ef hún er yfirdrifin verður hún gjarnan kjánaleg, en í hófi get- UUl ðlfi€Ú9 Si&uuruaxcrauðoii í Minningarkortin eru til sölu í skrifstoíu Sósialistaflokks ins, Tjarnargötu 20; afgreiðslu Þjóðviljans; Bókabúð Kron; Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21; og í Bóka- verzlun Þorvaldar Bjarnasbn- ar i Uafuarfirði. Ðzengjabuxur úr grlllon komnar aftur TOLEP0 Fischersundi. NýkoiEiin suinárk mu Vesturgötu 3. ■■■■■■! fHÚOVIUINN Ótgefandl: Samelningarflokknr alþýðu — Sósiallstaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús -Kjartansson íáb.i. Sigurður Guðmundsson. — T'rót.taritst.jórí: jön B'íirnason. — Blaðamenn: Ásmundur SlKur- . „ . Jónsson, Bjarni Bencdlktsson. Guðmundur Vigíússon, fvar H. Jónsson, Magnús Torfl ólafsson. - AuglÝsineaetlóri: Jónstelnn Haraldsson. — Ritstióm, afgrelðsla. awaýsingar, prentsmiðja: Skólavðrðusti* 19. - Siml 7600 (3 7 Askriftarverð kr. ?5 4 mánuði I Reykiavik og núftrennli kr. 22 annarsstaðar, - LausasöluverS kr. 1. - VrentsmHSls

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.