Þjóðviljinn - 25.05.1956, Blaðsíða 9
;l-í> r
''"¦','¦ ":'-:'¦
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 25. maí 1956 —
ÁLFUR UTANGARÐ5:
mqm ©g Selfysslncp
:•
9
Á annan í hyítajBunnú fór
hópur frjálsíþróttamanna úr
IR til keppni á Selfossi. Veður
var mjög gott, suðvestan and-
vari og hlýtt. Völlurinn var
ekki góður, laus og ósléttur,
má því telja árangur góðan.
tJRSLIT:
100 m:
1. Daníel Halldórsson ÍR 11,2
2. Björgvin Hólm IR 11,7
3. Einar Frímannsson KR 11,8
1500 m:
1. SigurðurGuðnnson ÍR 4:21,8
2. Hafsteinn Sveinss. KR 4:26,8
3. Kristján Jóhannss! IR 4:37,2
Hringurinn er aðeins 227 m
og verður þvi að hiaupa 6%
hring; má, því telja tímann góð-
an. 100 m hknip Daníels var
gott, og þetta vnr bezti tími
Björgvins.
Kúluvarp
1. Skúli Thorarensen ÍR 15,10
fór örlítið framfyrir og gerði
því ógilt. Skúli virðist vera
alveg öruggur með 15 m. í kúl-
unni.
Langstökk:
1. Daníel Halldórsson 6,48
2. Helgi Björnsson * 6,40
3. Ingólfur Bárðars. UMFS 6,09
Hástökk:
1. Ingólfur Bárðarson 1,76
2. Björgvin Hólm 1,73
3. Valbjörn Þorláksson ÍR 1,65
Stangarstökk:
1. Valbjörn Þorláksson 4,05
2. Heiðar Georgsson ÍR 3,60
Árangur Valbjarnar er nýtt
vallarmet á Selfossi, Torfi
stökk þar 4.00 m fyrir nokkr-
um árum. Valbjörn reyndi við
4,21 m og var mjög nálægt því
að fara yfir.
Afrek Ingólfs í hástökki og
langstökki er hans bezta í báð-
um greinum. Heiðar lét hækka
úr 3.60 m í 3,86 m en tókst
2. Sigfús Sigurðss. UMFS 12,56' ekki að fara vfjr- Bezti ánmgur
12,36
3. Helgi Björnsson IR
Kringlukast:
1. Skúli Thorarensen IR
2. Björgvin Hólm ÍR
3. Sveinn Sveinss. UMFS
Spjótkast:
1. Björgvin Hólm IR
2. Ölafur Gíslason IR
3. Skúli Thorarensen iR
Ólafur er efnilegur nýliði í
spjótkasti. Hann átti lengsta
kast keppninnar tæpa 53 m, en
37,52
36,10
35,85
50,52
49.92
40,98
hans í stangartsökki er 3,85 m.
Móttökur á Selfossi voru hin-
ar heztu 6g voru allir mjög
ánægðir með förina. f kaffisam-
sæti eftir mótið þakkaði Krist-
ján Jóhannsson form. frjáls-
íþróttadeildar ÍR fyrir móttök-
urnar og vonaðist eftir góðri
samvinnu milli IR og Umf. Sel-
foss í framtíðinni, en Kristján
Guðmundsson þakkaði ÍR-ing-
um fyrir komuna, tók undir
orð Kristjá'ns og óskaði ÍR-
ingum allra heilla í hinni erf-
i-ðu keppnj við sænska félagið
Bromma, sem nú mun vera
sterkasta frjálsíþróttafélagið í
Svíþjóð. Keppnin ÍR :Bromma
fer fram eftir rúman mánuð,
eða 27. og 28. júní n.k.
Handhók fyrir
íþróttamenií
Það er langt síðan sú hug-
mynd kom fyrst fram að nauð-
synlegt væri fyrir íþróttamenn
að eiga handhæga bók, sem
innihéldi ýmsan samþjappaðan
fróðleik um íþróttir og íþrótta
viðburði, bæði innlenda og er-
lenda. Nú hefur ungur og
áhugasamur íþróttakennari ráð
izt í þetta fyrirtæki og er þessi
bók nú komin út. Er þar að
finna ýmsan fróðleik sem
margir eru oft að spyrja um
og ræða um. Að þessu sinni er
mikill hluti hennar helgaður
olympíuleikunum, og getið sig
urvegara í hverri grein frá
byrjun. Þar fylgir og með
nafnalisti yfir alla þá Islend-
inga sem farið hafa á olympíu-
leiki. Þá er þar skrá yfir lands-
leiki Islands í knattspyrnu, Is-
landsmeistara í knattspyrnu,
handknattleik, körfuknattleik,
sundknattleik og skrá yfir alla
glímukónga frá byrjun. Þar er
einnig að finria skrá yfir öll
met í frjálsum íþróttum og
sundi eins og þau voru 1. jan.
sl. Framan við þennan fróðleik
er svo dagatah Er hér vel af
stað farið, í framtíðinni má
auka við þetta.
Aftast í handbókinnr er að
finna heiti allra sérsambanda
og nöfn formanná þeirra og
ennfremur heiti alíra héraðS'
sambanda og nöfn formanna
og heimilisfang.
Vigfús Guðbrandsson íþrótta-
kennari hefur gefið út handbók
þessa og á hann þakkir skildar
fyrir framtak sitt. Fyrir alla
þá sem fylgjast með íþróttum
er svona bók mikilsverð og
ættu þeir að eignast hana.
I
Gróðavegurinn
Endand vaim Brasilíu 4:2
Janus Sidlo
SídS®
e;-:í
82913 m
Franska blaðið l'Equipe
skýrði nýlega frá því, að
bandaríski spjótkastarinn
Bud Held hefði komið við í
Varsjá á ferð sinni um Evr-
ópu í vor og haft með sér
hið fræga spjót sitt sem
hann setti heirasmetið með.
Pólverjinn Janus Sidlo fékk
að reyna gripinn og kastaði
82,13 metra eða 38 sm
lengra en núgildandi heims-
met! Held kastaði hinsvegar
„aðeins" 75,15 m við sama
tækifæri. Þessi árangur Sid-
los verður ekki staðfestur
sem met, þar sem ekki var
| um opinbera keppni að ræða.
England vann Brasilíu 4:2 í
knattspyrnukappleik sem fram
fór á Wembley fyrir stuttu.
Komu þessi úrslit mjög á ó-
vænt, því að almennt var gert
ráð fyrir að Brasilía mundi
vinna.
Hinn 41 árs snillingur St&n-
ley Matthews var beinn þátt-
takandi í öllum mörkunum, þar
sem hann lék einn þann bezta
leik sem sézt hefur á Wembley.
Tvö fyrstu mörk Englands
komu á fjórum fyrstu mínútun-
um. Fyrsta markið skoraði mið-
herjinn Tommy Taylor eftir
sendingu frá Matthews og
Haynes. Tveim mínútum síðar
tók Matthews knöttinn á vall-
arhelmingi Englands, lék á inn-
herjann, sendi hann til bak-
varðarins Jeff Hall sem sendi
hann til Taylor, Taylör gaf
hann yfir til vinstri útherja
Colin Granger, sem skoraði af
sex metra "æri. ¦—• Brasilíu-
menn jöfnuðu í byrjun síðari
hálfleiks.
Á 75. mín. leiksins skallaði
Taylor þriðja markið eftir
sendingu frá Matthewg, og á
85. mín. skallar Granger í net
ið, einnig eftir sendingu í'rá
Matthews. Upphaflega áttil
Matthews ekki að vera með
þessum leik en eftir l:l-leik
inn við Skotland um daginn var
hann valinn í liðið. Nú er full-
90. dagur
stóð á samantektinni. Þegar kom a3 síðasta flekknum
lagði stúlkan frá sér hrífuna og gekk heimleiðis án
þess að gefa á því nokkra skýríngu. Jónsi lét hana af-
skiptalausa því hann hafði orðið reynslu fyrir því að þaiS
borgaði sig ekki að gánga á eftir henni þegar hún fékfe
þessi köst. Hún vai- vön því að jafna sig fljótlega og þé
var best að láta einsog ekkert hefði í skorist. Uppá
síðkastið höfðu þessi köst hennar ágerst, svo á köflum
nálgaðist vanstillíngu. Guðrún húsfreyja þóttist örugg
um orsakirnar og mngekkst hana samkvæmt því, ep:
húsfreyja kippti sér ekki upp við það, því hún vissi aff
kvenleg blygöunarsemi getur orðið staðreyndunuiK
sterkari.
Hún verður orðin góð í kvöld, hugsaði Jónsi með sér:
þarsem hann hamaðist í flekknum. Kannski orðin lúin,,
því á það bar að líta að hún var ekM alin upp með hrífui
á milli handanna. Hafði hún þó fljótlega tileinkað séu
sæmilega rakstrarkunnáttu því hún var myndarleg til
allra verka jafnt utanbæjar sem innan.
Jónsi gaf sér gott tóm til að klára flekkinn og gáng&'
frá amboðum. En þegar hann kom inní eldhúsið fafi
stúlkan Úrsúla fyrir framan eldavélina og bar glóðheiii
járn að höfði sér með þeim afleiðíngum að hár hennaj?
var allt orðið hrokkið og skrýft einsog ull á voiiambL
Mér þykir þú vera orðin fín, sagði mannsefnið og
meinti það sem hann sagði, því óneitanlega fór henni
þessi hárgreiðsla vel.
Stúlkan gekkst ekki upp við gullhamrana en hnykktS
til höfðinu og lokkaxnir pyiluðust til.
Ég dansa í kvöld, sagöi hún svo. Ef þú ekki vilja fara0:
þá ég fara ein.
Skárri er það stífnin, tautaði Jónsi, því það leyráfi
sér ekki að stúlkan var staðráðin í því aö standá við orð
sín. Ég er sosum ekki að banna þér aö fara, og þá
þarft ekki að halda að ég telji það eftir að skreppa þeíta'
með þér.
Hafi Jónsi búist við því að stúlkan hlypi uppvm
hálsinn á honum. við göfugmennsku hans misreikn:.ði
hann sig því hún sat vel á gleöi sinni.
Það er best að þú látir mig hafa sparifötin mín, sas M
hann svo viö konuefnið. Gg ætli ég verði ekki að re lca
af mér lóna svo ég taki mig út einsog hver annar. »
Guðrún húsfreyja varð alveg hissa á því að þau skyl :kr;
nenna þessu. Reyndi þó ekki að telja þeim hughvarf ogj
óskaöi þess að skilnaöi að þau skemmtu sér reglulcga
vel.
Dansleikurinn fór fram í skála einum miklum í mi M
háboi-g heimsmenníngaiinnar á Lángholtinu. Var ] ar
tvímælalaust hærra til lofts og víðara til veggja ea I
kirkju og samkomuhúsi sveitarinnar samanlagt. Voru b6
'Ú
yrt að^þetta hafi verið síðasti^ saiarkynni í þreingra lagi, því vart varð þverfótað f; TÍ3C
troðníngi. Voru gestgjafar þarna í miklum meirihh :a3
þó allmargt væri þar innfæddra púlsmanna. Ma:> \lr
vestmanna báru utaná sér tignarmerki og órður f\ de
hreystiverk og leyndi sér ekld að slíkir nutu snöggt \m
meiri kvenhylli en þeir sem eingu höföu til að d<. ifa
af því tagi. Auk þeirra kvenna úr sveitinni sem ekki hö ð'u.
getað setið af sér þetta einstæða tæifæri til þess a^
léttp, sér upp, voru þarna með tölu meyjar þær f m,
síðustu vikurnar höfðu verið ráðnar hjá hernum til,
margskonar nota, Ekki varð ráðið af tali þeirra ei xa.
saman hvert væri þjóðerni þeirra, en þó virtust fles sr
geta brugðið fyrir sig íslensku ef mikið lá yið. Báxu | 3KB
svo mjög af öðrum konum um fríðleik og skart í klæ a.-
burði að þær gátu með gians verið prinssessur e.'tit?
útlitinu að dæma.
Leikið var á hljóðfæri mörg fyrir dansinum og x'ár
geysilegur hávaði þegar öll voru þeytt samtímis. Á tœ
sumir erfitt með að finna taktinn í hávaöanum ei da.
ekki von að hægt væri að leika á svo mörg hljóðfæ: i í
einu svo vel færi. Vkrö því hver og einn að bjargast við
þann takt sem hann gat búið til fyrir sig og blessaí. isfc
sú aðferð vonum framax.
Strax í byrjun hófst æsilegt kapphlaup kallmannar -a.
um dömurnar, en þær voru í miklum minnihluta, svo þ^x
hrepptu þeir að jafnaði hnossið sem aðgángsharðastii?
voru eða áttu mest undir sér, en hinir hlédrægari eg
leikur Matthews í brezka lands
liðinu, og verður ekki annað
sagt en að hann hafi endað vel.
Lið Brasilíu lék vel, hafði góða
knattmeðferð og sýndi jákvæð-
an leik, en það vantaði skot-
hörku. Af henni áttu Bretar
nóg í þetta sinn. Brasilíumenn
hafa háð sex leiki á þessari
keppnisferð sinni um Evrópu,
og hafa unnið alla nema þenn-
an og leikinn við ítalíu sem
þeirtöpuðu 3:0. Þetta var síð-
asti leikur þeirra í Norðurálfu
að þessu sinni.
IIGGUS LEIÐIN