Þjóðviljinn - 25.05.1956, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.05.1956, Blaðsíða 3
s&mm ¦f.»UJ."...X J» !>3^>VILNntUN'~í Föataidflgur25. inM 3S56 -- (S orusta á • •• um Aidrei fyrr hefur áhugi fólks fyrir þvi hvernig landinu er $f]órna$ veriS lafnmikill og almennur Þrennt éinkenndi alla fundina seni við héldwm á.Vest- fjörðum, sagði Kari Guðjónsson í viðtali við Þjóðviljann, 'erhann kom að vestan. 1. Sérlega mikil fundarsókn. Það er langtummeira rót '.' á hugum manna nú en hefur verið við kosningar að undanfornu. 2. Sérstaklega góðar undirtektir við málflutning Al- pýðubandalagsmanna. , 3. Málefnalaust pvaður andstœðinganna, að nokkru leyti upphrópanir um kommúnista, að hinu leytinu harðar ádeilur á Hannibal fyrír að hafa gengið úr ,' Alpýðuflokknuml! Þeir vilja ekki viðurkenna að hann hafi verið rekinn úr flokknum! — Málefnin forðuðust peir að rœða. Hinn 10. þ.m. fóru þau Hannibal Valdimarsson lor- seti Alþýðusambandsins, Sól- veig Ólafsdóttir kona hans og Karl • Guðjónsson alþm. til Vestfjarða og komu þaðan aft- ur laugardaginn 19. þ.m. Á þessum tíma héldu þau 8 fundi á jafnmörgum stöðum og ræddu við um 120 manns á þeirrí fundum. v. Það var að kvöldi laugar- •dagsins fyrir hvítasunnu að ég hitti Karl Guðjónsson í bið- röðinni við afgreiðsluborð Flugfélags íslands á Reykja- víkurflugvclli. Hann hafði fyrr um daginn komið með flugvél frá Isafirði, s-asst upp í • áðra á Reykiavikuríiugvelli og setlaði þegar að halda til Vestmanna- eyja, en þá var beðið 'góðan •tírna út á ílugbraut, unz loka- svar kom, frá Eyjum um að ólendandi vseri þar. Þá fór hann'í bæinn, og nú var hann enn kominn út á flugvöll, eftir fáar mínútur yrði hann á leið tii Vestmannaeyja. Viðtalið hófst. • Vildi gelta að gestum — Við flugum héðan til Pat- reksfjarðar 10. þ.m. Það er tæpt stundarflug í katalínu- flugbáti. Gísli Jónsson stóð þar fremstur manna á bryggj- unni er við lentum. Sagðist ekki hleypa neinum svo í tún- ið hjá sér að hann gelti ekki að þeim. Kvaðst hafa mætt hjá Hræðslubandalaginu og hefði hugsað sér að mæta hjá okkur líka. Þetta var á uppstigningar- dag. Vegna bilunar á flugvél- inni þegar átti að leggja af stað seinkaði ferðinni svo að við sluppum rétt til Patreks- fjarðar um það bil er fundur átti að hefjast. Fundarstjóri var þar Ásmundur Ólsen hús- vörður. Við Hannibal töluðum þar, en Gísli Jónsson mætti fyrir íhaldið. • Gullnir borðar sýslumannsins ¦— Frá Patreksfirði fórum við í jeppa upp Mikladal. Inn- anvert í þeim dal stendur skíðaskáli, eign íþróttahreyf- ingarinnar á staðnum. Við þann skála var statt margt stórmenni og blikaði á gullna borða sýslumannsins, enda skyldi nauðungaruppboð á skálanum fram fara á eign- inni þennan áag. • Nýr bátur í Tálknafjörð — Á þessari leið var komið við í Tálknafirði. Þar eru miklar framfarir. Þeir voru þá að búa sig undiv að taka Á Bíldudal var fundarstjóri Jónas Ásm'undsson oddviti. Við Hannibal héldum ræður en Gísli af hálfu íhaldsins. • Átti ekkert þegar hann fór! — A báðum þessum stöðum, Patreksfirði og Bíldudal, fór lítið orð af fundum þeim sem Hræðslubandalagið hafði hald- ið, anriað en það að málsvari Þjóðvamar, Sigurður Elíasson, hefði staðið sig þar einkar illa. Þau ummæli sem menn tóku sér helzt í munn um hann voru þessi: Hafi hann átt eitthvað ^ Hannibal Valdimarsson Sólveig Ölaf sdóttir á móti nýju stálskipi, v.b. Tálknfirðingi. Sá bátur átti að sigla þar inn í höfnina 13. þ.m. Vi,ð ræddum við fólk, en þarna var ekki fyrirhugað fundar- hald. • Umboðsmaður Rússa — Frá Tálknafirði héldum við yfir Hálfdán til Bíldudals. Gisli Jónsson ók á undan okk- ur í rússneskum jeppa, enda hefur hann umboð fyrir þær bifreiðar, og sparar þeim í engu lofið. Á Bíldudalsfund- inum lét Gísli sig samt hafa það að fara hörðum orðum um umboðsmenn Rússa! Brostu menn óspart þegar bent var á að einasti umboðsmaður Rússa sem þarna v«ri staddur væri þingmaður kjördæmisins sjálf- ur'.I Karl Guðjónsson þegar hann kom, átti hann ekkert þegar hann fór! ® Hitti þar einn yestmannaeying — Á Bíldudal hitti ég einn Vestmannaeying, vélbátinn Frigg, en á honum fórum við yfir Arnarfjörð og lentum hjá Auðkúlu vegna þess að ekki var lendandi vegna storms á Rafnseyri. Komumst við þá að raun um það, að Rafnseyrar- heiði var enn ekki fær bifreið- um vegna snjóþyngsla. Garð- ar bóndi Waage á Rafnseyri ók okkur upp að fönn á heið- inni. Þar hófum við göngu, sem þó varð ekki löng, sökum þess að verið var að ryðja veg- irm með jarðýtu hinumegin frá, mun vegurinn hafa opn- azt 2 stundum seinna, svo Garðar ók yfir heiðina seinna um dagiim ' og gat setið hjá okkur fundinn. • Á Þingeyri — Inni á Þingeyri var tog- arinn Gyllir að landa fiski til frystingar svo vinna var nokkur í þorpinu, þótt þar sé annars dauft yfir. Á Þingeyri var Sigurður Breiðfjörð for- maður verkalýðsfél. Brynju fundarstjóri. Eiríkur Þorsteins- sin mætti þar til varnar fyrir Hræðslubandalagið. • Beið nætur Spjall okkar Karls var slit- ið sundur við það að Karl var kallaður í flugvélina til Vest- mannaeyja. Ásamt öðrum hvarf hann inn í flugvélina, en svo leið og beið að ekki fór hún af stað. Loks komu þrír farþegar til baka. Þeim hafði verið ofaukið. En ekki hreyfð- ist flugvélin að heldur til brottferðar. Og svo kom Karl til baka — og þá fór flugvélr in. Hann hafði látið litilli telpu eftir farið. Hún hafði raunar keypt farmiða, en gleymt að láta skrá sig til þessarar ferð- ar. „Ferðu þá á morgun?" spýr ég. „Nei, það fer önnur flugvél seinna — í nótt", svar- ar Karl. — Það er engin lygi að þeir séu önnuin kafnir hjá Flugfélaginu. Og viðtalið heldur áfram. • Gera út íhalds- braskara — fram að kosningum — Næsta dag fórum við yf- ir Gemlufallsheiði niður í Ön- undarfjörð til Flateyrar, held- ur Karl áfram. Þar er sem stendur næg atvinna. Bank- arnir gera þar út einn íhalds- braskara sem hefur um skeið haft þar togaraútgerð, en at- vinnuöryggi er lítið í þorpinu, því mönnum þykja líkur benda til þess að það muni hægjast um í rekstrinum hans Einars Sigurðssonar þegar íhaldið þarf ekki lengur á honum að halda að afloknuna ko«siiig- um. Á Flateyrarfundinum var fundarstjóri Hjörtur Hjálmars- son. Þar mættu gegn okkur Hannibal Hræðslubandalags- mennirnir þeir Kirkjubóls- bræður, Halldór og Guðmund- ur Ingi, svo og Jón Hjartar. • Hannibal hittir g-amlan kunningja — Á Flateyri stigum við svo næsta dag um borð í 5 lesta þilfarsbát sem Frægur heitir, en auk þess sem hann heitir Frægur, þá er hann ekki síður frægur, því það er sama skipið og Hannibal Valdimars- son var fluttur um borð í með valdi í Bolungavik fyrir aldarfjórðungi, þegar hann var að stofna þar verkalýðsfélag. Á því sama skipi fórum við nú til Súgandafjarðar, enda var Breiðdalsheiði ekki fær vegna snjóa. • Agætar viðtökur — Á Súgandafirði var Bjami Friðriksson formaður verka- lýðsfélagsins fundarstjóri. Auk okkar Hannibals töluðu þar Jónas Sigurðsson, Þórður Stef- ánsson og Njáll Jónsson. Und- irtektir undir málstað Alþýðu- bandalagsins voru sérlega góð- ar á Suðureyri. Þann fund sóttu um 110 manns. • Veðurtepp.tir í hríðarveðri — Við höfðum ætlað okkur að ganga yfir Botnsheiði og komast til fsafjarðar en þar áttum við að halda fund næsta dag, 15. mai, en um nóttina brast á stórhrið og snjóaði áfram allan næsta dag svo við komumst ekki frá Suður- Frá Patreksfirði, neðst á kort- inu, til ísafjarðar, efst á kort^ inu, lá leið þeirra. eyri og urðum að fresta fsa- fjarðarfundinum af þeim sök- um, en daginn eftir komumst við til ísafjarðar með Esjunui og fórum þaðan Óshlíðarveg út í Bolungavík. Þar var fundur um kvöldið. Fundarstjóri var Sigurjón Jóhannesson skóla- stjóri. Þar töluðum við Hanní- bal og Sólveig, ex FriðSin*- ur bróðir hennar og Þórður Hjaltason voru þar komnir ti£ að halda uppi vörnum fyrk" Hræðslubandalagið. Agúst Vig~ fússon talaði einnig meS Al- þýðubandalaginu. • Brennandi áhugi — Næsta dag, fimmtudag,, fórum við til ísafjarðar. Þar var brennandi áhugi. Fundinn sóttu um 420 manns. Þar v&r Pétur Pétursson, varaformaður Baldurs, fundarstjóri. Þeí fluttum við ræður, HannibaL, Guðgeir Jónsson, Sólveig ÓL- afsdóttir og ég, en á eftir okfc- ur komu 7 Hræðslubandalags- menn: Jón H. Guðmundssoy„ Björgvin Sighvatsson, Kristjáa Jónsson, Marías Þ. Guðmunds- son, Birgir Finnsson, Bjarnii Guðbjörnsson bankastjóri og Jón Jóhannesson, en næstur é eftir Maríasi Þ. talaði Valdi- mar Jóhannsson með Alþýðu- bandalaginu. • Undraði mest í ferðinni — Það sem mig undraðS mest í allri ferðinni var hva'5 kratarnir áttu lítið fylgi á fsa- fjarðarfundinum. Við fengum þar miklu betri undirtektir, og gripu. kratarnir þá til þesss ráðs að kalla þá sem klöppuðu fyrir okkur alla íhaldsmennH Á föstudaginn fórum við til Súðavíkur og ræddum við fó!.k„ en héldum ekki fund. Ura kvöldið fórum við til Hnifsdals og héldum fund þar. Fundar- stjóri var Helgi Björnsson for- maður verkalýðsfélagsins. Á. þeim fundi töluðum við þr;íú„ Hannibal, Sólveig og ég. Und- irtektir voru góðar. Á laugardaginn flugum vifl Framhald á 11. síðvt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.