Þjóðviljinn - 25.05.1956, Síða 8

Þjóðviljinn - 25.05.1956, Síða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 25. maí 1956 WÖDLEIKHÚSID DJUPIÐ BLÁTT sýning laugardag kl. 20.00 Næst síðasta sinn íslandsklukkan sýning sunnudag kl. 20.00 Næst síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00 Tekið á móti pöntunum, sími: 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum Sími 1475 Gullna hafmeyjan Skemmtileg bandarísk lit-1 kvikmynd um ævi sundkon- unnar heimsfrægu Annette Kellerman. Ester Wiiliams Victor Mature Walter Pidgeon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. *Mmf 1544 „Mislitt fé“ (Bioodho.unds of Broadway) Fjörug og skemmtileg ný amerísk músik- og gaman-1 mynd í litum, byggð á gam- ansögu eftir Damon Runyon. Mitzi Gaynor Scott Brady Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sim) 1384 „Ó, Pabbi minn. . .“ — Oh, mein Papa — Bráðskemmtileg og fjörug ný þýzk úrvalsmynd í litum. Mynd þessi hefur alls stað- ar verið sýnd við metaðsókn, t.d. var hún sýnd 2% mán- uð í sama kvikmyndahúsi í Kaupmannahöfn. — í mynd- inni er sungið hið vinsæla lag „Oh, roein Papa“. — Danskur skýringartexti. Lilli Pahner, Karl Schönböck, Romy Schneider (en hún er orðín einhver vinsælasta leikkona Þýzkalands). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Sími 81936 Með bros á vör (Bring your Smile Along) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í Technicolor. Fjöldi þekktra dægurlaga leikin og sungin af Frankie Laine og sjónvarpsstjörnunni Constace Tewers, auk þeirra Keefs Brasselle og Nancy Marlow Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 HAFNAR FlRÐt 10 Sími 9184 4. víka. Kona læknisins Þrjú stærstu nöfnin í franskri kvikmyndalist: Micliele Morgan, Jean Gabin, Daníel Gelin. Sýnd kl. 9. Einvígið í frumskóginum Geysispennandi og viðburða- rík amerísk kvikmynd i lit- um. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 7. Wafitarfjarlíarbil Sími 9249 Stúlkan með hvita hárið Ný kínversk stórmynd, hríf- andi og mjög vel leikin af frægustu leikurum Kínverja: Tien Hua Chang Shou-wei. Fyrsta kínverska myndin sem sýnd er á íslandi. Danskur texti. Bönnuð börn- um Sýnd kl. 7 og 9 Slml «485 Fílahjörðin (Elphant Walk) Stórfengleg ný amerísk lit- mynd eftir samnefndri sögu eftir Robert Standish, sem komið hefur út á íslenzku sem framhaldssaga í tímarit- inu Bergmál 1954. Aðalhlutverk: Elízabeth Taylor Dana Andrews Peter Fineh Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síinl 6444 Æskuár Caruso Stórbrotin og hrífandi ítölsk söngvamynd um æskuár söngvarans mikla. Aðalhlutverk: Giíia Lollobrigida Ermanno Randi Aðalsöngvari: Mario Ðel Monaco Endursýnd kl. 7 og 9 Prinsinn af Bagdad (Neils of Bagdad) Spennandi ævintýramynd í litum Victor Mature Mari Blanchard Sýnd kl. 5. Ný amerísk stórmynd í lit- um sem segir frá sagnahetj- unni Arthur konungi og hin- um fræknu riddurum hans. , Aðalhlutverk: Alan Ladd og Patricia Medina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Sími 1182 Maðurinn frá Kentucky Stórfengleg, ný, amerísk stór- mynd, tekin í Cinemascope og litum. Myndin er byggð á skáldsögunni „The Gabriel Hom“ eftir Felix Holt. • Leikstjóri: Bint Lancaster Aðalhlutverk: Burt Lancaster Dianne Foster, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Kjarnorka og kvenhylli Sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn Aðgöngumiðasala frá kl. 14. Sími 3191. Ferðafélag íslands Ferðafélag íslands fer tvær skemmtiferðir um næstu helgi. Önnur ferðin er í Þórs- mörk, II/2 dagur. Lagt af stað kl. 2 á laugardag frá Austur- velli. Hin ferðin er gönguför á Skálafell og að Tröllafossi. Lagt af stað kl. 9 á sunnu- dagsmorguninn frá Austur- velli. Upplýsingar í skrjL stofu félagsins sími 82533. KR-frjálsíþrótamenn Innanfélagsmót í kringlukasti í dag kl. 6. — Stjórnin. Farfuglar — ferðamenn N.k. sunnudag er ráðgerð gönguferð á Esju. Einnig verður. unnið í Fleiðarbóli. Uppl. á skrifstofunni í Gagn- fræðaskólanum við Lindar- götu í kvöld kl. 8,30—10. — Stjórnin. Gömlu dansarnir i m«é, SÍM í á annan í hvítasunnu kl. 9 HLíÓMSVEIT SVAVAKS GESTS. Dansstjóri: Árni Norðfjörð Aðgöngumiðasala hefst kl. 8. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■>, Tónlistarfélagið — íslenzk—ameriska félagið ROBERT SHAW KÖRINN blandaöur kór, emsöngvarar og hljómsveit Stjómandi: Robert Shaw Tónleikar miðvikudagimi 30. maí kl. 9.15 síðd. í Austurbæjarbíói, Tölusettir aðgöngumiðar verða seldir í Austurbæjaríbíói eftir kl. 2. TÓNLEIKARNIR VERÐA EKKI ENDURTEKNIR ■ ■ KARLAKÓRINN FÓSTBR/EÐOR | Söngstjóri: Ragnar Bjömsson Sam songur í Austurbæjarbíói laugardaginn 26. maí Id. 5. Einsöngvarar: Þuríðui' Pálsdóttir, Einar Kristjánssou, Kristinn Hallsson og Sigurður Björnsson. Við hljóðfærið Ásgeir Beinteinsson, Aðgöngumiðar dags. 22. maí gilda að iþessum samsöng. — Nokkrir aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal. ■■■■■■■■■■■■■■■■«! ■ AðaKfundur ! ■ s ■ bankans verður haldinn í Þjóðleiklaúskjallaranum | í Reykjavík laugardagimi 2. júní n.k. kl. 2 e.h. Dagskrá samkvœmt félagslögum. 5 Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- | höfum og umboðsmönnum þeirra í afgreiðslu | bankans dagana 28. maí til 1. júní n.k. að báðum s dögum meötöldum. | Iðnaðarbanki Islands h.f. ■■■■■■•«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■ Standlampði Borðlampar Vegglampar Loftljós Húsgagnverzhm Benedikts Guðmundssonar s.f. Laufásvegi 18

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.