Þjóðviljinn - 25.05.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.05.1956, Blaðsíða 5
ÞJÓÐVXLJINN — Föstudagur 25. maí 1956 — (5 CL3U£EN$eÚÐ KIÖTDEILD. LAUGAVEGI 22 t--------------------!-----------------------------------------:-------------------------------------------------------:—:---------------------------------------------------------> Ekkert hefur verið sparað til að gera verzlun þessa sem bezt úr garði, bæði hvað hreinlæti og allt útlit snertir. Færustu fagmenn, hver í sinni grein eru í .þjónustu okkar, og ætti það að vera trygging fyrir að við. bjóðum viðskiptavinum okkar aðeins það bezta. Þér, sem ætlið að hafa gesti, og gestum sínum býður maður aðeins það bezta, getið örugglega og án kviða lagt vandann í okkar hendur, bæði hvað heitan og kaldan mat snertir. Bíll okkar er á ferðinni allan daginn, og þér £áið vöruna heimsenda á þeim tíma, sem þér óskið. Svínastei-kur, lambasteikur, upp- rúliuð hangikjötslæri, riíjasteik með sveskjum, beinlausir fuglar, spekkaðar rjúpur, hænsni. ALLT TILBÖIÐ 1 OFNINN. GlAUSENSBtJfi, Kjetdeild. sími 362S. álegg Skinka, Nautasteik, LambasMk, Sprengdur svíaakambur með sveskfum. Spegepylsa. Frönsk lifrarkæfa, Svlnasteik. Riffa- steik. Kangikjöt. Reykt fille Rúiiupylsa. HÚSMÆÐUR Reynið áleggið hjá okkur CLAUSENSBÚÖ, Kfötdeild. sími 3628. Skrifstoíufólk, verzlunarfólk, verksmiðjufólk og allir þeir, sem ekki fara heim í mat — komið beint til okkar. Heitir og kaldir réttir allan daginn, allur heitur matur afgreiddur úr hitaborðum. Smurt brauð og snittur allan daginn. 15 tegundir af áleggi ÍCLAUSENSBÚÖ, Kjöldeild. sími 3628. SalSt — Salöf Avaxtasalat. Franskf salat. Itali- í*^ enskt salat. Carry salat. Eækju- salat, fíænsna salat, Mayonn- aise. Remoulaáe. HÚSMÆÐUR ReyniS salötin hjá okkur CLAUSENSBÚB, Kiötdeild. sími 3628. I HUSMÆDUE: VIKSAMLEG& PANTIÐ á f östudögum þaS, sem þér þurf ið til helgarinnar ] ^-------------------------1--------------------1-----------------------:----------------------------------1----------------------------------1__________________i Clnusensbúð KjötrfeUd LAUGAVESI 22— SIMI 3G28 Lög til að hefta sölu klámvarnings kraía bandarískrar þingneíndar Bandarísk þingnefnd hefur lagt til aö sett veröi sérstök lög til aö liefta sölu klámvarnings. Nefnd þessi, sem er ein af undirnefndum dómsmálanefndar öldungadeildarinnar, var skipuð til að kanna vaxandi afbrota- hneigð bandarísks æskulýðs og ráðieggja þinginu, hvað það gæti gert til að stuðia að því með lagasetningu að ráða bót á ástandinu. 8000 miiljón króna atvinnuvegur Nefndin kveðst hafa komizt að raun um að ýmiskonar klám- varningur flæði nú yfir Banda- ríkin og unglingar kaupi mik- imj. hluta af honum. Segjast nefndarmenn ekki í neinum vafa um að þessi varningur eigi sinn þátt í því að siðferðisafbrotum unglinga fer í&kyggilega fjölg- andi. Eftir því sem nefndin kemst næst er klámvarningur seldur fyrir um 500 milijónir doilara, rúmlega 8000 milljónir króna, á ári hverju í Bandaríkjunum. Þarna er um að ræða klámrit, ljósmyndir, kvikmyndir, grammó- fónplötur og klámleikföng. Kefauver fonnaður Framleiðsla og dreifing þessa varnings er hreinasta gullnáma fyrir þá sem þeim sljórna, harð- snúin og vel skipulögð samtök fjárplógsmanna sem starfa utan við lög og rétt, - Nefndin leggur til að refsing- Framhald á 10. síðu Landneinar í Alsír fagna af sögn Mendés-France Samtök franskra landnema i Alsír hafa látið 1 ljós fögn- uö yfir þeirri ákvörðun Mendes-France að segja af sér ráð- herraembætti í mótmælaskyni við ofbeldisstefnu frönsku stjórnarinnar í Alsír. Landnemarnir hóldu fund í Tveir franskir hermenn vöru.í gær í Algeirsborg og samþykktu t gær drepnir í suðurhluta Túnis þar ályktun þar sem látin var j og hefur franski landstjórinn í Ijós sú von, að hert yrði bar- ! borið fram umkvörtun út af því áttan gegn skæruliðum eftir að.við Bourguiba forsætisráðherra. Mendes-France væri farinn úr st.iórninni. t>á kröfðust þeir að þegar yrði komið á almennri heiskyldu meðal franskættaðra manna í AJsír svo að þeim gæf- ist kostur á að „verja sitt eigið land". Harður bardagi Franska herstjórnin sagði í gær að í mjög hörðum bardaga sem háður var í fyrradag hefðu fallið 39 skæruliðar, en ekki er getið um manntjón Frakka. Umræður á þingi MoJlet iorsætisráðherra hefur ákveðið að halda umræður í þinginu cinhvern næstu daga um ástandið í Alsír og stefnu stjórnar hans. Miki) ólga er i flokki sósíaldemókrata út af stefnu stjórnarinnar, ekki sízt eftir að Mendes-France sagði af sér embætti í fyrradag. Er bú- izt við að stjórnin muni eiga i vök að verjast i umræðunum og geti hún helzt gert sér von um stuðning hægriflokkanna. Le Pppulaire, aðalmálgagrs sósíaldemókrata, ræddi í gær uib afsögn Mendes-Franre og komst m. a. svo að orði, að kommún- istar mundu reyna að nota tæki-. færið til að láta líta svq út seras. þeir væru helztu forsvarsmenn þess að Alsírmálið yrði leyst með samningum við fulltrúa Serkja. Blaðið segir, að komm- únistar vilji í rauninni engs samninga milli Frakka og skæru- liða, heldur voni þeir að „uppi reisnarmenn" vinni algeran sigu^ á hinum frönsku hersveitum. KÝPUR Framhald af 1. síðu. í mótmælaskyni við dráp tyrk-» nesks lögreglumanns í þjónuitu Breta í fyrrakvöld. Voru brctu* ar rúður í verzlunum gríak« ættaðra manna, en brezkir her^ menn dreifðu mannfjöldanuna með kylfum og táragasi. Skotið var viðvömnarskotum. Óeijðin urðu einnig í Larnaca, Paplioa og Limassol.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.